Morgunblaðið - 10.07.1959, Blaðsíða 9
Fostudagur 10 iúlí 1959.
MCROTiynLAÐlÐ
9
Eldfastar
Glerskálar
fleiri stærðir nýkomnar.
Verzl. B. H. Bjarnason.
Þýzkn
Straubrettin
sem má hækka og lækka eru
komin. Kosta aðeins kr. 335.75
Mjög góð vara.
Verzl. B. H. Bjarnason.
Aluminium
pottar
norskir og sænskir með mjög
þykkum botnum eru fyrir-
liggjandi.
Verzl. B. H. Bjarnason.
Þýzku teygju-
sundbolirnir
k o m n i r .
Nýjasta tízka.
Klæðilegir tízkulitir.
Verð unglingastærðir kr. 319.
Fullorðinsstærðir kr. 351.
Austurstræti 1.
Sölumaður
Vanur sölumaður óskar eftir
sölumannsstarfi hjá góðu
fyrirtæki. Einnig gæti komið
til greina innheimtustarf hjá
fyrirtækjum. Tilboð sendist
blaðinu fyrir 12. þ.m. merkt:
„Vanur — 9428“.
HJÁ
MARTEINI
SUNDBOLIR
Allar sfœrðir
Mikið úrval
i?■
HANDKLÆÐI
Mikið úrval
Bifreiðaeigendur
Höfum fyrirliggjandi bremsu
borða í eftirtaldár bifreiðir:
Austin 8 sett
Austin 10 sett
Buick 1952—57 framan og
aftan.
Chevrolet fólksb. 1937—48
sett
Chevrolet fólksb. 1951—56
sett
Chevrolet fólksb. 1956—57
sett.
Chevrolet vörub. 1941—54
framan
Chevrolet vörub. 1955—56
framan og aftan
Dodge fólksbíla 1950—52
framan og* aftan.
Dodge vörubíla 1947
framan og aftan
Dodge Weapon
framan og aftan
Ford fólksbíla 1942—48
framan og aftan
Ford fólksbíla 1955—56 6 og 8
cyl. framan og aftan
Ford Stadion 1955—56 6 og 8
cyl. framan og aftan
Ford og Fordson English 1942
— 52 sett
Ford Consul, Zephyr og Zod-
iac 1951—56 sett
Ford Taunus M 12 1952 sett
Ford vörub. 1942—54
framan og aftan
Ford vörub. F 600 1955
framan og aftan
Ford vörub. F 800 framan
Morris 8 og 10 1941—48 sett
Moskwitsch og Opel Kadett
sett
Moskwitch 402 ’56 sett
Opel Olympia, Becord og
Karvan 1953—57 sett
Opel Record og Kapitan 1953
—57 sett
Pobeda sett
Rcnault 4ra manna sett
Landrover 1950—56 sett
Skoda 1100—1201 1949—56
sett
Merredes Bens 220 og 180 sett
Volvo PV 444 sett
Willys Station og Kaiser 1947
—53 sett
Volkswagen 1940—56 sett
Ennfremur fjaðrir, hljóðkúta,
púströr, straumlokur og plat-
ínur í miklu úrvali.
Bilavörubúðin
FJÖDRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Sumarleyfi
í fegurstu héruðuir og borg-
um Evrópu, fyrir ótrúlega
lágt verð. — Fáein sæti laus í
ferðir 1.—25. ágúst og 7.—29.
september. —
Ferðafélagið Ú T S Ý N
Nýja-Bíó. — Sími 23510
Opið kl. 5—7 síðdegis.
Meðan sumarleyfi
standa yfir
eru viðskiptamenn vorir vin
samlega beðnir að hringja í
síma 35473 ef þá vantar loft-
pressur.
G U S T U R H. F.
Sími 35473
Til leigu
Góð þriggja herb. íbúð í nýju
húsi á hitaveitusvæði í Vestur
bænum til leigu nú þegar.
Fyrirframgreiðsla. — Tilboð
sendist blaðinu fyrir 15. júlí
merkt: „Xbúð til leigu 9153“.
Krinol'm
verð aðeins 93,65.
Ac Allir spara peningana sem
verzla í
Nonnabúi
Vesturgötu 27.
Hjólbarðar
og slöngur
Fyrirliggjandi:
450x17
600x16
550x15
560x15
670x15
710x15
1000x20 Pírelli
COLUMBUS H. F.
Brautarholti 20.
Skóflur
Garðyrkju-
verkfæri
Orf
Ljáir
Ljábrýni
Heyhrífur
Heygaflar
★
Garðslöngur
úr gúnuní og plast
Vatnsdreifarar
Vehían
0 Ellingsen
Til sölu nær ónotuð
Rolleiflex 6x6
m/Zeiss-PLANAR blálinsu
f/3,5, innb. ljósmælir, kúpl.
hraði/ljósop, ROLLEIGRID
fresnel-mattskífa mjög björt,
allt í leðurtösku. Tækifæris-
verð kr. 5.900,00, staðgr. —
Tilboð merkt: „ROLLEI-Ijós-
mælir — 9419“, sendist afgr.
Morgunblaðsins.
Notið
frítímann
Málið sjálf
Málning
úti og inni
Hörpusilki
Spred satin
Vitretex
★
Þakmálning
Gluggamálning
Utanhúsmálning
Útihurðalakk
Teakolía
Linolía
V.D.K. Eirolía
Tjöruolía
Hrátjara
Koltjara
Plasttjara
Blakkfernis
Karbólin
F úavarnaref nið
C-tox
Ryðvarnarefnið
Blýmenja
Grámenja
Zinkrómat ryð-
varnargrunnur
Blýhvíta
Titanhvíta
Zinkhvíta
Aluminiummáining
Aliuniniumbronce
Gullbronce
*
„Alabastine" fylli
Linoliukitti
Undirlagskitti
Plastkitti
Penslar og kústar
mjög fjölbreytt
úrval
Málningarúllur
Stálburstar
Sköfur, alls konar
Sköfublöð
Sandpappír
Smergellereft
V atnsslípipappír
★
Asfaltefnið
„FLINTKOT“
á húsgrunna, þök,
þakrennur o. fl.
Nýjung
Glergrisja milli
„FIintkot“-laga á
slétt steinþök.
Verilun
0 Eiiingsen
Sport-
Skyrtur
Buxur
Húfúr
Ullarleistar
Ullarvesti
Ullarpeysur
Ullarnærföt
Gúmmístígvél
V
Vinnufatnaður
alls konar
¥
Regnfatnaður
Veiðifatnaður
Sjófatnaður
★
Gúmmíhanzkar
Vinnuhanzkar
með leðri
Vinnuvetlingar
mjög fjölbreytt
úrval
Vcrzlun
0 Ellingsen
BÍLLIIMIM
Sími 18-8-33
ZIM 1955 7 manna.
Til sýnis og sölu í dag
30.000,00, eftirstöðvar sam-
komulag
Til sýniv og sölu í dag
Pontiac 1955
í mjög góðu lagi. Með mjög
góðum greiðsluskilmálum.
Bifreiðasalan
BÍLLINN
Varðarhúsinu ví’ ikofnsvig
Sími 18-8-Í13.
Bilar til sölu
Moskwitsch ’58
góðir greiðsluskilmálar
Ford Zephyr ’58
lítið keyrður
Austin 10 ’47
í góðu lagi
Vuxhall ’54
skipti á 6 manr.a bíl hugs
anleg
Volkswagen ’55, ’56, ’57
í góðu lagi.
Opel Carvan ’55
skipti hugsanleg
Chevrolet ’55
góðir greiðsluskiimálar
Komið þar sem úrvalið
er mest.
Bifreiðasalan
Bókhlöðustíg 7
Sími 19168
hjA
MAK I timl
Laugaveg 31
Lítið vandað
Ibúðarbús
30 ferm. til sölu. Má standa
2 ár í senn. Tilboð merkt:
„Selásblett 6 — 9429“, sendist
Morgunblaðinu.
Sími 15813.
B orðstofuskápar
með rennihurðum.
Kristján Siggeirsson h.f.
Laugavegi 13 — Sími 13879.