Morgunblaðið - 23.10.1960, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.10.1960, Blaðsíða 10
MORCVNBLAÐIB Sunnudagur 23. okt. 1960 10 Þegar fjETTA er sagan um „Ar- " on“ og „Móses“ — tvær gamlar norskar kan- ónur, sem smíðaðar voru í vopnaverksmiðju Krupps í Essen í Þýzkalandi árið 1890 — en einn drungaleg- an morgun fimmtíu árum síðar „sömdu“ þær merki- legan kafla í sögu Noregs. — >að voru öðru fremur tvö skeyti frá þeim, sem veittu Noregskonungi og ríkisstjórninni ráðrúm til að flýja, þann örlagaríka dag, 9. apríl 1940, burt frá Osló, þar sem Þjóðverjar hugðust taka hús á þeim. Morguninn þann sökktu „Aron“ og „Móses“ þýzka beitiskipinu Blúcher í Osló firði. — Blucher var „stolt“ þýzka flotans, 13.000 tonna skip. Um það hafði sjálfur Hitler látið þau orð falla, þegar þvi var hleypt af stokkunum í Kiel árið 1937, að ekki væri hægt að sökkva því. • FLEIRI BER AB GETA. Við sögðum, að „Aron“ og ,,Móses“ hefðu sökkt Bliicher — og vissulega áttu þeir „félagar“ meginþáttinn í því. En ekki ber þeim þó allur heiðurinn. Auk þess, sem geta ber þeirra, er miðuðu þessum tveim gömlu og góðu fall- byssum, koma fleiri við þessa sögu. Þar er um að ræða þrjár minni byssur — og tvö tundurskeyti m.a. — Að því er Yfirforingi í virkinu „Oscars- borg“ hinn 9. apríl 1940 var B. K. Eriksen. Hann hlaut mikinn heiður fyrir það að tefja innrás Þjóðverja í Osló — og að veita þannig konungi og ríkisstjórn ráðrúm til að flýja í tæka tíð. — Haryi er nú látinn — en mynd hans skipar heiöurssess í virkinu. mannskapnum viðvíkur, koma um 200 manns við sögu, meira eða minna. Ein aðal- persónan er Vagn nokkur Eng er, sem var höfuðsmaður í norska hernum, þegar þessi saga gerðist. Hann stundar nú friðsamlegri iðju — er tann- læknir í Dröbak við Oslófjörð, sem er aðeins spottakorn frá hinu gamla virki, „Oscars- borg“. Þaðan hefir hann ágætt útsýni yfir svæðið, þar sem bardaginn var háður 1940, hvar hinn „stolti" Blúcher hvílir nú á 90 faðma dýpi — og hefir hingað til ekki gefið eftir fyrir neinum björgunartil EFTIR TUTTUGU ÁR: — Tvær aðalpersónur „Blu«:her-leiksins“, fornvinirnir Vagn Enger (t.v.) og Magpus Sódem ft.h.), hittast við fallbyssuna „Móses“. ir til bakborða — og kl. 6:22 sökk skipið, á stefnið, beint í djúpið. — Hið síðasta, sem við sáum, voru hinar þrjár risa- stóru skrúfur, sem hurfu í djúpið — ofurhægt, lýkur Vagn Enger frásögn sinni. • ÓVANIR MENN Sagan af því, sem á eftirr fór, er fábreyttari. — Stundar- fjórðung fyrir kl. 8 hófst loft- árásin á „Oscarsborg". Hen.ni var haldið áfram iinnulaust ellefu klukkustundir. Daginn eftir gafst Eriksen, ofurstinn í virkinu, upp fyrir ofureflinu. Þjóðverjarnir höfðu sett her manns á land lengra niður með firðinum — og nú sótti hann að úr öllum áttum. — Það er rétt að taka það fram í þessu sambandi, að megin- hluti mannaflans í virkinu var algerlega óþjálfaður. — Miki'll hluti liðsins hafði aldrei haldið á skotvopni, þeg ar mennirnir voru kallaðir til þjónustu hinn 1. apríl. Kanónur Krúpps raunum. Vagn Enger hafði á hendi yfirstjórn í skotvirkinu á landi, gegnt „Oscarsborg“, virkinu á Kanhólmanum, úti í firðinum. Þar var fyrir gam all vinur hans, Magnus Söd- em, en það var einmitt hann, sem réð fyrir „Aron“ og „Mós- es“. Þar voru einnig tundur- skeytin tvö, sem fyrr voru nefnd. • „FLUGELDASÝNING" En nú skulum við láta Vagn Enger segja sjálfan frá rás við burðanna hinn grámyglulega morgun, 9. apríl 1940. — Klukkan var 4.17 að morgni, þegar við sáum móta fyrir stóru skipi úti í mistrinu framundan. Við höfðum feng- ið aðvörun, og byssurnar okk- ar þrjár voru þegar hlaðnar. Ég gaf skipun um, að hleypa skyldi af, jafnskjótt og aðal- virkið á Kanhólma hæfi skot- með öllum þremur í fyrsfcu at- rennu. Þrjár flugvélar, sem voru á þilfari, tóku að brenna — og síðan breiddist eldurinn lega, og mikill eldur virtist vera stafna milli, þegar And- erson yfirforingi lét skjóta tveim tundurskeytum að skip- • ÓRÓLEGIR ÞJÓB- VERJAR Beitiskipið Blúcher hafði 1600 manna áhöfn, en einnig voru þar 800 fótgönguliðar um borð, auk manna úr herfor- ingjaráðinu, sem taka skyldu við stjórnartaumurh í Osló. — Þar fyrir utan var heil hljóm- sveit með skipinu. Fyrinhugað var, að hún spilaði á „Karl Johan“ um nónbil þann 9. apríl. —■ Síðan skyldi hún stilla sér upp fyrrr framan konungshöllina og leika norska alþýðutónlist fyrir Há- kon konung — en að fyrir fram gerðum áætlunum skyldi hann um það leyti vera ræki- lega geymdur í stofufangelsi Þjóðverja. Þýzki flotamálafulltrúinn í Osló, „Kapitán zur See“, Schreiber, var mættur niðri við höfn í Osló þegar kl. 5 að morgni hinn 9. apríl — og beið þess, að Blúcher skriði inn í höfnina. — Sá fundur hafði verið ákveðinn í Berlín fyrir langa löngu. í fylgd með honum var háttsettur maður Rrupp-kanónurnar tvær í „Oscarsborg", sem orðnar eru 70 ára gamlar, hafa nú löngu sagt sitt síðasta orð í vörnum Noregs, en varðliðið í „Oscarsborg“ heidur þeim þó stöðugt vel við — Sérstaklega gæta raenn þess vel, að framleiðslumerki Krúpps, sem hér sést, sé ávallt vel fægt. björguðu Noregskonungi hríðina. Blúcher nálgaðist æ meir — og þegar skipið var um 1600 metra frá okkur, hvein fyrsta skotið frá Kan- hólmanum. Eitt skot frá „Ar- on“ — og á næstu sekúndu annað frá „Móses“. í sömu and rá hleyptum við líka af. — Blúcher lét ekki á sér standa — né heldur beitiskipin Lútzow og Emden, sem fylgdu i kjölfar flaggskipsins. Þetta varð ein ofboðsleg „flugeldasýning" — sannkall- að víti sprenginga, elds og reyks, sem varla er unnt að TvÖ skot írd „Aron“ og „M6ses“ sÖkktu Blíicher, „stolti“ þýzka ílotans %%%%%%%%%%% lýsa. Logaskeyti í öllum regn- bogans litum þutu í allar átt- ir frá herskipunum. Svo var hamingjunni fyrir að þakka, að flestöll skeytin bar allhátt yfir okkur. Skotið frá „Aron“ hitti fremri stjórnturn Blúchers og gerði heljarmikir.n usla. Skeyti „Móses“ hitti aftur á móti skipshliðina nokkru aft- ar. Sjálfir hittum við Blúcher óðfluga út um skipið. — Þrátt fyrir það hélt herskipið rólega áfram og inn í hið mjóa sund, milli virkisins landmegin, sem ég hafði yfir að ráða, og Osc- arsborgar, á Kanhólmanum. Þegar svo var komið gat hvorugur skotið lengur. Ekki var hægt að beina hinum gömlu kanónum, „Aron“ og „Móses“ svo langt til hliðar, og ef við hefðum skotið, gát- um við allt eins hitt okkar eig in virki hinum megin. —★— Þess vegna voru tundur- skeytin látin um Blúcher það sem eftir var — og við ein- beittum okkur í staðinn að Lútzow og Emden. — Her- skipin beindu nú svo ákafri skothríð að „Aron“ og „Mós- es“, að skytturnar þau gátu ekki einu sinni opnað skot- skjólin (þess ber að minnast, að „Oscarsborg" var reist á tímum Krím-stríðsins), en við gátum enn beitt okkur nokk- uð. Við hittum vel í fremri turninn á Lútzow, sem þar með var óvirkur — og auk þess gerðu skeyti okkar usla aftan til á skipinu. En brátt sneri Lútzow við og hvarf okkur sjónum út í sortann. • OG BLÍÍCHER SÖKK En, svo við snúum okkur aftur að hinum „ósökkvandi“ Blúoher, — þar kom, kl. 5.30, að skipið lá þv-ert fyrir tund- urskeytastöðinni á Kanhólm- anum. — Blúcher var þegar tekinn að hallast mjög veru- inu. Það voru ekki nema nokk ur hundruð metrar til marks — enda hittu bæði skeytin, svo sem bezt varð á kosið. — Blúeher snaraðist hægt yf- úr foringjaráði Falkenihorsts, Pohlman majór. Sá hafði kom- ið til Osló daginn áður og leigt sér herbergi í „Grand Framh. á bls. 23 Myndin er tekin hinm þokugráa morgun, 9. apríl 1940, — í þann mund. er þýzka beitiskipið Blúcher sökk í Oslófirði. — Reykurinn frá skipinu stígur til himins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.