Morgunblaðið - 30.08.1960, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 30.08.1960, Qupperneq 11
Í>riðjudagur 30. ágflst 1960 MORCUlSfíLAÐIÐ 11 Fyrir íslenzkan gjaldeyri getið þér nú flogið með þotum PAN AMERICAN Áætlunarferðir um allan heim (Jm Evrópu Löndin fyrir botni IVfiðjarðarhafs Austurlönd í kringum hnöttinn FLEIRA OG FLEIRA FÖLK getur nú veitt sér að ferðast og uppgötvar þægindi þau og hraða, sem er því samfara að fljúga með þotum Pan American. Hinar stóru PAN AM CLIPPER þotur tengja 64 borgir um víða veröld. Þær fljúga um Evrópu, löndin fyrir botni Miðjarðarhafs, Austurlönd, allt Kyrrahafs- svæðið og Suður-Ameríku. Þér getið flogið með PAN AM SUPER DC 7 CLIPPER beint til New York frá Keflavík og flogið svo áfram eftir mörgum þessara áætlunarleiða, eða, ef þér ferðist austur á bóginn, stigið upp í hinar stóru þotur í næstum því hvaða stórborgir Evrópu sem er. SUPER DC 7 CLIPPER flugvélar fljúga beint til Ósló, Stokkhólms og Helsinki frá Keflavik. Þegar þér veljið Pan American, hafið þér heimsins stærsta þotuflugfélag í yðar þjónustu. PAN AMKRICAN hefir flogið meira en 800,000 far- þegum í þotum yfir heimshöfin — fleiri farþegum en nokkurt annað flugfélag. Þér getið valið á milli fyrsta farrvmis. „President Special“, og sparifarrýmis „Rainbow", í hverri ferð. Upplýsingar og farmiða- sala hjá G. HELGASON & MELSTEÐ H.F., Hafnai'stræti 19, símar 10275 og 11644. WORLDS MOST EXPERIENCED AIRLINE

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.