Morgunblaðið - 01.11.1959, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 01.11.1959, Qupperneq 2
2 MORCTJNRLAÐ1Ð Sunnudagur 1. nóv. 1959 Margar bœkur Gunnars Gunnarssonar í erlendum útgáfum NÝLEGA er komin út í sænskri þýðingu skáldsagan „Jón Ara son“ eftir Gunnar skáld Gunnars son hjá forlagi LXs í Stokkhólmi. >rJón Arason" kom út í Kaup- mannahöfn 1930 og fjallar um ís- lenzk málefni á 16. öld, eins og nafnið ber með sér. Bókinni hefur verið ágætlega tekið í 'Svíþjóð, og einn gagnrýn- andinn taldi hana í flokki með fremstu skáldverkum Norðui- landa. Þýðinguna hefur Bertil Bodér gert, en hann er einkum kunnur sem ljóðskáld í Svíþjóð. Þýzkar útgáfur Af öðrum erlendum útgáfum á verkum Gunnars Gunnarssonar, sem Morgunblaðiðinu hafa bor- Unðer slt nordsjœllandske sommer- ophold har forfatteren, professor Cunnar Gunnartton oversat Steen 8teensen Blichers „Prsesten i Vejlby" tll Uiandsk og udsendt den med illu- atrationer af sin sennedatter Fran- tUca Gunnarsdottir i privattryk til venner under titien .Yadlaklerkur" Tranztsca Cunnarsdotiir- lllustra- non tti farfarGunnars Blicher-over- tœttelse. Den unge debutanttnde er datter af maleren Gunnar Gunnars- ton, som har tltustreret den island- tke billedudgave af sin fart »Kir- ken paa bfergeV. Ein af teikningum Franziscu Gunnarsdóttur í „Vaðlaklerki“ Izt, má nefna tvær myndarlegar þýzkar útgáfur á skáldsögum hans. Önnur er vasaútgáfa á „Sögu Borgarættarinnar“ í einu bindi, sem er 229 þéttprentaðar síður á smáu letri. X>etta er 44. bindið í vasaútgáfu Herder-Bucherei, sem er eitt af kunnustu útgáfufyrir- tækjum Þýzkalands. „Saga Borgaraættarinnar" kom fyrst út í Þýzkalandi árið 1927 í þýðingu J. Sanders, og er hin nýja útgáfa sama þýðing. Aftan Hinntvíeini messías Jón frá Pálmíholti bregður sér á miðilsfund í Þjóðviljanum 30. okt. og freistar þess af öllum mætti sálar sinnar að ná sam- bandi við sjálfan sig, en jarð- sambandinu í Þjóðviljahúsinu hefur greinilega verið ábótavant, því sambandstruflana gætir svo mjög, að hann virðist ekki þekkja sjálfan sig frá undirrit- uðum. Slær svo miklu felmtri á manninn, að hann fer áð efast um sálarheill sína og óttast jafn vel að svo kunni að fara, að hanm muni ekki í iramtíðinni þekkja ljóð Tómasar Guðmundssonar frá ljóðum undirritaðs. Er mesta mildi að ekki skuli verða atóm- sprenging í litla heila mannsins við þrýstinginn. Vonandi nun þó ekki andagift hans — ef nokk ur er — bíða varanlegt tjón við kuklið, þar sem hann á enn eftir að yrkja góð ljóð um ástina og drauminn. Virðist mál til komið að yrkja góð ljóð um ástina og hætti að tala í gegnum sjálfan sig, ef það mætti verða til þess að auðga andagift hans. — Læt ég svo útrætt við messías þenna. Ingimar Erlendur Sigurðs. am. á bókinni er mynd af skáldinu og stutt æviágrip. Þá hefur forlagið Albert Lang- en og Georg Muller í Múnchen gefið út í einu bindi skáldsög- urnar „Heiðaharm“ og „Sálu- messu“, en þær hafa áður komið út í Þýzkalandi hvor í sínu lagi. Nefnist bókin á þýzku „Die Ein- dalsaga", en fyrri og seinni hluti „Brandur auf Bjarg“ og „Die Seelenmesse". Þessi bók er 535 blaðsíður, prentuð á vandaðan pappír og vel innbundin. „Heiðarharmur“ var þýddur úr dönsku af Helmut de Boor, en „Sálumessu" þýddi Kurt Schier' úr íslenzku. Viðtal í danska útvarpinu Þess má að lokum geta, að hinn kunni danski rithöfundur Karl Barnhof átti langt viðtal við Gunnar Gunnarsson fyrir danska útvarpið seinni hluta sumars _ sem leið. Var það i bókmennta- þætti útvarpsins. Gunnar hefur dvalizt á Rungstedkyst nálægt Kaupmannahöfn í sumar sér til heilsubótar og verður þar senni- lega fram undir jól, en þá kemur hann aftur heim til íslands. „Vaðlaklerkur“ eftir Steensen Blicher Meðan Gunnar dvaldist í Dan- mörku í sumar bjó hann til prent- unar og gaf út þýðingu sína á hinni frægu sögu eftir Steen Steensen Blicher, „Præsten í Vejlby", sem hann nefnir á ís- lenzku „Vaðlaklerkur". Hefur hann látið prenta bókina í 300 eintökum og sent hana vinum sín um, sem heiðruðu hann og glöddu á sjötugsafmælinu. Bókin er Gunnar Gunnarsson myndskreytt af sonardóttur Gunnars, Franziscu Gunnarsdótt- ur, en faðir hennar, Gunnar Gunnarsson yngri, hefur sem kunnugt er myndskreytt margar af bókum föður síns, bæði hér heima og í Danmörku. — Verksmiðja S.H. Framhald af bls. 1. leiðsla farið vaxandi þar vestra, að nú er svo komið að um 25% af öllum þeim fiski, sem fluttur er út af Sölumiðstöð Hraðfrysti- húsanna til Bandaríkjanna er nú unninn f þessari verksmiðju. Línuritinu sem greininni fylgja, sýna þróunina. í verksmiðjunni er fiskurinn ýmist steiktur og húsmóðurin þarf ekki annað en hita hann upp til þess að geta borið hann á borð, eða að fisk- urinn er fullbúinn undir steik- ingu. Það er mjög sjaldgæft, að vestur í Bandaríkjunum sé borð- aður soðinn fiskur. Afköst verksmiðjunnar hafa verið aukin eftir markaðsþörf- inni og er nú orðin það mikil að x Nanticoke verksmiðjunni er nú framleitt 30 tonn af tilbúnum mat úr fiski á tveimur 8 klst. vöktum. Möguleikar eru að auka | afköstin upp í allt að 40 tonn á 116 tímum. í verksmiðjunni vinna að staðaldri 185 manns. Það hef- ur tekizt að haga rekstri verk- smiðjunnar þannig, að hann hef- ur orðið hagkvæmur, svo ekki hefur aðeins verið hægt að ráð- ast í stækkun verksmiðjunnar til aukinna afkasta og standa straum af nokkrum auglýsingum á íslenzkum fiski, heldur hefur einnig verið hægt vegna þessarar verksmiðju að gefa íslenzkum framleiðendum á hraðfrystum fiski hærra verð fyrir hráefnið, en þeir hefðu annars getað feng- ið. 1 verksmiðjunni er nú fram- leiddar margar mismunandi teg- undir af mat og eru þær í hinum fjölbreyttustu umbúðum. Er um að ræða 10 mismunandi fiskrétti og er um þá búið í hvorki meira né minna en 45 mismunandi um- búðum. Er lagt mikið kapp á að hafa þær umbúðir sem fallegast- ar. Þó fullyrða megi að vel hafi tekizt um val þessara 10 fisk- réttá, þá verður að þv£ unnið að auka fjölbreytnina stöðugt. Ein- mitt ber að leggja áherzlu á fjöl- breytni í þessum efnum. Það hefur ætíð háð sölu á íslenzkum freðfiski, hve framleiðslan er ein- hliða, aðallega þorskur. En með því að matreiða úr fiskinum marga mismunandi fiskrétti er hægt að bjóða stóraukið úrval JVlúsagildran* sýnd í kvöld „MÚSAGILDRAN“ eftir Agötu Christie verður sýnd í Kópa- vogsbíói í kvöld kl: 9,15. Leik- húsgestum skal bent á að þetta verður sennilega eina sunnudags- sýningin á þessu spennandi leik- riti. Aðsókn að leiknum er mjög góð og er því heppilegast að panta aðgöngumiða í síma og verða þeir geymdir þangað til sýning hefst. - Sjónvarps- hneyksliö • Framh. af bls. 1. stendur yfir umfangsmikil rann- sókn á svindlinu. Mál þessara tveggja hefir hins vegar vakið einna mesta athygli, enda unnu þeir gífurlegar upphæðir í sjón- varpsþáttunum — Van Doren 129.000 dali og Bloomgarden 98.500. — Allt til þessa hafa þeir báðir harðlega neitað því, að hafa fengið í hendur fyrir fram nokkrar upplýsingar, sem hefðu getað hjálpað þeim til þess að svara spurningunum í getraun- unum. Hjálp um! I VIÐ guðsþjónustur í kirkjum landsins í dag, verður leitað sam- skota í sjóð þann sem biskup landsins nú vill efla sem mest, til hjálpar arabiskum flóttamónn um í löndunum fyrir botni Mið- §§ jarðarhafsins. Á undanförnum ár- ^ _s um hefur kirkjan sent þangað nokkuð af lýsi og skreið. Jafn- framt þessum hjálparsamskotum við guðsþjónustur í dag, mun ' skrifstofa biskups og afgr. dag- blaðanna veita mótttöku fé til | þessara samskota. Myndirnar hér p til hliðar eru teknar í búðum ara- biskra flóttamanna, sem nú eru Í hartnær ein milljón að tölu. Neyð þessa fólks er með ólíkind- um. Margt af því er búið að vera heilan áratug í slíkum flótta mannabúðum. Þar fæðast nú ár- lega um 25.000 börn. Jóhannes Einarsson framkvæmdastjóri Guðni Gunnarsson fiskiðnfræðingur og þar með tryggja sér traust- ari markaði og hærra verð. Það sem hér hefur verið sagt um starfsemi Sölumiðstöðar hrað- frystihúsanna í Bandaríkjunum er byggt á stuttu samtali er blað- ið átti við Jón Gunnarsson, fram kvæmdastjóra, en hann er einnig forstjóri Coldwater Seafood Corp. Síðar £ samtalinu sagði Jón Gunnarsson að enginn minnsti vafi væri á því að framhald myndi verða á þessari matvæla- framleiðslu í Bandaríkjunum og það sama mun ske j Evrópu sgaði Jón Gunnarsson, og væri vissu- lega illt til þess að vita. ef ís- lendingar yrðu þar á eftir, þrátt fyrir þá góðu reynslu sem þessi framleiðsla okkar hefur gefið vestan hafs. Línurit þessi skýra sig að öllu leyti sjálf — sýna framleiðslu og verðmæti fiskframleiðslu verksmiðjunnar á undanförnum arum. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.