Morgunblaðið - 12.05.1959, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.05.1959, Blaðsíða 14
14 MORCVNliLAÐlÐ Þriðjudagiir 12. mai 1959 Tími til viðhalds og fegrunar húsa, fer í hdnd: UTANHÍTSSMÁLNING í öllum litum eftir yðar vali RYÐVAKNAKMÁLNING Málning á þökin veggina gluggana grindverkið UTIHURÐALAKK KLKEN STRIP, uppleysir Ferro Bet, ryðeyðir Penetrol, ryðvarnarefní Protex, þéttiefni Supercote, þéttir á múr Gúmmíkvoða Bílalakkgrunnur Ryðvarnargrunnur INNANHUSSMÁLNING Hörpnsilki Grunnfyllir Grunnmálning Mattolux, grunnur Japanlakk Sígljái Vélalakk Sellulósalakk Mattlakk, í litum og glært Spartl Alabastine, sprungufyllir Penslar, spaðar, skröpur, spartlbretti, vírburstar, siklingar Vinnuvetilngar, Gúmmíhanzkar Sandpappír, Vatnspappír Smergelléreft Plasthan d riðal i star Plastgólflistar Plastborðkantar Plaststiganef Bankastræti 7. Sími 22135 Laugavegi 6i-. Sími 13858 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bókaverzlun hálfan eða allan daginn. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Uppl. í síma 18403 og 13635. Iðnaður — Húsnœði Óskum að taka á leigu ca. 250— 300 ferm. iðnaðar- húsnæði í júní eða júlí fyrir hreinlegan iðnað. Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „9810“. Til söln í Lnugniás 140 ferm. hæð við Vesturbrún til sölu. íbúðin er í smíð- um. Hitalögn komin enn múrverk eftir á gólfi og lofti. Ibúðin hefur sér inng. FASTEIGNASALA Áki Jakobsson. Kristján Eiríksson Sölumaður: Ólafur Ásgeirsson. Klapparstíg 17. Sími 19557 eftir 7, 34087. Siwa þvottavélarnar nýkomnar Þær sjóða, þvo og þurr vinda þvottinn á skömmum tíma. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. ÓLAFSSON & LORANGE Heildverzlun Klapparstíg 10 Símar 17223 & 17398. Höfum til sölu 3ja herbergja kjallaraíbúð við Skipasund. Sér hiti og sér inneanoriir. Útborgun 100 þúsund krónur. FASTEIGNA- og LÖGFRÆÐISTOFAN Hafnarstræti 8. — Sími 19729. Nýtísku 3ja herb íbúð mjög rúmgóð, ásamt stóru Kvistherbergi og eldunar- plássi í risi, til sölu í sem nýju húsi í Vesturbænum. STEINN JÓNSSON, hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. — Simar 19090 — 14951 3ja herb íbúð mjög vel útlítandi, til sölu í Vesturbænum. fbúðin er á fyrstu hæð með svölum. Hitaveita. Rúmgóðar geymslur. STEINN JÖNSSON, hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. — Símar 19090 — 14951 Leiguíbúð óskast 2ja til 3ja herb. íbúð í góðu standi óskast til leigu strax eða 14. maí. Aðeins tvennt fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 12489 milli kl. 6—8 e.h. eða hjá undirrituðum. Rífleg fyrirframgreiðsla. JÓN ÁRNASON, Hrefnugötu 4. í hvítasunnuferðina Tjöld Svefnpokar Ferðaprímusar Vindsængur Bakpakar og annar viðleguútbúnaður. I Sími 13508. Dönsk húsgögn til sölu Tvíbreiður útdregin svefn- sófi, rúmgóður stofuskápur, handútskorið sófaborð, góður klæðaskápur með hillum, getur allur aðskilist. Einnig íslenzk húsgögn: Hjónarúm með svampdýnum, borðstofu- borð og stólar, armstóll, ljósa- króna og lampar, lítið útvarps tæki, „Mjöll“ þvottavél og ýmislegt fleira. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Góð kaup 9812“. Stúlka eðo kona óskast til afgreiðslustarfa. — Uppl. í síma 15960. KJÖRBARINN Lækjargötu 8. (Sigurgeir Jónasson), Unglingstelpa óskast nú þegar eða sem fyrst til að gæta eins árs barns í sumar. Uppl. Flókagötu 6 (efri hæð). Sími 22932. íbúðir til sölu Til sölu eru tvær 4ra herbergja íbúðir í húsi á bezta stað í Kópavogi (við Hafnarfjarðarveg. fbúðirnar eu fok- helda með fullgerðri miðstöð, öllu sameiginlegu múr- verki úti og inni er lokið. Hægt er að fá íbúðimar lengra komnar. Fagurt útsýni. Lán að uppliæð kr. 50 þúsund á 2. veðrétti. Verðið er óvenjulega hagstætt. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl) Suðurgötu 4. — Símar: 13294 og 14314. íbúð í Hlíðunum Til sölu er lítið niðurgrafin kjallaraíbúð við Barmahlíð, sem er ca. 90 ferm., 3 herbergi, eldhús, bað, skáli og ytri forstofa. Ibúðin er í mjög góðu standi. Sanngjarnt verð og útborgun. Hitaveita eftir nokkra daga. FASTEIGNA & VERDBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl) Suðurgötu 4. — Símar: 13294 og 14314. íbúðir til sölu Höfum til sölu nokkrar mjög skemmtilegar og rúmgóðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í húsi í Háaleitishverfi. fbúð- imar eru seldar fokheldar með fullgerði miðstöðvalögn að öðru leyti en því, að ofna vantar. Fagurt umhverfi. Hagstætt verð. Bilskúrsréttur getur fylgt. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl) Suðurgötu 4. — Símar: 13294 og 14314. 4ra herbergja íbúð óskast til kaups. — Mikil útborgun. Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Góð íbúð — 4190“. Til sölu Tilboð óskast í nýtt Jawa- mótorhjól. Tilboðum sé skil- að til afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Jawa — 9897“. Til sölu Aftaníkerra, grind á hjólum. Gearkassi Chevrolet fólksbíl. Gearkassi herjeppa. — Uppl. síma 23007 í dag og næstu daga. — Jónas Guðmundsson. Lítið forstofuherbergi til leigu, ásamt eldunarplássi, snyrtiherbergi og aðgangi að þvottahúsi fyrir einhleypa konu. Engin fyrirfram- greiðsla. Ekki svarað í síma. Til sýnis í kvöld í Skaftahlíð 31 kl. 8—9. — 7 ækifæriskaup Amerísk útiföt á 4ra ára dreng til sölu. Buxur, jakki, húfa, allt fóðrað. Lika gulur nælon- galli á ca. 1 árs dreng og ann- ar rauður á telpu. Mjög falleg- ir og vandaðir. Sporðagrunni 4, uppi (ehki simi). ATHUGIÐ að boriS samar við átbreiCslu, er la.igtum ódýrm að auglýsa í Mcrgunblaðinu, en J öðrum biöóurr. — HtorgisttbfiiMfc

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.