Morgunblaðið - 01.10.1960, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.10.1960, Blaðsíða 22
22 MORCVNBLAÐIÐ Laugardagur 1. október 1960 Kaupmannahafnarlið vann Gautaborg 2:1 DANMÖRK og Svíþjóð eiga að leika landsleik í knattspyrnu 23. október nk. og er þegar vakinn mikill áhugi á leiknum, því ef Svíar sigra með vissum marka- mun getur það orðið til þess að Danir — silfurverðlaunamenn- irnir frá Róm — missi af Norður- landatitlinum í knattspyrnu. Svíar tapa Fyrir nokkru unnu Norðmenn Svia óvænt í knattspyrnu, 3:1 og voru dönsku blöðin þá á einu máli um að sigurmöguleikar Dana í Norðurlandamótinu hafi aukizt að mun. Og um síðustu helgi keppti úrvalslið frá Kaupmannahöfn við úrvalslið Gautaborgar og Danir sigur úr býtum, 2:1. báru Danir vissir Danir halda því fram að þessi sigur Kaupmannahafnarliðsins sé enn ein vísbending um það, hvemig muni fara í landsleikn- um 23. okt. Svíar búast við mikilli aðsókn að leiknum og hafa þeir látið gera sæti fyrir 3000 áhorfendur til viðbótar, en völlurinn rúmar 52 þúsundir. Er Danir fréttu um þetta fóru þeir íram á að fleiri miðar yrðu sendir til sölu í Dan- mörku, en þeim var kurteislega sagt að þessi aukning væri ein- Haustmótunum í knatt- spyrnu er að Ijúka Margir leikir fara fram um helgina HAUSTMÓTUM knattspyrnunn- ar er nú senn að ljúka hér í Reykjavík. Nokkrir leikir eru þó eftir, sem geta haft áhrif á úr- slit mótanna og eitt mótið, 3. flokks B, verður að leika upp að nýju, þar sem öll liðin urðu jöfn að stigatölu. í dag og á morgun fara fram leikir í haustmótunum. 1. flokkur I þessum aldursflokki hafa all- rr leikir nema einn farið fram. Það er leikur Fram og Vals, sem ákveðið er að fari fram nk. laug- ardag. Þessi leikur hefur þó ekki nein veruleg áhrif, því KR hefur tryggt sér sigur í mótinu. Egil! Benediktsson Framh. af bls. 3 hvað annað. Þegar ég kom svo norður aftur. settist ég niðurvið að lesa grasafræðina af kappi. En tíminn var þrot- inn og lesturinn því í lakara lagi. Þá dreymir mig eina nóttina fyrir prófið. að ég er staddur í grasafræðíprófinu. Ég sé hvað félagar mínir draga af verkefnum, sjálfur dreg ég blóðbergið og blóð- bergsættina. Ég gaf þessu lít- inn gaum, þegar ég vaknaði, ákvað ég þó að lesa aftur um blóðbergið og blóðbergsætt- ina. Og viti menn, þegar að prófinu kom, þá dró ég ein- mitt þetta verkefni. Mig dreymdi líka fyrir gift- ingu minni Ég hafði hallað mér út af heima, var þá leyni lega trúlofaður ungri stúlku þar í sveitinni Ég óskaði mér þess, þegar ég hallaði méi, að nú dreymdi mig stúlkuna mína. í svefninum finnst mér eins og sagt væri við mig: — Þama er stúlkan þín. Ég lít fram að stiganum og sé þar stúlku, sem ég hafði aldrei áður séð og legi strax: — Nei þetta er ekki stúlkan mín, það er bara vitleysa. Skömmu síðar vaknaðí ég. Þegar svo Margrét kom vestur í Dali, þekkti ég undir eins að þar var komin stúlkan, sem birt- ist mér í draumnum. Mig dreymdi líka fyrir þvi, þegar ég tók við þessu húsi, að ég mundi reka það í 25 ár, en lengur ekki. vig. 2. flokkur A Einn leikur er eftir í þessum aldursflokki og fer hann fram í dag kl. 2 e. h. á Háskólavellinum. Það eru lið Fram og Þróttar, sem keppa og ef Fram vinnur leik- inn, verður Fram jafnt að stiga tölu í mótinu og KR. Þerða þeir þá að leika til úrsliía. 2. flokkur B 1 þessum aldursflokki fór að- eins fram einn leikur, þar sem KR dró sig til baka úr keppn- inni. Fram og Valur voru því þeir einu sem kepptu og sigraði Fram. 3. flokkur A Einn leikur er eftir í þessum aldursflokki, milli Vals og KR. Sá leikur fer fram á morgun og hefst kl. 2 e. h. á Valsvellinum. KR nægir jafntefli til að vinna mótið, en beri Valur sigur úr býtum, verða þrjú félög jöfn, Val ur, KR og Fram. — Leikur þessi getur því haft mjög mikil áhrif á gang mótsins. 3. flokkur B í þessum aldursflokki hafa allir leikirnir farið fram og eru félögin Fram, KR og Valur öll jöfn að stigum. Verður því að leika mótið upp aftur og fer fyrsti leikurinn fram á morgun kl. 10:30 f. h. á Háskólavellinum og keppa þá Valur og Frani. 4. flokkur A Mikil þátttaka varð í þessum aldursflokki og keppni oft tví- sýn. Alls voru leiknir 10 leikir. KR sigraði mótið og hlaut 8 stig. Valur 5 stig, Fram 4 stig, Þrótt- ur 3 stig og Víkingur ekkert stig. 5. flokkur A í þessum aldursflokki var einn ig mikil þátttaka og ber hún góðan vott um áhuga yngstu knattspyrnumannanna. — í þess- um aldursflokki sigraði Fram og hlaut 8 stig. ungis ætluð sænskum áhorfend- um. — Léku sig úr landsliðinu Ekki er laust við að nokkurs taugaæsings gæti hjá Svíum. — Þeir eru harðir í dómum sinum og segja að enga landsliðsmenn hafi verið að finna í liði Gauta- borgar á móti Kaupmannahöfn. Þeir tveir landsliðsmenn, sem hafi leikið með Gautaborgarlið- inu hafi skilað svo slæmum leik að hvorugur þeirra eigi lengur rétt á að leika með landsliðinu. Danir ánægðir Danir eru aftur á móti mjög ánægðir með frammistöðu sinna manna og telja að enn hafi knatt spyrnumennirnir fært danskri knattspyrnu heiður og sóma og svo muni framhaldið verða er Sviar og Danir mætast í lands- leiknum í Gautaborg 23. október 1960. — Bobby og Friðrik lindskák? ÍSLENZKIR skákunnendur fengu kærkomna heimsókn í gær. Þar var kominn Robert Fischer, sem eitt sinn var undrabarn, en er núna slána- legui unglingur, sem nú orð- ið þarf að raka sig hálfs mán- aðarlega eða svo. Fischer kom á eftir áætlun. í raun- inni var búizt við honum á Gilfersmótið og þegar hann steig út úr flugvélinni 1 gæv- morgun hélt hann, að nægur tími væri til stefnu. Leiðin- legur misskilningur. bragði, og það var fremur hljótt við borðið. Hann vildi ekki kaffi, sat yfir tómum bolla meðan aðrir gerðu veit ingunum skil. Kannski var hann að hugsa um Olympíumótið. sem hann sækir í Leipzig og byrjar 16. október, eða var hann að hugsa um það hvernig hægt yrði að drepa tímann hérna þar til hann færi til Leipzig? Honum fannst kalt. Hann sagðist vera. 17 ára, hafa byrjað að tefla 6 ára, — Kannski tefli ég bara, ég veit það ekki, segir hann og ypptir öxlum. Hann á ekk ert sérstakt áhugamál þegar út fyrir skákina kemur, „nema hvað mér finnst gam- an að lesa sögur, helzt dular- fullar og spennandi“. — Áttu ekki unnustu? Hann lítur upp, brosir velt- ir vöngum. „Ja, — ég veit ekki“, og hann er dálítið drýgindalegur. Svo berst talið að skákinni aftur og Fischer sækir í sig veðrið. — Við Bandaríkjamennirn- ir höfum allir unnið þig, seg- ir hann við Friðrik. — Ég hef líka unnið bá, segir Friðrik og hlær. Tauga- stríðið er byrjað. — Ætlar þú að vinna Frið- rik næst? spyr einnver. Það - og Bobby grettir sig Eitthvað verður þó gert til að bæta úr þessu. Helzt er í ráði að efna til skyndimóts með sex keppendum. Munu þeir Friðrik þá væntanlega leiða saman hesta sína. Þeir hafa teflt saman átta sinnum og hefur Fischer tvo vinninga yfir. Fréttamenn hittu Fischer og Friðrik að máli sem snöggvast í gær — á Hótel Borg. Þar voru og mættir foryatumenn skáfkíþróttarinn ar hér og var setzt að kaffi og rjómakökum. Fischer var frekar dapur í eiga eina systur 23 ára, gifta. Sagðist búa með móður sinni í New York, hún væri skilin við föður hans. Svör hans voru greið, en hann sagði heldur ekkert meira en nauð- synlegt var. — Áttu bíl? — Mig langar til að fá mér einn, Evrópubíl. Það er hiægi legt að eiga stóran bíl í New York, menn vita ekki hvar þeir eiga að geyma hann Það lifnar heldui yfir Fischer. Hann er óákveð nn í því hvort hann ætlar að halda á- fram í skóla. kemur hik á Fischer. hann setur stút á munninn og Fnð rik verður á undan honum að svara: — Ég er ekki alveg viss um það, segir hann og hlæi. Og Fischer brosir líka. — Ætlarðu ekki að tefla fjöltefli hér? er spurt. Fischer hrisstir höfuðið ó- ákveðinn, honum geðjast ekk ert að fjöltefli. — En blindskák? Hann grettir sig: — Það er nú eintóm vitleysa, segir hann. — Átt þú bíl, Friðrik? VrÐT/tKJAVlMtlUSTOfA OC VIÐfÆKJASAlA Laufásvegi 41. — Simi 13673. Bikarkeppnin: Hafnfirðingar og KR í dag Fram og Valur — Akranes og Keflavik á morgun Fyrst leika Fram og Valur og | hefst sá leikur kl. 2 e. h. og síðan strax á eftir Keflavík og Akra- nes. KOMIÐ er fram í október og enn er ólokið aðalhluta Bikarkeppn- innar, en í þeirri keppni taka þátt ÖU félögin í 1. deild og einn- ig þrjú félög, sem urðu stigahæst í forkeppninni, ísafjörður, Hafn- arfjörður og Þróttur. Þróttur er þó úr keppninni, því þeir töpuðu fyrsta leik aðalkeppninnar á ísa- firði, en Bikarkeppnin er útslátt- arkeppni. ÍBH og KR i dag í dag kl. 5 e. h. keppa á Mela- vellinum Hafnarfjörður og KR. Má búast við nokkuð góðum leik, því Hafnfirðingar hafa sótt sig mjög í sumar og heyzt hefur að Albert Guðmundsson ætli að leika með sínum gömlu félögum þennan leik. KR-ingarnir hafa aftur á móti fullan hug á að vinna þessa keppni eftir að hafa misst af íslandsbikarnum í ár. Tveir leikir á morgun Bikarkeppnin verður ,svo fram vegis leikin um helgar, og á morgun fara fram tveir leikir og báðir á Melavellinum. Beggja þessara leika er beðið með nokkurri eftirvæntingu. good/year HJÓLBARÐAR 825x20 PSlefánsson f/.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.