Morgunblaðið - 12.05.1959, Side 5

Morgunblaðið - 12.05.1959, Side 5
Þriðjudagur 12. maí 1959 ntORCV^ BL Á ÐIÐ 5 TIL SÖLU 4ra herb. íbúð við Rauðalæk. 4ra herb. íbúð á hitaveitusvæði í Austurbænum. 4ra herb. íbúð á hitaveitu- svæði í Vesturbænum (nýtt hús). 3ja herb. kjallaraíbúð í nýju húsi í Vesturbænum. 3ja herb. íbúðarhæð við Skipa- sund. 2ja herb. íbúðir í Kleppsholti / smlbum 6 herb. íbúð í Hálogalands- hverfi. 4ra herb. íbúðir tilbúnar und- ir tréverk í Hálogalandshv. 4ra og 5 herb. íbúðir við Mið- braut á Seltjarnarnesi. 3ja herb. íbúð í kjallara við Skipasund. Fasteignasala Aki Jakobsson X.risiján Eiríksson Sölumaður: Ólafur Ásgeirsson Klapparstíg 17. Sími 19557 ©ftir kl. 7: 34087. TIL SÖLU 3ja tonna trillubátur, yfir byggður að aftan og framan með 16 ha. vél. Lágt verð og góðir greiðsluskilmálar. Bátur og vél í góðu standi. Fasteignasala Áki Jakobsson Kristján Eiriksson Sölumaður: Ólafur Ásgeirsson Klapparstíg 17. Sími 19557, eftir kl. 7: 34087. Tvœr 3ja herbergja íbúðarhæðir, rúmgóðar og skemmtilegar í sem nýju 2ja hæða húsi, við Eikjuvog. Bíl- skúr. — 2/o herb. íbúðir Við Nesveg, Laugaveg, Mos- gerði og víðar. 3/o herb. íbúðir við Eskihlíð (og 1 í risi), Nes- veg, Hringbraut, Mávahlíð. — (Skemmtilegt ris), Sörlaskjói, Skipasund, Glaðheima, Eikju- vog og víðar. 4ra herb. íbúðir við Holtsgötu, Granaskjól, Hraunteig, Stórholt, öldugötu Hagamel (og ris), Mjóuhlíð (og ris). 5 herb. íbúðir við Bugðulæk, Rauðalæk, Hjarðarhaga, Glaðheima og víðar. 6 herb. íbúðir við Njörvasund Rauðalæk og víðar. Einbýlishús við Miðbæinn og í Kópavogi. Steinn Jónsson hdl lögfræðiskr'fstofa — fast- eignasala. — Kirkjuhvoli. Símar 14951 og 19090. Smurt brauð * og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. íbúðir til sölu Efri hæð og ris við Hagamel. 6 herb. íbúff við Flókagötu, stærð 185 ferm. 6 herb. íbúff komin undir tré- verk í Lauganeshverfi. 5 herb. hæffir við Hjarðarhaga, Baugsveg, Baldursgötu og víðar. 4 herb. hæff í Vesturbæ í villu byggingu. 4ra herb. rishæff í Austurbæ. 4ra herb. kjallaraibúð við Laugateig. 4ra herb. hæff við Hjallaveg. 3ja herb. íbúff í Hlíðunum. 2ja herb. íbúff við Skarphéð- insgötu. Heil hús við Efsta- sund, Skeiðavog, Litlagerði, Sogaveg, Borgarholtsbraut og víðar. Haraldur Guffmundsson lögg. iasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. Til sölu eru í dag meða1 annars: 3ja herb. kjallaraíbúð vjg Skipasund. Útborgun 100 þúsund. 3ja herb. íbúff við Bragagötu. 3ja herb. íbúðir á Seltjarnar- nesi. — 3ja herb. íbúff í risi, við Máva hlíð. 4ra herb. íbúff við Barmahlíð. 4ra herb. íbúff við Goðheima. 4ra herb. íbúff ásamt 45 ferm. vel einangruðum bílskúr, við Heiðargerði. 4ra herb. íbúff við Miklubraut ásamt bílskúr. 5 herb. íbúff við Hrísateig. Út- borgun er kr. 200 þús. 5 herb. íbúff ósamt bílskúr við Lönguhlíð. 5 herb. ódýr efri hæð við Sogaveg. Útborgun ca. 120 þúsund. Einbýlishús við Borgarholts- braut í Kópavogi. Hæg út- borgun. 3ja íbúffa einbýiishús við Eikjuvog. Raffhús við Framnesveg. Einbýlishús við Heiðargerði og Sogaveg. Raffhús við Miklubraut. Fokheld efri hæff og kjallari við Birkihvamm. Fokheldur kjallari við Unnar braut. Verð 70 þúsund. Út- borgun 45 þúsund. Fokheld 110 ferm. íbúff við Álfheima. Einbýlishús viff Sogaveg. — Smáíbúðir. — Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarstræti 8. Sími: 19729. Hafnarfjörður Hef til sölu: 3ja herb., miffhæð í steinhúsi í suðurbæ. íbúðin er mjög vönduð og í fyrsta flokks standi. Gott geymslupláss. Útb. aðeins kr. 60 þús. og síðar á árinu kr. 50—60 þús. Hagkvæmt verð. Árni Gunn'augsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúðarhæð með sér inng. í steinhúsi á hitaveitu- svæði í vesturbænum. Laus strax. Útb. kr. 80 til 90 þús. 2ja herb. kjallaraíbúff í góðu ástandi með sér inng. við Lauganesveg. 2ja herb. íbúðarhæff við Freyjugötu. 2ja herb. kjallaraíbúff í Norð- urmýri. Snotur 2ja herb. kjallaraíbúff með sér inng. og sér hita í Laugarneshverfi. Söluverð 150 þús. Snotur 2ja herb. íbúðarhæð á- samt geymslum í kjallara við Þverveg. Sér miðstöð. Eignarlóð. Útb. 50—60 þús. Einbýlishús 2ja herb. íbúðir Við Sogaveg, Suðurlandsbr. og víðar. Útborganir frá kr. 50 þús. Einbýlishús 3ja herb. íbúð á eignalóð við Njálsgötu. 3ja herb. íbúðarhæð með svöl- um í Norðurmýri. 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hitaveitu við Laugaveg. Útb. kr. 70 þús. Ný glæsileg 3ja herb. íbúð í ofanjarðarkjallara með sér inng. og sér hita við Goð- heima. 3ja herb. kjallaraíbúff með sér inngangi og sér hitaveitu í Vesturbænum. Snotur 3ja herb. íbúðarhæff, með geymslurisi í nýlegu steinhúsi við Skipasund. 3ja herb. risíbúð með tvö- földu gleri í gluggum, í nýju steinhúsi í Lamba- staðatúni á Seltjarnarnesi. Útborgun kr. 70 þús. 3ja herb. risíbúð með svölum í steinhúsi við Shelíveg. Ný, vönduð 4ra herb. kjallara íbúff með sér inngangi og sér hitalögn við Bugðulæk. Nokkrar 4ra herb. íbúðarhæð ir í bænum m. a- á hitaveitu svæði. Lægstar útb. 160 þús. Nýleg 5 herb. íbúðarhæð, 140 ferm., með sér inng. og sér hitalögn. í Laugarneshverfi 6 og 8 herb. íbúðir og nokkr- ar húseignir, í bænum og margt f'eira. IVýja fasteignasalan Bankast^æt; 7. — Simi 24300, og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546. Til leigu 2ja herb. kjallaraíbúff með sér inng. og sér hitaveitu, í Aust- urbænum. Leigist aðeins gegn húshjálp. Tilboð leggist á skrifstofu Nýju fasteignasöl- unnar, Bankastræti 7, fyrir 14. maí n.k., merkt: „Leifs- gata“. — Hatnarfjörður Hefi jnfnnn til splu ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðarhæða. — Skipti oft möguleg. Guðjón Steingrímsson, hdl. Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði. Sími 50960 og 50783 Loftpressur með krana, til leigu. GUSTUR h.f. Sími 23956 og 12424. 7/7 sölu 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk við Álfheima, Hvassaleiti, Holtagerði og víðar. 4ra herb. fokheld íbúð með miðstöð við Hvassaleiti. 5 herb. fokheld íbúðarhæff við Suðurbraut. Állt sér. Hag- stæðir skilmálar. 4ra og 5 herb. íbúðir á hita- veitusvæði í Vesturbænum. Tilbúnar undir tréverk. Glæsileg 4ra herb. íbúð við Heiðargerði. Ibúðin er mikið innréttuð með harðviði. Tvö falt gler í gluggum. Bílskúrs réttindi. 3ja herb. íbúð við Sogaveg. Útb. 110 þús. 3ja herb. einbýlishús við Njáls götu. 3ja herb. kjallaraíbúð við Berg staðastræti að mestu ofan- jarðar. 5 herb. íbúðarhæff við Barma- hlíð. Upphitaður bílskúr. Nýlegt 3ja herb. einbýlishús við Víghólastíg. Útb. 70 þús. Nýlegt einbýlishús 80 ferm. í Blésugróf. Stór upphitaður bílskúr. Húsið er vandað og stendur í skipulagi. Hag- stætt verð. Húsnæði tilvalið fyrir iðn- rekstur við Kársnesbraut. Byrjunarframkvæmdir fyrir iðnaðarhúsnæði í Vogunum. Vönduð einbýlish'ús við Hlíð- arhvamm, Skólagerði og víð ar í Kópavogi. Ódýrar íbúðir viff Nýbýlaveg. Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð við Víðihvamm. Útb. aðeins 80 þús. 4ra og 6 herb. fokheldar íbúffir við Nýbýlaveg. 4ra herb. íbúð í steinhúsi við Kópavogsbraut. Húsgrunnur og fleiri byrjun- arframkvæmdir. 3ja herb. fokheld jarffhæff á Seltjarnarnesi. Skipti á 2ja —3ja herb. eldri íbúð mögu- leg. Nýlegt einbýlishús á Akranesi Mikið úrval af íbúðum og ein- býlishúsum af flestum stærð um og gerðum. Verff viff flestra hæfj. Málflutningsskrifstcfa og fasteignasala, Laugavegi 7. Siefán Pétursson hdl. Cuðm. Þorsteinsson Sölumaður. Sími 19545 og 19764. Hafnarfjörður Til sölu neðri hæð í smíðum, í nýju húsi, á fal- legum útsýnisstað við Öldu- slóð. íbúðin verður tvö stór herbergi, eldhús, bað, geymsl ur og þvottaherbergi. Búið að leggja miðstöðvarlögn að ofn um og úti-pússa. Sér inngang- ur. Verð kr. 110 þúsund. Út- borgun kr. 50 til 60 þúsund. Árni Gunnlaugsson hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði Simi 50764, 10 til 12 og 5 til 7. Miðstöðvarkatlar Og olíugeymar, f yrirliggjandi. H/F Sími 24400. 7/7 sölu 4ra herb. íbúð á Seltjarnar- nesi. Tilbúin undir tréverk. Útborgun kr. 150 þúsund. Má greiðast með bíl. FASTEIGNASALA Þorgeir Þorsteinss., lögfr. Sölumenn: Þórhallur Sigurjónsson og Jafet Sigurðsson. Þingholtsstræti 11 sími 18450 7/7 sölu i Keflavik 3ja herb. íbúff á 1. hæð, í nýju húsi. Útborgun getur orðið samkomulag. / smiðum 4ra herb. íbúðarhæðir. 2ja herb. kjallaraíbúðir. Fást með mjög góðum kjörum. Fasteignasala Áki Jakobsson Kristján Eiriksson Sölumaður: Ólafur Ásgeirsson Klapparstíg 17. Sími 19557 eftir kl. 7: 34087. TIL SÖLU: Fokhelt og i smiðum 4ra og 5 herb. á hitaveitusvæði 3ja og 5 herb. í Kópavogi. 4ra og 5 herb. á Seltjarnar- nesi. 4ra og 5 herb. á hitaveitusvæði í Vesturbænum. íbúðir og hús til- búin að flytja i 3ja herbergja: á Laufásvegi á Nýlendugötu við Njörvasund við Sigluvog við Bragagötu við Hjallaveg við Reykjavíkurveg við Þverveg í Kópavogi í Silfurtúni Fjögurra herbergja: Kópavogsbraut Fífuhvammsvegur Barmahlíð Langholtsvegur Brekkulæk Rauðalæk Nökkvavogi Drápuhlíð 4ra herb. hæð með 4ra herb. risi, við Háteigsveg. Tveggja herbergja: við Nesveg - við Skipasund við Óðinsgötu við Grettisgötu og Melum. Þar að auki fjölmargar íbúðir á ýmsum stöðum í bænum. Einbýlishús í mjög stóru úr- vali. — Austurstræti 14. — Sími 14120.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.