Morgunblaðið - 10.07.1959, Page 17

Morgunblaðið - 10.07.1959, Page 17
Föstudagur 10. júlí 1959 MORGUIVBLAÐIÐ 17 m sWMfís&irMr TsuUiefUSetf T£i6bi Félagslíl Frá Ferðafélagi Islands ferðir á laugardag í Þórsmörk, í Land- mannalaugar, á Eyjafjallajökul, sex daga ferð um Kjalveg. 18. júlí níu daga ferð í Herðubreið- arlindir. 18. júlí níu daga ferð um Fjallabaksveg. Upplýsingar í skrifstofu félagsins Túngötu 5. Landsmót 4 flokks (A-riðill) Föstudaginn 10. júlí. Háskóla- völlur Valur—Þróttur kl. 20,30 Mótanefnd 70 ára afmælismót Glímufé- lagsins Ármann í frjálsum íþróttum fer fram dagana 15. og 16. júlí n.k. Keppt verður í þess- um íþróttagr.: 100 m, 200 m. 400 m, 800 m, 1500 m og 3000 m hlaupum. Köstum: Spjótkasti, kringlukasti, kúluvarpi og sleggjukasti. Stökkum: Hástökki langstökki, þrístökki og stang- arstökki. Ennfremur boðhlaup- um: 4x100 m og 100 m. Fyrir drengi 100 m og 1500 hlaup. öllum félögum innan FRÍ er heimil þátttaka og skal til- kynna hana form. frjálsíþrótta- deildar Ármanns, Jóhanni Jó- hannessyni eða í pósthólf 1086 fyrir sunnudagskvöld 12. júlí. Stjórn frjálsíþróttadeildar Ármanns 14. júlí hefst 14 daga ferð um hálendið. Norður Kjöl að Snæ- felli á Hreindýraslóðir, og suð- ur Sprengisand. Uppl. um ferð- ina í síma 11515. Tryggið yður far sem fyrst. Guðmundur Jónasson Miðsumarsmót 1. fl. á Melavelli föstudag 10. júlí kl. 8 KR-Fram kl. 9,15 Valur-Þróttur Mótanefndin Ármenningar - Handknattleiks- dcild. — Karlaflokkar. Mjög á- ríðandi æfing á félagssvæðinu í kvöld kl. 8,30 Eyfi sýnir nýj- ustu sveiflurnar og Gunnar „sprettur" flytur kosningaspjall. Aðeins 10 dagar til fslandsmóts. Mætið vel og á réttum tíma. Þjálfarinn Kennsla verður einnig í sumar. Undir- búningur undir stúdentspróf í stærðfræði og erlendum tungu- málum. — Talæfingar, þýðing- ar. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Simi 1-50-82 Ms. TUNGUFOSS fer frá Reykjavt’k þriðjudaginn 14. þ.m. til Vestur- og Norður- lands. V iðkomustaðir: f saf j örður, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Akureyri, Húsavík, Þórshöfn. Vörumóttaka á föstudag og til hádegis á mánudag. H.f. Eimskipafélag íslands Magnús Thorlacius hœstarcttarlögmaður. Málflut uingsskrif stofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-18-75. ViHubygging til sölu 9 íbúðarherbergi, eldhús og 2 baðherbergi, bQ- skúr og stór lóð girt og gróin. Laust til íbúðar. KANNVEIG ÞOBSTEINSDÓTTIB hrl. Málflutningur — Fasteignasala Norðurstíg 7 — Smi 19960. íbúðir óskast Höfum kaupanda að efri hæð í Norðurmýri. 4ra eða 5 herbergja. Útborgun 400 þúsund krónur. Höfum kaupanda að 2ja eða 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í Norðurmýri. Útborgun 200 þúsund krónur. Höfum kaupanda að 5 herbergja nýlegri íbúð á hita- veitusvæði. Útborgun 450 þúsund krónur. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAK Austurstræti 9 — Sími 14400. Sumarbustaður Til sölu er vandaður og góður sumarbústaður við Þing- vallavatn. Stærð 40 ferm. Fullkomin eldhúsinnrétting. Gaseldavél og gaslýsing. Innbú fylgir. Lóðin er 2000 ferm. Veiðiréttur. Ennfremur fylgir nýlegur 17 feta bát- ur, efni í bátaskýli o. fl. Mynd til sýnis á skrifstofunni. FASTEIGNA & VEBÐBBÉFASALAN (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4, Símar: 13294 og 14314. Hálf húseign í vesturbœnum Til sölu er á hitaveitusvæði í vesturbænum hálf húseign þ.es. fjögur herb., eldhús.bað og hall á 2. hæð ásamt tveim herb. í risi. Þá fylgja í kjallara tvær góðar geymsl- ur svo og 2ja herb. íbúð að hálfu. Allar nánari upplýs. ingar gefur IGNASALAN • BEYKJAVí K • Ingólfsstræti 9B — Sími 19540 opið alla virka daga frá kl. 9—7 eftir kl. 8 símar 32410 og 36191. Til sölu FOBD-STATION 1955, ekinn 66.000 km. nýspraut- aður í bezta ásigkomulagi með útvarpi og miðstöð. VAUXHALL (CBESTA) 1955 ekinn 56.000 km. í fyrsta flokks ástandi og vel með farinn. VOLKSWAGEN 1955 ekinn 50.300 km. vel með far- inn í ágætu ástandi. STANDABD 1946 vel með farinn í góðu lagi. Skipti koma til greina á öllum bifreiðunum sem verða til sýnis í dag og á morgun. Hefi kaupendur að Volks- wagen bifreiðum 1956 og yngri. ÞOBVALDUB ABI ABASONí hdL Lögmannsskrifstofa, Skólavörðustíg 38, símar 15416 og 15417 SUMARFRÍ Tiöld 2ia osf 4ra manna Tjaldborð m/ stólum hir. 595. — Tjaldastólar kr. 55. — Tjaldastólar kr. 44. — Suðuáhöld Primusar Áttavitar Tjöld 2ja og 4ra manna VINDSÆNGIN er ómissandi * í útilegu. VINDSÆNGINNI má breyta í þægilegan stól með baki Ba-eidd ca. 78 cm. (útblásin) Lengd ca. 200 cm. (útblásin) Verð kr. 444. — 7>fn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.