Morgunblaðið - 03.07.1960, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.07.1960, Blaðsíða 24
Kína og Rússland — Sjá grein á bls. 14 — Reykjavíkurbrét er á bls. 13. Kristilegt æsku- lýðsmót i Sviss DAGANA 13. til 24. júní verður háð kristilegt æskulýðsmót í Lausanne í Sviss. Er mótið haldið á vegum Alkirkjuráðsins og gert ráð fyrir að þátttakendur verði um 1500, flestir frá Evrópu, en einnig er búizt við hópum úr öðr um heimsálfum. Héðan frá íslandi fara 12 þátt- takendur til móts þessa og héldu þeir utan um hádegisbilið í gær. Er þetta í fyrsta skipti, sem ís- Skípherrnnn vildi ekkert segjn AKUREYRI, 2. júlí: — Nokkur mannfjöidi hafði safnazt á Torfunesbryggju, er léttbátur H.M.S. Dunean lagði þar að með sjúka sjóliðann kl. 1,30 í nótt. Var það einkum imgt fólk, sem var að koma aí danssamkomum í bænum. Einnig voru staddir þarna fréttamenn, sem árangurslaust reyndu að íá samtal við brezku sjóliðana um þátt Duncan í at- burðunum við Grímsey fyrr í vikunni eins og skýrt var frá í blaðinu í gær. Fréttamennirnir báðu þá um samtal við skipherra Duncans og er stýrimmaður kom til lands öðru sinni með föggur sjúklingsins, tjáði hann, að skip- stjóri H.M.S. Duncans væri ekki til viðtals. Kl. 3 síðd. í dag hafði hinn sjúki sjóliði ekki verið skorinn upp. Sjúkdómsgreinig stóð þá enn yfir, og er ekki talið víst, að það sé botnlangabólga, sem að honum gengur. Sfc E. Sig. Leíkför Þjóðleik- hússins lokið LEIKFLOKKUR frá Þjóðleikhús inu hefur að undanförnu verið í leikfór um Norður- og Norðaust- uriandið og sýnt gamanleikinn „Tengdasonur óskast“ á átta stöðum. Leikföain gekk vel og kom leikflokkurinn til Reykja- víkur sl. laugardag. Þar með er lokið starfsemi Þjóðieikhússins á þessu leikári. Unnið er nú að viðbyggingu við I'jóðleikhúsið og miðar verkinu vel áfram. Vonir standa til að því ljúki fyrir haustið lenzka kirkjan sendir hóp manna á slíkt mót. Fararstjórar íslend- inganna eru séra Sigurður Guð- mundsson á Grenjaðarstað og séra Ólafur Skúlason, æskulýðs- prestur. Klukkan hálf-níu í gærmorgun voru mótsþátttakendur til altaris í Hallgrímskirkju og er myndin tekin af þeim og biskupshjónun- um að þeirri athöfn lokinni. Tal- ið frá vinstri: María Áreliusdótt- ir, Magnús Aðalbjörnsson, Heið- dís Norðfjörð, Guðfinna Ragnars- dóttir, Ingólfur Sveinsson, séra Ólafur Skúlason, Svanhildur Sig urðardóttir, biskupsfrú Magnea Þorkelsdóttir, Vöiundur Heiðreks son, Sigurbjörn Einarsson biskup, Hjördis Guðmundsdóttir, Tryggvi Finnsson, Herdís Helga- dóttir, Björn Björnsson, séra Ragnar Fjalar Lárusson, séra Sigurður Guðmundsson. Kerlíngafjalla- húsið stækkað UM þessar mundir er Ferðafélag íslands að stækka sæluhús sitt i Kerlingafjöllum og eru smiðir þar nú að vinnu — því getur ferðafólk ekki fengið þar gist- ingu um sinn. Húsið stendur í Árskarði. Það er einiyft timburhús, byggt 1937 —1938 og eru í því 18 rúmstæði. Nú hefur aðsókn farið mjög vaxandi undanfarin ár að sælu- húsinu í Keriingafjöllum, og verður húsið þvi stækkað um 20 —30 fermetra. Geta þá um 40 gist þar á eftir. Einnig verður eldhúsið stækkað. Kvennolands- liðið hemur í kvöld HANDKNATTLEIKSSTÚLK- URNAR, sem kepptu fyrir hönð íslands á hinu nýaf- staðna Norðurlandamóti í úti- handknattleik kvenna koma heim í kvöld með áætlunar- vél Flugfélags íslands. Stúlk- urnar hafa síðan keppni Norð- urlandamótsins lauk dvalið í Kaupmannahöfn. Árangur íslenzku stúlkn- anna á Norðurlandamótinu vakti óskerta athygli allra íþróttaunnenda á Norðurlönd- um og áttu íþróttafréttaritar- ar blaða og útvarps ekki nógu sterk orð til að lýsa undrun sinni og hrifningu yfir hinni miklu framför, sem hefir ver- ið hjá stúlkunum frá því á Norðurlandamótinu fyrir 3 árum. Handknattleiksstúlkurnar koma heim með silfurverðlaun mótsins og er það bezti ár- angur, sem íslenzkur íþrótta- flokkur hefur náð erlendis. Fögnuður hér heima var ein lægur og vafalaust verða marg ir til að fagna hinum sigur sælu meyjum, er þær koma heim í kvöld. Sovézku þingmennirnir koma á miðvikudag í 6 manna sendinefnd þeirra eru ma. yfirfjárhirðir og vefari í línuverksmiðju SOVÉZKA þingmannasendi- nefndin, sem hingað kemur í boði Alþingis, er væntanleg til landsins að kvöldi hins 6. þ.m. — næstkomandi mið- vikudagskvöld. Samkvæmt upplýsingum, er Mbl. aflaði sér í gær hjá skrif- stofustjóra Alþingis, Friðjóni Sig urðssyni, er sendinefndin skipuð 6 meðlimum Æðsta ráðsins ásamt túlki. Skipan nefndarinnar. Formaður nefndarinnar er Al- exander Ivanovich Stujev, vara- formaður ráðherraráðs rússneska sovétlýðveldisins, en með honum koma: Ivan Ignadjevich Denekin, forstjóri fiskveiðiflokks , Habar- ovsk-'héraði, Meslhitbaj Kogshi- bekov, yfirfjárhirðir í ríkisfjár- búi í Kazak sovétlýðveldinu, Anna Jakovlevna Luzgina, vef- ari í línuverksmiðju í Belo-rúss- neska sovétlýðveldinu, Voldemar Kristnaþovich Luks, aðalritari stjórnar rithöfundasambands lit- háiska sovétlýðveldisins og Ivan Josipovich Stafijchuk, forseti hér aðsstjónnar Kiev-héraðs í úkra- inska sovétlýðveldinu; túlkur og ritari sendinefndarinnar er Vladi mir Alexandrovic Morozov. Af móttökunum Eins og Mbl. hefur þegar skýrt frá, annast sérstök nefnd, skip- uð forsetum Alþingis og nokkr- um þingmönnum, móttöku hinna sovézku gesta. Til viðbótar má geta þess, að sendiherra íslands í Moskvu, Pétur Thorsteinsson, mun koma heim í tilefni af dvöl hinna sovézku þingmanna hér- lendis og verða meðal fylgdar- manna þeirra hér. Mun gestirnir ferðast talsvert um, bæði sunnanlands og norðan. Fararstjóri þeirra verður Pétur Pétursson forstjóri Innkaupastofn unar ríkisins; túlkur hefur verið ráðinn Freysteinn Þorbergsson. Hin sovézka sendinefnd mun halda heimleiðis aftur þann 14. júlL Síldarbrœðslan á Vopna- firði tekur til starfa VOPNAFIRÐI, 2. júlí: — í kvöld klukkan 8 er gert ráð fyrir að síldarverksmiðjan hér taki til starfa. Hefur hún verið aukin mikið og endurbætt, og standa vonir til að jafnaðarafköst henn- ar verði 3000 mál á sólanhring, en 4000 geti afköstin orðið þegar hráefni er gott. Alls munu um 40 manns starfa við síldarverksmiðjuna. Þar eru nú í þróm hennar um 14000 mál síldar. Hér bíða nú 8 skip lönd- unar og mun hið síðasta þeirra verða útlosað fyrri part dags á sunnudaginn. •—■ Þessi skip hafa landað hér und anfarna daga: Askur KE, 210 mál, Þorkatla KG, 422; Sjöstjarnan 364 mál. Guðbjörg ÓF, 588; Heimaskagi AK 392 mál; Guðfinnur KE, 612 mál; Ófeigur II., 476 mál; Eyja- berg VE, 530 mál; Fram GK, 624 mál; Vonin II., 234 mál; Huginn VE, 396 mál. Hér bíða nú lönd- unar Ársæll Sigurðsson GK með 500 mál, Seley SU, 600 mál; —. Magnús Marteinsson NK, 650 mál; Andri BA, 850 mál; Sæborg BA, 680 mál; Nonni VE, 600 mál; Stefán Árnason SU, 650 mál; Sig urfari AK, 550 mál. Hann landar síld til frystingar. Japanir vilja íslenzk hrogn JAPANSKA útflutnings- og innflutningsfyrirtækið Mitsui hefur áhuga á viðskiptum Síldin að koma upp aft- ur á Norðursvæðinu Lóðað á miklu síldarmagni við Kol- beinsey í gser RAUFARHÖFN,2. júlí. — Sl. nótt fengu nokkur skip dálitla veiði norður af Rifsbanka, en þar sást þá allmikið af vað- andi síld. Hins vegar voru þar fá skip og því tiltölulega lítið um veiði. Þó fékk Stapafell 300 mál, Von frá Keflavík 350 tunnur, Hafþór Guðjónsson VE 400 tunnur og Guðbjörg Ól. 250 tunnur. Önnur skip fengu minna. Byrjað var í gær að salta þessa síld b>á Hafsilfri á Raufarhöfn. Þau gleðilegu tíðindi bárust um hádegið í gær frá skipum sem stödd voru 10 mílur norð- austur af Kolbeinsey að þar hafi verið lóðað á mikilli síld. Þar var hins vegar svarta þoka. Tvö skip höfðu kastað, annað fengið um 200 tunnur en hitt mjög stórt kast, sem það réð ekki við. Færeyingar tilkynntu um hina miklu síld í gær. Er síldin nú að koma upp aftur á norðursvæðinu og gera menn sér góðar vonir um veiði nú um helgina. — E. milli íslands og Japan, að því er Mbl. hefur frétt. Fyrirtæki þetta er hið stærsta sinnar tegundar á jarðkringlunni. Umboðsmenn Mitsui á íslandi eru Steinavör h.d., Norðurstíg 7, og spurðum við þá í gær, hvað væri að segja um þennan við- skiptaáhuga japanska fyrirtækis- ins. Tjáðu talsmenn fyrirtækis- ins, að það væri rétt, að Mitsui hefði mikinn áhuga á viðskipt- um við ísland og hefði sent nokkra fuiltrúa sína hingað í því skyni að kanna möguleika á kaupum og sölu. Sú vara, sem Japanirnir helzt vilja kaupa frá íslandi, eru hrogn, bæði síldar- og þorsk- hrogn, en í Japan er siður að éta hrogn í miklum mæli nýársdag hvern. — Mun það gert til að auka áran í fólki. — Ekki hefur þó verið gengið frá viðskiptum enn og er um það rætt hvernig hrognin verði bezt varðveitt óskemmd til hins langa flutn- ings, en borið hefur á að söltuð hrogn, sem flutt voru frá Noregi til Japans hafi skemmzt. Það eina, sem Japanir hafa keypt af íslendingum til þessa, eru næionnetaafskurðir, sem þeir hafa gefið nokkurt fé fyrir. Afskurðum þessum, sem eru til einskis nýtir, hefðu íslendingar að öðrum kosti brennfc Sólarhringstöf vegna hreyfilbilunar ÞAÐ bar við í fyrradag, hálf- tima eftir að flugvél Loftleiða, Edda, hafði lyft sér af Reykja- vikurflugvelli á leið til Banda- ríkjanna, að einn af fjórum hreyflum vélurinnar bræddi -úr- sér. Var snúið þegar við og ient á flugvellinum hér. Vélin var full- setin og 50 farþeganna höfðu komið með henni frá Evrópu. Buðu Loftleiðir fólki þessu í Naustið í fyrrakvöld, en í gærdag ti' Þingvalla. Gert var ráð fyrir að viðgerS hreyfilsins tæki um sólarhring og mun Edda hafa haldið áfram för sinri * eærkvöldi eða morg- un

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.