Morgunblaðið - 03.07.1960, Blaðsíða 14
14
UORCIJNBLAÐ1Ð
Sunnudagur 3. júlí 1960
• .............................................................v '
• ,’^.VM '"V'1' ■ v'
■
V.i 'v'n‘ - '
PILTAR =
EFÞJÐ EfGIÐ UNNUSTUNA
ÞÁ Á ÉG HRINGANA /
fydrtdfj fismt//7é(sáo/7^
i /f<?<rtet/-<xr/ 8 \
Islenzki keppandinn í Miss
Universe keppninni er hér í hópi
keppenda í New Jersey í Banda-
ríkjunum. Hún er sú sjötta frá
hægri. Það er Svanhildur Jakobs-
dóttir, sú sem var nr. 5 í keppn-
inni um titilinn Ungfrú ísland.
Jan litla Vagushin líst ekki meira
en svo á þessar fegurðardísir,
enda ekki nema 6 ára.
Jens Christian, sem hér á
myndinni lætur fara vel um sig
í faðmi móður sinnar, tók í fyrsta
sinn á móti blaðamönnum nokkr-
um dögum eftir
að hann fæddist.
Foreldrar hans
þurfa líka oft að
svara spurning-
um blaðamanna,
aví faðir hans
er utanríkisráð-
herra Danmerk-
ur og móðirin
e i n þekktasta
leikkona Dana. Jens Christian er
sam sagt einkasonur Jens Otto
Krag og Helle Virkner en þau
gengu í hjónaband sumarið 1959.
k
Oona Chaplin, kona gamanleik
arans fræga, er afbragðs mat-
reiðslukona. Hún finnur upp alis
kyns gómsæta rétti, en eíni mað-
urinn sem ekki kann að meta þá
í London. Mesta
hrós sem hún heyrir frá honum,
þegar hún hefur lagt sig sem
mest fram, er: — En skrýtið!
og þeir geta sent frá sér vetnis-
sprengjur . . . . en að sníða buxur,
það kunna þeir ekki.
Italski nobelsverðlaunahöfund-
urinn Salvatore Quasimodo, var
nýlega í heimsókn í Bretlandi og
vakti koma hans |
mikla athygli. |
I einni veizlunni,
sem honum var !
fi'm haldinn, f ó r u
WlÍS samræðurnar
fram á frönsku,
13®?“’ kurteisi við
^ann. Allt í einu
sagði ung stúlka
við skáldið: —
Já, en talið þér ekki ensku,
signor Quasimodo?
— Jú, jú, savarði hann og and
varpaði. Ég tala ensku, en bara
við sjálfan mig.
Ýmsar athugasemdir eru látn-
ar falla um keppendurna um for-
setaembættið í Bandarikjunum,
eru þeir á
vör
þar. T. d. á
ilson Rockefetl
að hafa sagt
ti daginn: —
ð getum ekki
ngið framtíð-
ni í mót undir
na, sem ekkert
annað en
spurningarmerki.
Eftirfarandi samtal á að hafa
farið fram miili Kennedys, sem
er 43 ára gamall, og föður hans,
sem er milljónaeigandi og
fyrrv. sendiherra. — Hvað ætlar
þú að verða sonur minn? — For-
seti, svarar Jack Kennedy. — Já,
veit ég vel, segir faðirinn þá. En
ég á við þegar þú ert orðinn
stór ....
Þessi orðaskipti eru lögð í
munn demokratans Adlai Stev-
ensons og dóttur hans: Steven-
son: — Hvernig gekk í stólanum
í dag? — Hvaða máli skiptir það?
En hvenær hefur þú hugsað þér
að fá þér atvinnu? svarar dótt-
irin.
Og um Riehard Nixon er sagt:
— Ef þú ert republikani og ætlar
að greiða atkvæði, þá geturðu
valið á milli Riehards og Nixons.
★
Ingmar Johansson er ekki
aideilis úr leik þó hann sé ekki
lengur heimsmeistari í þungavigt.
Hann er nú kominn tii Kaup-
mannahafnar,, þar sem hann ætl-
ar að syngja í sjónvarpsþætti
söngkonunnar frægu, Dinah
Shore, en hún er að undirbúa
sjónvarpsútsendingu frá Norður-
löndum. Á myndinni eru þau Ing
mar að syngja „Flickorna frá
Smáland“. Ingmar hefur sungið
inn á margar hljómplótur, svo
röddin getur kannski komið í
staðinn fyrir hinn fræga hnefa
ef í það fer.
j fréttunum
— Reykjavlkurbréf
Framh. af bls. 13.
fyrir aðalatriðum málsins. Þessi
er skoðun flestra þeirra Breta,
sem til þekkja og ekki láta metn-
að eða þrönga eiginhagsmuni
blindasig. Brezku stjórninni væri
nær að fylgja ráðum slíkra
manna í stað þess að reyna að
rjúfa grundvöll íslenzks efnahags
og hrinda þjóðinni í faðm einræð-
isafla. Bretar ráða sínum gerðum
eins og íslendingar sínum. Hvorki
valdbeiting né hótanir þeirra
hrekja okkur af réttri leið.
Þessi saga var sögð eftir, að
toppfur.durinn í Barís fór út um
þúfur og Krúsjeff fór í kveðju-
heimsóknina til Harolds Mac
millans, forsætisráðherra Breta.
barm sér: — Já,
þeir geta sent upp sputnika ....
Illa "en«ur
að þurrka hey
STYKKISHÓLMUR, 27. júní: —
Stöðug votviðri eru nú hér við
Breiðafjörð, og sjaldan þurr
stund. Hefur því gengið illa að
þurrka það hey, sem slegið hefur
verið og liggur flatt og vonast
menn nú almennt eftir að þurrk
ur komi svo að hægt verði að
hirða heyið, sem liggur. Haldi
svona tíð áfram er hætta á að
taðan skemmist.
Togarinn Þorsteinn þorskabít-
ur var hér inni í sl. viku með
afia sem vax settur í fiskiðju-',
verin hér. Mun hann hafa land-
að hér um 160 tonnum.
Ferðafólk hefur ekki verið
margt hér á ferð og gerir það
tíðarfarið. Ef léttir til mun
straumurinn verða inn í héraðið.
m
Glæpamyndir og sakamála-
tímarit eru ekki einu bókmennt-
irnar fyrir ungdóminn, af eftir
farandi sögu að dæma: 16 ára
gömul stúlka kom fynr rétt í
Luton fyrir þjófnað. Hún gaf þá
skýringu að bókin Glæpur og
refsing eftir Dostojevski hefði
leitt sig út á glæpabrautina. Hún
kvaðst hafa orðið hrifin af kenn-
ingunni um að visst fólk væri
fætt með þau forréttindi að vera
afbrotamenn — og svo hafði hún
látið til skarar skríða. En eitt-
hvað fleira hefur heillað hana hjá
þessum rússneska rithöfundi, því
hún hafði látið allan fenginn
ganga til góðgerðastarfsemi.
Dómarinn, H. Waller, tjáði
henni þó að hún gæti ekki búizt
við að sleppa við refsingu. Glæp-
ur og refsing ættu saman. Það
hfeði hún líka átt að geta lesið
hjá Dostojevski.
Skó^ræklarféla^ E)firðinga 30 ára
AKUREYRI, 1. júlí. — Næstk.
sunnudag verður minnzt í Vagla-
skógi 30 ára afmælis Skógrækt-
arfélags Eyfirðinga, en það var
stofnað 11. maí 1930. Fyrstu
verkefni félagsins voru einkum
að girða gömul skógarlönd og
varðveita þau. Síðar hófst gróð-
ursetning nýrra plantna og hefur
það verið aðalstarf félagsins síð-
ari árin.
Nú rekur félagið umfangsmikla
plönturæktun að Kjarna í Eyja-
firði og lætur stöðin af hendi um
80.000 plöntur á þessu sumri, en
alls mun félagið standa fyrir
gróðursetningu á 110.000 it-
um.
Samkoman í Vaglaskójj á
sunnudaginn hefst kl. 2 og verða
aðalræðumennirnir Hákon Guð-
mundsson, hæstaréttarritari, Ric-
hard Beck, prófessor, og Guð-
mundur Karl Pétursson, yfir-
læknir, formaður skógræktarfé-
lagsins. — St. E. Sig.