Morgunblaðið - 25.09.1959, Side 16
16
MORCrvrtT AÐir
F5studagur 25. sept. 1959
UTGERÐARMENN
Getum útvegað 1. flokks fiskibáta frá Noregi nö
þegar. — Allar upplýsingar í síma 24892 frá 4—6.
Röskur sendisveinn
óskast strax eða 1. október.
Sveinn Björnsson & Asgeirsson
Hafnarstræti 22.
Hef opnað
tannlœkningastofu
mína að Hverfisgötu 50
Eingöngu tannrétingar
Viðtalstími 13,30—15 nema
laugardaga. — Sími 14723
Þórður Eydal Magnússon
tannlæknir
Carant eigendur
í>essa viku verður sérfróður maður frá verksmiðj-
unni til viðtals og leiðbeiningar daglega frá kl.
13—17 á verkstæði H.-Jónssonar & Co.
Þeir Garant eigendur, sem hafa áhuga á að ná
tali af honum, snúi sér til verkstjórans.
aý/usiM/-
U msjónarmannssfarf
IMjarðvikinyar
Starf umsjónarmanns við barnaskóla Ytri-Njarð-
víkur er laust til umsóknar.
Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 30. sept. n.k. á
skrifstofu Njarðvíkurhrepps, Þórustig 3, Ytri-Njarð-
vík. —
UppLýsingar um starfið veitir sveitarstjóri.
Sveitastjórinn í Njarðvíkurhrepp
Jón Ásgeirsson.
Skrifstofustörf úti á landi
Kaupfélag á Norðurlandi óskar að ráða mann til
skrifstofustarfa. — Vöruþekking er æskileg.
v
Kaupfélag á Austurlandi óskar að ráða sem fyrst
mann til bókhaldsstarfa.
Umsækjendur eru beðnir að koma til viðtals hjá
Starfsmannahaldsdeild vorri, Sambandshúsinu við
Sölvhólsgötu.
SAMBAND ISL. SAMVINNUFÉLAGA
Keykvíkingar — Hafnfirðingar — Kópavogsbúar!
Gömiu dansarnir
í Félagsheimili Kópavogs, föstudaginn 25»
sept. kl. 9 e.h.
Dansstjóri :
BALDUK GUNNARSSON
MÁNABKÆÐUR leika.
Fjölmennið - NEFNDIN
S.G.T. Félogsvistin
og dans
Hin. góðkunnu skemmtikvöld hefjast á ný í G. T,-
húsinu í kvöld kl. 9.
Góð verðlaun, — Vinsael skemmtun.
Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 13355.
Heilsuhceli N.L.F.Í.
vantar 3 starfsstúlkur. Upplýsingar í skrifstofunni,
sími 32, Hveragerði.
SVFR
Silungsveiði
Reyðarvatri og Uxavatn. Veiðitíminn rennur út 27.
sept. Notið þessa síðustu helgi.
Veiðileyfi seld hjá Verzl. Veiðimaðurinn, Verzl,
Hans Petersen, Verzl, Sport, Bókabúð Olivers Steins
Hafnarfirði, Sig. Erlendssyni, Keflavík, Stangarfé-
lag Borgarnesi, Kaupfélagi Árnesinga, Selfossi.
Stangaveiðifélag Reykjavikur
Dansskóli
Rigmor Hanson
Kennsla hefzt í öllum
flokkum í byrjun
október.
Nánar auglýst siðar.
Skjolaskápar
nýkomnir
10—15 skúffur
Pantanir óskast
sóttar sem fyrst.
\. J. Bertelsen & Co.
Hafnarstræti 11
Sími 13834.
Opið alla daga
GUFUBAÐSTOFAN
Kvisthaga 29. — Sími 18976.
Málfluvningsskrifstofa
Jón N. Sigurðsson
hæsta-éttarlögmaður.
Laugavegi 10. — Sími: 14934.
EGGERT CLAESSEN 0(
GÍTSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórrhamri við Te mplarasunO
Jóhannes Lárusson
héraðsdómslögmaður
lögfræðiskrifstofa- fasteignasala
Kirkjuhvoli. Sími 13842.
MALFLUTNINGSSKRIFSTOFA
pAll s. PALSSON
Bankastræti 7. — Sími 24 200.
Ljósmyndastofan er FLUTT á
Flókagötu 45. —
Stjörnuljósmyndir. — Simi 23414.
Fyrir
skóladrengi
Molskinn blússur
og apaskinn
jakkar
★
Skyrtupeysan
er hentug
skólap-ysa
★
Drengjabw*xur
3 geröir af etni
★
Kóflóttir
ullarjakkar
Margar stœrðir
* .
Einlitar og
köflóttar skyrtur
Verð frá kr. 54,00
★
Kuldaúlpur
Verð nr. 2 frá kr. 267,00
Verð nr. 6 frá kr. 332,00
Verð nr. 10 fró kr. 361,00
Verð nr. 14 frá kr. 386,00
HJt
MARTEIIMi
Lougaveg 31