Morgunblaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 10
10 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 9. okt. 1960 vanginum og gjörsamlsgu virðingarleysi fyrir lífi dýr- anna. Eklti verður því svarað hér, en líklegt er að íslenzkir for- eldrar þakki fyrir að dreng- stofnunina UNESCO að hún gengist fyrir björguninni og hafa fulltrúar stofnunarinnar undanfarið ferðast um Evrópu og leitað fjárfram- laga og mannafla. Hefur Egyptalandsstjórn heitið því, að söfn þeirra landa, sem að- ild eigi að björguninni skuli njóta góðs af hluta þeirra fjársjóða sem kunni að finn ast Meðal bjóða, sem taka þátt í þessu starfi verða Danir, Norðmenn, Svíar og Finnar. Er áætlað að íjár- framlög þeirra nemi rúmlega 10 milljónum (ísl.) en þess utan taka margir vísinda- menn Norðurlanda þátt í starfinu. ★ Björgunarstarfið verður unnið i tvennu lagi. Utan um eyjuna Philæ verður byggð- ur 70 m hár garður, en þar eru stór hof, m. a. Isis-hof, og menn valið milli fjölda hljóm- leika og allsstaðar eru fullset- in hús. Meðal margra hljóm- listarmanna, sem gista Vínar- borg um þessar mundir er söngvarinn Nicolai Gedda, sem mörgum íslendingum er í fersku minni frá því hann söng hlutverk hertogans af Mantúa í óperunni Rigoletto eftir Verdi á afmælishátíð Þjóðleikhússins í fyrravor. Nú hyggst Gedda snúa sér að kvikmyndaleik. í byrjun næsta árs er ákveðið, að hann taki við hlutverki sem upp- haflega var skrifað fyrir Mar- io Lanza, náttúrusöngvarann fræga. Nútíma fréttamaður ið Abu Simbel þar sem hof EN VEL á minnzt kvikmynda amses II. er verður reisturleikara — William Holden, 30 m laneur oe 70 m háaoandaríski leikarinn heimskunni, ur segir fréttir. Til þess að vera kvikmynda- leikari verður maður annað hvort að hafa til að bera hæfi- leika eða tilfinningaleysi Oig hvor ugt hefur fallið mér í skaut. Hins vegar met ég mjög mikils þau tækifæri, sem ég hef fengið vegna leiks í kvikmyndum til þess að ferðast víða og kynnast lifnaðarháttum og hugsunarhætti annarra þjóða. Kvikmyndaleikur er ekki starf fyrir hugsandi- mann. Rithöfund urinn segir til um hugsanir hans, leikstjórinn segir til um hreyf- ingar hans og kvikmyhdaklæð- skerinn um fatnað hans. Hið eina sem leikarinn gerir er að taka við greiðslunni, sem gerir hon- um oft fært að lifa betra lífi heldur en hinn færi leikari. Helzt ur hægt að líkja kvik- myndaleik við það að reyna að tattóvera nafnið sitt á uppblásna blöðru. Svo segir William Holden, — dálítið óvenjulegt mat á eigin 2 hæfileikumJ J NÚ eru skólarnir byrjaðir og börn og unlingar setzt að lexíum sínum. misjaíniega sátt við þær eins og gengur. Yngstu nemendurnir sja ekk- ert vit í þvi. að hanga yfir Lítlu gulu hænunni, þegar veðrið er svona gott og stálp aðir strákar grípa hvert tæki færi til að laumast út í fót- bolta. Ef við bregðum okkur til smábæjarins Fontvielle í Suður-Frakklandi og gægj- umst inn um glugga í barna- skólanum þar, kunnum við að festa augu á lágvöxnum, snaggaralegum, dreng, sem er að krota mytidir af nauts- hausum í glósubókina sína En afhverju skyldi hann teikna nautshausa? — Jú, pilturinn er sem sé nauta- bani, væntanlega sá yngsti í heimi, sem sýnt hefur þá list opinberlega. Hann heitir Jose Luiz Calabulg og er 12 ára að aldri. Faðir hans var upphaflega ávaxtabóndi, en fékk þá hugmynd að gera riautatsleikvang og koma þar á . nokkurs konar skóla í nautaati. í Suður-Frakklandi er reyndar sá háttur á hafð- ur, að nautum er ekki banað, heldur sleppa þau_ með reið- ina. Jose ólst upp við sífellt umtal um naut og nautabana og iá öllum stundum með nef ið milli girðingarrimlanna og starði á viðskipti nautanna og mannanna. En honum var stranglega bannað að fara inn á leikvanginn. í nóvember í fyrra bar svo við, að faðir Jose lenti í brözum við óðan tarf og var sýnilegt að hann yrði undir í þeirri viðuretgn. Þá hljóp Jose til, náði í rauða dulu og tókst að lokka tarf- inn frá föður sinum. irnir þeirra eyði frístundutn sínum við knattspyrnu frem- ur en nautaat. Hörgull kafyólskra presta FRÁ Vatikaninu í Róm ber- ast þær fregnir, að hans heil- agleiki. páfinn kunni að neyðast til þess að leyfa ka- þólskum djáknum að vinna ýmis prestastörf þótt þeir kvænist.Ástæðan er skortur á starfandi kaþólskum klerk- um, einkum í trúboðsstöðv- um víða um heim svo og í Frakklandi, en þar eru þess dæmi, að einn klerkur sinni fjórum borgum. Námsferill djákna er venju legast sjö ár og verða þeir á síðasta ári að taka ákvörðun um hvort þeir gangi undir prestsvígslu. Ef þeir gera það mega þeir starfa sem aðstoðar menn presta síðasta námsár- ið. Nú er svo komið að fjöldi djákna ákveður að taka ekki prestsvígslu, því að þeir taka hjónabandið tram yfir hana. Hins vegar halda þeir því fram, að ekki sé neitt vit í því, að hin kaþólska kirkja njóti ekki starfskrafta þeirra Þess er vænzt. að breyting verði gerð á þá lund. að kvæntum djáknum verði leyft að veita sakramenti, að- stoða við hámessur og gefa trúarlegar leiðbeiningar. En þeir munu ekki fá leyíi til að flytja messur einir, né' vexta skriftir og annast giftingar. Ráðamenn páfaríkis álíta aðalkostinn við þessa breyt- ingu þann, að kvæntir djákn- ar geti orðið til hins mesta gagns í trúboðsstöðvum, þar sem klerkahörgullinn er hvað mestur. MikiÖ björgunarstarf ÞAR sem við erum komin alla leið suður á Ítalíu væri ekki úr vegi að bregða sér yfir Miðjarðarhafið og skoða hinar miklu fornminjar við Níl, sem menningarmálastofn un Sameinuðu þjóðanna hyggst reyna að forða frá un. Eins og menn vita er verið að reisa Aswan stífluna í Ni!- arfljóti, stórkostlegt mann- virki sem áætlað er að ljúka á næstu fimm árum. En þeg- ar því er lokið er sýnt, að hra mestu menningarverðmæ’ glatazt ef ekki verður að gert. Stjórn Egyptalands fór þess á leit við menningarmála- garður í boga út í Nílarfljót. Þar verður safnað saman öli- um fornum munum, sem finnast í því nágrenni og út- búið sérstakt útisafn. Fornmenjar þesar eru um * 5 þúsund ára gamlar. Ýmr.ir gripanna eru stöðugt undir vatni níu manuði hvers árs, en hafa þó staðið af sér veðr- un. En þótt vatni og vindum í 5 þús. ár hafi ekki tekizt að hafi ekki tekizt að farga þess um menningarverðmætum á 5 þús. árum, mun Aswan-stífl unni takast það innan 10 ára og leggja menn því mikla á- herzlu á að hafizt verði handa hið allra fyrsta. Gedda gerist iívikmyndaleikari ÆTLI við höfum ekki fengið nóg í bilí af ferðum um suð- ræn lönd og rétt sé að fikra sig í norðurátt. Vínarborg er iðulega kölluð vagga tónlistar- ínnar í Evropu og er vafasarot að það nafn sé annars staðar betur komið. Ungir sem gaml ir lifa og hrær- ast í tónlistinni þar, á hverjum degi geta var fyrir skömmu á ferðalagi um Skandinavíu og lét þá svo um mælt í viðtali við fréttamann, að hann væri hreint ekki nokkur leikari. Meðal annars sagði Hold en: — Ég hefi nú leikið í 45 kvik myndum og komizt að raun um, að ég er ekki leikari og hef aldrei verið það. í raun og veru er ég aðeins nútíma fréttamaðxxr, segi frá tilfinningum annarra og líferni á sama hátt og fréttamað Upp frá þessu var til einsk- is að banna Jose aðgang að leikvanginum. Hann nauðaði og bað um að fá að sýna op.n berlega og loks lét faðir hans undan honum með þvi skil- yrði að hann stæði sig vel i skólanum. Jose kepptist við, stóðst sitt próf með mestu prýði og syndi a leikvangi föður síns í sumar fyrir þús- undum áhorfenda, sem þustu að hvaðanæva úr Frakklandi og Spáni til þess að sjá þessa ungu hetju. En menn spyrja jafnframt, hvort rétt sé að leyfa tólí ára dreng að ganga inn a hixxa blóði drifnu braut nautaats- ins, sem byggist á stöðugri lífshættu nautabanans á leik og kunnáttu, sem þeir hafa aflað sé,r á sex árum. Virðist sem æðstu ráðamenn páfa- ríkisins séu nú að fallast á þessa skoðun. ýmsuni áttiirn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.