Morgunblaðið - 30.08.1960, Page 19
Þriðjudagur 30. águst 1960
MORCUNBLAÐIÐ
19
LAUGARÁSSBÍÓ
— Sími 32075 —
Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími —10440
KODGKRS AND HAMMERSXEIN’S
„OKLAHOM A"
Tekin og sýnd I Todd-AO.
Sýning hefst kl. 8.20
SOUTH PACIFIC
SÝND KL. 5.
Aðgöngumiðasala í Vesturveri opin frá kl. 2 og í
Laugarásbíói frá kl. 4 í dag.
Trésmsðafélag Reykjavík.ur
efnir til skemmtiferðar um Borgarfjörð sunnud. 4.
sept. n.k. Lagt verður af stað frá Laufásvegi 8
kl. 8 f.h. Ekið verður um Kaldadal að Kalmans-
tungu, Surtshellir og Stefánshellir skoðaðir. — Á
heimleið verður ekið um sveitir Borgarfjarðcur og Uxa
hryggi til Reykjavíkur.
Tilkynna ber þátttöku fyrir fimmtudagskvöld
1. september.
SKEMMTINEFNDI
Fra Barnaskólum Reykjavíkur
Börn fædd 1953,1952 og 1951 eiga að sækja
skóla í september.
Öli börn fædd 1952 komi í skólana 1. sept. kl. 10 f. h.
Öll börn fædd 1951 kom í skólana 1. sept. kl. 1 e. h.
Öll börn fædd 1953 komi í skólana 1. sept. kl. 3 e. h.
Foreldrar athugið.
Mjög áríðandi er, að gerð sé grein fyrir öllum böm-
um á ofngreindum aidri (7, 8 og 9 ára) í skólunum
þennan dag, þar sem raðað verður í bekkjardeildir
þá þegar.
Geti börnin ekki komið sjálf, verða foreldrar eða
aðrir aðstandendur að gera grein fyrir þeim í skói-
unuiii á ofangreindum tímum.
Ath:
1. 7,8 og 9 ára börn, búsett við Álfheima sunnan
Glaðheima, eiga að sækja Vogaskóla.
2. Höfðaskóli starfar ekki. Skólahverfi Austurbæjar-
og Laugarnessskóla skiptast um Höfðatún eins
og áður var.
3. Börn í hverfi Hlíðaskóla komi I Eskihlíðarskóla.
Kennarafundur verður í skólunum 1. sept. kl. 9 f. h.
FRÆÐLUSTJÓRINN f REYKJAVlK.
f/a HYBVLI s/f
E F F L U T T
FRÁ SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38
A Ð SKIPHOLTI 5
— ★ —
HÝBÝLAVÖRUR — HÝBÝLAÞJÓNUSTA.
f/a HÝBÝLI s/f
SKIPHOLTI 5 — BOX 10 — SÍMAR: 23905 & 24293.
RöbJt i
Sigrún Ragnarsdóttir
| fegurðardrottning íslands ’60
i syngur í kvöld ásamt
Hauki Morthens.
Hljómsveit Árna Eivar
Borðpantanir í sima 15327.
í'
\
S
\
\
\
\
\
\
\
\
\
i
\
)
\
\
\
\
\
\
)
\
}
)
\
\
i
\
!
\
\
\
\
\
)
\
\
\
\
Kubanski píanósnillingurinn
Numidia
skemmtir í síðasta sinn i
kvöld.
Sími 19636.
\
)
\
\
)
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
★
Framköllun
Kopering
★
Fljót afgreiðsla.
Fótófix
Vesturveri.
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
3-33
póhscalA
Sími 2-33-33.
Dansleikur
í kvöld kL 21
sextettinn
Söngvarar:
Ellý og Óðinn
Breiðfirðingabúð
Gömlu dansarnir
f KVÖLD KL. 9.
Ókeypis aðgangur. — Sími 17985.
Breiðfirðingabúð.
Lokað í dag
Bergþórugötu 3.
Bílaskitti
Viljum skipta á 30 manna Ford ’47 með tvískiptu
drifi fyrir vörubíl eða trukk. Þeir sem vildu athuga
þetta sendi nafn og heimilisfang á afgreiðslu blaðsins
hið fyrsta, merktar: „652“.
Stúlka
óskast til afgreiðslustarfa í bókaverzlun í miðbæn-
um. Þarf að vera vön afgreiðslu og ekki yngri en
20 ára. — Umsóknir, sem tilgreini fyrri störf, heim-
ilisfang og símanúmer, sendist afgr. Morgunblaðsins
hið fyrta, merktar: „652“.
Höfum fvrirliggjandi
Handklæði
í miklu úrvali.
★
Húsgagnsborða, pappasaum galv. Kraftpappír.
6. V. Jóhannsson & Co
Hafnarstræti 19 — Símar 12363 og 17563.
Ný sending
Hollenzkar kápur
— Haust og vetrartízkan —
Fjölbreytt og glæsilegt úrval.
BERNHARD LAXDAL
Kjörgarði — Sími 1-44-22.