Morgunblaðið - 08.02.1959, Blaðsíða 7
Sunnudagur 8. febr. 1959
WORCUNBLAÐ1Ð
Félagslíi
Körfu'ívnaltleiksdeild KK
Piltar! Munið æfingarnar í dag
í KR-heimilinu kl. 3,30 og 7,40.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Árnienningar --- Handknattleiks-
deild. — Æfingar að Hálogalandi
um helgina vei-ða sem hér segir.
Sunnudag: III. fl. karla. Mánu-
dag: Kl. 9,20 Kvennaflokkar. Kl.
10.10 meistara-, I. og II. flokkur
karla — Mætið stundvíslega.
JÞjálfarinn.
Sundmót Árnianns.
70 ára afmælissundmót Ármanns
verður haldið í Sundhöll Reykja-
víkur, þriðjudaginn 24. febr. nk.
Keppnisgreinar eru:
100 metra skriðsund karla
200 m bringusund karla
100 m baksund karla.
50 m flugsund karla. |
100 m skriðsund kvenna
50 m baksund kvenna
50 m bringusund kvenna
100 m bringusund drengja
50 metra skriðsund drengja.
4x50 m skriðsund kvenna.
4x50 m fjórsund karla.
Þátttökutilkynningum sé skilað
í síðasta lagi 17. febr. til Sólons
Sigurðssonar, Silfurteig 5, sími
34503.. Stjórn Sundd. Ármanns.
Skólamót f.F.R.N. hefjast sem iiér
tegir: 1. Körfuknattleiksmót mið-
vikud. 18. febr. kl. 20.00 í íþrótta-
húsi Háskólans. 2. Frjálsíþrótta-
mót fimmtud. 19. febr. kl. 20,00 í
Iþxóttah. Hásk. 3. Fimleikamót
miðvikud. 25. febr. kl. 20,00 í
fþróttah. Hásk. 4. Handknattleiks
mót þriðjud. 5. max-z kl. 20,00 í
íþróttahúsi Vals við Öskjuhlíð.
Þátttökugjöld verða: í frjálsíþr.
móti 10 kr. fyrir keppanda. 1 fim-
leika- og körfu- og handknattleiks
mótum 50 kr. á lið. Keppt verður
samkv. reglum Í.F.R. N. um ald-
ursskiptingu:
1. gr. Handknattleikur. I. fl.:
Háskólinn, Menntaskólinn (4.-6.
bekkur), Iðnskólinn (3.—4. bekk-
ur), Verzlunarskólinn (4.—6. bekk
ur), Vélskólinn, Kennaraskólinn
(3.—4. bekkur). II. fl.: Mennta-
sk. (3. bekkur), Vtrzlunarsk. (2.
— 3. b.), Iðnskólinn (1.—2 b.),
Kennarask. (1.—2 b.). III. fl.s
Gagnfræðaskólarnir og Verzlunar-
skólinn (1 bekkur).
2. gr. Körfuknattleikur. I. fl.:
Háskólinn, Menntask. * (4—6 b.),
Kennarask. (2.—4. b.), Verzlun-
arsk. (3.—6. b.), Iðnsk. (3.—4. b).
II. fl.: Aðrir skclar og yngri bekk
ir fyrrnefndra skóla
3. gr. Frjálsar íþróttir (innan-
húss). Sama aldursskipting og í
handknattleik. f A-flokki skal
keppt í. Hástökk með og án atr.,
langstökk og þrístökk án atr., kúlu
varp (leðurkúla). í B-flokki skal
keppt í: Hástökk með og án atr.,
langstökk án atrennu. í C-flokki
og kvennaflokki: Hástökk með at-
rennu, langstökk án atrennu.
4. gr. í handknattleik, körfu-
knattleik og frjálsum íþróttum er
einn kvennaflokkur. Þátttökutil-
kynningar ásamt þátttökugjöldum
verða að hafa borizt Benedikt Jak-
Obssyni, Iþrótfcahúsi Háslcólans
eigi síðar en viku fyrir setningar-
auglýst síðar. Gjörið svo vel að
geyma auglýsinguna.
Stjórn Í.F.R.N.
70 ára afmælisfagnabur
Glímufélagsins Ármanns verður í Sjálfstæðishúsinu laug-
ardaginn 21. febr. og hefst með borðhaldi kl. 6,30 síðd.
Sainkvæmisklæðnaður.
Aðgöngumiðar og áskriftarlisti eru í bókaverzlun Lárusar
Blöndal, Skólavörðustíg 2, Vesturveri og í Sportvöru-
verzluninni Hellas.
Vegna verðlækkana á vörubirgðum, verða lagerar
vorir
/okaðir
mánudaginn 9. febr. 1959.
SAMBANÐ fSLENZIiKA SAMVINNUFÉLAGA
Bifreiðadeild
Landbúnaðardeild
Rafmagnsdeild
Rafmagnsverkstæði
Hótelstjóra
Vantar að Bifröst á komandi sumri. Þeir, sem áhuga
hafa á starfi þessu, eru góðfúslega beðnir að hafa
samband við Skipadeild SÍS fyrir 21. febr. n.lí.
Mars Trading Co. h.f.
3ími 1-7373 — Klapparstíg 20
Gips þilplötur
vœntanlegar í næstu viku.
Stæirð: 260x100 cm, þykkt 10 mm.
Verð ca. kr. 27,00 pr. ferm
Mars Trading Company
Klapparstíg 20, sími 17373
fðnó fðnó
Barnabió
og íslenzka Brúðuleikhúsið
Börn úr Miðbæjarbarnaskólanum
Sýning hefst kl. 3 — Miðasala hefst kl. 2
Knattspyrnufél. Víkingur
Skemmtikvöld í Silfurtunglinu annað kvöld (mánud.)
kl. 8,30. —- Félagsvist og Bingó.
Aðgangur ókeypis — Stjórnin
Árshdtið
Átthagafélags Strandamanna
verður að Hlégarði laugardaginn 14. þ.m. og hefst með
borðhaldi kl. 7 e.h.
Góð skemmtiatriði.
Það sem óselt er af aðgöngumiðum verður selt eftir helg-
ina í verzlun Magnúsar Sigurjónssonar, Laugavegi 45.
Þar verða einnig seldir farseðlar.
Bílarnir leggja af stað frá B.S.Í. kl. 6,30 og koma við
á eftirtöldum stöðum: Vegamótum Miklubrautar og
Lönguhlíðar, Miklubrautar og Grensársvegar, Sunnu-
torgi og vegamótum Langholtsvegar og Suðurlandsbraut-
ar.
Mætið stundvíslega. STJÖRNIN.
Aðalfundur
Sj álfstæðiskvennafélagsins Vorboða
Hafnarfirði
verður haldinn mánud. 9. febrúar kl. 8,30 í Sjálfstæðis-
húsinu.
Dagskrá:
1. VenjuIeg aðalfuudarstörf.
2. Kosning fulltrúa á landsþing Sjálfstæðisflokksins.
3. Önnur mál.
Á eftir fundi verður spiluð félagsvist og sameiginleg
kaffidrykkja.
STJÓRNIN.
Á útsölunni
i*ífu gluggatjaldaefni.
Gardínubúðin
Laugaveg 28
r jr'
Utsalan
heldur áfram.
Húfur frá kr. 29.—
Hattar 6rá kr. 125.—
Náttkjólar frá kr. 195.—
Kjólablóm frá kr. 10.—
og margt fleira er á útsölunni
hja Báru
Austurstræti 14