Morgunblaðið - 12.05.1959, Side 8
8
MORCVTSBLAÐIfí
Þriðjudagur 12. maí 1959
Af sjónarhóli sveitamanns
nauðsynja og annarra raunveru-
legra verðmæta, með hverju ári
hefur traust fólksins á gjaldeyr-
inum verið að réna, með hverju
ári hefur þeirri skoðun verið að
aukast fylgi, að i stjórn efnahags-
málanna virðist þjóðin öllum
heillum horfin. — Það er líka
undirtónninn í vísuhelmingnum,
sem tilfærður er í upphafi þessa
þáttar.
★
Hvernig stendur á þessari
„óheillaþróun", ef þróun skyldi
kalla? Ekki verður þessi fram-
halds-hrakfallasaga í efnahags-
málunum okkar skýrð með erf-
iðu árferði, aflaleysi, hallæri,
verzlunaróáran eða öðru slíku,
því fer víðs fjarri. Yfirleitt má
segja, að ríkt hafi góðæri til
lands og sjávar þrátt fyrir
nokkra misbresti á einstaka sviði
eða í einstaka landshluta. Og
um útflutningsverzlunina verður
ekki annað sagt, en að hún hafi
verið hagstæð og aldrei hörgull
á kaupendum að flestum þeim
vörum, sem við höfum viljað
selja. — Ekki er heldur hægt að
segja, að þjóðin dragi af sér við
framleiðslustörfin, hvorki við sjó
né í sveit. Afköst á hvern mann,
sem fiskveiðar stundar, hefur far
ið vaxandi ár frá ári með mikli-
virkari tækjum og hagfeldari að-
ferðum, stærri og fullkomnari
skipum og bættri aðstöðu við
móttöku og hagnýtingu aflans.
— Sömu sögu er að segja um
landbúnaðinn. — Þar vex fram-
leiðslan með ári hverju, enda
þótt fólkinu fækki, sem við
sveitastörfin vinnur. Ekki má
gleyma iðnaðinum, enda er hann
nú orðinn mannflesti og stærsti
atvinnuvegur þjóðarinnar. Þar
hefur stórkostleg uppbygging átt
sér stað á fáum árum.
★
Samt sígur stöðugt á ógæfu-
hlið í efnahagsmálunum, Var svo
komið fyrir s. 1. áramót, að „ný
verðbólgualda var að skella yfir“
svo notuð sé orðalag forsætis-
ráðherrans þáverandi, og ekki
var óstigið nema eitt skref fram
af brúninni að dómi efnahags- »
málaráðunauta ríkisstjórnarinn- !
ar. Og svo var viðskilnaður |
Vinstri stjórnarinnar ömurlegur
í efnahagsmálunum, „að þjóðar-
hagurinn þoldi enga bið á fram-
tíðar úrlausn þeirra“, eins og
einn af mörgum greinarhöfund-
um um kjördæmamálið hefur
komizt að orði í Tímanum.
Hvernig stendur á þessu öfug-
streymi? Því verður ekki svar-
að í stuttu máli nema á þann veg,
að þjóðin er of eyðslusöm, bæði
sem einstaklingar og „það opin-
bera“ í öllum sínum myndum.
Þetta viðurkenna flestir í orði,
en enginn þorir að taka þær
ákvarðarnir og gera ráðstafanir,
sem nauðsynlegar eru af ótta við
að tapa fylgi fólksins. Það er
eins og flokkarnir hafi haldið að
vinsældirnar væru í veði ef fólk-
ið fengi að heyra sannleikann. —
En það hefur nú sýnt sig — sem
betur fer — að þetta er tómur
misskilningur. Það sýndi sig um
áramótin seinustu, þegar fólkinu
var sýnt framan í naktar stað-
reyndinar og gengið var hreint
til verks — að fólkinu bein-
línis létti, þegar farið var fram á
það við það, að leggja eitthvað
af mörkum til að stöðva dýrtíðar
skriðuna. — Sú stöðvun, sem þá
tókst, vekur óneitanlega vonir,
— vonir um, að okkur takist að
snúa við og fóta okkur á þessum
hála ís, sem verðbólgan og eyðslu
semin hefur borið okkur út á. En
þá má forustan ekki bregðast. —
Þeir, sem málum ráða, þeir, sem
mestan trúnað hafa hlotið, verða
sjálfir að sýna hófsemi, sparnað
og sjálfsafneitun. Ef forustan
bregzt ekki í þessu efni, mun
fólkið ekki láta á sér standa. —
Akranesbátar
AKRANESI, 9. maí: — Fjórtán
þorskanet-abátar lönduðu hér í
gær samtals 203 lestum, og um 20
trillubátar 31 lest samtal: — Afla
hæstir netjabátanna viru: Ólafur
Magnússon með rúmar 20 lestir,
Sæfari með tæplega 18 lestir og
I Sigurvon með 17 lestir. Már var
I með mestan afla af trillubátunum,
I 2,5 lestir. — Oddur.
Stúdentamót í Borgarnesi
Þing L.I.V.
ÞINGI L. í. V., sem hófst sl. föstu
dag, var slitið í fyrrakvöld. Þing-
ið gerði fjölmargar ályktanir í
hagsmunamálum verzlunarfólks
og öðrum málum almenns eðlis.
Eftirtaldir menn skipa stjórn sam
bandsins næstu 2 ár: Formaður:
Sverrir Hermannsson. Fram-
kvæmdanefnd: Ásgeir Hallsson,
Björn Þórhallsson, Gunnlaugur J.
Bríem, Reynir Eyjólfsson. Vara-
menn í framkvæmdanefnd: Björg
úlfur Sigurðsson, Guðmundur H.
Garðarsson, Hannes Þ. Sigur’ðs-
son, Örlygur Halfdánarson.
Þessir 9 menn skipa aðalstjórn
sambandsins ásamt tveim mönn-
um úr hverjum landsfjórðungi:
Vsstfirðing afjórðungur: Þórleifur
Gröndal, Borgarnesi; Haukur
Ingason, ísafirði. Norðlendinga-
fjórðungur: Tómas Hallgrímsson,
Siglufirði; Guðmundur Ó. Guð-
imundsson, Sauðárkróki. Aust-
Eirðingafjórðungur: Sigurjón
Kristjánsson, Neskaupsstað; Björn
Bjarnason, Neskaupsstað. Sunn-
léndingafjórðungur: Kristján Guð
laugsson, Keflavík; Jón Hallgríms
son, Vík í Mýrdal. Varamenn í
stjórn: Reykjavík: Daníel Gísla-
son, Guðmundur Jónsson, Sigurð-
ur Steinsson. Vestfirðingafjórð-
ungur: Indriði Björnsson, Akra-
nesi. Norðlendingafjórðungur: Óli
D. Friðriksson, Akureyri Aust-
firðingafjórðungur: Anton Lund-
berg, Neskaupsstað. Sunnlendinga
fjórðungur: Hólmgeir Guðmunds-
son, Keflavík.
í fundarlok mælti Guðjón Ein-
arsson, forseti þingsins nokkur
hvatningar og þakkarorð, en Guð-
jón hefir lengst allra manna verið
á fyrirsvari fyrir stærsta félagi
LÍV, sem er V. R.
FYRIR sex árum komu stúdentar
á Miðvesturlandi, p. e. a. s. úr
Borgarfjarðar-, Mýra-, Snæfells-
ness-, og Dalasýslum saman til
fundar í Borgarnesi og stofnuðu
Stúdentafélag Miðvesturlands. —
Síðan hefur þetta félag haldið
reglulega stúdentamót ár hvert.
Þessi mót hafa þjónað tvíþættum
tilgangi. Annars vegar verið vett-
vangur umræðna um þau mál,
sem efst hafa verið á baugi með
þjóðinni hverju sinni eða saerta
sérstaklega starf einstakra stétta
innan félagsins. Hefur félagið oft
fengið kunna fræðimenn til þess
að reifa málin. Meðal mála, sem
rædd hafa verið, má nefna: kirkju
mál, skólamál, sjúkrahúsmál,
handritaj-álið, menningarmál
dreifbýlisins o. fl. Hinn megin-
tilgangur þessara móta hefur ver-
ið sá að skapa kynningu meðal
félagsmanna og veita þeim tæki-
færi til að rifja upp í hópi félaga
minningarnar um „stúdentsárin
æskuglöð".
Venjan "‘efur verið sú, að mótin
hafa ver'3 haldin til skiptis í hin-
um ýmsu hlutum félagssvæðis-
ins, og hefur stjórn félagsins
flutzt til í samræmi við það, með
það fyrir augum, að henni yrðu
sem hægust heimatökin. Núver-
andi stjórn er skipuð Borgfirðing-
um og verður mótið því að þessu
sinni haldið í Borgarnesi og hefst
kl. 15 á laugardag 9. maí. Mótið
verður haldið í hinum vistlegu
húsakynnum Hótel Borgarness og
verður þátttakendum séð þar fyr j
ir gistingu. Gestir félagsins verða
að þessu sinni Dr. Jóhannes Nor- •
dal hagfræðingur og frú hans. i
Verður Dr. Jóhannes frummæl-
andi á umræðufundi mótsins. Á
laugardagskvöldið verðurskemmt
un, sem hefst með borðhaldi. Þar
verða ýmis skemmtiatriði. Ragn-
ar Jóhannesson cand. mag., fyrsti
formaður félagsins, flytur ræðu,
Alfreð Einarsson og Þorvaldur
Þorvaldsson syngja glunta og
Karl Guðmundsson leikari
skemmtir. Síðan verður dansað.
Á sunnudag verður fundarstörf-
um framhaldið. Þá fara fram
aðalfundarstörf og síðan iýkur
mótinu með guðsþjónustu í hinni
nývígðu -irHju Borgarness.
Núverandi stjórn Stúdentafé-
lags Miðvesturlands, sem séð hef-
ur um undirbúning þessa móts,
skipa Sr. Leó Júlíusson, Borg, for-
maður, Þórður Oddsson héraðs-
læknir, Kleppjárnsreykjum, gjaid
keri, Snorri Þorsteinsson kennari,
Bifröst, ritari, Sr. Guðmundur
Sveinsson skólastjóri, Bifrösc og
frú Anna Bjarnadóttir, Reykholti,
meðstjórnendur. Væntir stjórnin
þess, að stúdentar af félagssvæð-
inu fjölmenni og heitir sérstak-
lega á yngri stúdenta að slást í
hópinn.
PERTH, Ástralíu. — Einn karl-
maður og tvær konur, öll alvar-
lega sjúk, eru í nauðum stödd í
sökkvandi báti undan N-Vestur-
strönd Ástralíu. Hafa þau sent út
neyðarskeyti ,sem stöðugt verða
nú veikari. Segja þau, að bátur-
inn sé kominn að því að sökkva,
hreyfillinn bilaði í gær — er leki
var kominn að fleytunni.
Flugvélar hafa verið sendar á
vettvang til þess að leita, en ekk-
ert hefur enn fundizt. Leitarflug-
vélum var fjölgað í morgun, því
óttazt er, að bátur þremenning-
anna sökkvi þá og þegar —
Delerium Búbónis i 36 sinn
Fáar sýningar eru nú eftir á „Delerium búbónls“ en leikárinu
lýkur um næstu mánaðamót. — Um 10 þús. manns hafa nú séð
leikritið og er enn ekkert lát á aðsókn. Myndin sýnir Brynjólf
Jóhannesson og Karl Sigurðsson syngja „Ótrauðir æ við
berjumst“.
FYRIR nokkrum misserum birt-
ist í Tímanum vísa, sem ég man
nú ekki höfund að. Fyrri partur
vísunnar var um efni, sem ekki
verður fjallað um í þessum þætti
og kemur því ekki máli okkar
við í dag. En seinni parturinn
var svona, ef ég man rétt:
Horfin er heill vor og gifta
hundraðkalli að skipta
tekur ei lengur í tvennt.
Líklega hefur blaðinu ekki
verið það Ijóst, að vart verður
fjármálastjórn Framsóknarflokks
ins lýst betur í stuttu máli held-
ur en gert er í þessum vísuhelm-
ingi. Öll þau mörgu ár, sem flokk
urinn hefur haft á hendi stjórn-
ina á fjármálum ríkisins, hefur
þetta alltaf verið að gerast -
að krónan hefur verið að minnka.
Með hverju ári, hefur þurft fleiri
krónur til að afla sér lífs-
MYNDYRNAR eru teknar við
setningu þings L. 1. V. Er
önnur tekin fram í fundar-
salinn og sýnir fulltrúa á þing-
inu, en hin er af Sverri Her-
mannssyni, formanni sambands-
ins, flytja skýrslu stjórnarinn-
ar. Guðjón Einarsson forseti
þingsins situr við borðið.