Morgunblaðið - 03.07.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.07.1960, Blaðsíða 16
J6 MORGVIS Rl4»lb SiHmadagur 3.. júli 196ð Kartöfumyglan og úðunin Þokudælan athyglisverð nýjung ÞAB vera fastur Hður er orðinn eða verður að kartöflurækt- inni um allt Suðvesturland að uða akrana gegn myglu. Á þessu ttviði sem öðrum bætast bændun- uin r'fellt aukin og hentugri tæki. Fyrst voru það litlar úða Þannig er dælunni komið fyrir á baki mannsins dælur scm voru bornar á bakinu, beldur seinvirkar, en svo sem | vel nothæfar, þegar ekki var nema um litla garða að ræða. ★ En það var ekki alls staðar um lítið að ræða, t. d. í Þykkva- bænum, á Eyrarbakka og Stokks eyri og víðar. Á þessum stöðum hefur líka verið gripið til stærri ráða við úðunina. Far- ið er að nota ökudælur á hjól- um sem ekið er rneð hesti eða traktor um garðlöndin. Þetta er auðvitað gott og blessað, það gengúr fljótt. Ekki er það samt gallalaust eins og ræktuninni er hagað víða Það vill á skorta að bil milli raða sé svo mikið og svo reglulega sett niður að dæl- ur á hjólum geti gengið um garðana án þess að skemma. — Hægt er líka að hafa dæluna án hjóla en traktorborna á lyfti- tækjum traktorsins. Samt vill það bera að sama brunni, trakt- orinn er frekur til rúms í garð- Vön skrifslofustulka óskar eftir góðri atvinnu í haust. Getur unnið sjálf- stætt. Tilboð merkt: „Vön --- 4248“, sendist blaðinu fyrir 8. júlí nk. Góð og ábyggiEeg stuflka óskast um tveggja mánaða skeið í sumar til aðstoðar við heimilisstörf. Mestmegnir dvalið í sumarbústað. Upplýsingar í dag í síma 13364, Ægissiðu 98. Verzlunarhúsnæði fyrir vefnaðarvöruverzlun óskast til leigu, helzt við Laugaveginn. Kaup á vefnaðarvöruverzlun með iítinn lager kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 7. júlí merkt: „1000 — 3663“. mum og haett við að hjólför hans séu ekki með öHu til goðs. Ný úðunartæki. Nú er farið að nota ný tæki til úðunar hér í Noregi sem ég held að séu mjög álitleg til not- kunar heima á Islandi, jafnvel þótt um mikla ræktun sé að ræða, þótt að sumu leyti virðist vera hopað á hæl við að nota slík tæki, í stað tækja sem ekið er. Þetta eru úðadælur — þokudæl- ur — eru þær nefndar, sem born ar eru á bakinu en úðunin, sem er afar fín og jöfn er gerð með litlum mótor sem knýr sjálfa úða dæluna. Samt er vélbúnaður þessi ótrúlega léttur í vöfum, vegur ekki nema 15 kg. en þar við bætist úðunarvökvinn, sem þó er ekki nema 10 lítrar í einu — geymirinn tekur ekki meira (þó er hægt að útbúa dæluna með aukageymi svo að hún taki alls um 15—20 lítra). Þetta kann að virðast alls endis ónógt og að með þessu móti þurfi að fylla dæluna óþarflega oft, en svo er ekki, vegna þess, áð það full- komna við tækin er einmitt svo afarfullkomin úða-þokumyndun, með svo mikilli blöndun, að varnarlyfið notast alveg til hins fullkomnasta. Dælan blæs frá sér um 200 lítrum af lyfblönd- uðu lofti á sekúndu hverri, þeg- ar hún er í notkun, og vinnu- breiddin er þá um 10 métrar, svo að þefta eru allstórvirk tæki. Eiginlega eru þessi tæki gerð til ,þess að úða aldingárða þar sem ökudælum verður ekki við komið, og það er hin fullkomna þokuúðun méð miklu lofti sem er meginkjarni tæknínnar. Hins vegar reynast tækin svo vel að þau eru nú einnig notuð a ökr- um í stað ökutækja. 'II llnnið með þokndælu. I fyrra sá ég slikar úðadæl- ur notaðar við að úða kartöflu- akra gegn myglu og leizt mér þann veg á að hér væri um að ræða tækni er vel myndi henta á íslandi og koma sér vel víða. Þess vegna geri ég þetta að um- ræðuefni í Morgunblaðinu. Svo hef ég ekki fleira að segja, en vil samt að lokum hreyfa því, sem spurningu hvort ekki kunni að vera bezt uð losna við það að fara með traktor um karötflu- garðana þegar svo langt er kom- ið sprettu að þörf og réttur tími er til að úða garðana? Er það ekki enn svö, að öllu þurfti til að tjalda sem hægt er til þess að tryggja góða kart- öfluuppskeru, einnig því að mold in haldist sem mýkst og lausust og ótroðin í görðunum. Traktor- tæknin er nauðsynleg við kart- öfluræktina, fram hjá því verð- ur ekki komizt, en ékki mun vert að þjarma meira áð garð- moldinhi en nauðsyn krefur með þgngum traktor og tækjum, en lehgi getur maður gengið gæti- lega um garð án þess að valda skaða. 13. júní 1960. Árni G. Eylamts. ÓBYGGÐIR Höfum góðan liáfjalla-bíl til leigu í lengri og skemmri ferðir. Hentugt fyrir smærri hópa, sem vilja ferð- ast um hálerdið á eigin vegum. — Upplýsingar í síma 1-83-50. POTTAPLÖNTIJR Orðsending Skrifstofa Seltjarnarneshrepps verður lokuð frá 4. til 9. júlí. Sveitastjóri Seltjarnarneshrepps. DÖMUR f SUMARFKllÐ: Sportbuxur, Sitndbolir, Frottesloppar, Þunnir nælon- sloppar, Sumarpils, Blússur, Peysur og Baby-doli. H J Á B A RU . Hengiplöntur Kóngavín, Rússavín, Berg- flétta, Stjörnuefeu o. s. frv. Blómstrandi plöntur Lísa, Balsamina, Blábnoðri, Glithali, Fuehia, o. s. frv. Grænar plöntur í hundraðatali Monstera, Burknar, Gúmmí- tré, Grefilia o. s. frv. Blómstrandi Hawaiirósir, glæsilegt úrval. ★ Athugið ! Ennfremur mikið úrval af fallegum afskornum blómum og blómaskreytingum. Skreytum allskonar skálar og köríur. Fólki finnst gaman að verzla í gróður- húsi. — Bílastæði við dyrnar, hríng- akstur. Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar: 22-8-22 og 19-7-75. Si-SIETT P0PUN : N0-IR0N KIMEBVAcA*tete>» STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.