Morgunblaðið - 10.07.1959, Page 14
14
MOnCVVHT4Ðifí
Vðstudagur 10. júlí 1959
AMLAfflíj
I
QUU
Sím: 11475
j Dalur konunganna \
Forbioden iovi...*
Amazing adventure
M-G-M urescnti
OFTHE
KI
J;;;:.:.íú*rírt%| COC.OR
ROBERT TAYLOR
ELEANOR PARKER
J Afar spennandi amerísk kvik •
j rriynd í litum. tekin í Egypta- i
i lándi og fjallar um leit að )
\ fjársjóðum í fornum gröfum. ;
Í Sýnd kl. 5, 7 og 9. |
{ Bönnuð innan 12 ára. i
i
St|örnubíó
£>ínil 1-89-36
Skugginn á
glugganum
i (The Shadon on the window).
Hörkuspennandi og viðburða-
rík. ný, amerísk "akamála
mynd. —
Pliil Carey
Betty Carrett
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Síðasti
Sjórœningjanna
Hörkuspennandi sjóræningja-
mynd.
Sýnd kl. 5.
LOFTUR h.t.
LJOSMYNHASTOf AN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í sin.a 1-47 72.
Einangrunar-
gler
hentar
í íslenzkri
veðráttu. —
&M/ /2056
CUDOGLER HF ^
i B*Ai/TARHOLT/*f
Sími 1-11-82.
Víkingarnir
(The Vikings).
Heimsfræg, stórbrotin óg við-
burðarík, ný, amerísk stór-
mynd frá Víkingaöldinni. —
klyndin er tekin í litum og
CinemaScope. á sögustöðvun-
um í Noregi og Bretlandi.
Kirk Douglas
Tony Curtis
Ernest Borgnine
Janet Leigh
Þessi störkostlega Víkinga-
mynd ”r fyrsta myndin er bú
in er til um líf víkinganna og
hefur hún alls staðar verið
sýnd með metaðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
K9PAV0G8 BÍG
Sími 19185.
Coubbiah
Óviðjafnanieg frönsk stór
mynd um ást og mannraunir,
með:
Jean Marajs
Delia Scala
Kerima
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Myndin hefur ekki áður verið
sýnd hér á landi.
Að tjaldabaki
Sprenghlægileg amerísk skop
mynd með:
Bud Abbott og
Louis Costello
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Góð bilastæði.
Sérstök ferð úr Lækjargötu
kl. 8,40 og til baka frá bíóinu
kl. 11,05. —
..)
Félagi óskast
Maður sem hefur yfir að ráða einhverju fjármagni,
getur gengið inn í félag um rekstur fasteignasölu á
góðum stað í bænum. Æskilegt er að hann gæti
tekið að sér reksturinn að miklu ieyti. Lysthafendur
leggi nöfn sin á afgr. Mbl. merkt: „Framtíð — 9430“.
Síui 2-21-40
Umbúðalaus
sannleikur
Leikandi V ný sakamála- s
mynd frá J. A. Rank. Brand-1
aramynd sem kemur öllum í (
gott skap. í
Sýnd kl. 5. 7 og 9. ^
Bönnuð börnum innan 14 ára. )
Opið í kvöld frá kl. 9—11,30. \
LOKAÐ | ^
\ vegna sumarleyfa \
Hljómsveitin 5 í fullu fjöri \
Söngvari: |
s
s
s
Guðbergur Auðunsson
Silfurtunglið. sími 19611.
♦opa©^
HRINOUNUM
RA
Vélaleigan
Sími 18459
ORN CLAUSEN
heraðsdomslögmaður
Malf'utmngsskrifstofa.
Bankastræti 12 — Simi 10499.
Jón N. Sigurðsson
hæslaré«tartogmaður.
Máit lutningsskrif stofa
Laugavegi 10. — Sími: 14934.
IORNE RASMUSSEN
i/ng kærlighed
a ; öAuskr ffiMs-
uve ung£PAf?
lUh SUZANNE BECH
■ T Tc kíaus pagh
i Bravo Caterina |
MUSIKKENS DRONNING .
CATERINA fT J)
VALENTE
OG
Rudolf Prack
IDEN FESTLIGE
MUSIKFILM i FARVER
(Das einfache Mádchen).
Sérstaklega skemmtileg og
falleg, ný, þýzk söngva- og
gamanmync’ í litum. Danskur
texti. — Aðalhlutverkið leik-
ur og syngur lang vinsælasta
söngkona Evrópu:
Caterina Valente
Hljómsveit Kurt Edelhagens
leikur. —
Sýnd kl. 9.
Engin sýning kl. 5 og 7.
Síðasta sinn.
Bæjarbíó
Sími 50184.
Gift ríkum manni
Þýzk úrvalsmynd, byggð á
skáldsögu eftir Gottfried
Keller. —
Aðalhlutverk:
Johanna ’latz (hin fagra)
Horst Buchholz (vinsælasti
leikari Þjóðverja í dag). —
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Sími 1-15-44
Betlistúdentinn
(.,Der Bettelstudent").
ssssar1
r fl“< US10W4
' %l*<"ockeA
oper/,,„',er®mte _■
1
[Tiggers
k
ficntenj
Hin bráðskemmtilega. þýzka
gamanmynd, byggð á sam-
nefndri óperettu eftir Carl
Millocker, sem Þjóðleikhusið
hefur sýnt að undanförnu. —
Aðalhlutverkin leika:
Gerhard Riedmann
Elma Karlowa
Waltraut Haas
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍKafnarfjarðarbíól
Sími 50249.
4. vika
Ungar ástir
ANNIE BIR6IT
HANSEN
VERA STRICKER
IXCEIS/OK
( Hin hrifandi og mikið umtal- (
| aða mynd. Meðal ani.ars sézt •
\ barnsfæðing í myndinni. — j
S „Ættu sem flestir ungir og)
\ gamlir að sjá hana“. — Ego. ^
\
V
i
s
s
s
1
s
s Mbl.
)
s
s
s
5
s
s
Sýnd kl. 9.
Hvíta fjöðurin
Sýnd k). 7.
ALLT 1 RAFKERFIB
Bilaraftækjaverzlun
Halldórs Ólatssenar
Rauðarárstíg 20. — Sími 14775.
Síldarstúlkur
Nokkrar stúlkur óskast að Óskarsstöð Raufarhöfn
strax. Upplýsingar í síma 12298 og síma 17 Raufar.
höfn.
ÓLAFTJR ÓSKARSSON.
BifreiBarstjóri óskast
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-85-85.
Síldarstúlkur
Nokkrar síldarstúlkur óskast til Raufarhafnar.
Uppl. í síma 32800 og Kaupfélaginu Raufarhöfn.
Söltunarstöðin SKOR
BORGIR H.F.