Morgunblaðið - 23.10.1960, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.10.1960, Blaðsíða 20
20 MORGUNBl 4ÐIÐ Sunnudagur 23. okt. 1960 þakka, hvað úr þér er orðið, hef- urðu sagt mér oft og mörgum sinnum, en hefur þér nokkurn- tíma dottið í hug að hjálpa hon- um? . . . Eg hef aldrei séð hann, væna mín, en nú ætla ég að blanda mér í málið! — Guð minn góður, Sonja, sagði Elísa og tók andköf með tárin í augunum. — Hver gæti hafa trúað, að þú gætir þotið svona upp? Sonja laut fram og lagði hönd- ina á hné hennar. — Fyrirgefðu mér, sagði hún alvarlega, — það var aldrei ætl- un mín að móðga þig eða hryggja ... Og máli sínu til sönnunar fór Sonja fram í eldhúsið og kom aftur með vínglas og brauðsneið. Þegar klukkan var eitt, var Elsa orðin rólegri og fór geisp- andi í rúmið. Sonja sat grafkyrr á legubekknum, enn í heila klst., með höfuðið niðri á hnjám og armana spennta um fæturna, svo — Jói, hve lengi ætla Blakely feðginin að dvelja hér? — Herra Blakely reiknaði með tveim vikum, ef hann fengi fisk . Hversvegna? að hún var líkust samanvöfðum böggli. Og það vantaði heldur ekki, að hún hugsaði um vanda- málíð. Það var hreint ekki svo lítið, sem hún ætlaði sér að koma í kring. Þegar klukkan var tvö, gekk hún að símanum, valdi núm er og beið með lokuð augun. — Loksins svaraði syfjuð rödd og hún vaknaði. — Uppíýsingastofan? . . , Seg- ið mér, hvenær fer lest austur annað kvöld? XVII Wembelton kom að ýmsu leyti á óvart, og hugmyndir Phyllis um svona smábæ voru nokkuð á reiki. Hún þekkti lífið í litlum sveitaþorpum úr leiðinlegum leikritum, þar sem hetjan gekk fram og aftur og tuggði hálm- strá, og eins úr gamansömum skáldsögum, þar sem fólkið tal- aði afkáralega mállýsku. En þær myndir reyndust vera algjörlega rangar. Til dæmis töl- uðu nemendur hennar mál, sem einkenndist mest af skrítnum úr- fellingum og einkennilegum hljóð um. Sjálf hafði hún aldrei verið neitt sérlega nákvæm með sitt eigið tal, en hér í Wembleton hljómaði hvað sem hún sagði — jafnvel í hennar eigin eyrum — skrítilega nákvæmnislegt. Hún var að vísu enginn hé- gómi um fínheit, en alþýðleg- heitin hér í Wembleton voru eitt- hvað svo ósvikin, að hún gat varla trúað eigin augum og eyr- um, þegar Fanny, eldabuskan, hallaði sér upp að stigahandrið- inu og æpti upp: — Chuck Sloat er hér að bjóða brenni, og síðan bætti Chuck við með glymjandi raust. — Á það að vera í arininn, Frank? en Frank, sem hafði far- ið upp til að hafa fataskipti, æpti á móti. — Ágætt, láttu mig hafa þrjú fet! Phyllis þóttist viss um, að þessi þrjú, Frank Gibson, Fanny Withers og Chuck Sloat, hefðu leikið sér saman, þegar þau voru krakkar. Þetta kunn- ingjasamband þeirra var senni- lega aðeins merki um heilbrigða skynsemi þeirra, en leit hálfskríti lega út, við fyrstu sýn, engu að síður. Þegar Phyllis fór í pósthúsið um kvöldið með Geraldine — og pósthúsið var opið til klukkan níu — var hún formlega kynnt hr. Flook, sem var með skraut- — Ungfrú Blakely var eitt- hvað að tala um að fara heim eftir tvo, þrjá daga .... Ég er lituð axlabönd og græna sólhlíf yfir augunum og gieraugu, sem vögguðu og dingluðu á löngu og þunnu nefinu. Hann hneigði höf- uðið, hló og kikti yfir gleraugun, alveg eins og gert var í leikrit- unum. Hendurnar á hr. Flook voru að vísu alveg hreinar, en heitar og rakar, svo að frímerkin vildu lím- ast við þær. Það bætti auðvitað ekki limið á frimerkjunum, að hann lét það snúa niður, þegar hann lagði þau á óhreinan rúðu- karminn, en hann var mjög elsku legur í umgengni engu að síður. Hann bauð nýliðann velkominn til bæjarins, með meiri skrúð- yrðum en vænta hefði mátt. — Phyllis þakkaði honum vingjarn- lega og kvaddi siðan, Hr. Gibson hafði greitt henni skilvíslega allan útlagðan ferða- kostnað og nú hafði hún farið í bæinn fyrst og fremst til þess að senda Sonju peningana, sem hún hafði lánað henni. Hún gekk því að afgreiðsluglugganum, þar sem stóð: „Ávísanir“, og þar kom hr. Flokk fram aftur og afgreiddi hana samstundis. Hún hló með sjálfri sér að því að hafa hitt hann svo fljótt aftur, eftir að hafa kvatt hann hátíðlega fyrir einu andartaki, og Gerry, sem hafði verið að því komin að springa af hlátri, en verið í vafa um, hvort hún gæti leyft sér það, rak nú upp skellihlátur, sem gaf greinilega til kynna, hversu erfitt henni hafði verið að halda hon- um niðri ... Jæja, svona var lífið í þessum smáþorpum, hugsaði Phyllis og brosti. Næst komu þær við i apótekinu hans Hime. Það var Gerry, sem stakk upp á því, enda fékk hún sælgæti að launum. Halló, Bust- er! sagði Gerry við b.ávaxna, unga manninn, sem stóð við búð- arborðið þar sem fegrunarmeðul in lágu frammi. — Vertu nú ekki of nískur á hneturnar! Og svo blés hún út aðra kinnina og lok- aði öðru auganu glettnislega. En þegar Phyllis bara lyfti annarri augabrúninni, tók hana að gruna, að þessi látbragðsleikur væri ekki metinn að verðleikum, og reyndi að bjarga sér með því að útskýra, hve erfiður hann væri. — Þetta er enginn hægðarleikur, sagði hún — Sjáðu nú, hvernig ég geri. Reyndu sjálf. Og svo endurtók hún grettuna. Phyllis brosti og svaraði, að hún yrði að æfa sig vel fyrir framan spegii- inn, áður en hún gæti sýnt þetta opinberlega, og Gerry varð svo hrifin af svarinu, að hún varð ásátt um það við sjálfa sig, að nýja kennslukonan væri „bara ágæt“. Morguninn eftir, þegar þau höfðu næstum lokið við morgun- verðinn, bað frú Gibson þau að unni. — Ert það þú, Sadie? Þakka þér fyrir, mér líður ágætlega. Viltu gefa mér kjötbúðina hans Charley Riters? Ert það þú, Charley? Eg þarf að fá hjá þér rifjasteik í dag — taka úr henni beinin og láta þau fylgja. Já, hér um bil fimm kíló. — Jæja, sagði hr. Gibson og lokaði öðru auganu fyrir vind- lingsreyknum. — Eg þarf eitt- hvað að gera í dag. Phyllis gat næstum vorkennt þessum ágæta manni, sem var þarna innilokaður ævilangt og varð reglulega á hverjum degi hræddur um að hún sé ekkert gefin fyrir þetta! — Það virðist sem við höfum við tvö vandamál að glíma. Við að þjóta að heimam í sikrifstofuna og úr skrifstofunni og heim. Það gekk þannig til, að reglulega á hverjum morgni ýtti Frank Gib- son frá sér stólnum og sagði þessa sömu setningu. — Eg þarf eitthvað að gera í dag . . . Nú var hann kominm að símanum. — Sadie, gefðu mér hann Harv ey Sikens, — Plymouth Hotel — Seattle. Eftir ofurlitla bið hélt hann áfram: — Ert það þú, Harvey?, Já, það er Frank Gibson. Verð- urðu í bænum í allan dag? Ágætt, ég held ég verði að skjótast og borða með þér. Eg hef uppá- stungur að gera. Gætirðu komið með mér til Pittsburgh á morg- un, ef þér lízt á þær? . . . Ágætt Harvey! Síðan sneri hann sér að þeim og sagði. — Eg fer til Seattle, Maudie. Get ég keypt nokkuð fyrir þi-g? Jæja, við sjáumst aft- ur, ungfrú Dexter. Látið þér nú ekki krakkana standa ofmikið uppi í hárinu á yður. Verið þið sælar. Það er hugsanlegt, að ég komi með hann Harvey með mér í mat í kvöld. — Eg vissi ekki, að það væri svona stutt til Seattle héðan, sagði Phyllis, hissa, þegar hurð- in lokaðist á eftif húsbóndan- um. — O, það er svo sem ekki neitt. Fjögur hundruð mílur eða þau: um bil. — Og hr. Gibson ætlar að vera kominn aftur í mat í kvöld? Nú var Phyllis orðin alveg ringluð, — Hann fer fljúgandi! Frú Gib son hló. Þér megið ekki halda, að Frank eyði tímanum í járbraut- arferðir. Hvorugt okkar hefur komið inn í járnbrautarvagn, síð ustu fimm árin. Ef við getum ekki flogið, förum við í bílnum. Sér var nú hvert sveitaþorpið! Phyllis, sem hafði aldrei komið upp í flugvél, fór að halda, að hugmyndir hennar um litla þorp- ið gætu haft gott af dálítilli end- urskoðun. Phyllis ofbauð alveg, hve lítið nemendur hennar höfðu lært í skólanum þarna á staðnum. Hún vissi um kröfurnar til inntöku- prófs í menntaskólann, sem hún sjálf var útskrifuð úr, og gerðist því svo djörf að geta þess, að það gæti orðið henni mikil hjálp, ef hægt væri að ná í duglegan latínukennara, og að í raupinni væri líka eins mikil nauðsyn á stærðfræðikennara. Þessu var ekki andmælt. —• Þér skuluð heimta hvað sem þér þurfið, ungfrú Dexter, sagði Frank Gibson. Við viljum hafa þennan skóla almennilegan og getum við eins vel haft þetta vel úr garði gert, eins og að fara að SHÍItvarpiö Sunnudagur 23. október 8.30 Fjörleg músík fyrsta hálftíma vikunnar. 9.00 Fréttir, — 9.10 Vikan framundan. 9.25 Morguntónleikar: — a) Sinfónía nr. 36 í C-dúr (K425 — Linzarsinfónían) eftir Moz- art (Sinfóníuhljómsveit Vínar borgar leikur; Hermann Scherchen stjórnar). b) Fjórar konsertaríur eftir Mozart (Maria Stader, Kim Borg og Franz Ortner syngja með sinfóníuhljómsveitinni í Bamberg; Ferdinand Leitner stjómar). c) Tilbrigði fyrir hljómsveit eft ir Mozart (Utvarpshljómsveit- verðum að sjá um að Blakely fái fisk, Markús, og svo þurfum við sennilega að sjá um að dóttirin skemmti sér! in 1 Hamborg leikur; WU- heím Shuchter stjórnar). 11.00 Messa i Neskirkju (Prestur; Sr. Þorsteinn L. Jónsson i SöSul- hloti. Organleikari: Jón Isleifs- so")- . . i . . ■ k M 12.15 Hádegisútvarp. ' 13.20 Erindi; Uppruni tslendinga íSte- fán Einarsson prófessor í Balti- moreb t i i i , 14.00 Miðdegistonleikar. • a) Píanólög eftir Nicolas Medtn er (Höf. leikur), b) Tríó í d-moll op. 32 eftir Anton Arensky (Eileen Joyce leikur á píanó, Henri Temi- anka á fiðlu og Antoni Sala á knéfiðlu). 14.45 Utvarp frá Melavellinum í Hvík: Fram og K. R. heyja úrslitaleik bikarkeppninnar (Sigurður Sig- urðsson lýsir síðari hálfleik). 15.45 A bókamarkaðnum (Vilhj. Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 17.30 Barnatími (Skeggi Asbjarnarson kennari): a) Framhaldssagan: ,,Ævintýri I sveitinni“ eftir Armann Kr. Einarsson; IV. (Kristín Anna Þórarinsdóttir leikkona). b) Þáttur barnanna um daginn og veginn: Hugrún skáldkona ræðir við Astu B. Gunnars- dóttir (6 ára), sem syngur líka tvö lög. c) Sólveig Guðmundsdóttir lea fyrri hluta sögunnar „Gullna snertingin“ eftir Hawthorne. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þetta vil ég heyra: Hlustandi vel ur sér hljómplötur. , 19.10 Tilkynningar. *■ 19.30 Fréttir og íþróttaspjall. .v 20.00 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik- ur. Stjórnandi: Bohdan Wod- iczko. Divertimento í D-dúr (K251) eft ir Mozart. 20.25 Musterin miklu í Angkor; I. er- indi: Horfin hámenning (Rann- veig Tómasdóttir). 20.55 Einsöngur: Þuríður Pálsdóttir syngur gamlar, ítalskar aríur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 21.15 Andlegt erindi með tóndæmum (Fyrirlesarar: Flosi Olafsson og Erlingur Gíslason). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög: Heiðar Astvaldsson vel ur lögin. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 24. október 8.00—10.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tón- leikar. — 8,30 Fréttir. — 8.40 Tónleikar. — 9.10 Veðurfregnir, — 9.20 Tónleikar). . 12.00 Hádegisútvarp. — (12.25 Fréttií og tilkynningar). 13.15 Búnaðarþáttur: Ingólfur Þor- steinsson fulltrúi talar um Flóa- áveituna. t 13.30 ,,Við vinnuna": Tónleikar. 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.00 Fréttir. — 16.00 Fré,ttir og veður- fregnir). 18.00 Fyrir unga hlustendur: .Forspil*, bernskuminningar listakonunnar Eileen Joyce, skráðar af Ch. Abrahall; I. (Rannveig Löve þýðir og flytur). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Erindi: Dagur Sameinuðu þjóð- anna (Helgi Elíasson fræðsíu- málastjóri). 20.15 Utvarp frá Alþingi: Fyrsta umræða um frv. til fúár- laga fyrir árið 1961. Fjármála- ráðherra, Gunnar Thoroddsen, flytur framsöguræðu, og auk hans tala fulltrúar annarra þing- flokka. Dagskrárlok óákveðin. Þriðjudagur 25. október. 8.00—10.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tón- leikar. — 8,30 Fréttir. — 8.40 Tónleikar. — 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Tónleikar). 12.00 Hádegisútvarp. —- (12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum“; nýr heimilisþáttur (Svava Jakobsdótt ir B.A. hefur umsjón með hönd- ura). 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.00 Fréttir. — 16.00 Fréttir og veður- frégnir). 18.00 Tónlistartími barnanna (Jón G. Þórarinsson). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál (Oskar HalldórsSon cand. mag.). 20.05 Erindi: Ari fróði og forsaga Is- lendinga (Hermann Pálsson lektor). 21.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitarlslands í Þjóðleikhúsinu; fyrri hluti. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. a) ,,Egmont-forleikurinn“ eftir, Beethoven. b) Sinfónía nr. 88 eftir Haydn. 21.20 Raddir skálda: Smásaga eftir Jóhannes Steinsson, og ljóð eftir Jón Jóhannesson og Stefán Hörð Grímsson. — Flytjendur: Stein- dór Hjörleifsson, Jóhann Hjör- leifsson, Jón Oskar og Stefán Hörður. . t 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Framhald tónleika Sinfóníuhljóm sveitarinnar í Þjóðleikhúsinu. Einleikari: Rögnvaldur Sigurjón* son. — Píanókonsert í d-moll op. 15 eftir Brahms. 22.55 Dagskrárlok. — Heyrðu, eigum við ekki að breyta áætluninni og fara til Nice. Ég á við — ég vil ekki fara neitt annað. Það það er svo ódýrt. a r L ú á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.