Morgunblaðið - 08.03.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.03.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 8. marz 1959 MORCUNBLAÐ1Ð 5 LÖGREGLAN í Lancashire hefur fengið 25 nýja sportbíla sem unnt er að aka með ofsa- hraða. Eru þeir einkum ætl- aðir til að ná hættulegum ökuföntum. Hér á myndinni sézt einn lögreglumannanna, þar sem hann hefur haft hend ur í hári eins syndaselsins. Sextíu ára er í dag Eyþrúður Loftsdóttir, Háukinn 2, Hafnar- firði. 60 ára er í dag Sveinn Ólafs- son, bóndi Snælandi við Nýbýla- veg. ★ Gefin hafa verið saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns ungfrú Kolbrún Jónsdóttir og Gören Damm landbúnaðarmaður á Víf- ilsstöðum. Ennfremur ungfrú Kolbrún Olgeirsdóttir og Hreinn Jónsson. Heimili þeirra er að Grandavegi S9. Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Hansína Hann- esdóttir, Suðurgötu 23, Akranesi og Guðmundur Sigurjónsson, prentari, Kirkjubraut 6, Akra- nesi. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Jóhanna Helgadóttir og Kristján Andrés- i. — Ljósm. ASIS. HJÓNABANDIÐ hefur i lengi verið þægilegur t siður fyrir egypzka karl- 7 menn. Ef þeir urðu leið- J ir á konu sinni gátu þeir sagt þrisvar sinnum við hana: „Ég skil við þig“ og skilnaðurinn var um garð genginn. Konan stóð eftir réttindalaus og félaus, og henni voru all- ar bjargir bannaðar sök- um fáfræði sinnar og þjóðfélagshátta. En — ef konan gerðist leið á manni sínum, og hljóp heim til mömmu, að húsbónda sínum for- spurðum, gat hann leit- að til dómstóla. Dómar- inn dæmdi konuna þá í „Hús hlýðninnar“ (Bait- al-Taah), lögreglan leit- aði konuna uppi, tók hana fasta, og færði í hendur eiginmannsins. Hann gat þá leigt íbúð og haft konu sína þar í stofufangelsi. Samkv. lögum átti íbúðin að vera í sæmilegu um- hverfi, en þar var ekkert tekið fram um íbúðina sjálfa, enda notuðu menn sér það oft og bjuggu íbúðirnar hinum Iélegasta húsbúnaði. Nú hefur orðið á þessu veruleg breyting. Lög hafa verið sett, sem takmarka rétt karl- mannsins. Hús hlýðn- innar hefur verið af- numið, skilnaður fæst ekki nema í réttarsal, og konunni skal séð fyr- ir sæmilegum lífeyri. Blessaðir karlmennirnir austur þar verða því að temja sér önnur viðhorf um val eiginkvenna en klæðnaðar. Er ég fyrsti maðurinn, sem þú kyssir? — Já, og sá langhuggulegasti. — Þegar ég var ung, datt okk- ur stúlkunum aldrei í hug að gera þá hluti, sem þið ungu stúlkurnar gerið núna. — Nei, því trúi ég, mamma mín, því annars hefðuð þið gert það. Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: — Katla fór í gær frá Roquetas áleiðis til Vestmannaeyja. Askja er í Fredriks havn. Skipadeild SÍS.: Hvassafell er á Reyðarfirði. Arnarfell fór í gær frá Raufarhöfn til Arósa. Jökulfeil lestar á Húnaflóahöfnum. Dísarfell fer 1 dag frá Rostock til Hornafjarðar. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- fell er á Akureyri. Hamrafeil fór í gær frá Rvík til Aruba. Jöklar hf.: — Drangajökull er í Ventspils. Langjökull er 1 Vestmanna eyjum. Vatnajökull er á leið til Rvíkur H.f. Eimskipafélag íslands: — Detti- foss kom til Amsterdam 6. þ.m. Fjall- foss fór frá Hamborg í gær til Rvíkur. Goðafoss fór frá Siglufirði í gær til Olafs/jarðar. Gullfoss fer frá Khöfn í dag til Leith. Lagarfoss fór frá New York í gær til Reykjavíkur. Reykja- foss fer frá Rotterdam 10. þ.m. til Ant werpen. Selfoss fór frá Flateyri í gær til Vestmannaeyja. Tröllafoss er í Rvík Tungufoss er í Keflavík. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. Herðubreið fór frá Rvík í gær austur um land í hringferð. Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill er á leið til Fredrikstad. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Loftleiðir hf.: — Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 19 frá New York. Fer til Glasgow og London kl. 8:45. Fiugfélag islands hf.: — Hrímfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:10 í dag frá Khöfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:30 1 fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Eg- ilsstaða, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur og Vestmanna- eyja. Pan American flugvél kom til Kefla- víkur frá New York í morgun og hélt áleiðis til Norðurlandanna. Vélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York. Frá Slysavarnafélaginu: Okumenn, gleymið ekki að akstur í snjó og hálku krefst aukinnar aðgæzlu. • Gengið • Sölugengi 1 Sterlingspund ....... kr. 106.84 1 Bandaríkjadollar ..... — 38.10 1 Kanadadollar ......... — 40.07 100 Danskar krónur ....... — 551.95 100 Norskar krónur ....... — 533.25 100 Sænskar krónur ....... — 735.75 100 Finnsk mörk .......... — 11.93 100 Franskir Frankar ..... — 776.30 100 Belgiskir frankar ..... — 76.40 100 Svissneskir frankar .. — 878,65 100 Gyllini .............. — 1010.40 100 Tékkneskar krónur ........ — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk ..... — 913.65 1000 Lírur ................ — 61,32 100 Austurrískir sehillingar — 146.55 100 Pesetar .............. — 63.50 100 reikningskrónur Rússl. Rúmenía, Tékkóslóvakía Ungverjaland ......... — 100.14 Skráð jafngengi: Bandaríkjadollar \Jerc). Lr. 3 93 Hekla Austurstræti 14, Sími 11687. Volkswagen árgerð 1960 til sölu. Upplýsingatr í síma 22235. Dömupeysur jakkar og heilar peysur grófprjónaðar. — Nýkomnar. Einnig nýtt úrval af þunnum dömupeysum. Verzl. Anna Þórðardóttir hf. Skólavörðustíg 3 — Sími 13472 SuBurnesjamenn Fyrir tilstilli Iðnaðarmannafélags Keflavíkur hefur Málaskólinn Mímir ákveðið að efna til enskunámskeiða fyrir Suðurnesjamenn, og hefst kennslan í þeim þriðju- daginn 15. marz. Kennsla þessi verður með líku sniði og talmálskennsl- an í Reykjavík, og verður nemendum skipt í flokka eftir kunnáttu. Verður kennslan bæði fyrir byrjendur og þá sem áður hafa lært í skóla. Verður kennt þrisvar í viku þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga og verður um þrjá tíma að velja: kl. 8:15, 9:15 og 10:15. Lýkur nám- skeiðinu 11. maí. Einn flokkurinn verður einvörðungu fyrir iðnaðarmenn, sem þurfa að læra ensk tækniheiti í starfsgrein sinni. Kennslan fer fram í Barnaskóla Keflavíkur og tekur Þorbergur Friðriksson á móti umsóknum í síma 1618. Innritun stendur aðeins yfir til helgar. Forstöðumaður Málaskólans Mímis, Einar Pálsson B. A. verður til viðtals í Barnaskólahúsinu sunnudaginn 13. marz kl. 1,30—4,00 e.h. Mun hann þá tala við umsækjend ur og skipa endalega í flokka. Gjaldkeri skólans afgreiðir skólaskírteini um leið og tekur á móti kennslugjöldum. Námskeiðið kostar kr. 350.00 (kr. 14,58 á tímann) og greiðist það fyrirfram. Málaskólinn M í MIR Hafnarstræti 15, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.