Morgunblaðið - 08.02.1959, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIB
Sunnudagur 8. febr. 1959
íslenzkur ,ballon'-póstur falsaður
fAB liefur margrt borið á góma
síðan þessi þáttur birtist síðast,
en hér skal þó aðeins stiklað á
stóru. Það hefur ríkt mikill áhugi
á frímerkjasöfnun, bæði hér í
höfuðstaðnum og víða um byggð-
ir landsins, það sem af er vetrar
og fjöldl nýrra safnara hefur
bætzt í hópinn, en frímerkja-
| söfnun hefur náð mikilli út-
breiðslu hér á landi eigi síður en
í nágrannalöndunum og flestir
af þeim byrjendum í söfnun frí-
merkja, sem ég hefi átt tal við,
byrja söfnun sína auðvitað á is-
lenzkum merkjum, enda er nú
svo komið, að flest allar tegund-
ir af eldri útgáfum íslenzkra
frímerkja eru orðnar lítt fáan-
■ legar og hafa þess vegna hækkað
ört í verði, og skal þar t.d. nefna
Balbo-merkin, New York heims-
: sýningarmerkin, Háskólamerkin,
flugfrímerkin sem út voru gefin
árið 1930, auk annarra tegunda
sem ekki verða hér upp taldar.
Kilóvaran
Nokkuð hefur verið rætt og
ritað um frumvarp það, er nú
liggur fyrir Alþingi varðandi
eignarétt frímerkja af póstávís-
unum og fylgibréfum bögglasend
inga, eða svonefnda „kílóvöru".
Það eru skiptar skoðanir manna
á frumvarpi þessu, en þó eru
þeir allmargir sem halda því
fram, að móttakendur slíkra póst
sendinga eigi frímerki þau er á
þeim séu, og vil ég ekki leggja
dóm á það mál hér, en sú skoð-
un er ríkjandi hjá allmörgum
frímerkjasöfnurum sem á und-
anförnum árum hafa keypt „kíló-
vöru“ póststjórnarinnar, að ef
frumvarp þetta verður að lögum,
þá hafi safnarar síður tækifæri
til að eignast eða kaupa „kíló-
vöru“, m.a. vegna þess, að ef mót-
takandi bögglasendinga og póst-
ávísana megi halda frímerkjun-
um eftir sem á sendingum þess-
um eru, þá fari forgörðum all-
mikið stærra magn af merkjun-
um, heldur en ef þeim væri safn-
að saman á einn stað eins og ver-
ið hefur til þessa, og þá féngju
safnarar frekar tækifæri til að
kaupa þessi notuðu frímerki.
Hins vegar eru mjög skiptar
skoðanir manna á söiu eða dreif •
ingaraðferð póststjórnarinnar á
„kílóvöru" þessari og það eru
ávallt einhvérjir sem telja sig
misskipta við úthlutun frímerkja
þessara, hvaða sölu aðferð sem
höfð er við hverju sinni, en sú
er skoðun íslenzkra frímerkja-
safnara, að ékki beri að selja
sem búsettir eru hérlendis, og að
erlendir viðskiptamenn póststjórn
arinnar verði ekki afgreiddir
með pantanir á þessari mjög svo
eftirsóttu vöru. í sambandi við
söluaðferð á „kílóvörunni“, skal
þess getið, að um það hefur ver-
ið rætt, að halda uppboð á merkj
um þessum, en slíka aðferð tel
ég fjarstæðu m.a. vegna þess, að
ef sú aðferð er viðhöfð, gæti hún
.O f**ST Hxz&tt
hafi i einu af dagblöðum bæj-
arins fengið heldur lélega dóma,
en óneitanlega hefðu merki þessi
orðið fegurri, ef blái liturinn í
þeim hefði ekki borið þau ofur-
liði. Um „centeringu" frímerkj-
anna skal hér ekki rætt, en bet-
ur hefði samt mátt gjöra í því
efni, sérstaklega þegar um svo
verðmætt frímerki er að ræða
sem 50 krónur.
. Ný islenzk frímerki
Fjögur ný islenzk merki voru
gefin út í desember sl. og tók
það nokkuð á pyngju safnaranna,
þar sem um hátt verðgildi á einu
þessara merkja var að ræða, en
það var 50 króna merkið með
mynd af íslenzka fánanum, en
fjöldi safnara vildi eignast það
ásamt 3,50 kr. merkinu á fyrsta-
dagsbréfi, því frímerki sem hafa
svo hátt verðgildi sem hér um
ræðir verða fljótlega verðmæt
fyrir safnara vegna þess hve hlut
fallslega lítið magn af svo dýrum
merkjum er stimplað á útgáfu-
degi, á móts við lægri verðgildi
sem út hafa komið.
Þessi fánamerki þykja fögur,
öðrum „kílavöru“ en mönnum þótt teikning þeirra og prentun
Póstkort það sem á er stimpl-
að, að flogið hafi með loft-
belgnum (First flight by
Dutch balloon) Reykjavík —
orsakað það, að einn eða tveir
kaupendur gætu auðveldlega
keypt allt magn það sem boðið
væri upp hverju sinni. Önnur að-
ferð sem einnig gæti komið til
við sölu „kílóvörunnar“ er sú,
að væntanlegir kaupendur sendi
póststjórninni skrifleg tilboð og
tilgreini magn það, er þeir vilji
kaupa á ákveðnu verði og þá
hafi póststjórnin í hendi sér, hve
mikið magn hver einstakur kaup
andi fær.
Ungur lögfrœðingur
óskar eftir atvinnu, má vera út á landi.
Vinna, sem getur verið sem aukastarf, kemur til
greiria. — Upplýsingar í síma 35894.
Tiíboð óskast í að byggja
hús Slysavðrnafélags íslands
á Grandagarði.
Teikningar og útboðslýsing afhendist á Teiknistof-
unrii Tómasarhaga 31, gegn 500 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað 17. febr. n.k.
June 1957, en ber póststimpil
með dagsetningunni 26 VI. ‘57
í stað 23 VI. 1957.
Merkin tvö með mynd af stjórn
arráðshúsinu- við Lækjartorg og
sem út voru gefin 9. desember
sl. eru töluvert frábrugðin fyrri
útgáfum íslenzkra frímerkja, en
þessi nýju 2 og 4 kr. merki voru
prentuð hjá þekktri prentsmiðju
í Sviss og með annarri aðferð á
prentun ísl. frímerkja en þekkst
hefur til þessa og þykir frágang-
ur þeirra og þá sérstaklega litir
merkjanna með ágætum, þótt
tökkun þeirra hefði mátt vera
fínni, en athyglisvert er, hve vel
„centeruð“ þessi nýju frímerki
eru og stærð þeirra heppileg.
Eins og á undanförnum árum,
má búast við að ísl. póststjórnin
gefi út eitthvað af nýjum frí-
merkjum á þessu ári, en engar
ákveðnar tillögur um útgáfu
nýrra frímerkja hafa enn verið
gjörðar, að því að bezt ég veit,
þótt hins vegar einhver sérstök
tækifæri bjóðist, t.d. til útgáfu
minningarfrímerkja o. s. frv., og
ef til vill væri ekki úr vegi, að
gefa út áframhaldandi blóma-
Skrásett (ábyrgðar) „ballón“
umslag með eiginhandaráritun
„seriu“, því íslenzku blómamerk
in þykja fögur að litum og gerð.
Grunsamleg „ballón“ bréf
Þess hefur orðið vart hjá
brezku fyrirtæki, sem sérstak-
lega er þekkt vegna sölu alls kon-
ar flugfrímerkja og umslaga sem
send hafa verið með sérstökum
flugferðum, að það hefur haft
á boðstólum póstkort sem á er
stimplað, að þau hafi verið send
með loftbelg þeim, er hóf sig til
flugs á Reykjavíkurflugvelli 23.
júní 1957 og tók til flutnings tak-
markað magn af pósti, en frá-
sögn um þetta fyrsta og eina ís-
lenzka „ballón“ flug er að finna
dálkum þessum í blaðinu sem
út kom 4. sept. 1957. Verð þess-
ara póstkorta hjá fyrirtæki þessu
er aðeins 15 shillings, en vitað er
að verð þeirra bréfa, sem send
voru með Ioftbelgnum fór ört
hækkandi skömmu eftir að flugið
átti sér stað og hafa umslög þessi
komist í all hátt verð og að und-
anförnu verið seld á 350 kr. stykk
ið. — Óneitanlega vakti það for-
vitni manna, að komast að því,
hvernig þessu væri háttað og
skrifaði því safnari hér í bænum
fyrirtæki þessu og bað um að
senda sér eitt „ballón“ umslag, en
fékk það svar, að umslög þau
sem senda voru með loftbelgnum
væru ekki fáanleg, en í stað þess
var honum sent póstkort það, er
hér birtist mynd af, en það sem
strax vakti athygli safnarans var
það, að í fyrsta lagi var póst-
kortið stimplað með venjulegum
Reykjavíkur-póststimpli og dag-
setningin í honum var
— 26. 6. 1957 —
en eins og áður segir var haldinn
flugdagur Flugmálafélags ís-
lands hér á flugvellinum þann
23. júní 1957 og var það einn
liður í dagskránni, að loftbelgur
tæki póst til flutnings, og að allar
póstsendingar þær sem flytja átti
með belgnum skyldu frímerkjast
með 25 krónum, en póstkortið bar
aðeins 90 aura í frímerkjum,
þannig að útilokað er, að það
hafi verið sent með þessu um-
frá Boesman, þeirrar er flaug
loftbelgnum.
rædda „ballón“ flugi. Ennfremur
skal þess getið, að allar póstsend-
ingar þær sem „ballóninn“ flutti
voru stimplaðar með sérstimpli
sem póststjórnin lét gjöra við
þetta tækifæri og á var letrað:
Reyk j a víkurf lug völlur
(Reykjavík Airport) —
23. 6. 1957 — Flugdag-
ur
Hluti af þessu háa burðargjaldi
(25 kr.) rann svo til Flugmála-
félags íslands, en það var mjög
takmarkaður fjöldi bréfa sem
tekin voru til flutnings með
belgnum, eða rúmlega 2400 bréf,
og flest þeirra voru skrásett, þ.e.
ábyrgðarbréf.
Eins og menn sjálfsagt muna,
lenti loftbelgurinn á Korpúlfs-
staðatúni og var póstpokanum
svo ekið til næsta pósthúss sem
er Brúarland í Mosfellssveit, og
báru öll „ballón“ bréfin stimpil
þessarar póststöðvar á bakhlið-
inni og síðan var póstpokinn
sendur pósthúsinu í Reykjavík
sem svo einnig stimplaði bréfin
á bakhlið.
Það gefur þvi auga leið, að hér
er um alvarleg vörusvik að ræða
eða jafnvel fölsun á verðmætum
og vil ég eindregið vara safnara
við að kaupa ekki þessi póstkort
þótt þeir hafi tækifæri til, því
það eitt er óhætt að fullyrða að
hið athyglisverða „ballón" flug
átti sér stað
— 23. 6. 1957 —
en ekki 26. 6. 1957 eins og stimpl-
ar póstkortsins sýna, (sbr. mynd)
og hafa því póstkort þessi aldrei
verið send með umræddum loft-
belg.
Vegna þessa atburðar, ættu
þeir aðilar sem að þessu „ballón“
flugi stóðu, t.d. Flugmálafélag ís-
lands og póststjórnin, að taka mál
þetta til rækilegrar rannsóknar
og fá úr því skorið hvaðan þessi
póstkort hafa borizt á frímerkja-
markað erlendis.
— J. Hallgr.
i i i I
I_______________________________________
SKAK
i 1 i
Frá Skákþingi Reykjavíkur
Eftirfarandi staða kom upp í
skák Stefáris Briem og Arin-
bjarnar.
ABCDEFGH
D E
1. Rf5! Sterkur leikur sem
gefur hvítum áframhaldandi
sóknarmöguleika, en aðrar leið-
ir voru máttlausari. Aðal hót-
unin er Dh7, h8 og mát. 1.....
Bxf5! Ófullnægj. væri vegna gxf5
og Hglf. 2. gx5(?) Bxc3. Hin
skemmtilega leið 2....... De3f
3. Kbl Ra3f 4. Kal Dxc3 vegna
Dh7 og f7 3. fxg6 Bxb2f 4. Kbl,
fxg6? Hér sleppir Arinbjörn
gullnu tækifæri, sem sé 4......
Bg7 sem er bæði varnar og sókn
arleikur. 5. Hd5 Dc7? Nú fór síð-
asta hálmstráið. Betra virðist 5.
.... Da3 eða Da7. Gegn 5.......
Da3 virðist hvítur einungis eiga
þráskák með 6. Dh7f Kf8 7.
Dxg6 t.d. Bf6 8. Hh8f Bxh8 9.
HI5f Bf6 10. Hxf6f exf6 11.
Dxf6f Kg8 12. Dg6f 6. Dh7f
Kf8 7. Dxg6? Hér fór fallegur
möguleiki forgörðiim 7. Hf5!f
gxf5 8. Hgl! og mátar. 7.
e6 8. Hh7 Dxh7? Bezt var hér
8.....Bg7 með flóknum mögu-
léákum. 9. Dxh7, exd5 10. Bxc4
bxc4(?) 11. Kxb2 dxe4 12. De4f
Stuttu síðar fór skákin í bið með
vinningslíkum fyrir Stefán.
Hér kemur svo skák eftir sig-
urvegarann í Hasting 1958—’59:
Hvítt: Uhlmann
Svart: K. Darga
Nimzo-indversk vörn.
1. c4 Rf6' 2. Rc3 e6 3. d4
Bb4 4. e3 c5 5. Rf3 0-0 6.
Bd3 d5 7. 0-0 dxc4 8. Bxc4
b6 9. De2 Bb7 10. Hdl cxd4
11. exd4 Bxc3 12. bxc3 Dc7
13. Bd3 Dxc3? Með þvx að
Þyggja peðið innsiglar svartur
örlög sín. Uhlmann undirbýr og
framfylgir sókninni meistara-
lega 14. Bb2 Db4 15. a4!
Mjög vel leikið. Hótar ekki ein-
ungis Ba3, heldur einnig Ha3,
g3, og h3. 15...... Hc8 16.
Re5 Dd6 17. Ha3 Rc6 18. Bbl
Hd8 19. Rg4! Rxg4 20. Dxg4
Gneistandi árásarstaða, þar sem
svartur þarf að verja margar
hótanir svo sem d5, Hg3, Dh5.
20.....f5 21. Dh5 g6 22. Dh6
Df8 23. De3 Df6 24. Ba2 Hd6
25. De2 Had8 26. d5! Df7 27.
Had3 Ba6 28. dxe6 De7 29.
Hxd6 30. Hxd6! gefið. Ef 30.
.... Dxd6 31. e7f og 30.
Bxe2 31. Hd7 og vinnur.
— IRJóh.