Morgunblaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 13
r Sunnudagur 9. okt. 1960 MORCVNBLAÐIÐ 13 Laugaveg 18, og prentsmiðju- kaup á Akureyri, þar sem emnig var um milljónir að tefla. Þá sagði Þjóðviljinn frá því í sum- ar, um leið og hann birti mynd af séra Sigurjóni Einarssyni, sem seldi rúblurnar forðum, að stór- fé þyrfti til Brúsastaðafundar. Þó að Þjóðviljinn hirði yfirleitt lítið um sannleikann, voru þetta áreiðanlega orð að sönnu. Auk gífurlegs kostnaðar við ferðalög um landið þvert og endilangt og greiðslna undir „fulltrúana“ á sjálfan Brúsastaðafund, þá glumdu auglýsingar um þá sam komu látlaust í eyrum útvarps- hlustenda lengi áður en hún var haldinn. Hins sama urðu menn áheyrandi nú í vikunni, Fundaírelsi. íslenzka stjórnarskráin, eins Og stjórnarskrár annarra lýð- ræðisríkja, verndar rétt manna til þess að halda fundi um hugð arefni sín. Þar 4 meðal er heim- ilt að halda útifundi, ef það er gert í friðsamlegum tilgangi. Um þetta segir í 74. gr. stjórnarskár- innar: „Rétt eiga menn á að safnast saman vopnlausir. Lögreglu- stjórninni er heirr.ilt að vera við almennar samkomur. Banna má mannfundi undir berum himni, þegar uggvænt þykir að af þeim leiði óspektir". Auðvitað er ekkert sjálfsagð- Séð yfir kaupstaðinn í Vestmannaeyjum. REYKJAVÍKURBRÉF • Laugardagur 8. okt. áður en þeir kumpánar efndulara en mönnum sé heimil* að til gönguferðar sinnar um' halda fundi, meðan gætt er reglu Reykjavíkurgötur sl. föstudag. og forðazt að efna til óþarfa Sjálft útvarpið hljóp þar raun- æsinga. Slíkan útifund hé du ar undir bagga með óvenjuleg- kommúnistar daginn, sem við- um hætti, þegar í hádegisfrétt- ræðurnar hófust við Breta og um á föstudag var sagt frá þess- fér hann friðsamlega fram þó ' Borgarstjóra- skipti. • Þegar Gunnar Thoroddsen hefur sagt lausu starfi borgar- stjóra Reykjavíkur, þakka Reyk vikingar og raunar allir þjóð- hollir íslendingar honum frábær störf og mikil afrek í bví vanda- sama embætti. Alla íslenzku þjóðina varðar mjög að forysta höfuðstaðarins sér í öruggum höndum, svo sem hún reyndist í borgarstjóratíð Gunnars Thor- oddsen. Hina sömu hæfileika hefur hann enn sýnt sem fjár- málaráðherra. Hann tók við því embætti, þegar allt valt á, að vandamálin væru tekin föstum tökum, horfið væri frá óreiðu fyrri ára og stefnt að heilbrigðri fjárstjóm í framtíðinni. Nú þeg- ar hefur orðið gjörbreyting til bóta, nauðsynlegustu breytingar á skattakerfinu lögfestar og enn aðrar, ekki síður nauðsynlegar, undirbúnar. I stað þess að reyna að dylja fyrir Alþingi og almenn ingi líklegar tekjur og gjöld rik- issjóðs, eins og löngum var áður gert, leggur Gunnar áherzlu á raunhæfar áætlanir, sem að sjálf sögðu eru forsenda þess, að fjár- stjórn fari vel úr hendi. Jafnframt þvi, sem Gunnar Thoroddsen hefur sagt lausu borgarstjórastarfi, lætur frú Auður Auðuns af meðferð þess hluta embættisins, sem hún hef- ur gegnt í rúma 10 mánuði. Frú Auður hefur þar sem ella getið sér ágætt orð fyrir ötulleik, skýra úrskurði og áhuga um framfarir. Sama máli gegnir um Geir Hallgrímsson, sem nú tek- ur við öllu embættinu einn. Með því er mikill vandi lagður á herðar ungs manns, en Geir hefur þegar sýnt, að hann er maður til að standa i þeim vanda. Reykvíkingar vita, að enn sem fyrr halda styrkar hendur um stjórnvöl bæjarmálanna. Vestiíuuinaeyjar. Til fárra staða hér á landi er ánægjulegra að koma en Vest- mannaeyja. Á síðustu árum hefur bærinn tekið miklum stakkaskiptum. Mörg ný hús hafa verið reist og flestum hinna eldri er haldið svo vel við. að til fyrirmyndar er. Þá hefur hin mikla gatnagerð,, er staðið hef- «r undanfarin ár og nú hefur verið fullkomnuð með víðtækri malbikun í mestum hluta mið- bæjarins, sett á hann enn fegurri svip. Unnið er og að miklum endurbótum hafnarinnar og •ukning rafmagns undirbúin. All •r lýsa þessar framkvæmdir ár- vökrum og ötulum stjórnenduni bæjarfélagsins og er þar fremst- ur í flokki Guðlaugur Gísla- son, bæjarstjórj og aloing- ismaður. Framfarirnar eru því ánægjulegri, þegar haft er i huga að útsvör hafa hlutfadslega mjög lækkað frá því sem var þegar Framsóknarmenn og kommúnistar réðu mestu í bæj- arstjórn, lögðu á gegndarlausa skatta, en fengu litlu áorkað til umbóta. Sjósókn eyjarskeggja er að sjálfsögðu undirstaða framfara í Vestmannaeyjum. Tilkoma hinna miklu vinnslustöðva á fiski veldur einnig miklu. í þeim efnum hata verið unnin þrekvirki á skömmu árabili. Áræði, framtakssemi og sjálf- stæðishugur lýsa sér þar í öllum verkum og athöfnum. Erfiðleikar, sem úr verðnr að leysa Hin stórkostlega og öra upp- bygging fiskvinnslustöðva í Vestmannaeyjum hefur auðvitað ekki þar fremur en annarsstað- ar verið erfiðleikalaus. Segja má, að lausn beirra erfiðleika hafi verið skotið á frest á með- an uppbótakerfið varð þess vald andi, að látið var vaða á súð- um um fjárhag útvegsins. Nú þegar breytt hefur verið um stefnu og menn verða að hafa fastan fjárhagsgrundvöll fyrir framkvæmdum sínum, verður úrlausn vandans ekki lengur skotið á frest. Fjár til ótrúlega mikilla framkvæmda hefur ver ur verið aflað með því að taka það úr rekstrinum langt umfram það, sem' eðlilegt er og hann með heilbrigðum hætti getur staðið undir. Þess vegna verður nú ljós brýn þörf á stofnlánum til langs tíma. Þetta vandamál er ekki auð- velt viðureignar þar sem lána- kerfið hefur þegar verið þanið til hins ítrasta og stjórnarhætt- ir undanfarið verið með þeim hætti, að stórlega hlaut að draga úr sparifjár. og þar með fjár- magnsmyndun í landinu. Hér lýsir sér ein óhugnanlegasta arf leifð uppbóflakerfisins. En hér sem ella verður að horfast í augu við staðreyndirnar og finna lausn vandans. Hún verður til fram- búðar einungis fundin á grund- velli heilbrigðrar fjárstjórnar. Því alvarlegri sem vanhirða und anfarinna ára í þessum efnum reynizt, því brýnni þörf er nú að ráða sem allra fvrst bót á henni. Þar er um að ræða einn þátt viðreisnarinnar, sem eitki má undan fallast að kippt sé í lag. ’ Elzti Vesímanna- eyingarinn Seint mun þeim úr minni faila, sem heilsar upp á og spjallar við Gunnar Ólafsson. Hann er r.ú elzti maðurinn í Vestmannaeyj- um, kominn hátt á 97. ár. Vafa- laust er hann einnig elztur nú- lifandi manna, sem setið hafa á Alþingi fslendinga og sennilega eru þeir ekki margir, sem verið hafa á þingi eftir að það var endurreist 1845, er náð hafa hærri aldri. Klukkan rúmlega 2 sl- fimm'.u dag sat Gunnar á rúmstokknum í húsi sínu í Vestmanaeyjum og las Morgunblaðið. Enn les hann gleraugnalaust, ef því er að skipta. Við komumenn tók hann strax upp fjörlegt rabb, bæði um atburði líðandi stundar og löngu liðna tíma. Hann rifjaði upp, þegar Matthías Jochunr,sson var sóknarprestur hans i Odda á árunum eftir 1880. Þa benti Gunnar á hrafnsmynd, steypta úr leiri, sem stóð þar á hillu í stofunni, og kvað hrafninn vera vitrastan allra fugla. Minntist hann þess, er hann fyrir löngu var einn á leið yfir Mýrdalssand, og tveir hrafnar slógust í fylgd með honum, og flugu og hopp- uðu á undan þangað til þeir komu þar. sem skip hafði borið að landi og bjarga þurfti mönn- um. Gunnar sagði að hrafnarn- ir hefðu leitt sig þangað, sern einn skipverja velktist og eng- inn var fyrir honum til hjálp- ar. En Gunnar gat náð mannin- um og dregið hann að landi. Þannig ræddi hin aldna kempa um atburðarás á sinni löngu ævi, horfna höfuðskörunga, sem hann hafði kynnst, og atvix úr náttúrunnar ríki, sem mannleg- ur hugur fær ekki skilið en fyllist aðdáun yfir, þegar hann verður þeirra sjálfur var eða heyrir frá þeim sagt af skilrík. ari sérstöku gönguæfingu. Giltu þá allt í einu aðrar reglur en þær, sem fylgt er um fundi og samkomur stjómmálaflokka. Víða komu Hallgerði bitlingar en flugumenn Moskvuvaldsins hafa enn víðar hreiðrað um sig. Láta leiðast stig af stigi. f Morgunblaðinu var strax i upphafi bent á, að Brúsastaða- hreyfing væri einn angi af alls herjar sókn kommúnista gegn samstarfi lýðræðisþjóða, er hófst með því að Krúsjeff hleypti upp fundi æðstu manna í París á sl. vori. Talið um „Alþingi göt- unnar“ við lok gönguferðar úr Njarðvíkum gerði þetta svo ljóst. að fundarstjóri gerði tilraun til þess í lok fundarins að æsa fundarmenn upp og hvetja þá til að safnast saman við heim- ili forsætisráðherra. Sú áskor- un fór þó svo óhönduglega úr hendi að allmikill hópur hinna hörðustu kommúnista safnaðist saman fyrir utan ráðherrabú- staðinn í Tjamargötu og fámennt var i kringum fundarboðerd- urna við heimili forsætisráð- herrans. Gönguferð ,á borð við þá, sem kommúnistar efndu til í gær, miðast hinsvegar beinlínis við það að ögra og reyna að æsa menn tij óhæfuverka. Kommún- istar voru mjög aumir yfir þvi hversu dauflegt var yfu- fundi þeirra síðastliðinn laugardag og hafa ætlað sér að reyna að örfa lið sitt með göngunni til ráðherrabústaðarins. Sem bet- að ekki varð um villzt. Engu að, ur fer er þroski íslendinga meiri síður létu nokkrir góðir og'en svo að þeir sýni slíkum til- gegnir menn ánetjast. Höfðu þeir } þó í fyrstu þann fyrirvara á„ að | einungis væri um að ræða sam- starf um eitt tiltekið mál. Nú er komið á daginn, að „hreyf- ingin“ er notuð í hverjum þeim tilgangi, sem kommúnistum hentar þá og þá stundina. Ætl- unin er auðsjánlega sú, að „Al- þingi götunnar" eigi að taka ráðin af löglegum stjórnarvöld- um og setja sjálft sig í stað Alþingis fslendinga. Meginþorri manna horfir á þær aðfarir með j undrun og fyrirlitningu. Full- ; kominn misskilningur er, að skrílsháttur eftir verstu aust- rænum fyrirmyndum muni ráða nokkru um meðferð mála hér á landi. Athæfi þeirra, sem slíkt reyndu 1946 og 1949, varð þeim sjálfum til ævarandi skammar og svo mun enn reynast. V' japanskt ástand66. um monnum. Ekki peningalausir. Einn er sá hópur manna, sem ekki er peningalaus um þessar mundir. Það eru kommúnistar og hinir nytsömu sakleysingjar, er þeim hafa gengið á hönd. Sjálf kommúnistadeildin hér á landi og undirdeildir hennar ráðast nú í hverja stórfram- kvæmdina eftir aðra víðsvegar um land. Dæmi þeirra eru millj- óna byggingin, sem nú rís á Skömmu eftir að uppþotin urðu í Japan í sumar og skríls- lætin komust á það stig, að jap- anka stjómin treysti sér ekki til að taka á móti Eisenhower for- seta Banadríkjanna, vék Tíminn að því að slíkt ástand gæti skap- azt hér á íslandi. Fór ekki á milli mála, að sá sem þetta rit- aði í Tímann, taldi Framsóknar- flokknum sæma það að standa við hlið kommúnista í slíkum aðförum. Munu þau skrif þó ekki hafa þótt líkleg til ávinn- ings fyrir flokkinn, þvi að síðan hefur ekki verið kveðið jsfn fast að orði. Og hjpu er heldur ekki að neita, að málgagn Fram sóknarflokksins var feimnara við að boða menn sína til komúnista göngunnar í gær heldur en að hvetja þá til að ssekja útifund- inn, sem haldnn var fyrra laug- ' ardag. Það fer heldur ekki á miili mála, að mikill fjöldi Framsokn ' armanna, eins og annarra lýð- —----------«—j-----siikaj- ag_ baki við ræðissinna fordæmir ferðir og mun snúa tektum samúð og ættu komm- únistar nú að haía sannfærzt um það, að þeim mun aldrei tak- ast að stofna á íslandi „alþing götunnar". HeppiJegri fundartími. En úr því verið er að tala um fundi má gjarnan minnast á þá breytingu, sem fyrirhuguð er hjá Ríkisútvarpinu að því er varð- ar fréttatímann á kvöldin. Mikl- ar umræður urðu um það í út- varpsráði hvort lesa ættj frétf- ir kl. 7 í stað 8 Niðurstaðan varð síðan sú að ákveðið var að aðalfréttatími kvöldsins skyldi verða kl. 7,30. Virðist þetta vel ráðið, því að yfirleitt má gera ráð fyrir, að þeir sean vinna úti séu komnir heim um það leyti og geti notið fréttanna, en jafn- framt lengist þá kvöldið. Er menn hafa farið út að kvöld lagi til skemmtana, fundahalda eða heimsókna hefur yfirleitt ekki verið lagt af stað fyrr en eftir hálf niu þegar fréttum var lokið og þá oft dregist óhæfi- lega fram eftir kvöldi að menn gætu gengið til náða. Á þessu virðist sem sé geta orðið nokk- ur breyting með tilflutningi fréttatímans og ber að fagna því. Stytting YÍniiulímans. Hérlendis er að vísu mikið unnið og atvinnu þannig hátt- að, að oft verður að vinna fram eftir kvöldum. En matartími er þá yfirleitt líka milli 7 og 8, svo að þeir, sem aftur hverfa til vinnu, fá þá notið útvarpsfrétt- anna. Hér í blaðinu var fyrir nokkru vikið að hinum langa vinnudegi verkamanna og bent á, að hugs- anlegt væri að stytta hann nokk- uð með því að hækka dagvinnu- þeim forystumönnum, sem leix- kauo en lækka jafnframt eitt- ast við að beita þeim. t Framh. á bis. 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.