Morgunblaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 23
Sunnudagur 9. olcf. 1960 MORCTJNBLAÐ1» 23 Frá fundi Norðurlandaráðherranna Harpsund. Talið frá vinstri: X. Sukselainen, forsætisráðherra Finnlands, Einar Gerhardsen frá Noregi, Viggo Kampmann frá Danmörku, Tage Erlander frá Svíþjóð og Emil Jónsson félagsmálaráðherra frá Íslandi. — Myndin tekin í garði sænska for- sætisráðherrabústaðarins í Harpsund. — — Noröurlandaráð Frh. af bls. 1 Finnlands, Einar Gerhardsen for sætisráðherra Noregs, Tage Er- lander forsætisráðherra Svíþjóð- ar og Emil Jónsson félagsmala- ráðherra fslands. Þar voru einn- ig forsetar Norðúrlandaráðsins, Gísli Jónsson frá fslandi, Erik Eriksen frá Danmörku, Fager- holm frá Finnlandi, Nils Höns- vald frá Noregi og Bertil Ohlin frá Svíþjóð. Það var almennt talið áður en fundurinn hófst að forsætisráð- herrar Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar ætluðu að setja fram tillögu um að draga verulega úr starfsemi Norðurlandaráðsins. Á fundi ráðsins í Reykjavík í sum- ar var samþykkt að endursk'oð- un skyldi fara fram á starfsemi þess og var einkum búizt við því, að fram kæmu tillögur um að taka efnahagsmálin út af dag- skrá þess og haida fundi annað hvert ár í stað árlega. En fulltrúar Finna spyrntu kröftulega við broddunum. Það var sýnilega m. a. af því að dag- inn áður en ráðherrafundurinn hófst, ákváðu Finnar að koma á fót sérstakri ráðherranefnd. sem skyldi fara með málefni í sam- bandi við Norðurlandaráðið. — Sjálfur Sukselaínen er formað- ur þessarar ráðherranefndar, en í henni eiga einmg sæti Törngren utanríkisráðherra, Karjalainen viðskiptamálaráðherra, Hanni- kainen dómsmáiaráðherra og Hosia menntamálaráðherra. A ráðherrafundinum í Harp- sund tóku Finnarnir up öfluga vörn fyrir Norðuriandaráðið og voru studdir af öllum forsetum ráðsins. Varð niðurstaðan síðan að ekki skyldi á neinn hátt draga úr starfsemi ráðsins. Fundir skyldu haldnir árlega eftir sem áður og heimilt skyldi að ræða mikil ágreiningsmál. Undir forustu Finna var á- kveðið að endurskipulagníng skyldi ekki felast í því að draga úr starfseminni, heldur gera hana virkari. Það var aðeins samþykkt að takmarka umræð- ur um heit deilumál, þannig, að ekki skyldu rædd deilumál sem yllu hita milil einstakra landa í ráðinu, eða væru deilumál í að eins einu ríki. Hinsvegar var það talið mikilvægt til að gera ráðið virkara að rædd væru mál- efni sem deilur stæðu um í öll- um ríkjum, t: d. efnahagsmál. Merkjasöludagur skáta KOMMÚNISTAR Frh. af bls. 24 heldur aðeins að láta í ljós van- þóknun á verðhækkunum að und anförnu. Hin pólitíska ásjóna er þó ekki hulin betur en svo, að kosningaskrifstofur A-listans eru í aðalbækistöðvum kommúnista í Tjarnargötu 20 og í Framsóknar húsinu. En sporin hræða. Fortíð komm- únista í félagsmálum Iðju er slíkt, að Iðjufólk tekur lítið mark á fjálglegum yfirlýsingum þeirra um nauðsyn bættra kjara iðn- verkafólks. Þjóðviljinn segir i gær, að eng in stétt búi við eins lágt kaup og iðnverkafólk. Sá maður, sem lengst hefir farið með stjórn félagsins er Björn Bjarnason, efsti maður á A-listanum. Þetta er þungur dóm ur um hans forustu. Kaldhæðnislegast er þó það að þegar núverandi stjórnendur Iðju fengu með samningum við vinnuveitendur — án verkfalls — verulegar kjarahætur handa þessu láglaunafólki, snerust kommúnistar og Framsóknar- menn harðlega á móti, sökuðu stjórn Iðju um skemmdarstarf- semi, hótuðu iðnrekendum refsi- aðgerðum og sjálfur forseti Al- þýðusambandsins, Hannibal Valdemarsson kallaði þessar kjarabætur „mútur“ vinnuveit- enda. . f Þetta man Iðjufólk og veit, að það á ekkert að þakka þeim mönn um, sem nú vilja fá liðsinni þess ti 1 þess að stuðla að upplausn I þjóðfélaginu. Iðjufólk veit, að með því að efla kommúnista til áhrifa, er það að hindra sínar eigin kjara- bætur. Iðjufólk veit, að ef stefna kommúnista fær að ráða, skell- ur yfir þjóðina flóðbylgja dýr- tíðar og efnahagslegrar upp- lausnar, sem leiða mun til sam- dráttar og atvinnuleysis. Iðjufólk felur ekki þeim mönn- um trúnað, sem skildu við félag þess í rúsíum. Iðjufólk veitir ekki þeim mönn um stuðning, sem hafa spillt þvi, að það gæti fengið hagstæð lán til þesS að byggja yfir sig og af- salað milljónum króna, sem vinnuveitendur hefðu ella greitt í lífeyrissjóð félagsins vegna for- göngu núverandi forustumanna Iðju. Iðjufólk vill ekki skipa sér í sveit upplausnaraflanna í þjóð- félaginu heldur styðja þá stefnu, sem leggur grundvöll að raun- hæfum kjarabótum, eflingu iðn- aðarins og allsherjar uppbygg- ingu í þjóðfélaginu. Iðjufélagar, eldri og yngri. — Farið á kjörstað í dag, ef þið haf- ið ekki þegar kosið — og kjósið B-listann. Sigur B-listans er sigur atvinnu öryggis og viðreisnar en ósigur einræðis og upplausnar. Schannong’s minnisvurðar 0ster Farimagsgade 42, Kþbenhavn 0. Skátamerkin eru seld í dag — Vlerkið er kringlótt pappa- merki, gult og blátt, og á það sr prentað kvenskátasmárinn ag inn í honum skátaliijan. >au kosta 10 kr. stykkið. Agóðinn af merkjasölunni ;r eina verulega tekjulind ikátahreyfingarinnar og því mikið í húfi að sala gangi vel. E>au verða til sölu um land illt. Kominúnistar tapa íulltrúa N Ý L E G A fór fram full- trúakjör í félagi íslenzkra kjöt- iðnaðarmanna. Fulltrúi lýðræðis sinna, Kristján Kristjánsson var kjörinn. Kommúnistar áttu full- trúann áður. Einnig var kosið í félagi sýn- ingarmanna í kvikmyndahúsum. Kjörinn var Óskar Steindórsson, fulltrúi lýðræðissinna. Kosningaskrifstofa B-listans í Iðju er í Vonarstræti 4 (Verzlunarinannahúsinu) 3. hæð. Símar: 23331 og 23332. Stuðningsfólk B-listans er beðið að hafa samband við skrifstofuna. - íþróttlr Framh. af bls. 22 þrístökkinu og Rússana báða, Goriajev og Kreer. Þá var það íslendingur sem var óheppinn. Hann átti jöfn ustu stökkseríuna, tvö stökk fram yfir gamla Olympíumet ið og það síðara þó hann stykki aftan við plankann J 10—15 cm aftar en leyfilegt frC. Aðeins ef það stökk hefði heppnast hefði bronspening- uiinn í þrístókkinu lent á ís- ie> -’i. Flestir íslendinganna voru lélegri en þeirra er venja. En flest eða öll lönd geta sagt þá sögu að svo og svo margir af þeirra mönnum voru langt frá sínu bezta. Aðstæðurnar voru svo framandi fyrir Norð urlandabúa að það er kannski eins mikil heppni að þeir nái sínu bezta og það er mikil ó heppni (að sumra dómi) að þeir geri það ekki. Norðurlöndin öll fengu einn verðlaunapening. Það var Landström Finnlandi í stang- arstökki. Nokkrir fengu stig — þ. e. a. s. voru 4. 5. eða 6. sæti. Þannig fengu Svíar 14 st. Finnar 9, Norðm., Islending- ar 2 og Danir eitt. Þetta á aðeins við um frjálsar íþrótt- ir. Heppni og óheppni, geta og getuleysi eru orð sem alltaf verða ofarlega á baugi við íþróttakeppni. Skoðanii manna eru svo misjafnar að sitt sýnist hverjum. Svo mun og verða um frammistöðu ís- lendinga. — A. St. Innilegar hjartans þakkir, sendi ég vinum og vanda- mönnum, sem á einn og annan hátt, glöddu mig, og sýndu mér hlýhug á, 70 ára afmæli mínu. Lifið öll heil. Rebekka Jónsdóttir, Kambsvegi 15 Hjartanlegar þakka ég öllum ættingjum og vinum, fjær og nær, er giöddu mig með ógleymanlegum gjöfum, skeytum og heimsóknum á 70 ára afmæli mínu 26. sept. sl. Guð blessi ykkur öll. Valgerður Jónsdóttir Hjarttmlegar þakkir færi ég börnum mínum og öllu ætt- fólki og vinum nær og fjær, sem sýndu mér vinarhug á sjötugsafmæli minu 29. sept. s.l. með heimsóknum, gjöf- um og skeytum. — Guð blessi ykkur öll. Pálína Pálsdóttir, Strandgötu 83, Hafnarfirði. Jarðarför BJÖRNS JÖNASSONAR frá Hámundarstöðum í Vopnafirði, fer fram frá Fossvogskirkju 10. þ.m. kl. 10,30 f.h. Blóra afþökkuð. Þeim sem vildu minnast hans er bent á björg- únarskútusjóð Austurlands. Uppl. í síma 14894. Athöfn- inni verður útvarpað. Fyrir hönd ættingja. Þorbjörg Björnsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, GLDRLN AR ÁRNADÓTTUR Árni Linarsson, börn, tengdabörn og barnabörn Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við and- lát og útför bróður okkar JÓAKIMS EINARSSONAR Fyrir hönd okkar systkinanna. Einar Einarsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ELfNBORGAR JÓNSDÓTTUR Bogi Halldórsson, Inga Ingólfsdóttir, Sigurður B. Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.