Morgunblaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 14
14
MORCVNM AÐ1Ð
Sunnudagur 9. okt. 1961
Clœsileg bifreið
til sölu
Nýleg Oldsmobile bifreið, 2ja dyra í góðu ástandi
og vel útlítandi til sölu og sýnis við Bifreiðaverk-
stæðið HEMIL við Sogaveg.
Höfum opnað í nýjum húsakynnum
á Laugavegi 20A.
Vélritunarstúlka
óskast á skrifstofu vora.
Ensk hraðritun æskileg.
Sölusamband ísl. fiskframleiðenda
Hver
hreppir
þá?
— Mýrarhúsa-
skóli
Framh. af bls. 3
girðingu og skólalóðin lagfærð.
Mikil umferð er við skólann og
því nauðsynlegt að leiksvæðið
verði afgirt.
Byggðin á Seltjarnamesinu
stækkar óðum og sem dæmi um
fólksfjölgunina, gat Páil skóla-
stjóri þess, að í fyrra hefðu verið
í Mýrarhúsaskóla 160 börn, en
þau verða a.m.k. 210 nú í vetur.
En fyrirsjáanlegt er að á næstu
árum muni fjölgun nemenda
verða mikil, því þangað vestur
flytur mikið af ungu fólki sem á
börn er á næstu árum komast á
skólaskyldualdurinn.
Gamli Mýrarhúsaskólinn verð
ur nú gerður að nokkurs konar
„Ráðhúsi" hreppsins, því þar
mun sveitarstjórinn Jón Tómas
son lögfræðingur hafa skrifstofur
sínar. En við munum þó ekki al-
veg segja skilið við hann, sagði
skólastjórinn, því þar á að fara
frem leikfimikennsla.
Síðar, þegar hinn nýi Mýrar-
húsaskóli verður stækkaður, verð
ur þar að sjálfsögðu leikfimisal-
ur. —
Gigurinn stóri í bakgrunni á þessari mynd er nýr að heita má,
því hann myndaðist snemma á þessu ári á Hawaii-eyju. —
Hraunið flæddi yfir frjósöm akurlönd og olli miklu tjóni. —
Myndina tók Sigurður Þórarinsson.
Sigurður Þórarinsson
segir frá Hawaieyjum
SKEMMTIFUNDIR Ferðafélags mjög vinsælir og ákaflega vel
Islands hafa undaniarin ár verið sóttir. Fyrsta kvöldrvakan á þess-
Skrifstofustúlika óskast
hálfan daginn (frá kl. 1—5 e.h.) Góð laun. Tilboð-
um, sem tilgreina aldur, menntun og fyrri störf, sé
skilaö til Mbl. fyrir kl. 5 n.k. mánudag, merkt:
„A — 1064 ‘.
bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb
HANDYERKFÆRI
í fjölbreyttu úrvali, m. a.
SANDVIKEN-sagir
BOLTAKLIPPUR
HAMRAR, margar tegundir
yggingavörur h.f.
Simi 35697
Lougaveg 178
b
b
b
b
b
b
b
b
b
b
b
.b
um vetri verður á fimmtudags-
kvöld, 13. október í Sjálfstæðis-
húsinu.
Á kvöldvökunni mun dr. Sig-
urður Þórarinsson segja frá ferð
um Bandaríkin, einkum frá
Hawai-eyjum og sýna litskugga-
myndir úr ferðinni. Sigurður fór
sem kunnugt er fyrirlestraferð
um þver og endilöng Bandaríkin
í vor, alla leið til Hawaieyja, og
gekk m. a. á Mauna Loa, mesta
eldfjall veraldar.
Á eftir verður myndagetraun
og dansað að venju.
Nýr vegur
fró Húsavik
HÚSAVÍK, 8. október. — Karl
Friðriksson yfirverkstjóri opn-
aði nýjan veg frá Húsavik að
Kvíslarbrú við Laxamýri ti' um-
ferðar í gær. Vegur þessi er 9
km langur, 7 m í undirbyggingu
en ekki malborinn ennþá nema.
5 m breiður. Gamli vegurinn,
sem lá þessa leið var mjög snjó.
þungur og oft mjög erfiður vfir-
ferðar á vetrum. En vonir
standa til og útlit fyrir eftir
reynslu síðasta vetrar að hinn
nýi vegur verði snjóléttur og
akstur þar af leiðandi frá Húsa-
vík að flugvellinum verði greið-
ur.
Verkstjóri við þessa vegar-
framkvæmd var Jón Sigurðsson
frá Arnarvatni. — Fréttaritari.
2
VOLKSWAGEN
*
i
skyndihappdrælii
Sjálfstæðis-
flokksins
— Reykjavíkurbréf
Framh. af bls. 13.
hvað eftirvinnu eða næturvinnu
kaup. Ýmislegt fleira var rætt
um, sem orðið gæti til verulegra
kjarabóta og skorað á Þjóðviij-
ann, sem þykist berjast allra
blaða bezt fyrir hag launþega,
að taka upp umræður um það
mál. En til þessa hefur blaðið
forðazt að minnast einu orði á
þessi hagsmunamál verkalýðs-
ins, enda beinist áhugi kömm-
únista ekki að því efni, held-
ur pólitískum gönguferðum og
tilraunum til þess að nota verka
lýðssamtökin í þágu flokks síns.
Árni Guðjonsson
hæslaréllarlögmaður
Garðaslræli 17
Cólfslípunln
BarmaJhlíð 33. — Sími 13857.