Morgunblaðið - 08.02.1959, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.02.1959, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 8. febr. 1959 — Reykjav'ikurbrét Framh. af bls. 13. enga þýðingu. Jafnvel hinir skeleggustu Framsóknarmenn játa, þegar maður talar við mann, að breytingar séu óhjá- kvæmilegar og að tillögur Sjálf- stæðismanna eða eitthvað svipað þeim sé það, sem koma skal. — Barátta Framsóknar er þess vegna vonlaus frá upphafi, sér- kredda, sem enga sigurmöguleika hefur. Persónuníð Framsóknar Hvort sem Framsókn héfur lært misnotkun ópólitískra sam- taka af kommúnistum eða ekki, þá er víst ,að persónuníðið heí- ur hún ekki þurft að sækja til annara. Það hefur verið innsta eðii baráttu hennar frá upphaíi. Eitt síðasta dæmi þessarra starfshátta eru skrif Framsókn- arblaðanna um forystumenn Al- þýðuflokksins þessa dagana. Til skamms tíma áttn Framsóknar- blöðin ekki nógu sterk orð til að hæla þeim ágætismönnum. Nú hvín öðru vísi í Framsóknar- skjánum. Hinn 4. febrúar hæðist Tíminn t. d. í forystugrein sinni að því, ef menn haldi, að Emil Jónsson sé „kjarkkarl", og telur hitt þó enn fráleitara að einhver hyggi hann hafa „þor“! Daginn þar áður hafði Pétur Pétursson verið „afskrifaður" í Tímanum. Slíkt er þó smáræði miðað við kveðjumar, sem Dagur sendi Friðjóni Skarphéðinssyni. Þar var honum brugðið um „met- orða- og embættissýki”. Hinn nýi dómsmálaráðherra er sagður vera eins og „svipur eða vofa þess vel metna Friðjóns Skarp- héðinssonar ,sem kosinn var á þing 1956“. Honum er líkt við séra Odd á Miklabæ, sem talið var, að Miklabæjar-Sólveig hefði dregið í dys sína, vegna þess að klerkur brá trúnaði við hana. Smekkvísi samlíkingarinnar er fyrir sig. Hitt er lakara fyrir málflutninginn, að Dagur telur Framsókn sjálfa bersýnilega vera forsmáða ástmey af Friðjóni Skarphéðinssyni og setur hana þar með í gervi Miklabæjar- Sólarveigar. Enda er hugsun beggja hin sama: „Þótt svíkir þú mig, skal orð mitt efnt mín er eftir þessa nóttu hefnt. Séra Oddur nú ertu feigur." Þessar eru kveðjur Framsókn- ar nú til sinna fornu banda- manna. Má um þær segja eins og Einar Benediktsson lýsir því síðasta, sem sást til hinnar for- smáðu ástmeyjar á Miklabæ: „Svo hallar hún sér að hálfu inn og hlær frá eyra til eyra.“ Sá hlátur kemur manni í hug, þegar lesin er enn ein Fram- sóknarkveðja til fornvinar. „Löngum hlær lítið vit6i Því að ekki er hann félegur andinn til Eggerts Þorsteinsson- ar. Um hann skrifar Tíminn nú hverja rætnisgreinina eftir aðra. Eitt af því, sem Eggert er fært til vanvirðu, er að hann hafi hlegið, þegar „forsetinn (Hanni- bal Valdimarsson)" las „bréf sem þingi ASl hafi borizt frá Múrarafélagi Reykjavíkur". — Hlátur Eggerts gefur Tímanum tilefni til að kalla eina róggrein sína „Löngum hlær lítið vit“, eru þau snjallyrði endurtekin í grein- inni og síðan sagt: „Eggert opinberaði sig þarna fyrir framan fjölda manna. En Eggert verður að skilja það, að engum er meiri þörf en honum að felast og láta lítið bera á sér. Athafnir hans síðustu mánuðina hafa verið með þeim endemum, að alþjóð hefur ekki komizt hjá að taka eftir þeim. Launþegar um land allt hafa fylgzt með störfum Eggerts með fyrirlitn- ingu“. í þessum dúr er Eggert helguð hver greinin eftir aðra. í einni þeirra er hann sakaður um að hafa verið sammála „núverandi flokksbróður sínum, kommún- istaráðherranum fyrrverandi Áka Jakobssyni"! í framhaldi alls þessa þykir Tímanum lítið koma til verka- lýðsforystu Eggerts Þorsteins- sonar, og harmar, að Alþýðu- sambandsþing „reyndist því mið- ur furðu fátækt af forystumönn- um á borð við Árna Ágústsson“! Er sannarlega ekki ónýtt fyrir íslenzkan verkalýð að vita, hví- líka forystu Tíminn kýs honum. Búsáhöld Eldhúsströppurnar ódýru komnar aftur. Skurðbretti, borðbún.kassar Pottar og pönnur með mislitum lokum. Eldhússvogir, Sorpfötur. Stál-borðbúnaður Feldhaus hringbökunarofnar koma í vikunni. Ódýrir rafmagnskatlar Gufustrokjárn, Brauðnstar Ryksugur og kæliskápar með afborgunum. Tómir trékasar fást oft. ÞORSTEINN BERGMANN Búsáhaldaverzlunin Laufásvegi 14, sími 17-7-71 Bollur Bollur í dag og á morgun sendum við bollur heim og á vinnustaði séu pantaðar 20 bollur eða fleiri. Áreiðanlega rjómamiklar og góðar bollur. Reynið viðskiptin í dag og þið komið aftur á morgun. Athugið: Okkar bollur verða seldar í Egilskjör, Laugaveg, Jónskjör, Sólheimum, Mjólkurbúðini Dalbraut. SVEINABAKARl, Hamrahlíð 23. Sími 33435. Tilkynning Samkvæmt samningum vörubifreiðastjórafélaganna við Vinnuveitendasamband ís- lands og vinnuveitendun* um land allt og með tilvísun til laga um niðurfærslu verð- Iags, launa o.fl. nr. 1 frá 1959 svo og með tilvísun til samþykktar stjómar Landssam- bands vörubifreiðastjóra verður leigugjald fyrir vörubifreiðar frá og með deginum í dag og þar til öðru vísiverður ákveðið sem hér segir: Tímavinna: Dagvinna Eftirvinna Nætur og helgidv. 2Vz tonns bifreiðar 72.83 83.94 95.05 2Vt—3 tonna hlassþunga 81.55 92.66 103.77 •i 31/, — 90.23 98.91 101.34 112.45 121.13 31/2—4 _ — 110.02 4 —4% — — 107.59 118.70 129.81 il/, K 116.27 127.38 138.49 Aðrir taxtar lækka að sama skapi. Reykjavík, 5. febr. 1959. Landssamband vörubifreiðastjóra I. O. G. T. Ungmennastúkurnar Andvari og Franitíðin. Sameiginlegur fundur annað kvöld (mánudag) kl. 8,30 í Frí- kirkjuveg 11. Góð skemmtiatriði. Félagar fjölmennið og komið með nýja meðlimi. — Æt. Víkingur. fundur annað kvöld, mánudag, í GT-húsinu kl. 8,30. Bollufagnað. ur. Félagar áminntir um að koma með böggla. Uppboð. Happdrætti. Styrkið sjúkrasjóð stúkunnar. —— Afmæla minnst. Þeir sem eiga 10, 15, 20 og 30 ára félags-afmæli, eru sérstaklega boðnir á fundinn. Sam eiginleg kaffidrykkja eftir fund. Ræða, rímnakveðskapur, upplest- Ur o. fi. — Allir templarar vel- 'komnir. Félagar fjölsækið stund- víslega. —— Æt. Hafnarfjörður. St. Morgunstjaman nr. 11. — Fundur annað kvöld. — Systum- ar annast fundinn. Stúkumar Freyja og Danielslier heimsækja. Skemmtiatriði o. fl. Templarar fjölmennið — Æt. Barnastúkan Æskan nr. 1. Fundur í dag kl. 2. Vígsla em- bdttismanna. Kvikmyndasýning o. fl. — Gæzlumenn. EGGERT CUAESSEN og GtlSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórí-hamri vtð Templarasuno Gólfslipunin Barmahlíð 33. — Simi 13657 Gunnar Jónsson Lögmaður við undirrétti o hæstarétt. Þingholtsstræti 8. — Símt 18259. SÍ-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0N ^ MIMEBVAc/L^waév STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.