Morgunblaðið - 10.07.1959, Blaðsíða 4
MORCVNBLAÐIÐ
Föstudagur 10. júlí 1959
:*
í dag er 191. dagur ársins.
Föstudagur 10. júlí.
Árdegisflæði kl. 09:03.
Síðdegisflæði kl. 21:20.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læknavörður
LJt. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Barnadeild Heilsuverndarstöðv
ar Reykjavíkur.
Vegna sumarleyfa næstu tvo
mánuði, verður mjög að tak-
marka læknisskoðanir á þeim
börnum, sem ekki eru boðuð af
hjúkrunarkonunum. Bólusetning
ar fara fram með venjulegum
hættL
Athugið að barnadeildin er ekki
ætluð fyrir veik börn.
Næturvarzla er 1 Ingólfs-apó-
teki vikuna 4. —10. júlí. —
Sími 11330. —
Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl '9—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 4.—10. júlí er Eiríkur
Björnsson. — Sími 50235.
Keflavikur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
EHBrúðkaup
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband af séra
Magnúsi Guðjónssyni ungfrú
Katrín Sigríður Kárad., Heiðar-
gerði 44 og Ölver Skúlason Holt-
gerði 8 Kópavogi.
Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.: — Milli-
landaflug: Hrímfaxi fer til Gas-
gow og Kaupmannahafnar kl.
8 í dag í dag. Væntanleg fatur
til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld.
Flugvélin fer til Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl.
10 í fyrramálið. Gullfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 8 í fyrramálið. — Innanlands-
flug: I dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Egilsstaða, Fagur-
hólsmýrar, Flateyrar, Hólma-
víkur, Hornarfjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs, Vest-
mannaeyja og Þingeyrar. — Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða
Húsavíkur, Isajarðar, Sauðár-
króks, Skógasands og Vestmanna
eyja.
Lotleiðir h.f.: — Edda er vænt-
anleg frá London og Glasgow
kl. 19 í dag. Fer til New York
kl. 20.30. Leiguflugvél Loftleiða
er væntanleg frá Hamborg, Kaup
mannahöfn og Gautaborg kl. 21
í dga. Fer til New York kl. 22.30.
Saga er væntanleg frá New York
kl. 10.15 í dag. Fer til Amster-
dam og Luxenbourg kl. 11.45.
* AFMÆLI *
Björgvin Hermannsson tré-
smíðameistari, Óðinsgötu 5 verð-
ur 75 ára í dag.
Ymislegt
Happdætti Háskóla íslands.
Dregið verður í 7. flokki í dag
um 946 vinninga, samt. 1.205.000
krónur.
Kvennadeild Siysavarnarfé-
lagsins fer í skemmtiferð um
Norður- og Austurland í næstu
viku. Allar upplýsingar í síma
14897 kl. 10—12 og 2—5.
Frá Æskulýðsráði Reykjavíkur
1 kvöld kl. 9 stjórnar Sveinn
Ásgeirsson, hagfræðingur spurn-
ingaþætti í Skátaheimilinu. Verð-
laun veitt. Ókeypis aðgangur
Skák, júlí—ágúst, er komin út.
Efni: Alþjóðaskákmótið í Zúrich
Nýjar bækur — Skák mánaðarins
eftir dr. Euwe — Af innlendum
vettvangi og erlendum —
Tafllok — Skákbyrjanir — Lærið
að kombinera — Skákdæmi.
fgiAhe it&samskot
Til Strandarkirkju. Frá Ferða-
félaginu Útsýn (Skotlandsförum)
hefur verið afhent í biskupsskrif
stofuna áheit til Strandarkirkju
kr. 350,00.
Til lamaða piltsins.
Afhent síra Jakob Jónssyni.
Frá föður skírnarbarnsins 100, frá
nokkrum kirkjugestum kr. 130;
frá fjölskyldunni P. Á. H. kr. 200;
Alls kr. 430. — Kærar þakkir
Jakob Jónsson
Sólheimadrengurinn
S. K. 100, N. N. 100; J. J. 100.
Þ. B. 100.
Lamaði drengurinn
M. G. 30, F. G. 100; N. N. 200;
Ivg. 100; Hannes Már 500.
Læknar fjarverandi
Árni Björnsson um óákveðinn
tíma. — Staðgengill: Halldór Arin
bjarnar. Lækningastofa í Lauga-
vegs-Apóteki. Viðtalstími virka
daga kl. 1:30—2:30. Sími á lækn-
ingastofu 19690. Heimasími 35738.
Axel Blöndal frá 1. júli til 4.
ágúst. — Staðgengill: Víkingur
Arnórsson, Bergstaðastræti 12A.
Viðtalstími kl. 3—4. Vitjanabeiðn
ir til kl. 2 í síma 13678.
Bergsveinn Ólafsson fjarver-
andi til 15. ágúst. Staðgenglár:
Sem heimilisl.: Árni Guðmundss.
Sem augnl.: Úlfar Þórðarson.
Bergþór Smári 14. júní til 15.
júlí. — Staðgengill: Arinbjörn
Kolbeinsson.
Bjarni Bjarnason verður fjar-
verandi júlí-mánuð. — Staðgeng
ill: Ófeigur Ófeigsson.
Bjarni Konráðsson, fjarv. til 1.
ágúst. Staðg.: Arinbjörn Kolbeins
son.
Björgvin Finnsson 29. júní til
ftiargmtKaffimv
S33
Sjáðu hvað nýi einkaritarinn
minn hfeur verið iðjusamur
í dag.
★
— Þetta er laglegt, sagði kon-
an við mann sinn. Nú hefir vinnu
konan sagt upp vistinni. Hún
sagði, að þú hefðir kallað sig
grásleppuhvelju og kerlingar-
tuðru í símanum í gær.
— Það var mesti misskilning-
ur. Ég hélt 'að ég væri að tala
vicj þig.
★
Ritstjóri lítils dagblaðs á Nýja
Sjálandi sat og beit í neglurnar
vega fréttaleysis — en skyndi-
lega rættist úr því.
Alan Thonoas, yngsti blaða-
maðurinn kom þjótandi og hróp-
aði! Stórfrétt — Járnbrautarstöð-
in stendur í björtu báli.
Og þar með var heiðri blaðsin*
bjargað — það kom út daginn
eftir og flutti stórfrétt — og það
gerði það líka nokkrum dögum
seinna þegar það var upplýst, að
Alan Thomas hafði kveikt í stöð-
Kennarinn: Um hvað var ég
að spyrja Jón?
Jón: Um fyrstu persónu karl-
kyni eintölu.
Kennarinn: — Það er bezt að
þú svarir því.
Jón: — Adam.
20. júlí. — Staðgengill: Gunnar
Benjamínsson.
Eggert Steinþórsson frá 25.
júní til 26. júlí. — Staðgengill:
Kristján Þorvarðarson.
Esra Pétursson fjarverandi. —
Staðgengill: Halldór Arinbjarnar.
Eyþór Gunnarsson fjarverandi
til 16. júlí. Staðgengill: Yictor
Gestsson.
Guðmundur Benediktsson um óá
kveðinn tíma. — Staðgengill:
Tómas A. Jónasson.
Guðmundur Eyjólfsson 8. júlí
SVIIVAHIRÐIRIIMN
Ævintýri eftir H. C. Andersen
Nú var glatt á hjalla. Það sauð
I pottinum allan daginn og allt
kvöldið, og ekki var sú eldstó í
bænum, að þau vissu ekki, hvað
soðið var, hvort heldur var hjá
kammerherranum eða skóaran-
um. Hirðmeyjarnar dönsðu og
klöppuðu saman lófunum.
— Nú vitum við, hverjir eiga
að fá súpu og pönnukökur. Við
vitjum hverjir eiga að fá graut
og rifjasteik. En hvað þetta er
merkilegt.
— Mjög merkilegt, sagði eld-
húsráðskonan.
— Já, en þið þegið eins og
steinar, af því að ég er dóttir
keisarans.
— Þó það nú væri, sögðu þær
allar.
Svínahirðirinn, það er að segja
kóngssonurinn, því að enginn
vissi betur en hann væri réttur
og sléttur svínahirðir, lét ekki
daginn liða svo, að hann hefði
ekki eitthvað fyrir stafni. Hann
bjó nú til hrossabrest, og þegar
honum var snúið ómuðu allir vals
ar, hopsar og polkar, sem kunnir
voru frá sköpun veraldar.
FERDIIVAND
Spilasýki
\ \ \ ./
\ir4^
X l c iífe,
til 9. ágúst_Staðgengill: Erling
ur Þorsteinsson.
Gunnar Cortes fjarverandi til
6. ágúst. — Staðgengill: Kristinn
Björnsson.
Grímur Magnússon, fjarv. 24.
júní til 11- júlí. Staðg.: Jóhannes
Björnsson. ,
Hinrik Linnet. Fjarverandi til
31. júlí. Staðgengill Halldór Arin
bjarnar, Laugarvegsapóteki, sími
19690. Viðtt. 1.30—2.30.
Hulda Sveinsson frá 29. júní
til 20. júlí. Staðgengill: Harald-
ur Guðjónsson, Túngötu 5. —
Viðtt. 5—5,30. Sími 15970.
Jón Gunnlaugsson fjarverandi
frá 22. júní í 2—3 mánuði.
Jón K. r ihannsson, sjúkráhúss
læknir, Keflavik 1.—15. júlí. —
Staðgengill: Björn Sigurðsson.
Jónas Sveinsson frá 31./5. til
31./7. — Staðgengill: Gunnar
Benjaminsson.
Karl S. Jónasson frá 1. júlí til
20. júlí. — Staðgengill: Ólafur
Helgason.
Kristjana Helgadóttir 29. júni
til 31 júlí ’59. — Staðgengill: Jón
Hjaltalín Gunnlaugsson.
Oddur Ólafsson fjarverandi
til 1. ágúst. Staðgengill: Árni
Guðmundsson.
Ólafur Geirsson frá 19. júní
til 24. júlí.
Ólafur Tryggvason 9. jálí til
22. júlí. — Staðgengill: Halldór
Arinbjarnar, Laugavegs-apótek.
Sími 19690.
Ragnhildur Ingibergsdóttir
fjarverandi júlí-mánuð. — Stað-
gengill: Brynjólfur Dagsson.
Richard Thors fjarverandi til
1. ágúst. —
Skúli Thoroddsen fjarverandi.
— Staðgenglar: Guðmundur
Bjarnason, Austurstræti 7, sími
19182, heimasími 1697C og Guð-
mundur Björnsson augnlæknir,
Lækjargötu 6B, sími 23885.
Snorri Hallgrímsson fjarver-
andi til 1. ágúst.
Snorri P. Snorrason, fjarv. til
31. júlí. Staðg.: Jón Þorsteinsson,
Vesturbæjarapóteki.
Stefán P. Björnsson fjarver-
andi óákveðið. — Staðgengill:
Páll Sigurðsson yngri, Thorvald-
sensstræti 6. kl. 4—5.
Stefán Ólafsson frá 6. júlí, i 4
vikur. — Staðgengill: Ólafur
Þorsteinsson.
Valtýr Albertsson fjarverandi
10. júlí til 19. júlí. Staðgangill:
Jón Hjaltalín Gunnaugsson.
Valtýr Bjarnason 1/5 um óákv.
tíma. Staðg.: Tómas A. Jónasson.