Morgunblaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 4
mor nrxnr 4 nm 4 Nýlízku sófasett til sölu. Taekifærisverð. — uppl. í síma 12043. Lambretta bifhjól Model 1960 til sýnis og sölu að Reynimel 22 í dag og næstu daga. Uppl. í síma 16435. Frá Golfskálanum Tökum veizlur og fundi og önnur samkvæmi. Uppl. í síma 36066 og 14981. Til leigu fyrir einhleypan mann eða stúlku herb. undir súð, með innbyggðum skáp. — Tilb. sendist Mbl., merkt: „X 34 — 1061“ 3ja—4ra herb. íbúð óskast. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sínna 36486. Herbergi Bjart kjallaraherbergi 4,20 x2,70 með forstofuinng. er til leigu að Hagamel 43. Uppl. í síma 17866. íbúð Reglusöm hjón með tvö • börn óska eftir 2ja—3ja jl herb. íbúð Fyrirframbr. ef óskað er. Uppl í síma 34242 Bíll Vil kaupa 4ra—6 m. bíl gegn 10 þús. kr. útb. og 1000 kr. mánaðargr. Mætti vera óskoðaður. Tilb. send ist Mbl. merkt: „Bíll 1062“ Ford Prefect ’46 I góðu standi til sölu. Hag kvæmt verð — Sími 19075 Sjómaður óskar eftir 2ja herb. íbúð í kjall ara eða á hæð sem fyrst Uppl. í dag í síma 10734. Gott herbergi með húsgögnum óskast í Reykjavik. Reglusemi. Tal ið við Mr. Garó Faló í síma 3216 Keflavíkurflugvelli — kl. 8—17 daglega. Ung hjón óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Uppl. í síma 15519. Vélritunarnámskeið Sigríður Þórðardóttir Sími 33292 Mohair-garnið komið aftur. Verzlunin SPEGILLINN Laugavegi 48 Píanókennsla Steinunn S. Briem Hofteigi 21 Simi 3-30-26 ------------------------■ mriudagúr 9. okt. '1980 I dag er sunnudagur 9. okíóber. 283. dagur ársins. Árdegisfiæði kl. 8:53. Síðdegisflæði kl. 21:12. Siysavarðstoian er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður JL.R (fyrir vitjanir). er á sama stað kl. 18—8. — Síml 15030. Næturvörður vikuna 8.—14. okt. er í Ingólfsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði 8.—14. — Síðan þú fórst að vinna á loftbornum, finnst mér þú hafa svo æsandi áhrií á mig, þegar þú tekur utan um mig. , okt. er Kristján Jóhannesson sími 50056. Næturlæknir I Keflavík 9. okt. er *»ón K. Jóhannesson sími 1300, 10. okt. Kjartan Olafsson sími 1700. □ Edda 596010117-1 Atvk. I.O.O.F. = 14210108 = 8% II. □ Gimli 596010107 — Fjhst. Kvenfélag óháða safnaðarins heldur fund í Kirkjubæ þriðjudagskvöldið 11. október kl. 8,30. Tekur fundurinn til meðferðar félagsmál; rætt verður um bazar og gerð grein fyrir sölu happ- drættismiða. í»á verður upplestur og kaffidrykkja. Kvenfélag Neskirkju. Funduf verður miðvikudaginn 12. okt. kl. 8,30 í félags heimilinu. Fundarefni: Vetrarstörfin. Konur eru beðnar að fjölmenna. Prentarakonur. — Munið fundinn n. k. mánudag kl. 8,30 í félagsheimili HIP. Kvenfélagið Keðjan heldur fund á Bárugötu 11, þriðjudaginn 11. okt. kl. 8,30. Láknarsjóður Áslaugar Maack bíður þá, sem eiga eftir að gefa muni á hlutaveltuna að koma þeim í Barna- skólann við Digranesveg fyrir kl. 2 í dag. Keflavík. Kristilegar samkomur, sem voru í tjaldinu, verða eftirieiðis í sal vörubílstöðvar Keflavíkur á hverju mánudagskvöldi kl. 8.30 og allir eru hjartanlega velkomnir. Mary Nesbett, Nova Johnson, Rasmus Biering P. tala. Þriðja umferð í tvímenningskeppni Tafl- og Bridgeklúbbsins fer fram í Framsóknarhúsinu mánudagskvöld. • Verið því eftirbreytendur Guðs svo sem elskuð börn Hans, og ástundið í breytni yðar kærleika, að sínu leyti sem Kristur elskaði yður, og lagði sjálfan sig í sölurnar fyrir yður, svo sem gjöf fóm Guði til þægilegs ilms. — Efes 5.1,2. ..jiMlÍMÍlSiUt,,.. Indverji lýsti af mikilli hátt- isi skotfimi ungs Amerí'kana, m hafði tekið þátt í veið’- keppni í Indlandi: — Herrann skaut dásamlega. en það er satt, að forsjónin Vir miskunnsöm við fuglana, sem hann miðaði , MÖNNUM dettur vafalaust helzt í hus marghöfða þurs, er þeir sjá meðfylgjandi mynd. En fyrr en varir leys- ist þetta í sundur í tvo dans. ara, mann og konu. Það ger- ist fyrir allra augum á miðju gólfi. Myndin er þó ekki tek- in á neinum fundi um dulræn fyrirbrigði, heldur í veitinga húsinu Lido. Þar dansar þetta fólk á kvöldin alls konar skrítna austurlenzka dansa og einnig nútíma dansa. Þessi, sem myndin er úr, er dansað- ur í rökkvuðum salnum en litfögur klæði dansendanna og húð þeirra glitrar í myrkr inu og gerir dansinn enn furðulegri. Dansparið, sem heitir Ent erson og Jayne, er nýkomið til landsins, dansaði fyrst í Lido sl. föstudag. Þau hafa víða farið á undanförnum ár- um, t. d. dansað í sirkus i Moskvu og með balletflokki á sýningarierð um Evrópu, og Norður- og Suður Ameriku. Þeir sem kunnugir ero skemmtanalifinu í finglandi, kannast vafalaust við sunta af stöðunum, sem þau dansa 1 á þar, eins og t. d. May í fair og Dorchester hótelin, r Churchills og Players Clult. 7 Nú eru þau Emersori og f Jayne komin til íslands og 7 eru nýjustu skemmtikraftarn . ir í Lido. Prófessorinn hlaut hinar ágætustu móttökur, er hann kom til bæjarins. Börnin stráðu blómum á göturnar og hrópuðu húrra. Mikkí, sem strax kom auga á Júmbó aftan á bílnum, flýtti sér að kasta til hans bláu korn- blomi. En .... því miður hafði Búlli lögregluþjónn líka séð syndaselina^ tvo. Grís borgarstjóri afhenti prófessorn um gulllykil að gömlu höllinni (reyndar gekk hann nú ekki að, því að búið var að setja nýja læsingu fyr- ir aðalinnganginn), og svo sagði hann, að börnin skyldu enn einu sinni hrópa húrra fyrir prófessornum og hr. Leó. Júmbó og Vaskur hrópuðu líka — en í miðju húrrahrópinu kom Búlli til skjalanna. Hann tók í eyrun á þeim og sagði, að ef hann sæi þá aftur hanga svona aftan í bíl, þá skyldi hann aldeilis sýna þeim í tvo heimana .... og honum var rammasta alvara. SÖGULOK.. (Næst: Júmbó gerist leynilögreglu- mað'ur) Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Mér þykir þetta leitt barnsins vegna .. En þar Lil þokunni léttir .. útilokað. Við skulura sleppa .... Nei! nýja lyfið tilbúið til sendingar eftir, 15 mínútur!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.