Morgunblaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 16
f 16 MOKCrnint 401» Sormudagur 9. efct. 1960 Austíirðingafélagið Vetrardat;skrá 1960—1961 í Breiðíirðingabúð. 14. okt. Fóstudagur Félagsvist og dans. 4. nóv. Föstudagur. Félagsvist og dans. 6. nóv. Sunnudagur. Aðalfundur kl. 14.00. 1. des. Fiinmtudagur. Félagsvist og dans. 13. jan. Föstudagur. Félagsvist og dans. í febrúar — ÁRSHÁTÍÐ. 3. marz Föstudagur. Félagsvist og dans. 8. april Laugardagur. DANSLEIKUR.' Spilakvöld hefjast kl. 8,30. Góð verðlaun verða veitt hverju sinni auk glæsilegra heildarverðlauna. Austfirðingar! Fjölmenmð og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Vefnaðavöruverzlun í fullum gangi á góðum stað í bænum, til sölu. Tilboð merkt: „Mikil jólasala — 1019“ sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. AHiKEIÐSLUSTARF Kona óskast í búð i Hafnarfirði nú þegar. Gott kaup. Umsókn með riigreindu heimilisfangi og símanúmeri leggist á afgreiðslu blaðsins merkt: „Vaktavinna — 1975“. Góð 5—6 herbergja íbúð óskast Há leiga, einhver fyrirframgreiðsla. Góð umgengni. Tilboð merkt.: „K 7600 — 1060“ sendist Morgunblað- inu fyrir miðvikudagskvöld. Slysavarnadeildin Hraunprýði Fundur verðu'- haldinn þriðjudaginn 11. okt. kl. 8,30 í Sj álfstæðishúsinu. Sýnd verður kvikmyndin um ævisögu fru Helen Keller. Fjölmennið. STJÓBNIN. Vönduð stúlka eða miðaldra kona eitthvað vön hjúkrun, óskast til að vera hjá sjúklingi hluta sólarhrings, t. d. frá kvöldi til morgun eða hádegis, um takmarkaðan tíina. Svefnpláss á staðnum, — litlar eða engar vökur. Tiiboð, merkt: „Geðfelld — 1059“, óskast send afgr. blaðsins. Knéfiðlukennzla Tek nemendur í knéfiðluleik. Kenni einnig taktfræði og nótnalestur. Pétur Þorvaldsson, sími 12037. Gjaldkerostaða Gjaldkerastaða er laus til umsóknar í ríkisstofnun nú þegar. Laun samkvæmt VIII. fl. launalaga. Um- sóknir, með upplýsingum um aldur, námsferil, fyrri störf og hvenær umsækjandi gæti hafið vinnu, send- ist blaðinu fyrir 15. október 1960, merkt: „Reglu- semi og dugnaður — 10“. i I i SKAK i 8 i I ANNARRI umferð Fischers hers var viðburðarík og mótsins fóru leikar svo aö, skemmtileg fyrir áhorfendur. Fischer vann Arinbjörn en Tngi R og Friðrik gerðu jafntefli. Eftir of hægfara taflmennsku í byrjun fékk Arinbjörn þrönga Skák þeirra Arinbjörns og Fisc- stöðu sem Bobby notfærði ser ^J\œ(iloré fyrir verzlanir: Höfum fyrirliggjandi kæliborð fyrir verzlanir. Lengd 2 metrar. Nánari upplýsingar gefur HeklS Hverfisgötu 103 NÝTT NÝTT Finnskor sokkahlilar barna og unglinga. Austurstræti 12. m I K wmm 11® NYTT... ÞAÐ ER SKÝRIR HÁRALIT YÐAR HÁRSKÝRIR . . . SHAMPOO . . . LAGNINGARVÖKVI. FOCUS gerir háralit ydar skýran og fagran og endist vikum saman, og hár ydar mun vekja addáun allra, sem á líta. FOCUS er einnig shampoo. HAFIÐ ÞÉR ALDREI NOTAÐ LIT? Pér getid óhræddar notad FOCUS. Hann er audveldur í notkun og med fullkomlega edlileg litaráhrif, sem skýra og fegra ydar eigin háralit. WZ'Mm 6 UNDUR-FAGRIR 'OG Mmm EÐLILEGIR HÁRALITIR— p Veljid þann, sem hæfír háralit \ ydar. HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F. Hverfisgötu 103—Simi 11275. —« listiiega. Skákin er rakin hér á eftir. Hvítt: Arinbjörn Guðmundssom Svart: Robert Fischer. Griinfelds-vörn. 1. d4, Rf6; 2. Rf3, d5; 3. e3, g6; 4. c4, Bg7; 5. Rc3, 0 0; 6. Db3, e6; 7. Re2, Rc6; 8. Dc2(?) Hvítur vill forðast að festa miðborðið með cxd5 vegna Bcl. en það virðist eigi að síður bezti möguleikinn t. d. 8. cxd5, exd5; 9. 0-0 og stað- an er í jafnvægi. 8. — dxc4; 9. Bxc4, e5 (!) Algeng aðferð til i þess að létta á stöðunni. 10. dxe5, Rg4; 11. 0 0(?) Sjálfsagt var 11. ( e6! t. d. Bxe6 12. Bxe6, fxe6 13. De4. 11. — Rcxe5; 12. Rxe5, 1 Rxe5; 13. Be2 Eftir Hdl, Dh4; 14. Bfl, Bg4; hefur svartur fallega ■ stöðu. 13. — c6; Leikið til þess að i ná sem beztri fótfestu á mið- . borðinu, og opna Dd8 leið til a5 j ef svö ber undir 14. f4(?) Hér ætlar Arinbjörn sér of mikið. I Sjálfsagt var 14. e4! og hvítur | hefur von um að geta losað um j lið sitt. Einnig verður Fisebor J að tefla nákvæmt til þess að halda niðri peðameirihluta hvits á kóngsvæng. 14 — Rg4; 15. h3, Bf5; 16. e4? Eftir þennan leik er erfitt að finna björgun fyrir hvítt. Meiri vörn veitti 16. Db3, t. d. Rf6; 17. Db7 og svartur hef- ur að vísu betri stöðu fyrir peð- ið, en það er ekki svo auðvelt að finna afgjörandi áframhald. Sennilega er bezt fyrir svart ! stöðunni að leika 17. — Re4 sem gefur allmikla sóknarmöguleika. 16. — Dd4t; 17 Khl, Rf2t; 18. Hxf2 Ekki 18. Kh2 vegna Rxe4. 18. — Ðxf2; 19. exf5 Þegar sagt hefur verið „a“ verður að seeja „b“. 19. — Bxc3; 20. bxc3, Hae8; 21. Bd3 Þvingaður leikur. 21. — Helt; 22 Kh2, Dglt 23. Kg3, Hfe8; 24. Hbl Hér hefur hvítur nokkra möguleika til við- bótar, svo sem 24. fxg6, hxg6; 25. Db3. En þegar litið er á stöð- una þá er það nokkuð öruggt að hvítur á enga fullnægjandi vörn.; 24. — gxf5! Rólegur leikur, sem, sviptir hvitan öllum leikium.. 25. Bd2, Hxbl; 26. Dxbl, Dxbl;; 27. Bxbl, He2; gefið. Arinbjörn getur ekki varizt; manntapi. í skák Fischer—Inga R gleymd ist að geta um 27. — b6! sem er. bezti möguleikinn fyrir svart, og ætti að halda jafntefli. Eftir 28. Hfbl, bxa5; 29. Hxa5, Hb6. „HlíF álvktar um kjaramálm VERKAMANNAFÉLAGIÐ Hlíf í Hafnarfirði hélt mjög fjöl- mennan fund sl. mánudag. Rætt var um kjaramálin og einróma gerð eftirfarandi álykt- un: „Fundur haldinn í Verka- mannafélaginu Hlíf mánu- daginn 3. okt. 1960 ítrekar fyrri samþykktir félagsins um nauðsyn á baráttu fyrir bætt- um kjörum vegna versnandi afkomu launþega . Fundurinn telur að svo sé nú komið, að enginn vegur. sé fyrir verkamenn að lifa á launum sínum og því megi, verkalýðshreyfingin eigi leng ur halda að sér höndum held- ur verði hún að hefjast handa og knýja fram bætt kjör. Fyrir því skorar fundurinn á miðstjórn Alþýðusambands íslands að hraða undirbún- ingi sinum, að sameiginlegri kröfugerð verkalýðsfélaganna sem fundur sá er miðstjórn boðaði til með formönnum ýmissa verkalýðsfélaga hinn 17. sept. sl. fól miðstjórninr.i að gera“. Þá var rætt um skipulagsmái verkalýðsshmtakanna og tillög- ur skipulags og laganefndar Alþýðusmbandsins um nýtt skipulag ASÍ. Eðvarð Sifiurðsson, wtarí Dagsbrúnar hafði framsögu í bví máli o g var gei ður góöur rom- ur að máii ha»"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.