Morgunblaðið - 08.03.1960, Side 22
22
MORClJl\BlAÐlÐ
Þriðjudagur 8. marz 1959
íslenzk kona í
Stúlka óskasf
til framreiðslustc'ii'fa.
Hótel Akranes
Til sölu
Nokkur Raðhús, fokheld., tilbúin undir tréverk og
fullgerð á góðu verði og með góðum kjörum.
Þið sem áhuga hafið á slíkum kaupum, hafið sam-
band við okkur sem fyrst.
Austurstræti 14 III hæð
Sími 14120.
ÍSLENZK KONA, frú Björg
Dam, sem býr í Álaborg er í
landsliði Dana í golfi. Danska
tímaritið „Tidens Kvinder“
birti nýlega meðfylgjandi
mynd af henni, þar sem hún
er að æfa sig með kylfu sína
og kúlu á gólfteppinu í fallegri
stofu sinni. Segir blaðið að
hún hafi tekið þátt í tveim
síðustu landsleikjum Dana og
Svía í golfi — og það hafi eng-
um komið á óvart að hún var
fyrir valinu, sem þekkja áí.aiga
hennar við æfingar og hæfi-
leika í íþróttinni.
Blaðið segir að Björg hafi
fyrst iðkað golf á fslandi, en
áhuginn hafi ekki vaknað fyr-
ir alvöru fyrr en hún fluttist
til Danmerkur og settist að í
Álaborg ásamt manni sínum
sem rekur vefnaðarvörufirma.
Björg segir við biaðið, að
hún æfi oft heima á stofu-
gólfinu sínu eða i hótelher-
bergjum er hún ferðast um
með manni sínum. Mefur hún
við æfingarnar „gerviholu“ og
æfir „putt“ — nákvæmustu
höggin og fínlegustu i golf-
íþróttinni.
Það er óneitanlega gaman
að því fyrir isl. kvenfólk að
Björg sktuli hafa náð svo langt
í íþrótt sinni — og vonandi
verður fordæmi hennar öðrum
hér á landi til eftirbreytni.
Enska knattspyrnan
32. umferð ensku deildarkeppninnar
fór fram sl .laugardag og urðu úrslit
leikjanna þessi:
1. deild:
Birmingham — N. Forest 4:1
Burnley — Blackburn 1:0
Chelsea — Luton 3:0
Leeds — Blackpool 2:4
Leicester — Manchester City 5:0
Manchester U. — Wolwerhampton 0:2
Newcastle — Fulham 3:1
Preston — Arsenal 0:3
Tottenham — Sheffield W. 4:1
W.B.A. — Bolton 1:1
West Ham. — Everton 2:2
2. deild:
Bristol City — Swansea 2:2
Cardiff — Huddersfield 2:1
Charlton — Brighton 3:1
Derby — Sunderland 0:1
Hull — Leyton Orient 1:2
Liverpool — Stoke 5:1
Middlesbrough — Aston Villa 0:1
Plymouth — Portsmouth 1:1
Rotherham — Ipswich 1:4
Scunthorpe — Bristol Rovers 3:4
Sheffield U. Lincoln 3:2
Auk þess fóru nokkrir leikir fram í
sl. viku og urðu úrslit þeirra þessi:
Burnley — Tottenham 2:0
Preston — Blackburn 5:3
Aston Villa — Lincoln 1:1
Brighton — Bristol Rovers 2:2
Rotherham — Sheffield U. 0:0
í III. deild er Southampton efst
með 48 stig en Bury er nr. 2 með
44 stig. í IV. deild er Walsall efst
með 51 stig, en Notts County er
nr. 2 með 46 stig.
að Barcelona sigraði með 5:2, og
hefur spánska liðið því sigrað
með 9:2, ef lögð eru saman úrslit
beggja leikjanna, — Everton
keypti í sl. viku skozka framvörð-
inn Jimmy Gabriel frá Dundee
fyrir 30 þús. pund. Hefur Everton
þá keypt á stuttum tíma leik-
menn fyrir um 100 þús. pund.
Áður höfðu þeir keypt Lill frá
Wolverhampton fyrir 20 þúsund
pund, Ring frá Clyde fyrir 12 þús.
pund og Shackleton frá Leeds
fyrir 8 þúsund pund.
Stúlkurnar geta líka verið harðhentar — og gert það sem ekkl
má. — Það sýnir þessi mynd Sveins Þormóðssonar, sem er
frá leik KB og Þróttar.
Armann vann Val
AÐALLEIKUR handknattleiks-
mótsins um helgina var í kvenna
flokki á milli Vals og Ármanns.
Með sigri gat Valur næstum
tryggt sér sigur í íslandsmótinu
og hinn eftirsótta íslandsmeist-
aratitil.
En Ármannsstúlkurnar voru
ekki á sama máli og sigruðu ör-
ugglega, skoruðu 9 mörk jr*gn 6.
Harðnar þá keppnin til muna í
kvennaflokkunum.
Önnur úrslit um helgina urðu
þessi:
Meistaraflokkur kvenna:
Þróttur — KR 6:9.
Víkingur — Fram 8:11.
3. flokkur karla:
Fram — Ármann 19:6.
1. flokkur karla:
SBR — Valur 15:14.
Á sunnudag urðu úrslit:
3. fl. karla: Víkingur — Valur
7:8.
2. fl. karla: KR — Ármann 9:14.
2. deild: Víkingur — Þróttur
25:21.
Hleimsmet
kvesma
ÁSTRALSKA hlaupamærin
Betty Cuthbert setti í dag nýtt
heimsmet í 220 yarda hlaupi. —
Hljóp hún vegalengdina á 23.2
sek., sem er 2/10 úr sek. betra en
heimsmetið, sem landskona henn
ar, Marlene Mathews, átti. Önn-
ur áströlsk stúlka jafnaði gamla
metið.
BÍLVIRKINN
Réttingar — Ryðbætingar
Máliun — Viðgerðir.
SÍÐUMÚLI 19 — Sími 35553
SIGURGEIR SIGURJÖNSSON
hæstaréttarlögmaður
Málfiutningsskrifstofa.
Aðalstræti 8. — Sími 11043.
Cólfslípunin
Barmahlíð 33. — Simi 13657.
Sl. laugardag fór fram í Eng-
landi landsleikur milli Englands
og Þýzkalands (áhugamenn )og
lauk honum með jafntefli 1:1. Er
hér um að ræða þýzka landsliðið,
er mun leika hér á landi í ágúst-
mánuði n.k. — í sl. viku fór fram
seinni leikurinn milli Wolver-
hampton og Barcelona í Evrópu-
keppninni. Leikurinn fór þannig
Á litklæðum á Bislett
NORÐMENN tóku á móti skauta-
hlaupurum sínum frá Squaw
Valley í dag. Var í því tilefni
efnt til móts á Bislett-vellinum
og komu þar nær 7000 manns
með kónginn í broddi fylkingar
til að þakka þeim frækilega
frammistöðu. Norskir skautmenn
komu sem kunnugt er með tvo
gullpeninga og einn silfurpening
frá skautakeppni leikanna.
Skautamennirnir gengu inn und
ir fána en hundruð drengja og
stúlkna — öll á skautum — með
mislitar blöðrur í höndum mynd-
1 uðu ramma um leikvanginn. —
Unglingarnir voru í litklæðum og
var þetta einkar hátíðlegt og
fagurt.
Borgarstjóri Óslóar ávarpaði
skautamennina og þakkaði þeim
m. a. með þeim orðum að hann
mælti ekki fyr munn Óslóbúa
einna heldur allra Norðmanna,
því að þeir væru stoltir af
frammistöðu norsku íþrótta-
mannanna.
Skautamennirnir þökkuðu fyr-
ir sig með nokkrum góðum og
skemmtilegum sýningarhlaupum
um skautabratuina, sem tókust
með afbrigðum vel.
OFT HEFUR verið að því
fundið að knattspyrnumenn ís-
lenzkir væru latir við æfingar
í vondum veðrum — og stund-
um oftar. Mynd sem þessa er
því ekki algengt að sja. En
myndin er tekin á sunnudag-
inn, í dásamlcgu vetrarveðri,
en snjó. Það eru KR-ingar
sem eru að liðka sig. Þeir
brugðu á leik og fóru í „rug-
by“ og hefur ein liðsmanna
klófest Þórólf Beck miðherja
Iandsliðsins og haft hann und-
ir. Aðrir horfa spenntir á m.a.
þjálfarinn Óli B. Jónsson, sem
nú hefur verið ráðinn þjálfari
landsliðsins í stað Karls Guð-
mundssonar sem er á förum
af landi brott.
landsliði Dana