Morgunblaðið - 12.05.1959, Page 16
16
MORCVNBLAÐIÐ
!»ri8judagur 12. ma! 1959
Saumastúlkur
Stúlkur, helzt vanar saumaskap óskast
strax. Upplýsingar í síma 22453.
íbúð í Hlíðunum
Höfum til sölu 3ja herb. íbúð í Hlíðunum. íbúðin er
98 ferm. svalir móti suðri, lóð ræktuð og girt. Hitaveita
eftir nokkrar vikur.
Ennfremur fylgja 2 herb. í risi með sér snyrtiklefa,
þar eru einng stór og góð geymsla. Ibúðin er í miög
góðu standi.
F&steignasalan KIGXIH
Lögfræðistofa Harðar Ólafssonar,
Austurstræti 14, 3. hæð. — Sími 10332.
Páll Ágústsson, sölum., heima 33983.
Aðalskoðun
bifreiða í Húnavatnssýslu verður sem hér segir:
Laugarbakka mánudaginn 25. maí
Hvammstanga þriðjudaginn 26. maí
Blönduósi miðvikudagin 27. maí
Blönduósi fimmtudaginn 28. maí
Blönduósi föstudaginn 29. maí
Höfðóikaupstað laugardaginn 30. maí
Skoðað verður alla dagana kl. 10—12 og 13—18,nema
I Höfðakaupstað þá frá kl. 13 til 18.
Viðskoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild öku-
skírteini. Sýna ber og skilríki fyrir greiðslu bifreiða-
gjalda fyrir árið 1958 og kvittun fyrir greiðslu iðgjalds
ábyrgðartryggingar fyrir árið 1959.
Bifreiðaeigendur skulu hafa útvegað sér ný númera-
spjöld fyrir skoðun, ef gömlu númex-in eru orðin skemmd.
Ennfremur ber þeim að hafa ljósastillingu í lagi og stefnu
ljós.
Bifreiðaeigendum ber að tilkynna lögmæt forföll, með
hæfilegum fyrirvara, annars verða þeir látnir sæta
ábyrgð samkv. bifreiðalögum.
Skrifstofu Húnavatnssýslu, 8. maí 1959
Guðbr. Isberg.
Auglýsing
um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi
Keflavíkurflukvallar.
Samkvæmt umferðarlögunum tilkynnist að aðalskoðun
bifi'eiða fer fram, svo sem hér segir:
Miðvikudaginn 20. maí J 1 — J 50
Fimmtudaginn 21. maí J 51 — J 100
Föstudaginn 22. maí J 101 — J 150
Bifreiðaskoðun fer fram við lögreglustöðina hér ofan-
greinda daga frá kl. 9—12 og 13—16,30.
Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur, sbr. lög nr.
3 frá 1956. Sýnd skulu skilríki fyrir því að lögboðin vá-
trygging fyrir hverja bifreið sé í gildi og fullgild öku-
skírteini skulu lögð fram.
Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður
auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð sam-
kvæmt umferðalögum nr. 26. 1958 og bifreiðin tekin úr
umferð hvar sem til hennar næst.
Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki
fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber hon-
um að tilkynna mér það bréflega.
Athygli er vakin á því, að umdæmismerki bifreiða
skulu vera vel læsileg og er þvi þeim, er þurfa að endur-
nýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera svo
nú þegar.
Skoðunardagar fyrir bifreiðar skrásettar J-0 og VL-E
verða auglýstir síðar.
Athuga ber, að þeir er hafa útvarpsviðtæki í bifreiðum
sinum, skulu hafa greitt afnotagjöld þeirra, áður en skoð-
un fer fram.
Þetta tilkynnis öllum, er hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli 8. maí 1959.
Bjöm Ingvarsson.
Angantýr Arngrímsson
80 ára
Einn af bezju borgurum Þing-
eyrar, Angantýr Arngrímsson,
átti 80 ára afmæli nú fyrir
skemmstu.
Hann er af góðu bergi brot-
inn, Svarfdælingur að ætt og
uppruna fæddur að Gullbringu
þar í sveit. Foreldrar hans voru
merkishjónin Arngrímur Gislason
málari og Þórunn Hjörleifsdóttir
prests Guttormssonar. Faðir hans
var hagleiksmaður mikill, fékkst
við smíðar auk málarastarfsins.
Angantýr missti föður sinn átta
ára gamall óg fór þá í fóstur til
skyldfólks síns. Hann er búfræð-
ingur að mennt frá Hólum og
vann að þeim störfum um skeið
og var jafnframt kennari. Síðar
hóf hann verzlun og útgerð á Dal-
vík, þar til hann fluttist til Dýra-
fjarðar fyrir 35 árum og gerðist
þá verkstjóri og verzlúnarmaður
hjá Antoni Proppé, sem á þeim
árum rak umfangsmikla fisk-
verkun og útgerð á Þingeyri.
Angantýr sat í hreppsnefnd
Þingeyrarhrepps i nokkur ár og
hefur lengi átt sæti í stjórn Spari-
Kjúkrunarkonu og starfsstulkur
vantar að sjúkraskýli í Bolungarvík frá 1. júní n.k.
Húsnæði getur fylgt. Upplýsingar veitir héraðslækn-
irinn í Bolungarvík, Guðmundur Jóhannesson.
(Jtsölumaður
Morgnnblaðið vantar útsölnmann í Sandgerði frá
n.k. mánaðarmótum að telja.
•
Upplýsingar gefur Axel Jónsson, kaupmaður
Sandgerði.
Borðslofuhúsgogn
út tekki, eik birki og mahogni ódýr og smekkleg.
Góðir greiðsluskilmálar.
GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSONAR
Húsgagnaverzlun
Laugaveg 166.
sjóðs Þingeyrarhrepps og nú síð-
ustu árin verið formaður sjóðs-
ins. Angantýr er fríður maður
mikili að vallarsýn og einstakt
ijúfmenni. Ég hefi aldrei séð hann
bregða skapi við nokKurn ir.ann,
enda mótast framkoma har.s öll
af góðvild og hlýju. Hann e? góð-
um gáfum gæddur og trúmaður
mikill og samvinnuþýður svo af
ber, söngvinur mikill og ágætiir
raddmaður ávallt viðbúinn að
taka lagið eins og það er kallað,
hvort heldur í kirkju eða við
önnur tækifæri, enda smekkmað-
ur góður á söng.
Hann fylgist ennþá vel með
öllu og heldur fast við skoðanir
sinar á stjórnmálum. Hann er
kvæntur hinni ágætustu konu,
Elínu Tómasdóttur, prests á Völi-
um Hallgrímssonar og hefur sam-
búð þeirra verið með ágætum.
Þau eiga á lífi eina dóttur, Ing-
unni, gift Magnúsi Amlín for-
stjóra á Þingeyri.
Heimili þetta er mesta rausnar
og myndar heimili, sem er við
brugðið fyrir gestrisni og góðvild
alla.
í tilefni þessara merku tíma-
nóta sendum við hjónin hugheil-
ar hamingjuóskir og árnum þessu
heimili allrar blessunar í fram-
tíðinni.
Sigm. Jónsson.
Yirkilegur rakstur...hreinn....
hressandi - Gillette
Einhver Gillette Trio* rakvélin
hentar húð yðar og skeggrót.
Veljið jíá réttu og öðlist
fullkominn, hreinan rakstur.
Létt Fyrir viðkvæma húð
Meðal Fyrir menn með alla
venjulega húð og skeggrót
Pung Fyrir harða skeggrót
Rétt lega /
blaðsins.—£
Réttur halli
vélar við rakstur.
Halli blaðsins og lega breytist eftir gerð vélar
og einhver peirra hentar því skeggrót yðar og húð,
Sérhver Gillette Trio rakvél er seld í vönduðum
og fallegum plastkassa, og hentar vel í ferðalög.
Eina leiðin til fullkomins raksturs.