Morgunblaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 22
22 MORCVNfíLAÐlÐ Sunnudagur 9. okt. 1960 :om aöalkeppmn. l>a tið fyrri Oiympíutitl nýsett heimsmet. sem hún reyndi fékk stjórnmála anna en Sidlo sem geyr silfrið frá Melbaúrne. m En spjótið lék ekki flúin efeki ógnað i h^sku! hann. Er aðalkeppnin hófst eftir hádegið komst Sidio ekki meðal 0 fyrstu manna. Örlög hans voru svipuð og C'Ortbtlýs.’ SÍ«Uo. átti ' lengsta kast alira spjótkastara leik- ena manrra- haföi-kastað silfrið kaslaðl'f' Hver getur ta' um 63,59 — sjö metrum styttra en heimsmetið Hans — e . —j v i mijn Þetta var einhver örlaga- þrungnasta stund leikanna. Eitt skref fram fyrir afmark- aðan reit í skiptingu var böl- valdurinn. Þetta eina skref orsakaði þó aðeins að Norton nam nær aiveg staðar.. En samt tókst þeim að vinna bilið upp og urst allra kvenkeppenda. — Hann vann sleggjukast karla og þótti harðsvíraður og tauga sterkur keppnismaður. Þau felldu ástarhugi saman — og náðu saman með aðstoð ýmissa stórkarla t.d Krúsjeffs og Eisenhowers. varð frægt á himni ekki lengur tékknesk heldur bandarísk. Þau komust bæði í aðal- keppnina — með engum glæsi brag þó. Hún varð 10. af 12 er Íí tiVslit komust, hann 5. af 15 fóru. aðalkeppnin. Þá lögin verið. Mennirnir er kastað höfðu 86,38 og 85,71 náðu nú ekki 74 m kasti. Sidlo hinn pólski hjó nærri Olympíumetinu þarna í morg unsárinu er hann kastaði 85,14 (metið er 85,71). Hver var líklegri til gullverðlaun- við og lengsta ur- u m MIKIÐ var hann Vil- hjálmur óheppinn“ hefur hvað eftir annað verið sagt mfn eyru þeg- ar talið barst að Ólympíu- leikunum í Róm. Sumir kveða enn fastar að orði og segja: „Ósköp eru þeir lélegir, okkar menn“. Hér verður ekki spjallað um það með og móti hvort óheppni eða getuleysi — eða hvorttveggja — hafi mótað þátttöku okkar manna á Róm arleikunum. Staðreynd er þó — ’og kunn áður en farið var — að ef tilgangurinn var að- eins að senda menn sem vonir höfðu um verðlaun, þá hefði aðeins einn farið. En tilgang urinn með þátttöku íslands og allra annara landa er ekki sá. Óheppnir voru okkar menn, en ekki óheppnari eða getu- minni miðað við fyrri afrek, en fjölmargir aðrir. Svipmynd ir frá leikunum sanna þá sögu. ooo ÞAÐ VAR liðið nær lokum leikanna. Ýmsar harm- sögur höfðu gerzt. Síðasti dag ur frjálsíþróttakeppninnar var senn liðinn — síðasta greinin var að hefjast. 24 beztu spretthlauparar heims- ins stóðo fáklæddir á braut- inni. Það var uppstytta eftir allleiðinlega skúr, himininn var grár og tekið að rökkva. Klukkan var sex. Keppni um eitt gull var ólokið. Og það var keppni sem vitað var að yrði hvað tvísýnust allra bar daga er á þessari braut höfðu fram farið undanfarna daga. Skotið reið af. Þeir þustu fram, svartir, hvítir, hálf- svartir. Það mátti ekki á milli sjá. Kom að skiptingu. En hvað var þetta. Bandaríska sveitin stöðvaðist, — og þó varla. Norton tók við af Budd ©g nú hljóp Norton eins og dauðinn væri á hælum hans og hann vann nokkuð af því forskoti sem Þjóðverjar höfðu náð við skiptinguna fyrstu. Samt var það sjálfur Hary sem hann keppti við. Og á síðasta sprettinum vann Sime það sem á skorti og var sjónar mun á undan Lauer, Þýzka- landi. Æðisgengin keppni — fádæma spretthraði. En svo komu tíðindin. Nor- ton hafði áður en hann tók keflið farið yfir strik það er afmarkar þann reit er skipt- ingu skal lokið, Bandaríska sveitin var úr leik. Þeir gengu með hangandi haus af vellinum — hurfu fljótt Bandaríkjamennimir. Aðrir æptu og hoppuðu af gleði, Þjóðverjar yfir að fá gull, Rússar yfir að fá silfur í stað brons, Bretar yfir að fá bronsíð í stað einskis koma á undan í mark — á undan sveit sem náði sama tíma og heimsmet. Hvað hefði heimsmetið orðið, ef skipting in hefði heppnast. Hver getur talað um mestu óheppni? ooo jl OLYMPÍULEIKUNUM í A Melbourne 1956 brosti gæfan við tékkneskri stúlku Olgu Fikatovu og bandarísk um sleggjukastara Harold Conolly. Hún vann kringlu- kast kvenna — og þótti feg- Frú Conolly Conolly — myndin tekin á ritstjórn Mbl. er hann kom í heimsókn fyrir nokkrum árum. og kalda stríðsins, sem og á himni íþróttanna. Og nú komu þau til Rómar til að verja Olympíutitla. Hann sem nýbakaður heims- methafi, 'eini maður heimsins sem kastað hefur sleggju yfir 70 metra. Enginn var með tærnar þar sem hann hafði hælana. Hún hét ekki lengur Fikatova, heldur Conolly, var og 7 urðu á undan honum. Enginn ógnaði heimsmeti Conollys, og Conolly ógnaði ótrúlega fáum í aðalkeppn- inni. Hver getur talað um mestu óheppni eða lélega frammi- stöðu? ooo RETT AÐUR en Rómarleik irnir hófust barst sú frétt út um heiminn að banda rískur spjótkastari Bill Alley hefði sett nýtt heimsmet í spjótkasti. Það fylgdi með að hann myndi nú einbeita sér að því einu að sigra á leikunum í Róm. Næstsíðasta dag leikanna, að morgni dags klukkan 9, voru 28 spjótkastarar mættir til leiks. Þar fór m. a. hinn nýkrýndi heimsmethafi, og þar fór einnig Olympíumeist- arinn frá Melbourne Egil Daníeisen Noregi. Krafan var, að kasta spjót- inu lengra en 74 metra, þá var leiðin opin í úrslitakeppn ina. Þrettán menn leystu þessa þraut af hendi. En meðal þeirra var ekki hinn nýkrýndi heimsmethafi -— heldur ekki norski Olym- píumeistarinn frá Melbourne sá er heldur Olympíumetinu og sá er átti heimsmetið unz Bandaríkjamaðurinn Alley sló það. Svona grimm geta ör Norton vinnur 7984 BLAÐ eitt, sem út kom í Rómaborg meðan á Ólym- píuleikunum stóð flutti einn daginn fyrirsögn með stóru letri: „Norton vinnur 100 og 200 metrana á Ól- ympíuleikunum 1984“. Flestir er þetta sáu ráku upp stór augu og undruð- ust þessa spádómsheimsku blaðsins. En við lestur greinarinnar sem á eftir kom, gátu fáir varist glettn islegu brosi yfir meinlegri fyndni blaðamannsins. Upphaf klausunnar og fyr- irsagnarinnar var að rekja til lífsins í Olympíuþorpinu, þar sem keppendurnir bjuggu. Þar var oft mikið fjör á kvöld in. Safnazt var saman í gríð- arstórum sal, þar sem fá mótti alls kyns svaladrykki úr á- vöxtum og coladrykki undir framleiðsluverði að ógleymdu lútsterku brazilisku kaffi sem veitt var ókeypis til land- kynningar fyrir Brazilíu. — Þarna var einnig plötuspilari og mátti velja um 100 lög — ný og vinsæl, ítalskir ástar- söngvar, þýzkir slagarar, 'Suð ur-amerískar rumbur og cha- oha-cha, og bandariskt rock. Á miðju salargólfi var dans að á jafn mismunandi máta og lögin voru, — sumir villt og hamslaust, sumir kæruleysis- lega, sumir af eldheitri ástríðu Norton — brosti blítt og ást. Þarna var aðeins í- þróttafólk, komið sitt úr hverri áttinni, ástfangið fólk við fyrstu sýn eða fólk sem vildi gleyma spenningi dags- ins og miklum hita hans —• gallinn var bara sá að hjé sumum blossuðu jafmheitar til finningar eða heitari en hit- inn komst hæzt um hádegis- bilið. Þarna veittu margir athygli mestu kynbombunni meðal kvenkeppendanna, fótfráustu stúlku heims Wilmu Rudolph, svartri negrastúlku, þar sem hún sveif undarlega oft í þel- dökkum örmum svertingjans Norton, mannsins, sem „átti“ að sigra 100 og 200 m hlaup fyrir Bandaríkjamenn. Angur vært var augnaráð þeirra og blíðlega héldust þau í hendur á göngu sinni um Olympíu- þorpið. Kjaftasögur fengu byr undir báða vængi — margir voru eiginlega í huga sínum búnir að gefa þau saman í hjónaband. Þar á meðal var blaðið, sem í upphafi var minnst á. Það taldi „án alls efa“, að sonu þeirra Nortons og Rudolph, sem „án efa“ myndi fæðast, yrði „án efa“ mikill hlaupari, og„án efa“ sigurvegari á Ol- ympíuleikunum 1984. mestu óheppni eða lélega framnvi- stöðu? Þannig mætti lengi te’ja. Kunn er sagan um öruggasta sigurvegara leikanna (fvrir- fram), hástökkvarann Thom- as — manninn sem að keppn- inni lokinni varð að láta sér nægja bronsverðlaun. Nei, það er erfitt að segja um hver getur talað um mesta óheppni á leikunum í Róm eða lélega frammistöðu. SUMIR fögnuðu mikil'i heppni á þessum Olympíu- leikum, náðu sínum bezvu stökkum, köstum og tímum i þeirri keppni sem þeir helzt óskuðu. Þannig var t- d. með Bandaríkjamanninn Davis í Frh. á bls. 23 Rudoph — angurvær Ekkert hefur heyrzt um samdrátt Wilmu og Ray síðan Olympíuleikunum lauk, — hvort hann fœr í sorg sinni yfir töpuðum gullpeningum, að leika sér að „gullunum“ þremur sem hún vann létti- lega og með þeim glæsileik að allra augu mændu á fallegan vöxt hennar og sjónvarps- myndatökumenn ætluðu aldrei að geta haft vélar sinar af henni, þar sem hún fór. Þessi „hiti“ milli þeirra, hef ur kannski aðeins orsakast aí hinum miikla hita í Róm — hiver veit? * — A.St. mMí-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.