Morgunblaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 15
Sunnudagur 9. oRt. 1960 ~i SS.a. y M ORCIJIS BL AÐIÐ 15 Engill, horfðu heim Sl. fimmtudag var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu leikritið' Engill horfðu heim, sem Ketty Frings hefur gert eftir samnefndri sögu Thomas Wolfes. Myndin sýnir leikendur í þremur aðal- hlutverkum, þau Róbert Arnfinnsson, Guðbjörgu Þorbjarnar- dóttur og Gunnar Eyjólfsson. Önnur sýning á Engill horfðu heim er í kvöld. — Læknavísindin Frh. af bls. 1. Hormóni frá móður Vegna þess hve tiltölulega al- gengt það var að börn færu úr mjaðmaliði var farið að rannsaka nýfædd börn skipulega á fæðinga deild í Malmey 1953. Það kom þá í Ijós, að ef börnin voru færð í liðinn og þess gætt að þau héldust í liðnum fyrstu tvær til fjórar vikurnar, þá var allt í lagi. — Mjaðmarliðurinn varð þá alveg eðlilegur. Með þessu var fyrst hrakin sú kenning að sjúkdómur- inn stafaði af því að brjóskið í augnakarlinum væri ófullkomið. Það var loks nú á þessu ári, sem hópi vísindamanna í Málmey tókst að sanna, að það væri hor- móni eða kirtlavökvi frá móður- inni sem ylli sjúkdómnum. Hor- móni þessi myndaðist hjá móður- inni i fæðingarhríðunum og hef- ur hann því hlutverki að gegna að slaka á liðamótum móðurinn- ar til þess að fæðingin gangi bet- ur. En það er skaðlegt fyrir barn- ið að hormóninn flytzt yfir til barnsins gegnum fylgjuna. Þar hefur hormóninn sömu áhrif og á móðurina, að það slaknar á liða pokunum og því gerist það, að barnið fer af sjálfu sér úr mjaðm arliðum. Hormóninn hverfur úr blóði barnsins eftir nokkrar vikur, lið- poltarnir jafna sig. Eftir það á engin hætta að vera á því að þetta komi aftur fyrir. Nú er búið að koma á skipulagðri athugun á þessu á öllum fæðingaheimilum í Svíþjóð. Árangurinn frá Málm- ey sýnir, hvað það þýðir. Síðustu sjö ár héfur ekkert barn farið frá fæðingadeildinni þar úr mjaðmarlið. Ljósmœðrafélag fteykjavíkur h e 1 d u r B AZ AR Vinnubókarblöð úr dýra-, líkams- og grasafræði R í K I S Ú T-G A F A námsbóka (Skólavörubúðin) hefur nýlega gefið út 30 vinnubókarblöð með úttlínumyndum úr dýrafræði, líkamsfræði og grasafræði. — Myndirnar teiknaði Bjarni Jóns son, gagnfræðaskólakennari og skýringarnar samdi Guðmundur Þorláksson cand. mag. Blöð þessi eru ætluð til notkunar í skólum og við heimanám. Myndirnar eru merktar með tölum og bókstöf- um og til þeirra vísað í skýring- um, er fylgja. Á blöðin sjálf eða á önnur vinnubókarblöð geta nemendur skráð eigin athuganir eða aðalatriði þess, sem þeir þurfa að vita um efni myndarinn ar. Blöðin geta þánnig orðið eins konar kennslubók, samin af nem andanum sjálfum. Þau eiga einn ig að auðvelda nemandanum að nota sjónskyn sitt við námið, skerpa athygli sína og framsetn- ingarhæfileika í stað þess að læra setningar meira eða minna án athuganir á efninu. Yngstu nem- endurnir munu fúslega lita mynd irnar og þeir eldri geta æft sig í að skyggja þær og gefa vinnu- bókinni þannig liti og líf. Þannig getur nemandinn lært af eigin starfi, og ekki aðeins náttúru- fræði heldur einnig teikningu, skrift og eigin framsetningu. Prentun blaðanna annaðist Litbrá h.f. RÆSTING Stúlkur óskast til að annast ræstingu á Mýrarhúsa- skóla, Seltjarnarnesi. Umsóknir sendist til skólastjóra eigi síðar en þriðjudaginn 11. október n.k. SKÓLANEFNDIN. í G.T.-húsinu, þriðjudaginn 11. okt. kl. 2 e.h. Kvennaklúbbur F.I.H. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Aðalstræti 12, mánudaginn 10 þ.m, kl. 8,30 e.h. Að loknum aðal- fundarltörfum verður spilað Bingó. Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. TÆKIFÆRI Vefnaðarvöruverzlun á mjög góðum stað í fjöl- mennu úthverfi er til sölu strax, með eða án húnæðis. Húsnæðið er ca. 55 ferm. Hagkvæmir greiðsluskil- málar. Þeir sem kynnu að hafa áhuga leggi nafn og heimilisfang í lokuðu umslagi á afgr. blaðsins fyrir 15. þ.m. merkt: „Tækifæri — Í057“. Sýning d vatnslitamyndum Sólveigar Eggerz Pétursdóttur heldur áfram í Bogasalnum í dag kl. 11—22 J minn; að auglýsing t siærsva og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest -- — Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu — ATHUGIÐ HINA MARG- VÍSLEGU KOSTI ÞESS- ARAR VINSÆLU BÓKA- HILLU: 2. Fyrir bókamenn er það þýðingarmikið, að millibil á milli hillanna er hægt að breyta um 2Í4 cm. sem er helm- ingi minna en áðiu hefir bekkst. 4. KS bókahillan tekur ekkert gólfpláss. Hún er smekkleg og vönduð og möguleikarnir ótelj- andi. 3. Með hillunum getið þér fengið þiljur, sem eru settar upp samtímis hillunum, eða þér getið bætt þeim inn í sam' stæðuna síðar. KHISIJ\\ SIGGLIRSSOIII HF. Laugavegi 13 — Sími 13879. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.