Morgunblaðið - 10.07.1959, Page 13
FöstuÆagur 10. júlí 1959
MORCVHBLAÐ1Ð
13
Kólnandi veður
XSAFIRÐI, 8. júlí. — Síðara hluta
júnímánaðar var mikil veður-
blða hér um slóðir, sólfar mikið
og milt veður. Um síðustu helgi
kólnaði nokkuð í veðri og gerði
brælu á miðunum. Leituðu þá
allmargir síldarbátar hér inn,
þégar veðrið lægði. í gær fóru
þeir aftur út. Allmargir bátar
stunda héðan handfæraveiðar og
hefur afli verið góður, þegar gef-
ið hefur.
Leikflokkur frá Reykjavik
sýndi hér í gær og fyrradag gam-
anleikinn „Haltu mér slepptu
mér“. Var aðsókn góð og mun
þessi gamanleikur verða sýndur
víðar á Vestfjörðum. — G.
— Brezkir
jafnaðarmenn ...
Framh. af bls. 11
hún enn í deiglunni og stærstu
verkalýðsfélögin, sem eiga aðild
að flokknum, eiga eftir að sam-
þykkja hana.
En svo mikið er víst, að nokkr-
Um dögum eftir að hún hafði ver-
ið birt, flutti Guillomaut, her-
málaráðherra Frakka, ræðu í
franska sjónvarpið. Hann lýsti
því yfir að það væri óbreytt ætl-
un frönsku stjórnarinnar að flýta
eftir getu framleiðslu fyrstu
kjamorkusprengjunnar. Fyrsta
sprengingin verður framkvæmd
mjög bráðlega, sagði ráðherrann.
— Utan úr heimi
Barnavagn
sem nýr barnavagn til sölu.
Upplýsingar í síma 15818.
JÓHANNES LÁRUSSON
Lögfræðistörf — Fasteignasala
Kirkjuhvoli — Sími 13842
Afskornar rósir
og pottablóm. —
Gróðrarstöðin við Miklatorg.
Sími 19775.
Nokkrar stúlkur
vantar enn í síldarvinnu á Raufarhöfn hjá Hafsilfri
h.f. Uppl. í skrifstofu Sveins Benediktssonar
Hafnarstræti 5. Símar: 14725 og 15360.
GIBSON
kceliskápar
fyrirliggjandi.
Hagkvæmt verð.
Heildverzlun
ÓLAFSSON
& LORANGE
Klapparstíg 10,
Sími 17223.
(j/ps þilplötur
Framh. af bls. 10
yfirstíga mótlætið og auka kyn
sitt. Þetta er hin raunverulega
kenning Darwins. Þeir þræðir
kenningarinnar, sem dýpra
liggja, eru einnig gildari nú en
nokkru sinni áður, eftir að nýrri
rannsóknargreinar, eins og t. d.
erfðafræði, hafa eflst.
En að sama skapi og aðrar
vlísindalegar kenningar verður
kenningin um þróun líffæranna
ekki nema að litlu leyti sönnuð
með beinum rökleiðslum. í þessu
tilviki, eins og öðrum, er það
fyrst og fremst samræmið milli
kenningarinnar og rannsókn-
anna, sem er hin vísindalega
„sönnun“.
Takið eftir
Mjög vandaðar 1. fl. æðar-
dúnssængur, til sölu. Verðið
hagstætt. Litlar birgðir. —
Notið tækifærið. Sími 17 um
Hábæ.
Félagslíf
16 daga hringferð um
ísland hefst 11. júlí.
10 daga hringferð um
ísland hefst 11. júlí.
8 daga ferð um Suð-
Austurland 11. júli.
8 daga ferð um Vest
firði hefst 11. júlí. —
Þórsmerkurferð laugardag kl. 2.
Ferð í Landmannalaugar laugar-
dag kl. 2. —
Ferðaskrifstofa Páls Arasonar
Hafnarstræti 8. Sími 17641.
Sigurður ölason
Hæstarcttarlögmaður
Þorvaldur Lúðvíksson
xicraðsdómslögniaSur
Málflutningsskrifstofa
Austurstræti 14. Sínii 1-55-35
fyrirliggjandi.
Stærð: 260xl00cm., þykkt 10 mm.
Verð kr. 25.77 pr. f©rm.
Marz Tradincf Company
Klapparstíg 20, sími 17373.
„SC0TCH“ límband
G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON H.F.
Grjótagötu 7 — Sími 24250.
Sumardvalarheimili
Styrktarfélags Lamaðra og Fatlaðra að
Varmalandi, vantar vökukonu og stúlkuir
til barnagæzlu. Uppl. í síma 19904.
Spurningaþáttur
í Skátaheimilinu í kvöld kl. 9. — Verðlaun veitt.
Stjórnandi: Sveinn Ásgeirsson, hagfræðingur.
Ókeypis aðgangur. Æskulýðsráð Reykjavíkur.
íbúð óskast
Er kaupandi að góðri 4ra til 6 herb. íbúð ca. 129—
150 ferm. (ekki í blokk). Góð útb. og miklar afboig-
anir árlega. Tilboð merkt: „Ibúð — 9431“ sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir næstu helgi.
'« 4
Bezt'U
þvdttávéliná
/«
/ •
Výi tímÍML vill ^öttavélj
IvottavéLio. skílar
tauiiru iallegustu.,
]oegar xiota6 er
-þröttacU^ft;.
Perla veriblar
lieibdxiríiar ,erx er
óvi32u.r ábreijimda.