Morgunblaðið - 23.10.1960, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.10.1960, Blaðsíða 1
> 32 siður (I. og II.) og Lesbók 20. þús. kr. eru boðrtar í ham- arsbrotin Boland gefnir 5 nýir hamrai NEW YORK, 20. okt: — Brot íslepzka fundarhamarsins hef- ur vakið mikla athygli hér vestra, ekki síst vegna þeirra atvika, sem að þeim atburði lágu. Nýlega sneri góðgerðafyrir- tæki eitt hér í New York sér til forseta allsherjarþingsins og óskaði þess að fá hamars- brotin keypt fyrir 500 dollara, eða tæpar 20 þús. íslenzkar krónur. Hugðist fyrirtækið selja brotin á uppboði fyrir offjár. En hamarinn var ekki falur. Mu.iu brot hans verða geymd í safni, þar sem komið er fyrir fraegum skjölum og munum er snerta sögu Samein uðu þjóðanna. Þess má geta að Boland for- seta allsherjarþingsins hafa verið sendir a. m. k. 5 nýir fu.ndarhamrar frá ýmsum fyr irtækjum * Bandaríkjunum. En hann notar nú hamarinn, sem íslendingar gáfu 1. ,nefnd þingsins árið 1952, og gerður var af Ríkharði Jónssyni, eins og áður hefur verið sagt frá. íslenzka sendinefndi,n hefur í samráði við utanríkisráðuneyt ið ákveðið að láta gera nýjan fundarhamar í stað þess er brotnaði og afhenda ha.nn áð- ur en næsta þing kemur sam- an. — SBj. Nýtt megrunarlyf London, 22. ókt. (Reuter) V E R IÐ er að reyna nýtt megrunarlyf í sjúkrahúsi einu í London, og gefa þær tilraunir, sem gerðar hafa verið, mjög góða von um ár- angur. Lyfið, sem nefmst Trimet- hylhexadecylammonium Ste- reate, er í sama efnaflokki og hreinsilögur, sem notaður er til heimilisþaría. Átti að vera fitandi Það var 46 ára lyfjafræðingur við Guy’s sjúkrahúsið í London, dr. Joseph Nissim, sem uppgötv- aði megrunarhæfileika þessa lyfs. Honum var sent lyfið til athug- unar, en það átti að vera fit- andi. Hafði það verið reynt á dýrum og talið að það bætti við vöxt þeirra. Nissim reyndi lyfið á músum, Framh. á bls. 2. AÐALSTÖÐVAR SÞ í NEW YORK 15 úr SAMEINUÐU þjóðirnar verða 15 ára á morgun, og verður afmælisins víða minnzt. í tilefni þess flutti aðalframkvæmdastjóri SÞ, Dag Hammarskjöld, í dag eftirfarandi ávarp, sem út- varpað var frá aðalstöðvum SÞ í New York: Á því ári þegar fimmtán ár eru liðin frá undirritun stofnskrár- innar, eru Sameinuðu þjóðirnar ef til vill nær því að vera mið- stöð alheimsdeilnanna en nokk- urntíma fyrr. Margt af þvi sem Friðun utan 72 mílna skilyrði fyrir samningum segir Daily Telegraph BREZKA stórblaðið Daily Telegraph og Aftenposten í Ósló skýra frá því sl. fimmtu- dag, að talið sé sennilegt að viðræður íslendinga og Breta hefjist á ný í næstu viku. Þó sé þetta háð því að samkomu- Iag náist í Bretlandi milli þeirra aðila, sem hagsmuna hafa að gæta í málinu, en þeir eru utanríkismálaráðu- Siðastliðinn fimmtudag var sem kunnugt er úthlutað Nóbelsverðlaunum í læknavísindum. ___ Myndin sýnir þá sem verðlaunin hlutu. Sir Frank Macfarlane (til vinstri) og Peter Brian Meda- war prófessor (til hægri). neytið, sjávarútvegsmála- ráðuneytið og togaraeigend- ur. — Segja blöðin að mikil leynd hafi hvílt yfir viðræðunum, bæði á Islandi og Bretlandi. Hafi verið um það samið í byrj- un viðræðanna að láta ekkert uppi um árangur þeirra. Var sú ráðstöfun gerð, að sögn blað- ana, til að koma í veg fyrir árekstra ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar á íslandi og til að fyrirbyggja svipaðar deilur í Bretlandi. Framh. á bls. 23 200 milljón ára fófspor London, 22. okt. (Reuter) í 0AG skýrði rússneska fréttastofan Tass frá því að rússneskur vísindamaður hafi fundið einustu fótspor risa- eðlunnar dinosaur, sem vit- að er um í heiminum, í dal nokkrum í Pamir-fjöllunum. Sérfræðingar í Moskvu hafa rannsakað Ijósmyndir af fót- sporunum og telja að þau séu eftir dinosaur frá Júra tíma- bilinu — fyrir 200 milljón ár- um. Hundruð fótspora — ým- ist með þrem, fjórum eða fimm tám — fundust á sand- steinsflöt. Einnig fundust þarna för eftir hala dinosaur- anna og för eftir liggjandi dýr að sögn fréttasíofunnar. sagt er, eru ádeilur. En þetta er þó ekki veikleikamerki. Stofnun, er enga þýðingu hefur sem fyrir- heit eða áskorun, gleymist eða tórir áfram sem vanabundinn þáttur í heimsmyndinni. DAG HAMMARSKJOLD Fyrir fimmtán árum, í lok eyði leggingar annarrar heimsstyrjald arinnar, í lok ógnarstjórnar naz- ista og fasista, leit heimurinn vonaraugum tií framtíðarinnar. Sú von fæddi af sér Sameinuðu þjóðirnar, innblásnar óskir um bjarta framtíð. í dag falla aftur djúpir skuggar yfir djórnmála- sviðið, og stofnunin er komin að þeim tímamótum að hún verður að sanna gildi sitt í sundruðum heimi, draga úr spennu, koma í veg fyrir árekstra og skapa mögu leika fyrir okkur að finna leið- ir til framtíðar friðar og frelsis fyrir alla. Sameinuðu þjóðirnar standa í dag efldar af því á hve áhrifa- rikan hátt þær nálgast algildi. >ó eru þar eyður, méinlegar eyð- ur. En í fyrsta sinn hafa nú þjóð- ir Afriku fengið það marga full- trúa í stofnúninrii að raddir Frh. á bls. 2 Erasmus verð- launin Kaupmannah,. 22. okt. (Reuter) BERNHARD PRINS afhenU í dag málurunum Oskar Koko- sohka og Marc Chagall Erasmus verðlaunin hollenzku við hátíð- lega athöfn. Meðal gesta voru hertoginn af Edinborg og Frið- rik Danakonungur. Erasmus- verðlaunin eru 100.000 gyllini, eða rúmlega ein milljón króna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.