Morgunblaðið - 23.10.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.10.1960, Blaðsíða 16
1 MORGVISBI AB!B Sunnudagur 23. okt. 1960 í dag er merkjasala SJÁLFSBJARGAR “ ondssambands íatlaðra — Djassinn Framh. af bls. 11. toínn frægi Alphonse Picou einn ig á klarinett i þessari hljom- sveit. >á var þar Superi- or Band með Big Eye Louis Nelson og Bunk Tohnson, og Orginal Creole Jazz Band, sen var fyrsta djasshljómsveit er kom til Kaiiforníu og með henni var einn allra frægasti kiarinettleikari djasssögunnar. Jimmy Noone. í Tuxedo Band lék Oscar PAPA Ceiestin á kornett, en hann kenndi Arm- strong að leika á það h'jóðíaeri. Hijómsveit Kid Orv’s var stofnuð 1915. Þar lék kornett- ieikarinn Joe „King“ Oliver, sem síðar stofnaði sína eigin hijómsveit I Chicago og þar hóf Armstrong leið sína til heims frægðar. Tveim árum áður var fyrsta hvita djasshljómsveitin stofnuð, The Orginal Dixieiand Jazz Band. Þessi hljómsveit lék fyrst djass inn á piötur 3. febrúar 1917. A þessum árum voru i Ne-.v Orleans, sem þá var 200.000 manna borg, 30 hljómsveitir, sem allar spiluðu fyrsta flokks djass. Uppáhaldstími þeirra var Mardi Gras (sem sagt er að sé villtasta grímuball ve a'darinn- ár) Hljómsveitirnar óku þá gegnum borgina alla dagu með- an hljóðfæraleikararnir gátu púað í lúðrana. Hinn nýlátni Sidnev Bechet, sem lengst af dvaldist i Frakk- landi, var einnig New Orleans maðurinn. Upphaflega iék hann á klarinett en sneri sér síðar að sópransaxofón. Margir New Orleans djassleikarar hafa síðar j sezt að í Frakklandi, enda hafa Frakkar tekið þeim með miki'Ii hrifningu. ’Sidney var aðeins 11 ! ára gamall. þegar hann fór að (leika opinberlega og var nokk urs konar undrabarn. Til þess að hann fengi að spila, varð hljómsveitarstjórinn að lofa móður hans að 'eiða hann hem; að loknum hverjum hljóm’eik- Óllum krám lokað Þegar Bandaríkin gerðust að- I ilar að fyrri heimsstyrjöldinni | var New Orleans gerð að fiota- stöð. Nú magnaðist allí jkemmí ; analífið um helming. Sjóiiðarn j ir kunnu helzt til ve. að meta krárnar í New Orleans. en þetta þótti ekki hafa góð áhrif á flot- ann. Þess vegna gaf herstjcrnin út skipun um að loka öllum krám, næturklúbbum o.| g'eði- húsum borgarinnar. Hljóðfæraleikararnir urðu nú I að hætta. Allflestjr þeim höfðu j haft þetta að aukastaríi, Arm- ; strong var til dæmis sendisveinn á daginn fyrstu árin sem hann I spilaði i New Orleans. Var bundinn við trommuieikar- ann með vasakiiit Kvöld nokkurt þegar Louis var 12 ára, var hann að flækjast um götur New Orleans. Hann varð þá vitni að því að bareig- andi nokkur reifst við trompet- ista sinn og rak harm. Louis hljóp þá heim sem fæíur toguðu og kom til baka með kornettið sitt, bauð ^sig fram s;m beiri hinum rekna. Hann var tekinn þegar í stað án þess að hann væri reyndur fyrst, en varð að leika á hverju kvöldi i tvo mán uði. Seinna fékk hann ið leika I hljómsveit Kid Orys Dg truðu menn þó ekki fyrst að hann gæti leikið. Hann þrammaði með hinum um götur New Orleans í stuttbuxum, bundinn við trommuleikarann með vasakiút, svo að hann týndist ekki. Skömmu síðar bönnuðu lögreglu yfirvöldin honum að leika nema hann væri í síðbuxum. Stundar eyrina á daginn — leikur á kvöldin Margar hljómsveitir flýðu New Orleans þegar bannið kom. Þær réðu sig til að spila á ferju- bátum, sem fluttu fólk og fén- að eftir Missisippi. Fle-ú'r höfn- uðu í Chicago. Kaup hljóðfæraleikara var lágt í New Orleans. Fls.stir urðu að stunda vinnu á daginn og léku á kvöldin. Hinn 'rægi klar- inettleikari George Lewis varð, Thurm mótorar tryggja góð afköst VEB ELEKTROMOTORENWERKE TMURM - THURM/SACHSEN E.N (VEM) BETRIEB OER DEUISCMEN OEMOKRAnSCMEN R E P U B L I K l'mboftsmenn á islandi; K. Imrsteinsson & Co, umboðs- ok heildverxlun. Tryffgvagötu 1$, Keykjavik. Sími 1 S.1 4k í iönfy rirteek jum ailra landa rvftja Thnrm- mótorar sér æ meir til rúms. Ástæðan er aug- Ijós. Þegar um þaó er aft ræða að véla-r gangi hoegt, sem ekki *r hægt me* venjulegum mótorum, þá er aðeíns sú leift fyrir hendi, að nota mótora með mismunandi hraðastiilingu. Við vitum hve miklu mati þet-ta skiftir eg hófum smiðað mótora þar sem girkassi «g Moótor er ein órofa heild. Oírmótorar okkar ba/a skátennt hjól og þelr vinna órugglega hvort heldur þeir eru látnir snúast tól hægri eða vinstri. Bygg- íng mótora okkar og afkóst þeirra eru beztu meðmælin. Ojörið svo vel að skrifa okkur. Við mtinum senda yður gagnlegan myndalista yfir mótora okkar, veita yður leiðbeiningar um aHt sem reksturinn varðar og útvega yður >á Thurm-roótora sem þér leitóð »ð. og verður enn, að stunda syrina | á daginn. A. Picou tók að s'undail trésmíðar meðan djassbannið gilti, m. a. fékk ríkur d]assunn-;j andi hann til Kaliforníu til að,j láta hann smíða innréttlngar í hús sitt. Picou leikur enn í end- ( urskipulagðri hljómsveic Papa Celestin’s. Enn er hægt að ’heyra góðan djass á Bourbon- street. Skær tónninn úr klari- netti George Lewis h.jomar út yfir Corbon- og Canalstreei.! Djass er nú Ieikinn í öllum löndum heims, bæði af hvít- um, svörtum og gulum mönnum af mikilii innlifun, eins og hinn rauðhærri Jerry Mulligan sýnir glöggt á þessari mynd, er hann leikur á saxaphone sinn. Einhvers staðar heyrist nafn- laus snillingur hræra átieyrerd- ur sína tii tára með b ues-söiTg, rétt eins og í þá goöu gömlu daga. Og enn sjást ba.idwagons aka um göturnar. a. m k. með. an Mardi Gras stendur yfir. Leikfimisfötin Veltusundi 3. Corkoustic Armstrong Perfex * * R.*. Hljúðeinangrundi- plölur h'yrirligajandi Áhrifamiklar og skrautlegar þ. þORGRIMSSON & Borgarlúni, 7 Sími 2 22 35 Cunnar Jónsson Lögiitaður við undirrétti o h'estarét.t. Þingholtsstræti 8 — Simt 18259. )

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.