Morgunblaðið - 08.03.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.03.1960, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 8. marz 1959 MORGUNBLAÐJÐ 19 Kynning Ekkja í góðum efnum, ósk ar eftir að kynnast góðum og reglusömum manni, 50 —60 ára. Tilb. sendist Mbl. f. 13. þ.m., mrk.: „Góð við- kynning — 9835“. TIL> SÖLU flestir árgangar af Ford Zep- hyr, Zodiac, Consul og einnig mikið úrval af 4—5 manna eldri sem yngri bifreiðum, með hagkvæmum skilmálum. Komið þar, sem úrvalið er mest og bezt. — Bergþórugötu 3. Sími 11025. Bifreiðasalan Barónsstíg 3 sími 13038 Opel Caravan ’55, ’56 Dodge ’55, einkabíll Chevrolet ’54, 2ja dyra Sjálfskiptur. — Chevrolet ’55 einkabifreið. — Ýms skipti koma til greina. Bifreiðasalan Barónsstíg 3 sími 13038 _ AITLA l&Si i * <t í* * ÁÁ Tjarnargötu 5. Sími 11144. Vauxhall ’59 Ekinn 10 þúsund km. Ford Taunus ’58 Ekinn 16 þúsund km. Skoda Station ’56 Ekinn 31 þúsund km., mjög glæsilegur. Fæst á hag- kvæmum greiðsluskilmál- um. Skipti koma til greina. Fiat 1100 ’60 óekinn. — Chevrolet Station ’55 Glæsileg bifreið. — Tjarnargötu 5. Sími 11144 RACNAR JONSSON hæstaréttarlögmaður Vonarstr. 4 VR-húsið. Simi 17752 LögfræSistörf og eignaumsýsla. Goft verzlunarhúsnœði óskast á leigu á góðum stað. Helzt í eða við mið- bæinn. Þarf ekki að vera stórt. — Tilboð merkt: „Gott — 9760“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag. Tvœr atgreiðslustúlkur óskast í sérverzlun í miðbænum. Hálfsdags-stúlkur koma til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Áhugasamar — 4329‘. Jarðýta Caterpillar jarðýta D. 6, til sölu. Vélin er með húsi og vírahýfingu á tönn. Uppl. í síma 34333 og eftir kl. 7 á kvöldin 34033. Húnvetningar Parakeppni í Bridge hefst í kvöld kl. 8,30 síðd. á vegum Húnvetningafélagsins í Reykjavík í Fram- sóknarhúsinu. -— Þátttökutilkjmningar í síma 32860 Skemmtinefndin Dýrfirðingafélagið heldur árshátíð að Hlégarði í Mosfells- sveit laugardaginn 12. marz n.k. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu G. F. Fossberg, Vesturgötu 3, miðvikudaginn 9. marz kl. 20'—21,30 Og hjá Birni Jóhannssyni í Hafnarfirði. Stjóm og skemmtinefnd Árshátíð Átthagafélag Akraness heldur árshátíð sína í Framsóknarhúsinu, laugard. 12. marz og hefst með borðhaldi kl. 7. Skemmtiþáttur: Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason, ásamt fleiri góðum skenuntiatriðum. Vitja skal aðgöngumiða fyrir föstudag í Nýju Efna- laugina á Laugaveg 20 B, frá kl. 1—6 e.h.. Svarað í síma hjá Steinunni Jónsdóttur, 23042, til hádegis og eftir kl. 6 og hjá Margréti Jónsdóttur, Stórholti 22, sími 13942. STJÓBNIN Íslenzk-Ameríska félagið Kvöldfagnaður Íslenzk-ameríska félagið efnir til kvöldfagnaðar í LIDO, n.k. föstudag 11. marz kl. 8,30 e.h. Til skemmtunar verður: Ávarp: Mr. Tyler Thompson, ambassador Bandarík janna. Skemmtiþættir: Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason. Söngur og danssýning: Bandarískur skemmti- kraftur frá Broadwy Dans til kl. 1 eftir miðnætti. Aðgðngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn, ef eitthvað verð- ur óselt. STJÓRNIN Framhalds- aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, þriðjudag. 15. marz og hefst kl. 8,30. Stjórnin ☆ Skemmtiþáttur Gunnars & Bessa í síðasta sinn Valerie Shane Þórscnfé Dansleikur í kvold kL 9 KK - sextettinn Söngvarar: ELLÝ og ÖÐINN Kvikmynda- og sjónvarpsstjörnurnar J A N og KJELD skemmta í kvöld Haukur Morthens Hljómsveit Árna Elfar BORÐPANTANIR í SÍMA 15327 HöSuíf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.