Morgunblaðið - 08.03.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.03.1960, Blaðsíða 16
16 M O R C V /V R L .4 Ð 1Ð Þriðjudagur 8. marz 1959 Árshátíð heltíur Skólafélag Iðnskólans í Sjálfstæðishúsinu í kvöld. Hijómsveit Svavars Gests og Sigurdór. PLÚOÓ-kvinntett og Stefán Jónsson. Dansað frá kl. 9—3. Skemmtinefndin. Keflavík Suðurnesjamenn HLJÓMLEIKAR í Bíóhöllinni miðvikudaginn 9. marz kl. 8 Sjónvarps- og kvikmyndastjörnurnar JAN og KJELD og undramaðurinn, er leikur á 15 hljóðfæiri C 0 L L O Haukur Morthens og Árni ísleifs aðstoða Aðeins einir hljómleikar í Keflavík Kl. 8, aðgöngumiðar í bíóinu í dag og morgun. Með húskaup í huga óska ég eftir að komast í samband við aðila, sem hefur umráð yfir raðhúsagrunni, plötu, eða tví- býlishúsgrunni. Get útvegað allt timbur á gamla veirðiniu. — T!ilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. fimmtudagskvöld, merkt: „S.L.C. — 9834“. Ólaísíirðingamót verður haldið n.k. laugardag 12. þ.m. í Silfurtungl- inu og hefst kl. 20 s.d. með borðhaldi. Nánar auglýst á fimmtudag. — Miðapantanir og upplýsingar í síma 14325. SXJÓBNIN Námskeið fyrir aðstoðarmenn á veðurstofu. Veðurstofa tslands mun innan skamms halda nám- skeið fyrir væntanlega aðstoðarmenn. Kennsla verð- ur ókeypis og mun fara fram síðari hluta dags. Nánari upplýsingar í skrifstofu Veðurstofunnar, sjómEinnaskólanum, kl. 9—16,30 næstu daga. Veðurstofa Islands Til sölu vefnaðarvöruverzlun Verzlunarhúsnæði ásamt vefnaðarvöruverzlun í fullum gangi og 1. flokks lager til sölu. Verzlunin er mjög vel staðsett í nýju og fjölmennu hverfi. Útborgun ca. kr. 250 þúsund. Upplýsingar ekki gefnar í sima. FASTEIGNASALA Gunnar og Vigfús Þingholtsstræti 8 Lundúnafréttir Úr iðium jarðar . . . SÝNINGAR standa nú yfir á kvikmyndinni „Úr iðrum jarð ar“ (Journey to the Centre of the earth), sem samin er úr hinn kunnu sögu Jules Verne. Myndin er afar skemmtileg og tæknilega vel gerð. Kvikmyndin byrjar í Edin- borg, þegar prófessor Linden- brook er sæmdur riddaratign fyrir vísindatilraunir sínar. Bezti nemandi hans gefur hon um í tilefni þessa heiðurs hraunstein, sem hann sá í búð- arglugga í Glasgow og vakti athygli hans. Prófessorinn fær geysimikinn áhuga á steinin- um og ákveður að reyna að bræða hann. Inni í honum finna þeir látúnsplötu, á hverri eru skilaboð frá íslenzk um landkanna, Arna Saknus- sémm að nafni, þar sem hann segist hafa komizt að mið- depli jarðar eð því að fara i'iður Snæfellsjökul. Þeir félagar ákveða að feta í fótspor hans. Aður hafði hans samt skrifað kunningja sín-. um, prófessor Goetaborg, og . skýrt honum frá þessum fundi sínum, og leitað ál.its hans. Goetaborg svarar aldrei bréf- inu en flýtir sér til ísiands til. þess að verða á undan þeim félögu.m Þar með hefst ævin-? týrið í iðrum jarðar, svo sem . frægt er orðið. Þeir sem fara að sjá þessa mynd með það í huga að þeir sjái glampa frá íslandi, verða fyrir vonbrigðum. Myndin er kvikmynduð í Mexico, og auð- Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 10. marz 1960. Húsið opnað kl. 8,30 síðd. 1. Sýndar verða litskugga- myndir úr ferðum félags- ins, teknar af Eyjólfi Hall- dórssyni, verkstjóra, út- skýrðar af Hallgrími Jónas syni, kennara. 2. Myndagetraun. 3. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í bóka verzlunum Sigf. Eymundsson- ar og ísafoldar. BlimilNN við Vitatorg sími 12500 Ford Zodiac ’60, ókeyrður Ford Zodiac 1958, lítið ekinn, sem ýr. Ford Zephyr 1958 Fiat 1100 1954 Renault ’46, fæst með góð um kjörum. Ford ’59 taxi, uppgerður, sérlega góður. Chevrolet ’52 Jeppar af öllum árgerð- um. — BÍimilNN við Vitato.g. Simi 12-500 vitað er landslagið ekki vit- und líkt íslandi, allra sízt Snæ fellsjökli. Þetta skiptir í sjálfu sér ekki svo miklu máli, þetta er fantasia, sem hefur verið kvikmynduð fyrir allan heim- inn, ekki einungis ísland. ÞaS eina, sem er íslenzkt við kvikmyndina er einn ís- lenzkur leikari, Pétur Rögn- valdsson (Peter Ronson). Pét- ur talar íslenzku allan tímann, setningarnar eru samt dálítið þvingaðar og óeðlilegar, eins og þær hafi verið þýddar orð fyrir orð úr ensku. Hann er ímynd hins ameríska heims af Norðurandabúa, ljóshærð- ur og óklipptur. Hlutverk hans er dálítið stórt en gefur lítil tækifæri til tilþrifa, nema í eitt sinn, þegar hann á kost á að stytta landa sínum aldur. En þá missir hann tækifærið, andlitið lýsir einungis góð- mennsku, það sést ekkert hat- ur né manndráp í svipbreyt- ingum hans. Lindenbrook er leikinn af James Mason af mátulegri kímni og alvöru. Kona Goeta- borg er leikin af Arlene Dahl, og er það dálítið undarlegt að hún skuli hafa verið kosin í sænskt hlutverk, þar sem nóg er til af efnilegum sænskum konum, sem mundu hafa rétt- an málhreim. Aðrir leikendur eru Pat Boone og Diana Bak- er. krf. Ilans (Pétur Rögnvaldsson), Prófessor Linderbrook (James Mason), Alec (Pat Boone) og Carla (Arlene Dahl) horfa með skelfingu upp á dauða féiaga þeirra, Saknussemm, er hann fellur fyrir björg. Leiðangri þeirra er senn lokið, þau liafa fundið það sem þau leituðu að — miðdepil jarðarinnar. — Císli Einarsson béraðsdomslögmaður. Malf/otningsstofa. Laugavegi 20B. — Simi 19631. óskar efiir ungling fil bKdðhur^ar í eftirlalið hverfi: Ægsssíða vantar á m.b. Fylkir etr veiðir í þorska- net. — Uppl. um borð í bátnum við bryggju í Hafnarfirði. 1-2 ábyggilegar slúlkur geta fengið góða 2já herb. kjallaraíbúð á leigu gegn nokkurri aðstoð á fámennu heimili. — Uppl. að Fjólugötu 1 , kl. 11—12 f.h. þriðjudag og miðviku- dag. Hárgreiðslumeisfarar Fundur verður haldinn í kvöld kl. 8,30 að Aðalstræti 12. Áríðandi mál á dagskrá. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.