Morgunblaðið - 12.05.1959, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 12.05.1959, Qupperneq 4
MORCUWBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. maí 1959 I dag er 132. dagnr ársins. Þriðjudagur 12. maí. Vorvertíð á Suðurlandi. Árdegisflaeði kl. 7:58. Síðdegisflæði kl. 20:17. Naeturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson, sími 50952. Slysavarðstofan er opin all- ar sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Nætorvarala vikuna 9. til 15. maí, er í Lyfjabúðinni Iðunni,! sími 17911. — Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kL 1—4 i eftir hádegi. Hafnarf jarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl •<»—21. KefJavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kL 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. I.O.O.F. Rb. 1= 108512814 — 9 0. RMR — Föstud. 15. 5. 20. — VS — Fr. — Hvb. Bi Brúökaup Nýlega gaf sóknarpresturinn á Akranesi, séra Jón M. Guðjóns son, saman eftirtalin brúðhjón: XJngfrú Sigurlínu Erlu Kxist- insdóttur frá Siglufirði og Jón Bjarna Jónsson, netjagerðar- mann. Heimili þeirra er að Skólabraut 37. Ungfrú Jónu öllu Axelsdóttur (Sveinbjörnssonar, kaupm.), og Gústav Þór Einarsson, húsasmið. Heimili Þeirra er að Merki- gerði 2. Ungfrú Ernu Hafnes Magnús- dóttur og örlaug Elíasson. Heim ili þeirra er að Vesturgötu 151. Ungfrú Kristínu Jónsdóttur (Guðnasonar, húsasmíðameist- ara) og Allan Heiðar Svein- björnsson, trésmíðanema. Heim- ili þeirra er að Sunnubraut 20. Skipin Eimskipafélag íslands h. f.: — Dettifoss fór í gærkveldi til Vestmannaeyja, Norðfjarðar, Ak ureyrar, Siglufjarðar, ísafjarðar, Súgandafjarðar og Akraness. — Fjallfoss er i Reykjavík. Goða- foss fór frá Rvík 2. þ.m. til New York. Gullfoss er í Kaupmanna höfn. Lagarfoss fór frá Akranesi í gærkveldi. Reykjafoss er í Reykjavk. Selfoss er í Álaborg. Tröllafoss er í Hamborg. Tungu foss er í Leith. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. . Esja er væntanleg til Reykjavik ur í kvöld. Herðubreið er á leið til Reykjavíkur. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær. Þjrrill fór frá Hafnarfirði í gær. Helgi Helgason fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild Sj.S.: — Hvassafell fer frá Norðfirði í dag. Arnar- fell er á Akureyri. Jökulfell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Dísarfell kemur til Reykjavíkur í dag. Litlafell los- ar á Vestfjörðum. Helgafell er á Húsavik. Hamrafell er væntan- legt til Reykjavíkur 17. þ.m. g^Flugvélai Flugfélag íslands hj.: Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í dag. Vænt- anlegur aftur tíl Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. Fer til Oslóar, — Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 08:30 í fyrramálið. — Sól- faxi er væntanlegur til Reykja víkur kl. 22:30 í kvöld frá Lund únum. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Blönduóss, Egils- staða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauð árkróks, Vestmannaeyja (2 ferð ir), og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, (2 ferðir), Hellu, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: — Hekla er væntanleg frá London og Glas- gow kl. 21 í kvöld. Hún heldur áleiðis til New York kl. 22:30. Edda er væntanleg frá New York kl. 8:15 í fyrramálið. Hún heldur áleiðis Ul Oslóar og Stafangurs kl. 9:45. Pan-American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Norður- landa. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York. IS3Félagsstörf Kvenfélag Neskirkju: Aðal- fundi félagsins verður frestað til miðvikudagsins 20. maí. Félag islenzkra rithöfunda held ur aðalfund sinn í kvöld kl. 8:30 í Aaðalstræti 12. Kvenfélag Langholtssóknar heldur bazar í Góðtemplarahús- inu í dag kl. 2 e.h. Ymislegí Frá Ljósmæðrafélagi íslands: Eftirtalin númer hlutu vinninga í happadrættinu, laugard. 9. maí: nr. 56, 80, 100, 103, 105, 115, 191. — Vinningarnir verða af- hentir hjá Þórdísi Ólafsdóttur, Barónsstíg 53. Listkynningin í Mokka-kaffi. Fransktrr tízku- og leikbúninga- teiknari, sem hér hefur verið síð ar. í febrúar, Dane Gibbs, sýnir um þessar mundir, teikningar eftir sig í Mokka-kaffi. BLÖÐ OG TÍMARIT Tímaritið Úrval, annað hefti þessa árg., er nýkomið út. — Af efni þess má nefna: Forsætisráð herra leysir frá skjóðunni (sjón- varpsviðtal við Attlee hinn brezka), Niður með megrunar- kúrinn! Ljósberar í dýraríkinu. Plastkvoðan nýja gerir krafta- verk. Leyndardómur sannrar heilbrigði. Ef lífið opnaði hlið sín..Sóknin 'út i geir inn. — Næstu þúsund ár. Hvað er það sem gerir konu hugstæða? Engill með hrjúfu röddina. Ýmsar nýj- ungar í stuttu máli, og loks skáldsagan Norðurljósið :ftir A. J. Cronin — að ógleymöri stórri krossgátu. ^Pennavinir Pennavinur: — Mr. E. F. Cooke, Station Rd., Swelledam C. P. South Africa, óskar eftir bréfaskiptum við íslendinga. — Hann er 54 ára gamall, hefur lengi verið öryrki og ver tíma sínum til bréfaskipta við fólk víðsvegar um heim. Hann er frí merkjasafnari. Skrifa má til hans á ensku. P^Aheit&samskot Gjafir og áheit til Innri-Njarð- vikurkirkju. — Frá konum safn- aðarins: Línóleum gólfdúkur á Ferðaskrifstofa Páls Arasonar gengst fyrir þrem ferðum um hvitasunnuna. Ein ferðin er á Snæfellsjökul — verður gengið á jökuiinn. Einnig verður ekið að Rifi og Ólafsvík. — Þá verður farið til Stykkishólms og út í Breiðafjarðareyjar, og loks er ferð til Surtshellis og Eiríksjökuls. Allar ferðirnar standa yfir í þrjá daga, og verður lagt af stað frá skrifstofunni í Hafnarstræti kl. 2 síðd. á laugardaginn fyrir hvítasunnu. — Myndin hér að ofan er frá Arnarstapa á Snæfellsnesi. allt kirkjugólfið. Dregill á gólfið milli bekkja, stiga og kór, gefinn á jólum 1958. Níu stólar ogorgel- stóll. fslenzki fáninn og Guð- brandsbiblía. — Gjafir frá: — Guðm. Sveinssyni 100; Kristni Bessasyni 500; Kvenfél. Njarðvík ur 2000 og 10 fermingarkyrtlaar; Lárettu Björnsd. 100; Kristni Pálssyni 100; Þórarni Guðmunds- syni 125; Guðlaugi Eyjólfssyni 100; Áheit frá Guðnýju Kjartans- dóttur 100; Gamalt áheit frá ó- nefndri 100; Frá Finnboga Guð- mundss., 200; Guðm. Finnbogas. 100; Heiðbjört Jóhannesd. 50; Ágústu Einarsd til minningar um móður hennar, Ólafíu Guðmunds dóttur og Jón Árnason 500; Jón- ínu Jósepsd. 1000; 10 sálmabækur frá Vilhelmínu Baldvinsd. (áður gefnar 12) 2 blómsturvasar, 2 ljósastjakar úr slípuðu gleri og raflýstir gefnir af dætrum Finn boga Guðmundssonar, Ester og Guðfinnu; 2 silfurstjakar frá Steinunni Magnúsd. til minning- ar um föður hennar Magnús Gísla son og Guðmund Gíslason; Biblía með hulstri úr leðri, gjöf frá Fél. Suðurnesjamanna; Ryksuga, gef in af ónefndum hjónum í söfnuð- inum; Skirnarfontur mjög fagur, STAÐFASTI TINDÁTIIMN - Ævintýri eftir H. C. Andersen En tindátinn lét sem hann heyrði ekki til hans. „Jæja, bíddu við þangað til á morgun,“ sagði þá púkinn. Um morguninn, þegar börnin voru komin á fætur, var tindátinn tekinn og látinn út í glugga, og dragsúgurinn, sem þar var að verki, opnaðist glugginn skyndi- lega, og dátinn steyptist á höfuðið hvort sem það var nú púkinn eða ! út um hann — ofan af fjórðu hæð Það var ógnar-fall og geigvæn- legur hraði. Dátinn sneri fætinum beint upp í loftið og stóð þarna á haus með byssustinginn skorð- aðan milli götusteinanna. FERDIIM AIMD Leið til undankomu gefinn af Arnheiði, Kristni og Guðna til minningar um foreldra sína Magnús Pálsson og Stein- unni Ólafsd. frá Garðbæ, með þessari gjöf minnast þau jafn- framt bróður síns Sigurbjörns er drukknaði 22. febr. 1918; Hökull ásamt Altarisklæði og kross úr giltum málmi, allt forkunnarfag- urt gefið um páskana 1959 af frú Jórunni Jónsd. til minningar um Helga Ásbjörnss. mann hennar, Innri-Njarðvik, er andaðist 9./9. 1953. Um jólin 1952 gáfu ofanrit- uð hjón kirkjunni 18 arma ljósa- hjálm raflýstan, mjög fagran, til minningar um foreldra Helga sál. Ásbjörn Ólafsson og Ingveldi Jafetsd., Innri-Njarðvík. Fyrir ofantaldar gjafir og á- heit, svo og allt annað sem vel hefur verið gert fyrir kirkjuna, þökkum við hjartanlega, og ósk- um öllum gefendunum guðsbless- unar í nútíð og framtíð. — Sókn- arncfnd Innri-Njarðvíkurkirkju. Söfn Listasofn Einars Jónssonar, Hnif björguin, er opið miðvikudaga og sunnudaga kl. 1,30—3,30. Byggðasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavikur: — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 2® A. — Utlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugar- daga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið, Hólmgarði 34. — Út- lánadeild fyrir fullorðna: Mánu- daga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. — Lesstofa og útlánadeild fyrir börn: Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið, Hofsvallagötu 16. — Útlánadeild fyrir börn og full- orðna: All* virka daga, nema laugardaga, kl. 17,30—19,30. Útibúið, Efstasundi 26. — Út- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 17—19. Náttúrugripasafniff: — Opið á sunnudögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnu daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Læknar fjarverandi Árni Björnsson um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arin bjarnar. Lækningastofa i Lauga- vegs-Apóteki. Viðtalstími virka daga kL 1:30—2:30. Sími á lækn- ingastofu 19690. Heimasími 35738. Erlingur Þorsteinsson f jarv. 1/5 til 19/5. Staðg.: Guðmundur Eyj ólfsson, Túngötu 5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.