Morgunblaðið - 03.07.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.07.1960, Blaðsíða 7
Sunnudagur 3. júlí 1960 v n n .7 v V n J 4 T) 1 Ð 7 Vöruúrval Pottar og pönnur með mislit- litum lokum. Krómaðar könnur, tepottar, sykurkör og rjómakönnur Matargeymslubox, krómuð Stál hnífapör o. fl. Ferða hnífapör Ausu eða skóflusett Eggjaskerar Fransk kartöfluskerar Skógeymslu-grindur Baðvogir — Eldhúsvogir Blaðagrindur, 12 gerðir Uppþvottagrindur og mottur Áleggs-sagir — Brauðskerar Skæra- og tréklippu-brýni Strauborð og bretti Tau-kassar, tröppustólar DYLON allra efna litur DYLON nylon og tau hvítir DYLON teppalitur ÞORSTEINN BERGMANN Búsáhaldaverzlunin og heildsalan Laufásvegi 14. Sími 17-7-71. Regnúlpur Sjóstakkar Vinnubuxur Vinnublússur Samfestingar m/hettu Samfestingar án hettu h. f. Hamarshúsi. — Sími 22130. EIRRÖR 7/16” og %” Kctiizink Hvítmálmur Sendum gegn póstkröfu. h.f. — Sími 22130 Peningalán Útvega hagkvæmt peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. IP pan ■ m ■_ tm m m ■ mJi ILINDARGÖTU 25 *$IMI 11743 1 Jjoíl'JCaUklaca Tannkrem, Rafsuðuvélar Rafsuðuhjálmar Rafsuðukapall = HÉÐINN == Véíaverzlun simi 84260 Verzlunin Rósa Garðastræti 6. — Sími 19940. Nýkomið Hvítt Kakhi Mislitt sængurveraefni, — tvíbreitt. — Dacron gluggatjaldaefni Mynstrað plast Mislitir borðdúkar Hagstætt verð. Aluminium- Einangrun á veggi og loft hitaleiðsiur katla Bak við miðstöðvarofna undir gluggum. Fyrirliggjandi, 0,06 m/m þykkt í 50 M-2 rúllum. EGILL ÁRNASON Klapparstíg 26. — Sími 14310. INNANMÁl CIUCCA z --------- CfNlSeDt'004- r~ ITINDUTJÖLD Oukur—Pappu FramiHidd eftir máli Margir litir og gcrðir Fljót afgreiðsla Kristján Siggeirsson Laugavegi 13 — Sími 1-38-79 IIREINSUM gólfteppi dregla og mottur úr ull, hampi og kókus. Breytum og gerum við. Sækjum. — Sendum. Gólfteppagerðin h.f. Skúlagötu 51. — Sími 17360. Fr«mköIIun — Kopiering Gevafoto-myndir. — Eru stórar og fallegar. — @]g¥M>l§ LÆKJAItTOftGl TIL SÖLU: Nýjar ibúðir 3ja, 4ra og 5 herb., fullgerðar og í smíðum, í bænum, o. m. fleira. IVýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300 Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MYLLAN Laugavegi 22. — Simi 13528. Loftpressur með krana, til leigu. Gustur bf. Símar 12424 og 23956. Rafsuðuvélar Rafsuðuhjálmar Rafsuðukapall = HÉÐINN = Vó/averz/un simi 84860 Nýkominn ámálaður strammi og harð- angursjafi. — Einnig tilbúnir, mislitir kaffidúkar. Verzlunin JENNÝ Skólavörðustíg 13-A. íbúð til sölu á Sauðárkróki 3ja herb. íbúð ásamt bílskúr til sölu á Sauðárkróki. Uppl. í síma áí>918 og hjá Geirald Gíslasyni, Hólabraut 5, Sauð- árkróki. — Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168, — Simi 24180. Gróðurmold Útvegum gróðurmold í lóðir. Pantanir í síma 23074, eftir kl. 5. — Garðyrkjumaður (Heide). PÉTUR AXELSSON Smurt brauð og snittur Opið frá k\. 9—11 e. h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastig 14. — Simi 18680. Söluturninn við llálogaland auglýsir: Afgreiðum út í bila. Góð og fljót afgreiðsla. SÖLUTURNINN við Hálogaland, Gnoðavog 46. laugardalsvöllur ísSandsmótið 1. deíld í kvöld kl. 20,30 keppa K.R. og Valur Dómari: Þórlákur Þórðarson. Línuverðir: Kristján Friðsteinsson og Jón Baldvinsson. MÓTANEFNDIN. íslandsmótið 1. deild í dag kl. 16 keppa á AKRANESI I.A. og Í.B.K. Dómari: Baldur Þórðarson. Línuverðir: Sverrir Kjærnested og Ólafur Hannesson MÓTANEFNDIN. MELAVÖLLUR íslandsmótið 2. deild í dag kl. 14 keppa I.B.V. og Reynir Dómari: Hreiðar Ársælsson. Lír.uverðir: Páll Pétursson og Sveinn Hálfdánarson. MÓTANEFNDIN. Trillubátaeigendur Bátafélagið, Björg hefur nú allmörg legupláss til leigu í höfninni, sem verður úthlutað næstu daga. Bátafélagið BJÖRG Sími 18830. Til sölu þrjnr dieselvörubiireiðar Henchel smíðaár 1955 með nýrri vandaðri yfirbyggingu (einangruð með plasti), Mercedes Benz smíðaár 1954 með vélsturtur og yfirbyggðum palli. Ford smíðaár 1954 með 3 ára Mercedes Benz dieselmótor 100 h.p. með vélsturtum og yfirbyggðum pulli, bifreiðarnar eru allar í góðu lagi. Allar nánari upplýsingar gefa Hjálmar Pálsson og Zoph. Zophoní&sson, Blönduósi og í síma 24090, Rvík. Hús til sölu á einum fegursta víðsýnisstað í nágrenni Reykjavíkur. Húsið er þrjár hæðir ca. 118 ferm. hver hæð, frá- gengið að ut.an, pússað með hvítum marmara, einfalt (Vestur-þýzkt) gler í gluggum, útidyra- og svala- hurðir úr harðviði. Hið innra er húsið tilbúið undir tréverk. — Þrjú miðstöðvarkerfi á tveim kötlum (neðsta hæð á sérkatli). Hagkvæmt verð, — þægi- legir greiðsluskilmálar. Selst milliliðalaust. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. júní merkt: „Víðsýni — 4252".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.