Morgunblaðið - 10.07.1959, Qupperneq 5
Föstudagur 10. júlí 1959
woncv ivbi'abið
5
Tjöld
Sólskýli
margir litir,
margar stærðir.
Tjöldin eru með
vönduðum rennilás.
Svefnpokar
Bakpokar
Vindsængur
Propangas suðuáhöld
Spritttöflur
Tjaldsúlur
Tjaldbotnar
Tjaldhælar
Sport- og ferðafatnaður
alls konar, í mjög
fjölbreyttu úrvali.
Geysir hL
Teppa- og dreglagerðin.
Til sölu
2ja herb. íbúð í húsi Laugar-
ás s.f. — fbúðin er í smíðum
og selzt á kostnaðarverðL
Malflutr ingMkrif stofa
VAGMS E. JÖNSSOINAR
Austurstr. 9. Sími 14400.
Til sölu
Byggingarlóðir á Seltjarnar-
nesi. Byrjunarframkvæmd-
ir að iðnaðarhúsnæði og ein
býlishúsum í Reykjavík og
nágrenni.
Góð 2ja herb. kjallaraíbúð,
við Sörlaskjól.
4ra herb. íbúð tilbúin undir
tréverk við Holtagerði. Útb.
aðeins 100 þús.
Málflvtningsstofa og
fasteignasala, Laugavegi 7.
Stefán Pétursson hdl.
Guðm. Þorsteinsson
Sr*-'maður.
Sími 19545
Hæð á Melunum
rúmgóð 3ja herb. hæð við
Víðimel. Hitaveita. Bílskúrs-
réttindi. Fallegur trjágarður.
3/o herb. íbúð
mjög vel útlítandi á 1. hæð
í Vesturbænum. Svalir. Hita-
veita.
4ra herb. hœð
ásamt rúmgóðu geymslurisi á
skemmtilegri hornlóð í Laug-
arneshverfi. Sér ingangur. —
lvæktuð lóð.
4ra herb. hœð
í nýju húsi við Goðheima.
Stórar svalir. Gott útsýni. 1.
veðréttur laus.
Einbýlishús
í mjög góðu ástandi á eign-
arlóð á Seltjarnarnesi. Bíl-
skúr. 1. veðréttur laus.
Einbýlishús
á góðri hornlóð í Kópavogi,
6 herb. á tveimur hæðum.
Bílskúr. Svalir. 1. veðréttur
laus.
Einbýlishús
á stórri lóð í Kópavogi, ásamt
100 ferm. nýju útihúsi, þar
sem reka má stórt hænsnabú
eða verkstæði fyrir alls konar
iðnað. Mjög hagkvæmir sölu-
skilmálar.
Steinn Jónsson hdl
lögfrseðiskr;fstofa — fast-
eignasala. — Kirkjuhvoli.
Símar 14951 og 19090.
Til sölu
3ja herb. fokheld hæð með
svölum við Birkihvamm. —
Útborgun 80 þús. Eftirst. 5
ára lán.
2ja herb. góð kjallaraíbúð við
Efstasund.
3ja herb. ný íbúð í fjölbýlis-
húsi í Vesturbænum.
3ja herb. mjög góð kjallara-
íbúð í Hlíðunum.
3ja herb. íbúð við Grundar-
stíg.
4ra herb. efri hæð og ris í
Hlíðunum.
4ra herb. efri hæð og 2ja
herb. íbúð í risi í Hlíðun-
um. Stór Bílskúr.
Fasteigna- 09
lögfrœðistofan
Sigurður Reynir Pélurss., hrL
Agnar Cústafsson, hdl.
Gísli G. ísleifsson, lidl.
Björn Pélurssonj
fasteignasala.
Austurstræti 14, 2. hæð.
Símar 2-28-70 og 1-94-78.
Smurt brauð
og snittur
Sendum heinu
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.
Miðstöðvarkatlar
íyrirliggjandi.
A.t.h.
Tökúm í umboðssölu alla bila
og búvélar. —
BÍLA- og BÚVÉLASALAN
Baldursgötu 8. — Simi 23136.
Til solu
4ra herb. íbúðarhæð
nýleg með svölum í sam-
byggingu við Kleppsveg.
4ra herb. íbúðarhæð við Leifs
götu. Söluverð kr. 350 þús.
Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð
115 ferm. með sér hitaveitu
í Vesturbænum.
Nýlega 4ra herb. íbúðarhæð
103 ferm. steinhúsi við
Langholtsveg.
Hæð og rishæð alls 6 herb.
íbúð neðst í Hlíðarhverfinu.
Hitaveita nýkomin.
Hæð og rishæð, 4ra herb. ný-
tízku íbúð og 3ja herb. íbúð
í Hlíðarhverfi. Sér inngang-
ur og sér hiti. Hitaveita að
koma.
Ný glæsileg 5 herb. ibúðarhæð
með harðviðarhurðum við
Rauðalæk. Sér inngangur
og hægt að gera sér hita.
Tvær geymslur fylgja. Tvö-
falt gler í gluggum. Bílskúrs
réttindi.
Nýtízku 5 herb. íbúðarhæð,
146 ferm. Algjörlega sér í
Laugarneshverfi.
Nokkrar húseignir og 2ja og
3ja herb. íbúðir i bænum o.
m. fl.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Simi 24300
og kl. 7,30—8,30 e.h. 18-546
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
hefir til sölu í dag:
3ja herb. íbúð ásamt litlu þak-
herbergi í Högunum.
3ja herb. íbúð á hæð á Melun-
um.
3ja herb. íbúð 1. hæð í Hlíð-
unum.
3ja herb. íbúð á hæð við
Nönnugötu.
4ra herb. rishæð við Hraun-
braut í Kópavogi.
5 herb. íbúð ásamt einu hem.
í risi í Hlíðunum. Bílskúr.
Glæsileg 6 herb. íbúð ásamt
bílskúr í Goðheimum. Sér-
inngangur. Sér hiti.
5 herb. íbúð við Hrisateig.
5 herb. íbúð á hæð við Rauða-
læk.
5 herb. raðhús í Kópavogi.
5 herb. lítið niðurgrafin kjall-
araíbúð, tvö eldhús, í Kópa
vogi.
Höfum kaupanda að tveim
íbúðum í sama húsi, 2ja og
3ja herb.
Fasteignasala
& lögfrœðistofa
Hafnarstræti 8, sími 19729
Betri sjón og betra útlit
með nýtízku-gleraugum frá
TÝLI h.L
Austurstræti 20.
Til sölu
Átta herb. íbúð á hitaveitu-
svæðinu.
Einmenningsíbúð í Hátúni 4.
íbúð við Hamrahlíð.
Við Lönguhlíð lítil íbúð með
svölum.
Stærri og smærri íbúðir víðs
vegar um bæinn, í Kópavogi
og Seltjarnarnesi.
Akureyri
5 herb. hæð, með bílskúr.
Höfum kaupendur
sem geta greitt allt út ef á
þarf að halda.
Rannveig Þorsleinsdótlir, hrl.
Málflutningsskrifstofa
Fasleignasala
Norðurstíg 7. — Sími 19960.
íbúðir til sölu
6 herb. íbúð með sér inngangi
og bílskúr í Kleppsholti.
6—7 herb. íbúð í Smáíbúða-
hverfinu.
Tvær 3ja herb. íbúðir í sama
húsi í Túnunum.
Einbýlishús sem gæti verið
tvær íbúðir í grennd við
Flugvöllinn.
6 herb. íbúð tilbúin undir tré-
verk, með sér hita, sér inn-
gangi, sér þvottahúsi og
tvennum svölum í Smáíbúða
hverfi.
3ja, 4ra og 5 herb. fokheldar
íbúðir með miðstöðvarkatli
og lögnum við Hvassaleiti.
4ra herb. íbúð tilbúin undir
tréverk með járn á þaki í
Vogunum.
2ja—5 herb. íbúðir í Kópa-
vogi.
Tvær íbúðir í sama húsi í
Kópavogi.
6 herb. einbýlishús með tvö-
földu gleri í glugga og bíl-
skúr í Kópavogi.
Verzlunarhúsnæði og íbúðir í
sama húsi í Vesturbænum.
Fokhelt verzlunarhúsnæði í
Heimunum.
Fiskbúð í Heimunum.
íinar Sigurðsson hdl.
Ingó.'fsstræti 4. Sími 1-67-67.
Til sölu
og i skiptum
Tvær 4ra herb. hæðir á bezta
stað í Austurbænum á hita-
veitusvæði.
Risíbúð á hitaveitusvæði, eitt
herb. og eldhús, WC og bað.
Helmingur risins er óinn-
réttaður, svo breyta má ris-
inu í 3ja herb. íbúð. Lág
útborgun.
2ja herb. kjallaraibúð, ný-
standsett á hitaveitusvæði.
Eitt herb. og eldhús í risi í
Kleppsholti.
2ja herb. ný glæsileg íbúð við
Rauðalæk.
3ja herb. íbúð á Melunum, sér
inngangur, sér hitaveita.
3ja herb. ibúð við Granaskjól.
Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra og
5 herb. íbúðir af öllum stærð-
um og gerðum bæði í smíð-
um og fullgerðar.
Höfum kaupendur að 4ra og 5
herb. nýjum eða nýlegum
íbúðum.
Málflulningsslofa
Guðlau„> & Einars Gunnars
Einarssona, — fasteignasala
Andrés Valberg, Aðalstræti 18
Simar 19740 — 16573
Hvítir og mislitir
hanzkar
nýkomnir. —
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14. — Sími 11877.
Ibúðir
i Hafnarfirði
Hef til sölu m.a.:
2ja herb. neðri hæð við Sel-
vogsgötu. Verð kr. 160 þús.
3ja herb. sem ný efri hæð í
Kinnahverfi. Sér hiti. Verð
kr. 235 þús.
4ra herb. vönduð efri hæð
með risi á rólegum stað við
Miðbæinn. Sér inngangur.
100 ferm. glæsileg efri hæð
með hálfum kjallara við
Miðbæinn.
í • ^
Arni Gunnlaugsson, hdl.
Austurgötu 10.
S£mi 50764 frá kl. 10-12 og 5-7
Hafnarfjörður
Til sölu 117 ferm. húsgrunnur
í Kinnahverfi, nánari uppl.
gefur:
Árni Gunnlaugsson. hdl.
Austuigötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764, 10—12 og 5—7.
Til sölu
2ja herb. íbúð á 1. hæð i
Vesturbænum. Hitaveita.
2ja herb. íbúðarhæð við Út-
hlíð.
Stór 2ja herb. kjallaraíbúð
við Skipasund. Sér inngang-
ur. Sér hiti. Sér lóð. 1. veð-
réttur laus.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hjallaveg Bílskúr fylgir.
3ja herb. íbúðarhæð við
Kleppsveg. Sér ingangur.
Sér hiti. Hagstæt verð væg
útb.
3ja herb. íbúð við Laugarnes-
veg. Sér inngangur. Sér
hiti.
3ja herb. kjallaraíbúð við Ás-
vallagötu. Sér ingangur, Sér
hitaveita.
3ja herb. íbúðarhæð í Mið-
bænum. Væg útborgun.
4ra herb. rishæð í Hlíðunum,
hagstæt verð, væg útb.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Dyngjuveg, væg útb.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í
Austurbænum. Hitaveita.
Ný 4ra herb. íbúð vií' Gnoða-
vog. Sér inngangur. Sér
hiti. Ræktuð og girt lóð.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð við
Kleppsveg, ásamt 1 herb. í
risi. Harðviðarhurðir og
karmar.
5 herb. íbúð við Máfahlíð. —
Hitaveita.
Ný 5 herb. íbúðarhæð við
Rauðalæk, hagstætt lán á-
hvílandi.
Nýtt 5 herb. einbýlishús við
Silfurtún. Bílskúr fylgir.
Hús við Snekkjuvog, 5 herb.
og eldhús á 1. hæð, 2 herb.
og eldhús í kjallara óinn-
réttað ris.
Minni einbýlishús í miklu úr-
vali.
Ennfremur íbúðir- í smíðum
af öllum stærðum.
IGNASALAN
• REYKJAVí K •
Ingólfsstræti 9B. Sími 19540.
Opið alla virka daga frá kl.
9—7, eftir kl. 8, símar 32410
og $6191.