Morgunblaðið - 10.07.1959, Blaðsíða 2
■c
2
MORCVNRLAÐir
Föstudagur 10. júlí 1959
<
Alvarlegur klofningur í brezka
verkamannafL
Cousins formabur sambands flutn-
ingaverkamanna gerir tilraun til að
steypa Gaitskell og Bevan með því að
fella kiarnorkuáætlun þeirra
Douglas, á eyjunni Mön,
9. júlí. (Reuter)
IVIJÖG alvarlegur ágreiningur
er kominn upp í brezka
Verkamannaflokknum varð-
andi tillögur þær um kjarn-
orkustefnuskrá, sem stjórn
flokksins lagði fram fyrir
nokkru. Stærsta verkalýðs-
samband landsins, félag flutn-
ingaverkamanna, hefur hafn-
að þessum tillögum, sem alger
lega ófullnægjandi. Félagið á
aðild að Verkamannaflokkn-
um og formaður þess, Cous-
ins, sem er einn helzti foringi
vinstrisinnaðra manna innan
Verkamannaflokksins, heitti
sér fyrir því að tillögum
5) Komið verði í veg fyrir bygg
ingu fleiri flugskeytastöðva í
Bretlandi.
6) Reynt verði að koma á ráð-
stefnu æðstu manna stórveld-
anna um afvopnun.
Sem fyrr segir urðu miklar
deilur um þessi mál á þingi flutn
ingaverkamanna. Stuðningsmenn
Gaitskells og Bevans á þinginu
sökuðu Cousins um að kljúfa
Verkamannaflokkinn og myndi
það leiða til ósigurs flokksins í
kosningum þeim sem fara í hönd.
Þeir sökuðu Cousins einnig um
það að raunveruleg ætlun hans
með þessum aðgerðum væri að
steypa þeim Gaitskll og Bevan
Danir lý sa yfir
þátttöku í frí-
frá völdum í Verkamannaflokkn-
um, til þess að geta sjálfur tekið
forustuna og keppa síðan að því
að ná forsætisráðherraembætt-
inu. Cousins svaraði að þetta
væri „þvaður“ og kvaðst ekki
sækjast eftir æðri stöðum en að
vera formaður sambands flutn-
ingaverkamanna.
Grein um kjarnorkustefnuskrá
Verkamannaflokksins, sem veld-
ur svo miklum deilum er á bls.
11.
— Þjóðarsorg
Framh. af bls. 1
komió hafi í ljós, hvers vegna
eldur kom svo skyndilega upp í
skipinu. Segir hann benzínstíflu
hafi komið að vélinni, þá hafi
eigandi skipsins sem einnig stjórn
aði því (Héins Riistofte veitinga-
maður) tekið leiðslur í sundur til
þess að ná benzínstíflunni úr,
en við það mun benzínið hafa
flætt yfir gólf vélarhússins.
Sjónarvottar á ströndinni
segja að skyndilega hafi orðið
ægileg sprenging í skipinu og
stóð það nær samstundis í björtu
báli. Kváðu við ægileg neyðaróp
frá hinu brennandi skipi. Hlupu
sumir fjrrir borð og drukknuðu
en aðrir hikuðu við að hlaupa
og urðu eldinum að bráð. Eftir
örskamma stund var skipið sokk-
Jörgensen skipstjóri á brúarvæng „Drottningarinnar”. Orðan
í vinstra barmi. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)
Skipstjórinn a ,,Drottn-
ingunni44 heiðraður í gœr
Hann saknar sfrandterðanna vestur
og norður
f CERDAG heiðraði forseti fs-
lands skipstjórann á „Drottning-
unni“ S. Rye Jörgensen, sæmdi
hann hinni ísl. zku Fálkaorðu.
Þegar Jörgensen ko.n á skipi sínu
hingað til Reykjavíkur í fyrra-
dag, hófst 300. ferðin frá Kaup-
mannahöfn.
Rye Jörgensen, skipstjóri, sagði
I stuttu samtali við Mbl. í gær
að hann væri íslendingum þakk-
látur fyrir að sýna sér slíkan
heiður. Hér og í I'æreyjum en í
báðum stöðum hef ég eignazt
marga vini. Ég vona að meðan
ég verð skipstjóri, en eftir eru
6 ár þar til hámarksaldri skip-
stjóra er náð, þá þurfi ég ekki
að hætta siglingu ijingað, því að
hingað og til Færeyja er gott að
koma. Ég hefi sa&. ráðamönnum
Sameinaða, að félaginu bæri að
setja nýtt skip á þessa leið, en
nota „Drottninguna“ til sumar-
ferða á Grænlandshafnir. Það er
ekki fyrir það að ég sé óánægður
með skipið mitt, heldur þvert á
móti: „Drottningin" er bezta sjó
skipið, sem er í förum á Norður
skipstjóri. Og á þessum árum
flutt alls um 100.000 manns. Nú
hef ég verið skipstjóri á „Drottn-
ingunni“ frá því 1950.
Eins og ég sagði áðan, sagði
Jörgensen skipstjóri, hef ég alltaf
ánægju af að sigla til Færeyja
og fslands. — En eins í þeim sigl-
ingum sakna ég frá því í gamla
daga. Það voru strandferðirnar
vestur og norður. Og til minn-
ingar um hina vinalegu bæi á ég
þessa mynd hér uppi á vegnum,
sagði Jörgensen, og benti á gamla
mynd frá Akureyri. — Það er
fallegur vinalegur bær, Akur-
eyri.
En það var ekki til setunar
boðið, því niðri í matsalnum biðu
Jörgense:i skipstjóra nokkrir vin
ir hans, sem komu um borð til
þess' að samfagna honum með
viðurkenninguna.
Láttu þess getið, að í öll þessi
ár, vetur sumar vor og haust,
hafi vinur minn Jörgensen alltaf
siglt skipi sínu heilu í höfn. Það
talar sínu skýra n,áli um mann-
inn, sagði Þorvarður Björnsson
yfirhafnsögumaður, um leið og
hann vatt sér út a brún., úr íbúð
Jöregensens skipstjóra.
flokksins var hafnað.
Ágreiningur þessi getur orðið
Verkamannaflokknum sérstak-
lega hættulegur vegna þess, að
kosningar standa fyrir dyrum í
Bretlandi. Er hætt við því, eftir
þennan atburð, að flokkurinn
gangi sundraður til kosninganna.
Tveir foi stumc .r. flokksins þeir
Hugh Gaitskell og Aneurin Bev-
an, sem höfðu einkum beitt sér
fyrir samþykkt kjarnorku, hafa
beðið mikinn álitshnekki við á-
kvörðun verkalýðssambandsins.
Ákafar umræður urðu um
kjarnorkustefnuskrána á þingi
flutningaverkamanna, sem hald-
ið er hér á eynni Mön. Var stefnu
skrá þeirra Gaitskells og Bevans
felld og greiddu henni aðeins at-
kvæði um 50 af 750 fulltrúum á
ráðstefnunni. í stað hennar sam-
þykkti þingið kjarnorkumála-
ályktun í sex liðum, sem hann
vill að Verkamannaflokkurinn
geri að sinni stefnuskrá í kom-
andi kosningum.
Þessi eru atriði ályktunarinn-
ar:
1) Þegar í stað skal stöðva
framleiðslu og tilraunum á kjarn
orkuvopnum.
2) Bretland gefi alheimi loforð
um að beita aldrei kjarnorku-
vopnum að fyrra bragði.
3) Stöðvað verði varúðarflug
brezkra og bandarískra sprengju
flugvéla með kjarnorkusprengjur
frá bækistöðvum í Bretlandi.
4) Stjómmálamenn en ekki
hershöfðiiigj ar fái alger yfir-ráð
yfirmeðferð atómvopna.
SAS-flugvélin, sem útti uð sækju
farþegunu hingað, bilaði líka
11 farþeganna fóru með Loftleiðum í gær
Atlantshafinu.
Ég kom hingað fyrst til lands
árið 1915, þá sem stýrimaður á
þrímastraðri skonnortu föður
míns. 1925 hófst svo ferill minn
sem stý :.5ur í fslandssigling-
um, og var ég á íslandinu og
Botníu, þar til ég fór á þetta
skip. Eg tel mig nú hafa verið
samfleytt í íslandssiglingum í 20
ár, ýmist sem stýrimaður eða
íslenzk ská/dsaga
i áströlsku útvarpi
1 ÞESSUM mánuði verður flutt
í útvarpi í Ástralíu smásaga eftir
Friðjón Stefánsson, rithöfund. —
Einnig verður síðar í sumar önn-
ur smásaga hans flutt í enskri
þýðingu í útvarpi írska fríríkis-
ins. En á síðastliðnum árum hafa
nokkrar smásögur hans verið
fluttar í þýðingum í norsku,
dönsku og sænsku útvarpi.
EINS og skýrt var frá í Mbl. í
gær, varð fjögurra hreyfla Dougl-
as DC 7C farþegaflugvél frá SAS
flugfélaginu að lenda á Keflavík-
urflugvelli seint í gærkvöldi,
vegna bilunar, sem varð á einum
hreyfla hennar fyrir norðan land,
en hún var á leiðinni milli Winni-
peg og Kaupmannahafnar með 94
farþega og áhöfn.
Athugun leiddi í ljós, að strokk
ur hreyfilsins hafði brotnað og
óskuðu forráðamenn SAS eftir
því að vélinni yrði flogið heim til
viðgerðar.
Ellefu af farþegum flugvélar-
innar fóru svo í morgun með flug
vél Loftleiða til Kaupmannahafn-
ar, en SAS flugvél átti síðan að
koma frá Stokkhólmi um miðjan
dag í gær, til þess að sækja þá,
sem eftir voru. Sú flugvél er af
DC 6 gerð og var hún komin u. þ.
b. hálfa leið hingað, þegar hreyf-
ill hennar bilaði einnig, svo að
hún varð að snúa við. Flugvélin
lagði af stað aftur strax og við-
gerð var lokið, og kom til Kefla-
víkur laust eftir kl. 10 í gær-
kvöldi.
Gert var ráð fyrir að hún
mundi leggja af stað til Kaup-
mannahafnar með farþegana um
miðnættið. Þá átti DC 7C far-
þegaflugvélin einnig að leggja af
stað til Kaupmannahafnar, en
þangað mun hún, ef allt gengur
að óskum, fljúga á 3 hreyflum
með áhöfnina eina innanboðs.
verzlunarsvæSinu
KAUPMANNAHÖFN, 9. júlí
(NTB og frá Páli Jónssyni)
Danska stjórnin tilkynnti
opinberlega í dag aS hún vinni
að hluttöku Danmerkur í
Litla fríverzlunarsvæðinu.
Danir munu taka þátt í því, að
því tilskildu, að samningar
náist við Svíþjóð og Svissland
um lækkun tolla á dönskum
landbúnaðarafurðum til þess-
ara landa.
Krag utanríkisráðherra og
Skytte landbúnaðarráðherra
komu í gærkvöldi heim frá
Lundúnum. Höfðu þeir náð
samkomulagi við Bretastjórn
um stórfellda lækkun tolla á
dönskum landbúnaðarafurð-
um, ef Iitla fríverzlunarsvæð-
ið kæmist á. Mest er lækkunin
á dönsku svínakjöti og myndu
þær ganga í gildi í júlí 1960.
— Ollenhauer
Framh. af bls. 1
ráðherra flokksins, ef hann bæri
sigur úr býtum í kosningunum
1961. En mörgum finnst líklegt,
að Carlo Schmid verði fyrir val-
inu, því að hann hefur til að
bera í ríkum mæli, það sem Oll-
enhauer skortir, persónulegar
vinsældir og mælsku. Þá þykir
líklegt, að Brandt borgarstjóri
Berlínar sé væntanlegt efni í ut-
anríkisráðherra.
Til þess, að nokkur von sé að
Jafnaðarmenn geti unnið sigur,
þurfa þeir að vinna yfir til sín
um 20% af fylgi Kristilega lýð-
ræðisflokksins. Það verður erfitt
viðfangsefni og til þess þarf flokk
urinn að vinna sér meiri hylli
meðal borgarastéttanna. Jafnað-
armannaflokkurinn hefur verið
heldur hægfara. Allt bendir því
til að J afnaðarmannaf lokkur
Þýzkalands muni færast heldur
yfir til hægri á næstunni í þeim
tilgangi að vinna atkvæði frá
Kristilega flokknum.
LAUST fyrir kl. 5 í gærmorgun
var slökkviliðið kvatt að mal'bik-
unarstöð ríkisins við Elliðaárvog.
Þegar komið var á vettvang,
reyndist eldur mikill í og umhverf
is tjörupott. Fljótlega tókst þó
að ráða niðurlögum eldsins.
Um kl. 5 síðdegis var slökkvi-
liðinu svo tilkynnt um að all-
mikill eldur væri í rusli á lóð
fiskvinnslustöðvar Bæjarútgrðar
Rykjavíkur við Grandaveg. Var
slökkviliðið á staðnum í u.þ.b. 3
stundarfjórðunga, en að þeim
tíma liðnum var öllu óhætt
ið.
Farþegarnlr um borð i skipinu
voru flestir frá Haderslev, en þar
voru einnig ferðamenn úr flest-
um hlutum Danmerkur og nokkr
ir erlendir ferðamenn. Fjölskylda
nokkur í Haderslev hefur orðið
fyrir mestum missi. Það er H.
Jensen bakarameistari í borginni
sem hefur orðið að sjá á bak
systur sinni og mági og litlu
barni þeirra, tengdaforeldrum
sínum og tVeimur dætrum sínum
þriggja og sex ára.
Frá skipinu tókst að bjarga 44
manns á lífi, en nú þegar hafa
froskmen.i fundið 53 lík, sem þeir
hafa sótt upp af 10 metra dýpL
Líkin eru mjög illa farin af brun-
anum, mörg þeirra alveg óþekkj-
anleg og eiga færustu rannsóknar
menn erfitt með að þekkja þau
af auðkennum, einkanlega þar
sm engin skrá er til um hverjir
voru farþegar. Hafði fólkið bara
keypt farseðil og gengið um borð
er það hóf þessa örlagaríku ferð.
- Bílabardagi
Framh. af bls. 1
eða ekki fyrr en undir jól. Á
hún að nefnast „Valiant".
Þessar breytingar í bifreiða-
framleiðslunni kosta óhemju fé.
Hefur verið lauslega áætlað að
breytingar á framleiðsluvélum og
allskonar tilraunakostnaði nemi
samtals um 5 milljarða dollara.
En bílaverksmiðjurnar eru sann-
færðar um að það muni borga
sig. Margir hafa sótzt eftir meðal
stórum bifreiðum eins og Rambl-
er og Studebaker Lark, en ennþá
fleiri munu kaupa bifreiöir í
þeim stærðarflokki, þegar þær
fást frá eftirlitsverksmiðjum
þeirra, General Motors, Ford eða
Chrysler.
Þessir smækkuðu bílar munu
kosta 1800—2000 dollara og er
því varla búizt við, að þeir hafi
áhrif á sölu Fólksvagnsins eða
Renault, sem eru í verðflokkn-
um 1500—1800 dollarar. En árið
1961 hafa þeir í hyggju þrír
stærstu bílaframleiðendurnir að
koma fram með reglulega smá-
bíla og þá er ætlunin að ýta þess-
um vinsælu þýzku og frönsku
bílum út af markaðnum.
Evrópumenn efast þó um að
það takist, því að svo virðist sem
Bandaríkjamenn ætli að halda
áfrám notkun sjálfvirkra stjórn-
tækja. Þeir treysta á það að á-
fram verði til í Bandaríkjunum
fjöldi fólks, sem er á móti sjálf-
virkum stjórntækjum, en vilja
stjórna bílnum „með eigin hönd-
um“.