Morgunblaðið - 25.09.1959, Síða 4
MORCUNBLAÐIÐ
Föstudagur 25. sept. 1959
1 dagr er 268. dagur ársins.
Föstudagur 25. september.
Árdegisflæði kl. 11:65.
Síðdegisflæði kl. 24:35.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — JLæknavörður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
Stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin aila virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Næturvarzla vikuna 19.—25.
september er I Vesturbæjar Apó-
teki.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—12. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 og kl. 19—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 19.—25. sept. er Kristján
Jóhannesson, sími 50056.
Keflavíkurapótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, r.ema
laugardaga kl. 9—16 og heigidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
I.O.O.F. 1 = 1419258 y2 s Spkv.
ElHiónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Anna Björgvms-
dóttir, Laufásvegi 11 og Jóhannes
Helgason, stud. jur., Bergþóru-
götu 51, Reykjavík.
+ Afmæli +
Gullbrúðkaup eiga ’ dag Ragn
heiður Egilsdóttir og Gestur
Arnason, fyrrum prentari i Guten
berg. Heimili þeirra er í Mið-
stræti 5.
igg Skipin
Eimskipafélag fslands h.f.: —
Dettifoss fór væntanlega frá
Akranesi 24. þ.m. til Vestmanna-
eyja. Fjallfoss fór frá London 23.
þ. m. til Rotterdam, Bremen og
Hamborgar. Goðafoss fer frá
New York í dag til Reykjavíkur.
Gullfoss er í Reykjavík. Lagar-
foss fór frá Rotterdam 24. þ.m.,
til Haugesunds. Reykjafoss fór
frá New York 17. þ.m. til Rvíkur.
Selfoss fór frá Rvík 24. þ.m. til
Hafnarfjarðar. Tröllafoss hefur
væntanlega farið frá Hull 23. þ.
m. til Reykjavíkur. Tungufoss er
i Mántyluoto.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
er í Oscarshamn. Arnarfell fór
frá Haugasundi 22. þ.m. áleiðis ,il
Faxaflóahafna. — Jökulfell er í
New York. Dísarfell er væntan-
legt 27. þ.m. til Fáskrúðsfjarðar.
Litlafell er í Reykjavík. Helgafell
lestar síld á Norðurlandshöfnum.
Hamrafell kemilr til Reykjavík-
ur í kvöld. i
ggFlugvélar
Flugfélag Islands h.f.: — Hrím
faxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8 í dag. Væntan
legur aftur til Reykjavíkur kl.
22:40 í kvöld. — Gullfaxi fer til
Oslóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 10:00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir)
Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flat-
eyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar
ísaf j arðar, Kirkj ubæj arklausturs,
Vestmannaeyja (2 ferðir) og
Þingeyrar. — Á morgun er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (2 ferð
ir), Blönduóss, Egilsstaða, Húsa-
víkur, ísafjarðar, Sauðárkróks,
Skógasands og Vestmannaeyja
(2 ferðir). —•
Loftleiðir h.f.: — Saga er vænt
anleg frá London og Glasgow kl.
19 í dag. Fer til New York kl.
20:30. — Leiguvélin er væntanleg
frá Hamborg, Kaupmannahöfn
og Gautaborg kl. 21 í dag. Fer il
New York kl. 22:30. — Hekla ar
væntanleg frá New York kl.
10:15 í fyrramálið. Fer til Amster
dam og Luxemborgar kl. 11:45.
Ymislegl
Orð lífsins: — En ef nú er pré-
dikað, að Kristur sé upprisinn
frá dauðum, hvernig segja þá
nokkurir á meðal yðar, að upp-
risa dauðra sé ekki til? En ef
ekki er til upprisa dauðra, þá ef
Kristur heldur ekki upprisinn, en
ef Kristur er ekki upprisinn, þá
er ónýt prédikun vor, ónýt líka
trú yðar. (1. Kor. 15).
Kvöldskóli K.F.U.M. hefst 1.
október. Innritun fer fram dag-
lega í verzluninni Vísi, Lauga-
vegi 1. —
Húsmæðrafélag Reykjavikur:
Saumanámskeið byrjar mánu-
daginn 28. sept. kl. 8 e.h. í Borg-
artúni 7. Aðrar upplýsingar í
síma 11810. —
íslenzkir stúdentar í Panama.
Bandariskur maður, R. C. Pinzon,
sem hér dvelur um þessar mund
ir, hefur mikinn hug á að komast
i samband við tvo íslenzka stúd-
enta, sem hann segist hafa kynnst
við Panama-háskóla, haustið
1952 eða ’P3, er þeir dvöldu þar
um tíma. Eru menn þessir vin-
samlegast beðnir um að hringja í
síma 18618 eftir kl. 5 e.h. £ dag
eða síðar.
Aheit&samskot
Lamaða stúlkan: — Þ. Þ. kr.
200,00; N 50,00; G og F 200,00; —
ómerkt 1 bréfi 250,00.
Söfn
BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
Sími 1-23-08.
Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: —
Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22,
nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsal-
ur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl.
10—12 og 13—22, nema laugardaga kl.
10—12 og 13—16.
Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild
fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21,
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn:
Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns-
deild fyrir börn og fullorðna: Alla
virka daga, nema laugardaga, kl.
17.30—19.30.
Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild
fyrir börn og fullorðna: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Minjasafn bæjarins, safndeild
in Skúlatúni 2, opin daglega kl.
2—4 sd. — Árbæjarsafn kl. 2—6.
— Báðar safndeildirnar lokaðar
á mánudögum.
mka-me#
nrS_
HHPhrni rr.
,Skelfiskur“ í soðið.
93?
— Hvaða læti voru þetta við
innganginn?
— Tveir hálfbræður voru að
reyna að komast inn á sama mið-
ann.
— Til hvers notarðu þessi
brúnu gleraugu?
— Kærastan mín heimtar það,
því hún er svo freknótt.
Það er áreiðanlega vanþroska
barn, sem spyr foreldra sína að-
eins spurninga, sem þau geta
svarað.
Listasafr Einars Jónssonar —
Hnitbjörgum er opið miðviku-
daga og sunnudaga kl. 1,30—3,30
Bókasafn Hafnarfjarðar
Opið alla virka daga kl. 2—7. Mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga einnig
kl. 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. —
Lesstofan er opin á sama tíma. —■
Sími safnsins er 50790
Tæknibókasafn IMSÍ
(Nýja Iðnskólahúsinu)
Útlánstími: Kl. 4,30—7 e.h. þriðjud.,
fimmtud., föstudaga og laugardaga. —
Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið-
vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin
á vanalegum skrifstofutíma og út-
lánstíma.
Listasafn ríkisins er opið
þriðjudaga, fimmtudaga og laug
SNÆDROTTNENGIN
— Ævintýri eftir H. C. Andertsen
Þá glotti spegillinn ferlega
og skókst svo óskaplega, að
hann hraut úr loppunum á
þeim og hrapaði niður til
jarðar. Þar fór hann í hundr-
að þúsund, milljón og billjón
mola — og rúmlega það. Og
nú gerði hann enn meiii
óskunda en áður, þvi að sum
brotin voru sandkorni minni
og bárust út um víða veröld,
lentu í augum fólks og sátu
þar föst, en það varð til þess,
að það sá allt öfugt og um-
snúið eða kom aðeins auga á
það, sem miður fór í hverju
einu, því að hvert hið minnsta
brot hafði sömu eigindir og
spegillinn allur hafði áður
haft. Sumir fengu jafnvel
smábrot úr speglinum í hjart-
að, og það var alveg voðalegt,
því að þá varð hjartað allt
sem ísmoli.
Nokkur brotanna voru svo
stór, að þau voru notuð í
rúðugler — en það var lítil
ánægja að horfa á vini sína
gegnum rúðurnar þær. Önn-
ur brot voru höfð í gleraugu,
en ekki fór vel, þegar fólk
setti upp slík gleraugu til þess
að sjá vel og vera réttsýnir.
En sá vondi hló, svo að mag-
inn á honum ætlaði að rifna,
og það fór dásamlegur fiðr-
ingur um hann. — Enn þyrl-
uðust smábrot úr speglinum
um loftið. Og nú skulum við
sjá, hvað gerðist.
FERDINAND
Góð lausn
l ' / /
HONft
s. ' __ s.
V
ardaga kl. 1—3, sunnudaga kl.
1—4 síðd.
Þjóðminjasafnið: — Opið sunnu
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Náttúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13:30—15, og
þriðjudögum og fimmtudögum
kl. 14—15.
Lestrarfélag kvenna, Rvík.:
Bókasafn félagsins, Grundarstíg
10. er opið til útlána hvern
mánudag í sumar kl. 4—6 og 8—
9 e. h.
Læknar fjarveiandi
Alma Þórarinsson 6. ág. I óákveðinn
tíma. — Staðgengill: Tóm£ts Jónasson.
Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Bergþór Smári.
Arni Björnsson um óákveðinn títna.
Staðg.: Halldór Arinbjarnan
Björn Guðbrandsson frá 30. júlí. —
Staðg.: Guðmundur Benediktsson.
Björn Sigurðsson, læknir, Keflavík,
í óákveðinn tíma. Staðgengill: Arn-
björn Ólafsson, sími 840.
Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir
Kópavogi til 30 sept. Staðg.: Ragnhildur
Ingibergsdóttir, viðtalst. i Kópavogs-
apóteki kl. 5—7, laugardag kl. 1—2,
sími 23100.
Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn-
et.
Gísli Ólafsson um óakveðinn tíma.
Staðg.: Guðjón Guðnason,. Hverflsg. 50.
Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard.
Guðmundur Björnsson, fjarverandi.
Staðgengill: Sveinn Pétursson.
Haraldur Guðjónsson, fjarv. óákveð-
ið. — Staðg.: Karl Sig. Jónasson.
Hjaltl Þorarinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson.
Jón Gunnlaugsson, læknir, Selfossi,
fjarv. frá 22. júlí til 28. sept. — Stað-
gengill: Úlfur Ragnarsson.
Kristinn Björnsson frá 31. ág. til 10.
okt. Staðg.: Gunnar Cortes.
Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júlL
Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50,
sími 15730. heima sími 18176. Viðtals-
tími kl. 13,30 til 14,30.
Skúll Thoroddsen. Staðg.: Guðmund-
ur Benediktsson, Austurstræti 7. Við-
talstími kl. 1—3, og Sveinn Pétursson.
Valtýr Ðjarnason óákveðið. Staðg.:
Tómas A. Jónasson.
Þórður Möller frá 25. sept til 9. okt.
Staðg.: Gunnar Guðmundsson, Hverf-
isgötu 50.
c Gengið •
jölugenji:
1 Sterlingspund ........... kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar .... — 16,32
1 Kanadadollar .......... — 16.82
100 Danskar krónur ...... —. 236,30
100 Norskar krónur ...... — 228,50
100 Sænskar krónur.......— 315,50
100 Finnsk mörk ......... — 5,10
1000 Franskir frankar .... — 33,06
100 Belgískir frankar ... — 32,90
100 Svissneskir frankar . — 376,00
100 Gyllini ............. — 432,40
lóö Tékkneskar krónur ... — 226,67
100 Vestur-þýzk mörk .... — 391,30
1000 Lírur ............... — 26,02
100 Austurrískir schillingar — 62,78
100 Pesetar ............. — 27.20