Morgunblaðið - 23.04.1959, Page 14

Morgunblaðið - 23.04.1959, Page 14
14 MORCVNBLÁÐIÐ Fimmtudagur 25. apríl 1959 Hljómsveit Gunnars Ormslev Framsóknarhúsið Dansleikur í Kvöld kl. 9. SÖBgvari: Helena Eyjólfsdóttir. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sumargjöf Dansleikur í Sjálístæðishúsinu í kvöld kl. 9. HLJÓMSVEIT HtSSINS LEIKUB * Aðgöngumiðasala í Sjálfstæðishúsinu kl. 5—6 í dag. Sumargjöf Dansleikur í Tjarnarcafé kvöld kl. 9. HLJÓMSVEIT BIBA LEIKUB. * Aðgöngiimiðasala I Tjarnarcafé frá kl. 8. Sumargjöf Aðalfundur MEISTABAFÉLAGS HfSASMIÐA 'Verður haldi'nn á morgun, föstudaginn 24. apríl 1959 kl. 20,30 í Baðstofu Iðnaðarmanna. Dagskrá: Venjuleg aðalfnndarstörf. Stjórnin Sundnámskeið eru hafin í Sundhöll Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 14059. SUNDHÖLLIN Skrifstofustulka óskast nú þegar til spjaldskrárfærslu. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „X—4500" Sumardagurinn fyrsti /959 Háfíðahöld „SUMARGJAFAR ÚTISKEMMTANIR: 44 Kl. 12,45: Skrúðgöngur barna frá Austurbæjarskólanum og Melaskólan- um í Lækjárgötu. Lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum. INNISKEMMT ANIR: Góðtmeplarahúsið kl. 2,30 Lesið skemmtiskrána í barnadags blaðinu „Sumardagurinn fyrsti“ Iðnó kl. 2 Lesið skemmtiskrána í barnadags blaðinu „Sumardagurinn fyrsti“ Austus-bæjarbíó kl. 3 Lesið skemmtiskrána í barnadags blaðinu „Sumardagurinn fyrsti“ Framsóknarhúsið kl. 3 Lesið skemmtiskrána í barnadags blaðinu „Sumardagurinn fyrsti“ Trípólí kl. 3 Lesið skemmtiskrána í barnadags blaðinu „Sumardagurinn fyrsti“ Iðnó kl. 4 Lesið skemmtiskrána í barnadags blaðinu „Sumardagurinn fyrsti“ KVIKMYNDASÝNINGAR: Kl. 3 og 5 í Nýja bíó Kl. 5 og 9 í Gamla bíó Kl. 5 og 9 í Hafnarbíó KI. 5 og 9 í Stjömubíó Kl. 5 og 9 í Austurbæjarbíó Kl. 3 í Tjarnarbíó LEIKSÝNING: KI. 3 í Þjóðleikhúsinu Undraglerin. Barnaleikrit. — Aðgöngu- miðar í Þjóðleikhúsinu á venjulegum tíma. DANSLEIKIR: verða í S j álf stæðishúsinu Framsóknairhúsinu Breiðfirðingabúð Alþýðuhúsinu Tjarnarkaffi Þórskaffi Aðgöngumiðar í húsunum á venjulegum tíma. Kl. 1,30 nema skrúðgöngurnar staðar í Lækjar- götu. 1) Ávarp: Páll S. Pálsson, hæstar,- lögm. 2) Baldur og Konni tala við börnin. 3) Lúðrasveitir drengja leika. 4) Sigurður Ólafsson syngur vor- og sumarlög. DREIFING OG SALA: „Sumardagurinn fyrsti", „Sólskin", merki dagsins og íslenzkir fánar, fást á eítir- töldum stöðum: 1 skúr við Utvegsbankann, í skúr við Lækj- argötu, Grænnborg, Barónsborg, Steinahlið, Brákarborg, Drafnarborg, Vesturbog, Aust urborg, anddyri Melaskólans og skrifstofu Sumargjafar, Laufásvegi 36, norður dyr. „Sumardagurinn fyrsti" verður afgreiddur til sölubarna frá kl. 1 eftir hádegi, mið- vikudaginn síðasta í vetri á framanrit- uðum stöðum, og á sömu stöðum frá kl. 9 fyrir hádegi fyrsta sumardag. Verð kr. 5,00. „Sólskin" verður afgreitt til sölubarna á sama tíma og sömu stöðum. „Sólskin" kostar kr. 15,00. Merki dagsins verða afgreidd á sömu sölu- stöðum frá kl. 4 eftir hádegi síðasta vetrardag og frá kl. 9 fyrir hádegi sum- ardaginn fyrsta. Merkið kostar kr. 10,00. Ath.: Merki dagsins má ekki selja á götun- um fyrr en fyrsta sumardag. Islenzkir fánar verða til sölu á sama tíma og sömu sölustöðum. Sölulaun eru 10%. Skemmtanir: Aðgöngumiðar að barna- skemmtunum sumardaginn fyrsta verða seldir í Listamannaskálanum frá kl. 5—7 síðasta vetrardag. Það, sem óselt kann að verða þá, verður selt kl. 10—12 sumar- daginn fyrsta á sama stað. Aðgöngumiðar að barnaskemmtunum kosta 10,00 kr. Foreldrar: Athugið að láta börn yðar vera vel klædd í skrúðgöngunni, ef kalt er í veðri. Mætið stundvíslega kl. 12,30 við Austurbæjarskólann og Melaskólann, þar sem skrúðgöngurnar eiga að hefjast.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.