Morgunblaðið - 08.02.1959, Blaðsíða 10
10
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 8. febr. 1959
Báðar myndirnar af Birgittu
Bardot, sem fylgja þessum lín-
um, eru fremur óvenjulegar, þeg-
ar Bardot er annars vegar. Eftir
myndunum að dæma verður
ekki betur séð en Birgittu hafi
verið full alvara, er hún lýsti
því yfir, að hún hefði andstyggð
á öllu tali um kynbombur. Nýj-
ustu viðfangsefni hennar eru
gamanleikur og ballett. Nýjasta
kvikmynd hennar, „Babette fer
í stríðið", sem verið er að taka
um þessar mundir, er raunveru-
lega gamanmynd. Á efri mynd-
inni sést hún í hlutverki Babette.
Mótleikari hennar er Jacques
Charrier, ungur franskur leikari,
sem gat sér mikinn orðstír fyr-
ir leik sinn í kvikmyndinni Les
Tricheurs, er fjallar um vand-
ræðaunglinga. Birgitta dansaði
nýlega ballett í franska sjón-
varpinu. Það mun hafa komið
mörgum á óvart að sjá Birgittu
dansa ballett. Hún dansaði þar
á móti Michel Renault, sem er
þekktur ballettdansari við
frönsku óperuna. Birgittu þótti
takast ágætlega. Áður en Birgitta
gerðist kvikmyndastjarna var
hún í ballettskóla. Henni finnst
mjög gaman að dansa ballett, svo
að líklegt er, að hún leggi ekki
ballettskÓMa alveg á hilluna á
næstunni.
Hertoginn af Windsor sagði
sjálfur eftirfarandi sögu, og þess
vegna verðum við víst að trúa
henni.
Þegar hann dvelst á Waldorf-
Astoria í New York er hann á
hverju kvöldi
vanur að fara í
gönguferð með
tvo hunda, sem
þau hjónin eiga.
Svo vildi til eitt
sinn, að hann
varð samferða
öðrum manni,
sem einnig var
með tvo hunda í
eftirdragi. Hundarnir gáfu sig
® S K 0 D A-------------------------—
Ordsending til eigenda Skodabifreiða
Höfum flutt verkstæðið
í ný og rúmgóð húsakynni við Kringlumýrarveg.
þannig að nú höfum við möguleika að veita lður
fyrsta flokks þjónustu.
ÞAULVANIR viðgerðarmenn með margra ára reynslu i viðgerð
Skodabifreiða munu annast bifreið yðar. Höfum nú tekið í notkun mikið
af „special“ verkfærum frá Skodaverksmiðjunum, sem einnig munu tryggja
fljóta og örugga viðgerð á bifreið yðar.
^ Önnumst allar bifreiðaviðgerðir
höfum sérstakt réttinga- og málningarvorkstæði
^ Mikið úrval af varahlutum í Skoda-
bifreiðar ávallt fyrirliggjandi á staðnum
SKODflVERKSTÆUIÐ
hver að öðrum og þarafleiðandi
tóku mennirnir tal saman. Er
þeir voru á leiðinni heim að
hótelinu aftur, spurði maðurinn
hertogann:
— Segið mér nokkuð. Hjá
hverjum eruð þér einkaþjómn?
Án þess að hugsa sig um and-
artak svaraði hertoginn:
—- Hjá hertogafrúnni af
Windsor.
tæki á tízkubaðstaðnum á Blá-
ströndinni. Sjálfur segist hann
nota reiðhjólið til að sleppa
undan fólki, sem endilega vill
fá eiginhandaráritun hans.
Sannleikurinn mun þó vera
sá, að Chagall er mikið fyrir
hvers konar íþróttir, og lætur
það ekkert á sig fá, þó að hann
sé orðinn 75 ára. Hann hjólar
í fréttunum
Listmálarinn Marc Chagall
býr í fallegu einbýlislíusi í Venc%
í grennd við Nissa. Það vekur
jafnan mikla athygli, er þessi
frægi listmálari
kemur til Nissa,
ekki sízt er
h a n n kemur
þjótandi eftir
Promenade des
Anglais, en það
gerir hann oft
og tíðum. Reið-
hjól eru fremur
sjaldséð farar-
að jafnaði 30 km á dag. Geri
aðrir bet’Br.
☆
Leiðtogi brezka jafnaðar-
mannaflokksins, Hugh Gaitskell,
er eins og öðrum stjórnmála-
mönnum mjög umhugað um, að
fólk hlusti á ræður hans.'Nýlega
komst Gaitskell svo að orði:
— Stjórnmálamaðurinn er
neyddur til þess að ýkja alltaf.
Annars hlustar enginn á hann.
Leikkonan Romy Schneider og
hinn ungi franski kvikmynda-
leikari Alain Delon eru mjög
góðir vinir. Þau léku sáman í
kvikmyndinni Christine. Mynd-
in var tekin af þeim, er þau voru
fyrir nokkru saman á dansleik
í Múnchen. Romy var þá ný-
lega komin úr skemmtiferðalagi
til St. Moritz í Sviss. Hins vegar
er ekki víst, að hún hafi skemmt
sér sérstaklega vel þar, því að
hún mátti ekki fara á skíði. Það
er sérstaklega tekið fram í samn-
ingnum við kvikmyndafélagið,
sem hún vinnur nú fyrir.
Til sölu
Pontiack ’51
Buick ’51
De Sodo’ 53
(Konráð Jóhannesson)
Kringlumýrarveg — Sími 32881
Bifreiðarnar eru allar í fyrsta flokks ástandi og á nýj-
um dekkjum. Til sýnis á Verkst. Suðurlandsbraut 65.