Morgunblaðið - 03.07.1960, Blaðsíða 4
4
Surmudagur 3. júií 1960
Cúmmíbátur
stór, óyfirbyggður, algjör-
lega ónotaður til sölu. Sér-
lega hentugur sem veiði-
bátur. Uppl. í símum 50960
og 50783.
Til sölu í Kópavogi
fokhelt einbýlishús, 3 herb.
og eldhús. Útb. 10 þús. Til-
boð sendist Mbl., fyrir mið
vikudag, merkt: „Hagstætt
— 3627“.
Verð fjarverandi
frá mánud. 4. júlí til laug-
ard. 9. júlí, að báðum dög-
Um meðtöldum.
Kjartan Gudmundsson
^ tannlæknir.
Veizlumatur — Húsnæði
Vinnupláss, 60-70 ferm., ósk
ast fyrir léttan og þrifal.
matariðnað, sem fyrst. —
Leigutilb. óskast sent Mbl.
merkt: „Götuhæð — 3665“.
Garðeigendur
Tökum að okkur standsetn
ingu lóða. Sími 35077. —
Svavar F. Kjærnested. —
Þór Snorrason. Garðyrkju-
menn. —
íbúð óskast til leigu
Hjón sem bæði vinna úti,
vantar þægilega íbúð. Góð
umgengni. Skilvís greiðsla.
Sími 13765.
Til leigu herbergi
með húsgögnum í 3-4 mán-
uði. Upplýsingar í síma
3-37-97, eftir kl. 6 á kvöld-
in. —
Til sölu
stálsmiðju-gufuketill, — 8
ferm., með sjálfvirkri olíu
kyndingu. Uppl. á morgun
í síma 34303 og 19588.
Stofublóm
Alls konar grænar plöntur
og pálmar. —
Gróðrastöðin Garður
Hveragerði.
Ford Prefect 1958
til sölu. Lítið keyrður. —
Tilboð merkt: „3667“, send
ist Mbl. —
Ný Köhler zig-zag
saumavél í borði, til sölu.
Uppl. í síma 24848 eða
Skeggjagötu 14, kjallara.
Stofublóm
við allra hæfi. — Gróðra-
stöðin Garður, Hveragerði.
að auglýsing í siærsia
og útbreiddasta blaðinu
— eykur söluna mest --
ftt*rgimblitdtd
MORcmvnr AniO
gerðí 69 og Stefán Sverrir Jóns-
son, Blönduhlíð 24.
Gefin hafa verið saman í hjóna
band í Fríkirkjunni af séra Þor-
steini Björnssyni, ungfrú Ást-
hildur Danielsdóttir og Guð-
brandur Árnason. - Heimili ungu
hjónanna er að Tómasarhaga 9.
85 ára er á morgun, 4. júlí,
Kristjana Kristjánsdóttir, Óðins-
götu 25, fyrrv. ljósmóðir frá Bol-
ungarvík. — Hún verður stödd
hjá sonarsyni sínum, Gissuri
Kristinssyni, milli kl. 2—6 e.h.
þann dag.
Eimskipafélag Reykjavikur h.ff.: —
Katla er á leið til .Rvíkur. — Askja
er á leið til Islands.
Skipadeild SIS: — Hvassafell og Arn-
arfell eru á leið til Archangelsk. —
Jökulfell ér í Rostock. — Dísarfell los-
ar á Norðtirlandshöfnum. — Litláfell
er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Heiga
fell fór í gær frá Ventspils til Gávle.
— Hamrafell er á leið til Hafnarfjarðar^
Söfnin
Arbæjarsafn: Opið daglega nema
mánudaga kl. 2—6 e.h.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar Skúla-
túni 2. Opið daglega kl. 2—4 e.h. nema
mánudag.
Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga
kl. 1—4. þriðjudaga. fimmtudaga og
laugardaga kl. 1—3
Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu-
dögum kL 13:30—15, og þriðjudöguna
og fimmtudögum kl. 14—15.
Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild
in SkúJatúni 2 er opin alla daga nema
mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn m
lokað. Gæzlumaður sími 24073.
Hellisgerði er opið dag hvern kL
1—10 síðdegis. —
Bókasafn Hafnarfjarðar
OdIO alla virka dagd ki 2—7. Mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga einnlg
kl 8—10 síðd. JLaugardaga kl. 2—5. —
Lesstofan er opin 4 sams tíma. —
Sími safnsins er 50790
Bæjarbókasafn Keflavíkur
Utlán eru á mánudögum, miðviku-
dögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—10
ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7.
Lestrarsalurinn opinn mánud., mið-
vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7
Listasafn ríkisins er opið þrið.iuciaga.
fimmtudaga og laugardaga kl. 1--3,
sunnudaga kl. 1—4 síðdeg.
Hættulegt skegg
PÓLSKI millivegalengdahlaupar
inn Lewandowski, sem hefur
góða möguleika á að krækja sér
í verðlaunapening á Olympíu-
leikunum, hefur nú rakað sig
samkvæmt ráðleggingu pólska
íþróttasambandsins. — En skegg-
ið hefur verið hans mesta stolt
til þessa. íþróttasambandið leiddi
honum fyrir sjónir að j 800 m.
hlaupi gæti loftmótstaðan í skegg
inu valdið seinkun sem nemur
1/10 úr sekúndu.
Þú, litli fugl á Jaufgri grein,
hvað ljóðar þú svo sætt?
í þínurn klið býr ástin ein,
sem ei af hryggð er grætt.
Þú, yngissveinn, ég sveif af strönd,
þar sat þín elskuð mey
með smáblóm heiðblátt sér í hönd,
og sagði: gleym mér ei.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband á Möðruvöllum í Hörg
árdal, ungfrú Þórunn J. Pálma-
dóttir frá Efstalandi í Öxnadal
og Þorvaldur H. Jónsson, bóndi
á Tréstöðum í Glæsibæjarhreppi.
Ó, vinur kæri, vissir ]>ú,
hvað vei ég man til þín:
ég lít á blóm og lif’i í trú,
að líkt þú saknir mín.
Svo ber ég það við brjóstið leynt,
þar byrgir ástin sig,
og sem mitt blóm er himinhreint
eins hreint ég elska þig.
Steingrímur Thorsteinsson:
t>ú litli fugl.
í dag er sunnuda.gurinn 3. júlí.
184. dagur ársins.
Síðdegisflæði kl. 13:18.
Slysavarðstofan ex opin allan sólar-
hri*»ginn. — JLæknavörður L.R. (fyrir
vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. —
Síml 15030.
Næturvörður vikuna 2.—8. júní er í
Lyfjabúðinni Iðunn, sími 17911.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
2.-8. júní er Olafur Olats.on, sími
5053«.
Holtsapótek og Garðsapótek eru opin
alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög-
um kl. 1—4.
Næturlæknir í Keflavík: Kjartan
Olafsson á sunnudag og Arnbjörn Oi-
afsson á mánudag.
mm
Kaffisala verður í félagsheimili
Kaffisala vetður í félagsheimili
Langholtssafnaðar við Sólheima kl. 3
1 dag til ágóða fyrir kirkjubygging-
arsjóð.
Reykjavíkurdeild Rauða Kross ís-
lands tekur við Stúlkubörnum á aldr-
inum 8—11 ára í sumardvöl um 2ja
tii « vikna tíma. Tekið er við um-
sóknum um þessar sumardvalir í
skrifstofu Rauða Krossins í Thorvald-
sensstræti 6, og þar eru allar upp-
lýsingar gefnar.
Garðeigendur! — Kastið aldrei úr-
gangi úr görðum yðar á götur bæj-
arins. — Geymið ekki efnisafganga
lengur en þörf er á, svo ekki safn-
ist í þá rotta og látið strax vita, ef
hennar verður vart.
Árnað heilla
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Lueinda Grímsdóttir,
stúdent, Skaftahlíð 11 pg Lúðvig
B. Albertsson, stúdent, Klepps-
veg 58.
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Hulda Gísladóttir, Háa-
JÚMBÓ — Á ævintýraeyjunni
Teikningar eftir J. Mora
Þegar leið að hádegi hafði Júmbó
stungið upp garð, sem var nógu stór,
til þess að þau gátu sáð í hann hreðk-
um, lauk, gulrótum og káli. Mikkí
kom líka út og hjálpaði honum.
Að því loknu fyllti Júmbó ranann
af vatni og vökvaði garðinn gaum-
gæfilega. — Þú ert svei mér þá sá
fjölhæfasti maður, sem ég þekki,
Júmbó, sagði Mikkí með aðdáunar-
hreim í röddinni.
Þegar þau voru að Ijúka verkinu,
kom Júmbó auga á dálítinn maur, sem
rogaðist burtu með stórt hveitikorn.
— Sjáðu, Mikkí, sagði hann, — það
eru fleiri en við, sem reyna að bjarga
sér.
Jakob blaðamaður
Eftir Peter Hoffman
— Konní þessi dásamlegi gestur
þinn heldur óskiptri athygli allra.
— Það er vegna örlæt.is hans til
góðgeríS‘«atofni»iianna, elskan.
— .... og olíulindirnar yðar, hvar
eru þær, herra Derrick?
— í Omar-eyðimörkinni, sem er
sennilega mesta olíusvæði jarðarinn-
ar! En herrar mínir, við vorum að talft
um málefni sem er mér enn kærara.
Góðgerðarstörf.
— Ahem .... Viðvíkjandi þessari
olíu, herra Derrick . •• ■