Morgunblaðið - 10.07.1959, Qupperneq 20
VEDRID
NV-gola og léttir tlt.
Kjarnorkusprengjan
Sjá bls. 9.
Brœðsla hófst á Raufar■
höfn síðdegis í gœr
— Þangað hata riú borizt 25 þús. mál
RAUFARHÖFN, seint í gærkv.:
Síldarleitarflugvél fór yfir aust-
ursvæðið í kvöld og sá mikla síld
vaða úti af Melrakkasléttu. Skip
hafa verið að rekast á hana þar
um slóðir af og til í dag, en á
sjöunda tímanum í kvöld var að
koma þokuslæðingur á miðin og
tekið að kólna í veðri. Síldin hef-
ur nú verið uppi í um 30 tíma,
svo að eins má gera ráð fyrir, að
hún vaði ekki mikið næstu 12
tímana eða svo.
Mjög lítið hefur verið saltað af
þeirri síld, sem borizt hefur á
land hér í dag, enda er hún blönd
uð og bæði smærri og horaðri
en áður. Síldarverksmiðjan tók
til starfa kl. 6 í kvöld og tekur
til við bræðslu þeirra 15 þúsund
mála, sem þegar er búið að landa
í þrær hennar, en auk þess bíða
nú um 10 þúsund mál löndunar
við bryggju verksmiðjunnsr. —
Síðustu skip, sem komu að landi,
ru Sjöstjarnan 550 mál, Faxavik
900 mál og Hafnfirðingur 900
mál.
Fyrr í gær bárust fréttir um
eftirtalin skip, sem lönduðu á
Raufarhöfn:
Síðan í fyrrakvöld hafa 42 skip
komið með síld í bræðslu til verk
smiðjunnar á Raufarhöfn. Hafa
flest þeirra verið með fullfermi,
en hjá nokkrum hafa nætur rifn-
að undan síldarþunga eða spilin
bilað, eins og stundum vill verða.
Nöfn skipanna og afli er sem
hér segir: Gylfi 850, Guðmundur
Þórðarson 550, Baldur 500, Ólaf-
ur Magnússon 700, Pétur Jónsson
700; Gylfi II. 650; Baldvin Þor-
valdsson 580; Helga, Húsavík
580; Askur 600; Guðfinnur 550;
Stefán Árnason 550; Rafnkell 630;
Vörður 800; Stella 800; Einar
Þveræingur 600; Ólafur Magnús-
son 250; Sigurvon 800; Rögnvald-
ur Þorleifsson 600; Víðir II. 600;
Álftanes 500; Sæhrímnir 300,
Skipaskagi 750; Helgi Flóventsson
500; Hrafn Sveinbjarnarson 750;
Bára 300; Heimir SU 750; Þor-
björn 350; Hafdís 700; Erlingur
III. 400; Ágúst Guðmundsson 400;
Nonni 480; Sindri 400; Sigurður
Nú er síldin komin. — Við von-
um að minnsta kosti að sú veiði
reyndin. Hér er verið að landa
síld, að vísu ekki fyrir norðan,
en síld er það engu að síður.
Myndin var tekin vestur í Hnífs
dal sl. laugardag. Vélbáturinn
Mímir kom þangað inn með
240 tunnur síldar, sem var fryst
til beitu. — (Ljósm.: hjh.)
Síld veiðist rétt
við Vestm.eyjar
VESTMANNAEYJUM, 9. júlí.
— Síldarskipið Bergur VE 44,
sem kom hingað suður í afla-
leysinu fyrir norðan til að láta
gera við dýptarmæli, fór í
gærkvöldi með grunnót rétt út
fyrir hafnargarðinn hér og
fékk 4—500 tunnur af síid.
Það er nær einsdæmi að síld
veiðist svo nærri eyjunum, en
talið var í gærkvöldi, að þarna
væri um talsverða síld að ræða.
Síldin er fryst til útflutnings,
rtema hvað lítið eitt fer í bræðslu.
Bergur ætlar að reyna í kvöld
■ itur, skipstjóri á honum er
Kristinn Pálsson.
Þeir 8 bátar, sem stundað hafa
reknetaveiðar héðan að undan-
förnu, hafa aflað eftir atvikum
vel. f gær fengu þeir t.d. ágætan
afla, og var Júlía, skipstjóri Emil
Andersen, með mestan afla, 140
tunnur. Síldin var yfirleitt nokk-
uð góð og fór mest af henni í
frystingu. — Bj. Guðm.
A Siglufirði söltuðu þeir fal-
lega Húnaflóasíld í gær
Síldin var uppi fram undir hádegið í gœr
ALLT fram undir hádegi var lát-
laus veiði hjá síldarskipunum og
fengu mörg þeirra mikla síld.
Miklar annir eru í aðalsíldarbæj-
unum, Siglufirði og Raufarhöfn,
og var saltað í alla fyrrinótt og
allan gærdag. Það er fallegasta
Húnaflóasíld, sem verið er að
salta, sagði fréttaritarinn í Siglu-
firði.
Austur á Raufarhöfn er söltun-
in enn ekki í stórum stíl og fer
síldin því til bræðslu. Sú sem
veiddist á austursvæðinu í gær-
morgun var um 16% feit og því
ekki söltunarhæf.
í Siglufirði er söltunarsíldin,
sem þar var verið að salta í fyrri-
nótt og í gærdag, tæplega 18%
feit og rúmlega 430 grömm á
þyngd. í gærmorgun og gærdag
komu inn til Siglufjarðar 17 bát-
ar, og voru þeir allir með síld til
söltunar, alls kringum 8400 tunn-
ur.
Síðdegis í gær var allt rólegt
á miðunum, en þar var gott veð-
ur. Sjómennirnir biðu kvölds, en
þá gera þeir sér vonir um að
síldin komi upp aftur, a.m.k.
hindruðu veðurskilyrðin það
ekki, því hið ákjósanlegasta veiði
veður var, sem fyrr segir.
í sambandi við frásögn Mbl. í
gær, af því er síldin kom inn á
austursvæðið, þá skal þess get-
ið, að varðskipið Ægir, er síldina
fann, hafði farið yfir það svæði
sem hún „gaus svo skyndilega"
upp á, rétt áður og hafði þá síld-
ar eigi orðið vart, hvorki frá
borði eða á mælitækin.
Landanir í Siglufirði í gær:
Afli miðaður við tunnur: Sig-
urfari 400; Helguvík 500; Tálkn-
firðingur 200; Grundfirðingur
300; Sæborg GK 500; Sæborg BA
300; Vonin 400; Kópur 300, Reynir
VE 70—800; Friðbert Guðmunds-
son 500; Mummi 500; Ingjaldur
300; Stefnir 500; Arnfirðingur
750; Sæfari SH 600; Muninn 500
og Ásgeir 450 tunnur.
SEINT f GÆRKVÖLDI
Bjart og gott veður var á
vestursvæðinu um miðnætti í
gærkvöldi, þegar tíðindamað
ur Mbl. átti tal við Sigluf jörð.
Margir voru komnir í bátana
og eitthvað byrjaðir að kasta;
frétzt hafði, að eitt skip, Jök-
ull, væri þegar lagt af stað til
lands með einhvern afla. Síld-
in, sem veiðist á vestursvæð-
inu er öll söltunarhæf, en fyrir
austan er síidin horuð og fer
yfirleitt í bræðslu. Þar var
komin svarta þoka, þegar síð-
ast fréttist.
Þýzkir sjómenn
leita læknishjálpar
á Seyðisfirði
SEYÐISFIRÐI, 7. júlí — Þrjú
þýzk skip hafa komið hingað til
Seyðisfjarðar síðustu daga. Hafa
þau komið inn með samtals 7
veika menn. Hafa þrir sjómenn
orðið eftir í sjúkrahúsinu. Þýzku
skipin stunda sýnilega veiðar hér
fyrir utan eins og áður en fisk-
veiðilínan var færð út í 12 mílur,
og leita læknishjálpar héT inn
til Seyðisfjarðar. — K. H.
800; Heimir KE 500; Böðvar 900;
Hagbarður 700; Svanur 600; Sig-
urvon 1000; Fjarðarklettur 850;
Snæfugl 480; Vilborg 400; Sunnu
tindur 350; afli allra skipanna er
mældur í málum.
Fyrsta síldin til
Seyðisf jarðar...........
Seyðisfirði, 7. júlí. — Fyrsta síld-
in barst til Seyðisfjarðar í morg
un. Gullver kom þá með 630
mál. Fór nokkuð af síldinni í fryst
ingu, hitt í bræðslu. Hafbjörg
VE landaði 540 málum og Bjarmi
er að landa um 700 málum. Þá
hefur Sigurfari VE tilkynnt komu
sína með 550 mál. Flotinn virðist
vera dreifður allt frá Langanesi
og suður á Digranesflak. Gullver
fékk síld þá, er hann var með
13 mílur suðaustur af Langanesi.
Heldur virðist daufara yfir síld-
veiðunum í dag, en menn gera sér
góðar vonir um að það glæðist
með kvöldinu. I morgun var bú-
ið að landa 2000 málum á Vopna
firði og biðu 1500 mál eftir lönd-
un. — K. H.
og Neskaupstaðar
NESKAUPSTAÐUR. — Fyrsta
síldin var lögð á land í Neskaup-
stað í dag, og var byrjað á að
landa úr Björgu NK 569 málum
og Björgvin, Dalvík, 1086. Þegar
tíðindamaður blaðsins símaði um
10 leytið í gærkvöldi var verið
að landa úr Berg um 700 málum
en Svalan, Fáskrúðsfirði beið
með 7—800 mál. Mest af aflanum
fer í bræðslu, en lítið eitt í fryst-
ingu.
Þrær síldarverksmiðjunnar hér
rúma 10 þúsund mál. Bræðsla er
ekki hafin og mun einhverrar
bilunar hafa orðið vart í verk-
smiðjunni, sem leitast er við að
lagfæra. Hún afkastar annars-
2500 málum á sólarhring, þegar
allt leikur í lyndi.
Fólk hópast
til síldarbæjanna
FÓLK hópast nú til Siglufjarðar
og Raufarhafnar til starfa við
síldarverksmiðjurnar og á sölt-
unarstöðvunum. Mun ganga all-
greiðlega að ráða fólk til starfa
á plönin. Að vísu er fyrirhuguð
söltun í ár ekki eins mikil og t.d.
í fyrra. Nú liggja fyrir sölusamn-
ingar um sölu saltsíldar alls nær
300,000 tunnur.
Um 50,000
mál bárust
s
s
s
s
s
s
s
s
ÞAÐ fór sem horfur voru á, s
að í fyrrakvöld og fyrrinótt)
var góð veiði á sildarmiðun-
um nyrðra, en allur þorri flot s
ans var á austursvæðinu. )
Eftir þeim tölum, sem lágu \
fyrir síðdegis í gær hafði flot- s
inn komið með til vinnslu)
50 þúsund mál sildar alls. \
s Aflaverðmæti þessarar síldar- s
‘ sem að langmestu leyti fór til)
; söltunar, er 6 milljónir kr. að j
S verðmæti, miðað við bræðslu- s
i síldarverðið upp úr bátunum.)
( Höfðu um 40 þús. mál borizt til j
S Raufarhafnar, en um 9000 til s
í Siglufjarðar. Vestasta löndun- )
\ arhöfnin var Bolungarvík enj
s sú austasta var Seyðisf jörður. s