Morgunblaðið - 20.09.1959, Side 11

Morgunblaðið - 20.09.1959, Side 11
Sunnudagur 20. yept. 1959 MORCVTSBLÁÐIÐ 11 P'ianó Vil kaupa gott píanó. Uppl. í sima 34275. Fiskbúð til sölu í fjölmennasta hverfi bæjarins. — Upplýsingar í sima 32647. Blúndur og milliverk ÞORSTEINSBÚÖ Snorrabraut 61. Tjarnargötu, Keflavík. Kristján Siggeirsson Laugavegi 13 — Sími 1-38-79 Peningalán Utvega ''igkvæm peningalí' ' til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magt vsson Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á /insælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. LINDARGbTU 25 -SIMI 0745 | Lítið verzlunarpláss eða húsnæði sem mætti inn- rétta eða breyta í þeim til- gangi, óskast til leigu sem fyrst. Tilboð merkt: „Verzlun — 9182“, sendist blaðinu fyrir 25. þ. m. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu. en í öðrum blöðum. — Hausttízkan 1959 „Frankie Lymon“ jakkinn ennfremur NVKOMNAR buzur með frönsku sniði, sem er alg jör nýjung hér á landi Verzlunin FONS, Keflavík QW. erzluntn tugaveg 37 Reykjavík. — Sími 18777. FramtíðarsiaZa Maður, sem getur unnið sjálfstætt, getur fengið atvinnu hjá þekktu umboðs og heildsölufyrirtæki. Viðkomandi þarf að geta skrifað ensku og helzt einnig dönsku, norsku eða sænsku. Há laun. Umsóknir sendist afgr. blaðsins merkt- ar: — „9294“. --------------------------------4. Rúgmjöl til sláturgerðar u Rúgmjöl til sláturgerðar, gróft og fínt, nýmalað úr ’ 1. fl. rúgkorni. Einnig fjsillagrös og góðar steinlausar rúsínur. í i IM.F.L. Búðin Týsgötu 8 — Sími 10263 Skrifstofustúlka Þekkt heildsölufyrirtæki í Miðbænum óskar að ráða til sín skrifstofustúlku nú þegar eða 1. okt. Vélrit- unar- og enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudag 25. sept. n.k. merkt: „Góð laun — 4742“. Fasteign við miðhœinn til sölu Stórt tvílyft hús með kjallara á 400 ferm eignarlóð við eina af aðalgötum hæjarins er til sölu, ef viðunandi boð fæst. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður. Gunnar Þorsteinsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 5 — Sími 11535 Bókin sem margir hafa beðið eftir: ,Listin að grenna sig‘ Þér getið auðveldlega létzt um 10, 20, 30 pund eða meira? Þessi nýja aðferð hæf- ir bæði körlum og kon- um. Verð bókarinnar er Kr. 25.00. Sendum hvert á land sem er gegn póstkröfu. Réttvægi Pósthólf 1115 Reykjavík Protex þéttiefnið er komið aftur Lekur þakiö? Með PROTEX má stoppa á augabragði allan leka, á steini, járni, timbri og pappa. Tryggið hús yðar gegn leka með PROTEX. Póstsendum Málning & Járnvorur Sími 12876 — Laugaveg 23 Prot'ex R ÉTTVÆ.01 lTBEININGABOK -VRIR PA 5£M VERÐA AÐ GRENNáST )G IÍKA FYRiR ÞA SEM VÍLJA FITNA ENSKAR haust- og vetrar■ kápur MARKABURIIVIV Laugavegi 89

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.