Morgunblaðið - 08.03.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.03.1960, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 8. marz 1959 Hjólsög Stór og góð hjólsög, með 5 ha. mótor, til sölu. Uppl. í síma 3-58-01, eftir kl. 6 á kvöldin. Bílskúr Viljum taka bílskúr á leigu Viðhald á bíl og há leiga í boði. Tilb. sendist fyrir laugard., merkt: „Kvöld- vinna — 9684. Saumakona vön að sauma sjálfstætt kjóla o. fl., vinnur heima hjá fólki. Nöfn, heimilisf. og sími sendist Mbl., fyrir föstud., mrk.. ,Hagkv. 9686* N. S. U. skellinaðra til sölu. Uppl. veittar í síma 32476, eftir kl. 1 e.h. í dag og næstu daga. Húsnæði til leigu við Miðbæinn. — Hentugt fyrir hárgreigsðlu stofu, verzl. eða þessháttar. Upplýsingar í síma 16060. Pels til sölu Verð kr. 3.000,00. Uppl. í dag og á morgun eftir kl. 1, að Laugavegi 165. — Sími 13304. Barnagæzla Barngóð eldri kona, óskast til að gæta barns. — Engin heimilisverk. Upplýsingar í síma 15675. íbúð 2ja til 3ja herb., óskast. — Hjón með tvö börn. — Upplýsingar í síma 34287. Vesturbæingar Stúlka óskar eftir stórri stofu og eldh. eða 2 litlum herb. og eldh. Góð um- gengni. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Barngóð — 9685“. Trésmíði Vinn allskonar innanhúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sanngj. viðskipti sími 16805 Ford Station ’55 sem alltaf hefur verið í eigu sama manns, ekinn 51 þús. mílur, til sölu eða í skipt- um fyrir minni bifreið. Til sýnis Flókag. 13, Sími 15742 Gangastúlkur óskast nú þegar á Landa- kotsspítala. — Radiofónn Nýr og mjög fallegur Tele- funken (Salzburg) radio- fónn til sölu. Upplýsingar í síma 35735, í dag. Keflavík Óska eftir afgreiðslustúlku í brauðbúð nú þegar. — Gunnars-bakari, — Hafnar götu 34. — Húsnæði Góð risíbúð til leigu fljót- lega. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. þ.m., merkt: „Góð íbúð — 9836“. í dag er 68. dagur ársins. Þriðjudagur 8. marz. Árdegisflæði kl. 2,04. Síðdegisflæði kl. 1I.J9. Slysavarðsfcofan er opin allan sólar- hringmn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Vikuna 5.—11. marz verður nætur- vörður í Vesturbæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði: — Eirík- ur Björnsson. Sími 50235. □ EDDA 59603Ö7 — 1 Atkv. I.O.O.F. Rb. 1 = 109388M* — 9 II. Laugarnesskóli: Kl. 7,30 e.h. Smíðar. Melaskóli: Kl. 7,30 e.h. Smíðar. Fram: heimilið: Kl. 7,30 e.h. Bast- og tága- vinna. Kl. 8,30 Fjöltefli, Friðrik Olafs- son. Víkingsheimilið: Kl. 7,30 og 9 eh. Frímerkjaklúbbur. Laugardalur (í- þróttahúsnæði) kl. 5,15, 7,00 og 8,30 e. h. Sjóvinna. Gjafir og áheit til - Garðaklrkja. — Mótekið frá 24. sept. til 31. des. 1959: Onefndur vinur 6000; A. Magnússon 500; G. Ingvarsson 500; Gísli Guðjóns- son 200; NN 1000; Tóta 120; H.C. 100, V.P. 500, Magnús Guðjónsson 500; Þ.S. 100; A.M. Hansen 100. Tvö áheit 150; Jónína Guðmundsdóttir 100; NN 150; NN 75. A 50. NN 50. Þóra og Helgi Olafsson 1000. Hallbjörg og Þorvarð- ur 2000. — Með innilegu þakklæti. F.h. Byggingarnefndar: Ulfhildur Krist j ánsdóttir. Kvennfélag Kópavogs heldur fræðslukvöld í félagsheimilinu í kvöld kl. 8,30. Steinunn Ingi- mundardóttir flytur erindi og hefur sýningu á áhöldum. Konur í Kvenfélagi Hallgrírnskirkju. Munið afmælishófið 10 marz. kl. 8,30 í Framsóknarhúsinu uppi. Allar nán- ari upplýsingar í síma 12297. Slysavarnadeildin Hraunprýði held- ur fund 1 Sjálfstæðisnúsinu i flafnar- firði kl. 8,30 í kvöld. Bræðrafélag Laugarnessóknar held- ur fund í kvöld kl 8,30 i fundarsal kirkjunnar. Rædd verða félagsmál. — Sigurjón Sveinsson sýnir skuggamynd- ir. Æskulýðsráð Reykjavíkur: Tóm- stunda- og félagsiðja, þriðjudaginn 8. marz 1960. Lindargata 50: Kl. 5.45 e.h. Frímerkja klúbbur. Kl. 7,30 Ljósmyndaiðja. Kl. 8,30 e.h. ,,Opið hús“ (ýms leiktæki o. fl. Hafir þú heimskazt til að upp- hefja sjálfan þig eða hafir þú gjört það af ásettu ráði, þá legg höndina á munninn,: Því að þrýsting á mjóík framleiðir smjör og þrýsting á nasir framleiðir blóð og þrýsting á reiði framleið- ir deilu. (Úr Orðskv. Salmóns). 'k OrS lífsins: — En af Guðs náð er ég það sem ég er, og náð hans við mig hefur ekki orðið til ónýt- is, heldur hef ég erfiðað meira en þeir allir, þó ekki ég, heldur náðin Guðs í mér. Hvort sem það því er ég eða þeir þá prédikum vér þannig, og þannig hafið þér trúna tekið. (1. Kor. 15). Eg vildi ég yrði ungur um alla mína daga. A göngu um grjót og klungur og græna og slétta haga. — Að hlæja hjartanlega, og hindranirnar lækka, og titra á víxl af trega, er tími manna að stækka. Eg ætla að vera ungur um alla mína daga, en aldrei elliþungur. — l»að er svo létt með Braga, svo létt að lesa og skrifa og líka að spyrja og efa, og alltaf er létt að lifa, og.létt að fyrirgefa. (Stephan G. Stephansson: Osk og ætlun). Réðust með grjótkasti að kommúnistum j SANTIAGO, 29. febrúar: Eisen- hower kom til Santiago, höfuð- borgar Chile í dag, og var vel fagnað. Talið er að um 400 þús. manns hafi staðið meðfram 13 km. leið sem hann ók frá flug- vellinum. Lögreglan átti fullt í fangi með að halda blaðaljós- myndurum í skefjum og varð af handalögmál. Þegar forsetinn ók framhjá aðalstöðvum kommún- ista gerðu þeir mikil hróp að hon um úr gluggum byggingarinnar, veiðfuð myndum af Castro og létu dólgslega. Mannfjöldinn a götunni hóf þá að grýta komm- únistana í gluggunum og braut margar rúður. Eisenhower kom til Santiago frá Argentínu. í stuttri ræðu fyr ir brottförina þaðan varaði hann korrmúnista við að hafa sig í frammi í Ameríku. Ameríku- menn undu reka öll ofbeldisöfl af höndum sér. 1 2. 3 1i *> W zmr ? 10 n t " L 14 IS ,L i? ■ L □ SKÝRINGAB. I.árétt: — 1 kaup- staður — 6 púki — 7 söguper- sóna 10 leðja — 11 kl. 3 e.h. — 12 óþekktur — 14 á fæti — 15 heita — 18 sönglaði. Lóðrétt: — 1 reiðan — 2 þver- bitans — 3 handlegg — 4 spilið — 5 rétta — 8 gróðurs — 9 brúk- að — 13 kraftur — 16 tvíhlj. — 17 frumefni. FYRIR skömmu lauk í London ráðstefnu um framtíð Kenya. Aðal- fulltrúi blökkumanna í Kenya var Tom Mboya, 29 ára gamall. Fyrir 20 árum var Tom Mboya einn af hin- um fjölmörgu fátæku börnum Afríku. Þjóð- 1 flokkur hans hafði þá fyrir skömmu tekið vagn hjólið í þjónustu sína. Foreldrar hans voru ó- læsir og bjuggu í strá- kofa með gólfi gerðu af þurrkaðri kúamykju. Tom Mboya naut nokk urrar menntunar í ka- þólskum trúboðsskólum. Trúboðarnir leiddu hjá sér spurningar hans um stjórnmál og olli það nokkru um andúð hans á kirkjunni, ekki vegna þess að hann hafnaði trúnni, heldur taldi hann kirkjuna hafa dregið taum nýlendustefnunn- ar. — Mboya nam heilsu- gæzlu í Nairobi í 3 ár og varð síðan heilbrigðis- eftirlitsmaður þar. Hvít- ir menn í sömu stöðum fengu nær fimm sinnum meiri laun, og hann varð tíðum að sætta sig við lítilsvirðingu hvítra. Og nú er Tom Mboya heiðursgestur í veizlum áhrifamanna í London Má segja, að saga Toms Mboya sé saga Afríku í hnotskurn. VILLISVANIRNIR — Ævintýri eftir H. C. Andersen Einu sinni — aðeins einu sinni enn barð hún því að fara út í kirkjugarð og tína nokkrar lúkur af brenni- netlum. Hún kveið sáran fyrir þeirri einmanalegu göngu, en vilji hennar var óbifanlegur — eins og traust hennar á guði. Elísa' lagði af stað, en konungurinn og erkibisk- upinn komu í humátt á eftir henni. Þeir sáu hann hverfa inn í kifkjugarðinn um sáluhliðið. Konungur- inn sneri sér undan. — Þjóðin verður að dæma hana, sagði hann. Og dómur þjóðarinnar féll: —■ Hún skal brennd á báli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.