Morgunblaðið - 25.09.1959, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 25.09.1959, Qupperneq 2
r MORFVl\Ttr/aÐlr Fðsfudagur 28. sept. 1959 Z Mæður kærðu ökumenn fyrir ofsaakstur í návist barna Annar þeirra dæmdur í 2500 króna sekt TVEIR menn, sem í gærdag gerð- ust sekir um hættulegan akstur í einu íbúðarhverfanna í bænum, voru síðdegis í gær, dæmdir í háar fjársektir fyrir hinn háska- lega akstur sinn. Mun sjaldan hafa verið beitt jafnháum fjár- sektum fyrir slíkt brot. Var ann- ar maðurinn 'dæmdur í 2500 kr. sekt. Upp á síðkastið hafa fjársekt- ir fyrir ýmis konar brot gegn umferðalögunum verið hækkaðar verulega, að því er Mbl. frétti í gærkvöldi. Mun þetta vera til- raun dómstólanna til þess að spyrna við gáleysi og kæruleysi manha í umferðinni. f gærdag tóku húsmæður í einu íbúðarhverfanna hér í bænum eftir því að tveim bílum var ekið hratt í námunda við barnahóp. — Gerðu mæðurnar lögreglunni aðvart, töldu bílana hafa ekið með háskalegum hraða i gegnum barnahópinn, sem tvístraðist, er bílarnir geystust um götuna. Lögreglan fór á stúfana og náði báðum mönnunum. Þeir höfðu aldrei áður gerzt brotlegir við umferðalögin. — Dómarinn hefur bersýnilega litið brot þeirra mjög alvarlegum augum, því sá sem ók á undan hlaut 2500 kr. sekt, en hinn, sem á eftir ók, — en ökumennirnir voru kuningj- ar, hlaut 800 króna sekt. Sýning Jóns Benediktssonar □-------------□ Biðskák BLED, 24. sept. — í 11. um- ferð á áskorendamótirou í dag fóru leikar þannig, að Petro- sjan og Keres gerðu jafntefli, en biðskákir urðu hjá Friðrik og Tal; Gligoric og Fischer og Benkö og Smyslov. — Reuter. □-------------□ Stjórnmálafundur í Firðinum Verður nýju lögreglustöðin þnr sem Gnsstöðin stdð áður SKRIÐUR virðist nú vera að kom ast á byggingu nýrrar lögreglu- stöðvar hér í Reykjavík. Það er búið að vera alllengi á döfinni, og er sem kunnugt er afar að- kallandi fyrir lögregluna, að fá meira og betra húsnæði. Skýrði lögreglustjóri frá því á fundi í gær, er hann átti með blaðamönn um, að nú væri byrjað á teikn- ingum á nýrri lögreglustöð fyrir Reykjavík á , lóðinni, þar sem Gasstöð Reykjavíkur stóð áður. Sagði lögreglustjóri, að ný lög- reglustöð á þessum stað væri mjög vel sett, þar sem hún yrði miðsvæðis í borginni. Verið er að athuga hvort ekki sé hægt að byggja um leið nýja slökkvi- stöð. Til lögreglustöðvarinnar nægir um helmingur lóðarinnar. Og fer nú athugun fram á því hvort helmingurinn muni ekki nægja Slökkvistöð Reykjavíkur. Sagði lögreglustjóri að þess væri að vænta, að endanleg ákvörð- un um þessa staðsetningu yrði Tónleikar í Eyrar- bakkakirkju UNGUR Eyrbekkingur, Haukur Guðlaugsson efndi til fjölbreyttra tónleika í Eyrarbakkakirkju s. 1. sunnudag og flutti þar orgel- verk eftir Buxtehude, Bach og Reger og píanósónötu í A-dúr eft- ir Mozart. Haukur lauk burtfar- arprófi í píanóleik við Tónlistar- skólann í Reykjavík fyrir nokkr- lun árum, en hefur stundað orgel- nám við Tónlistarháskólann í Hamborg sl. þrjú ár. Kennari hans í orgelleik er prófessor Förstemann. Haukur hefur nokk um sinnum leikið í útvarp hér, og er þegar orðinn kunnur organ- leikari. Tónleikar þessir voru mjög á- nægjulegir og vel til þeirra vand að. Haukur er jafnvígur á orgel og píanó, og líkist í því hinum gömlu organmeisturum sem léku jöfnum höndum á orgel og Cem- balo. Leikni Hauks er örugg og fáguð og túlkun öll hin smekkleg asta, að vísu gat hið litla orgel kirkjunnar ekki fullnægt þeim kröfum sem hér voru til þess gerðar. En Haukur mun bráðlega leika fyrir okkur Reykvíkmga í Dómkirkjunni, þar sem list hans mun njóta sín enn betur. En furðu gegndi hversu orgeliö hlýddi vilja listamannsins, því að verkin voru mjög erfið. Að tónleikunum loknum kvaddi sóknarpresturinn, séra Magnús Guðjónsson, sér hljóðs, og þakkaði listamanninum í nafni hinna fjölmörgu áheyrenda fyrir ógleymanlega stund, og bað menn að rísa úr sætum til heiðurs lista- manninum. P.L tekin í bæjarráði áður en langt um líður. En ef svo illa færi að það reyndist ógerlegt, hefir lög- reglustöðin til umráða óbyggða lóð norðan við Arnarhól, eins og kunnugt er, gömlu kolapor^n þar. f sambandi við þetta, gat lög- reglustjóri svo þess, að nú væri verið að byggja bækistöð fyrir bíla lögreglunnar inn við Síðu- múla. Þar mun sennilega síðar .verða byggð lítil lögreglustöð fyr ir hin fjölmennu hverfi þar inn- frá. — Halvard Lange utannkisrað- herra Noregs tók í dag til máis í hinum almennu umræðum á Allsherjarþingi S. Þ. Skýrði hann viðhorf Norðmanna tii ýmissa alþjóðavandamála. Lange lýsti ánægju sinni yfir hinum gagnkvæmu heimsóknum Eisenhowers og Krúsjeffs, því að allur heimurinn þrái bætta sam- búð stórveldanna. Hins vegar kvað hann það óraunhæft, að ætla að kalda stríðið leystist skyndilega eða á áhrifamikinn hátt. Norðmenn teldu hins vegar að nú væri hafið timabil samn- ingaumleitana og stigbatnandi sambúðar þjóðanna. Má ætla að það geti jafnvel tekið langan tíma að semja um deilumálin og að til þess þurfi þolinmæði og hreinskilni allra aðilja. Sem fulltrúar smáþjóðar, sagði Lange, verð ég að leggja áherzlu á það, að hvaða samkomulag sem stórveldin gera sín á milli um lausn heimsvandamálanna má ekki fela í sér neina skerðingu á réttindum annarra þjóða. Lange taldi, að samningavið- ræður stórveldanna ættu að fara fram á vegum stofnunar Samein- uðu þjóðanna, enda væri nú svo komið, að spurningin um frið eða deilur skipti ekki aðeins stór- veldin máli, heldur allar þjóðir heims. Nokkuð ræddi Lange um Alsír- málið. Hann vísaði í því sáha- bandi til lausnar Kýpusdeilunn- ar, sem tekizt hefði að ná, þeg- ar deiluaðiljar fengust loks til að setjast að samningaborði. Taldi Lange, að tillögur de Gaulles í Alsírmálinu lofuðu góðu. Noregur greiddi atkvæði með því að innganga kommúnista- Kína yrði að nýju tekin upp á dagskrá Allsherjarþingsins, sagði Lange. Hann skýrði þessa afstöðu Noregs svo: í fyrsta lagi teljum við, að það eigi að viðurkenna ríkisstjórn lands, ef hún hefur f GÆR var opnuð í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar við Freyjugötu sýning á höggmynd- um eftir Jón Benediktsson. Mun hún verða opin til 4. okt. nk., frá kl. 14—22. Tíðindamaður blaðs- ins leit inn til Jóns í gær þegar hann var að leggja síðustu hönd á undirbúninginn, en sýningin hófst kl. 20,30. — Hvað hefur þú haldið marg- ar sýningar, Jón? — Þetta er önnur sjálfstæða sýningin mín. Hina fyrri hélt ég í Régnboganum árið 1957 en auk þess hef ég tekið þátt í nokkrum samsýningum hér heima og er- lendis. — Hvað sýnirðu margar mynd- raunhæfa stjóm yfir landinu og þarf það ekki að fela í sér sið- ferðilega viðurkenningu á að- gerðum hennar. Og í öðru lagi getur Peking- stjórnin með fullum rétti haldið því fram, að hún sé ekki bund- in af skuldbindingum þeim, sem stofnskrá S. Þ. leggur á þátt- tökuríkin. ' Það piá því leggja mikla áherzlu á það, hve þýð- ingarmikið það er í alþjóðasam- búðinni, að Peking-stjórnin fái inngöngu í S. >. Með slíkri inn- göngu myndu kínverskir komm- únistar skuldbinda sig til að virða ákvæði stofnskrár S. Þ. um friðsamlega lausn alþjóðadeilna. Hvaða skáld hlýtur 75,000 kr. MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær samband við Gils Guðmundsson, rithöfund, framkvæmdastjóra Menntamálaráðs, og spurði hann, hvað skáldsagnakeppni liði, sem Menntamálaráð hefur efnt til. Gils upplýsti að dómnefndin hefði nú skilað áliti sínu og myndi kunngjört næstkomandi mánudag, hvaða bók og höfund- ur hlyti verðlaunin, sem eru 75 þúsund krónur. Verður verðlauna bókin gefin út af Menningasjóði. „Langjökull46 í reynslusiglingu LANGJÖKULL, hið nýja skip, sem skipafélagið Jökar h.f. læt- ur smíða í Árósum, fer í reynslu- siglingu á morgun. Skipið er um 2000 tonn og stærsta skip félags- ins. Skipstjóri er Ingólfur Möller. Langjökull siglir væntanlega til íslands þann 28. þessa mánaðar. — Þær eru 27, flestar úr járni, en þó gefur að líta hér nokkrar steinmyndir svo og tréskurðar- myndir. — Hvar stundaðir þú nám í listgreininni? — Ásmundur Sveinsson var lærifaðir minn, en ég hafði að vísu fengizt við teiknun og notið dálítillar tilsagnar í þeim efnum. En námið hófst fyrst fyrir alvöru árið 1952. — Ég sé að hér er mikið um moderne-listaverk. — Já, ég hef ekki neina fyrir- mynd að þessum verkum mínum. Þetta verður eins konar endur- speglun af sálarlífinu og nöfmn koma eftir sköpunina. — Þú hefur unnið mest að þessu í tómstundum? — Ja. Ég veit ekki hvað skal segja. Það er mest stolinn tími frá húsgagnasmíðinni, því að ég er nefnilega húsgagnasmiður, og ég eyði hverri stund sem gefst. Ég geri þetta bara að gamni mínu, ekki fyrir fólkið til að kaupa, en svo þegar ég hef gert dálítið safn, hef ég gaman af að sýna það. Höggmyndalistin er nokkurs konar ástríða í mér. Brúðkaup Bald- vins á Akureyri AKUREYRI, 23. sept. — f gær- kvöldi var Brúðkaup Baldvins sýnt £ samkomuhúsinu hér á Akureyri við góðar undirtektir, en Bandalag íslenzkra leikfélaga gengst fyrir leikför um Austur- og Norðurland um þessar mund- ir. Brúðkaup Baldvins ,er gaman leikur í 3 þáttum eftir Vilhelm Krag og gerist í Noregi um síð- ustu aldamót. Sveinbjörn Jóns- son hefur þýtt leikinn, en leik- stjóri var frú Þóra Borg, auk hennar leika Emelía Borg, Kristín Jóhannsdóttir, Valdimar Lárusson, Harry Einarsson og Erlendur Blandon. Leiknum var vel tekið eins og fyrr segir og bárust leikstjóranum blóm. — mag. i KOSNINGASKFIF- \ STOFA SJÁLF- 5 STÆÐISFLOKKSINS i í REYKJAVÍK i ■ er í Morgunblaðshús- \ inu, Aðalstræti 6, II. j hæð. — Skrifstofan er s opin alla daga frá kl. | 10—18. — 5 kr ★ 'k i Stuðningsfólk flokksins Heimsvandamálin verða ekki leysf skjótlega RœÖa Halvards Lange á þingi SÞ í gœr NEW YOBK, 21,. sept. — (NTB) HAFNARFIRÐI. — Næstkom- andi mánudagskvöld kl. 8,30 efna Landsmálafélagið Fram og Sjálf- stæðisverkamannafélagið Þór til stjórnmálafundar i Sjálfstæðis- húsnu. Frummælendur verða þeir Matthías Á, Mathiesen alþm. og Sveinn Einarsson verkfr. Með fundi þessum hefst starfsemi fé- laganna á haustinu, og er allt Sjálfstæðisfólk velkomið á fund inn meðan húsrúm leyfir. — Er þess að vænta að það fjölmennl á þennan fyrsta fund félaganna. — G.E. Stjórnmálafimdir á Norð-vestur- landi FRAMBJÓÐENDUR Sjálfstæð. isflokksins í Norðurlandskjör- dæmi vestra efna til almennra stjórnmálafunda á eftirtöldum stöðum: \ Siglufirði, föstudaginn 25. sept, Sauðárkróki, laugard. 26. sept. Blönduósi, sunnud. 27. sept. Gunnar Thoroddsen borgarstj. mætir á öllum fundunum. Fundirnir hefjast á öllum stöð- um kl. 8,30 sd. Valdemar Björns- son talar í Lídó Á SUNNUDAGINN efnir íslenzk ameríska félagið til samkomu i Lídó, er hefst kl. 2,30 eftir há- degi. Þar flytur Valdemar Björn3 son, fjármálaráðherra, erindi, er hann nefnir: Það er svo erfitt að standa í stað. Segir Valdemar þar frá íslenzkum landnemum í Vest urheimi. Að erindinu loknu verður kaffi drykkja og mun þá hinum mörgu vinum Valdemars hér í borg gef- ast kostur á að hitta hann að máli. er beðið að hafa sam- band við skrifstofuna og gefa henni upplýs- ingar varðandi kosn- ingarnar. kr ★ k Athugið hvort þér séuð á kjörskrá í síma 12757. ~k ★ 'k Gefið skrifstofunni upp- lýsingar um fólk sem verður fjarverandi á kjördag, innanlands og utan. kr ★ ~k Símar skrifstofunnar eru 13560 og 10450. I > s s s s s s •; s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.