Morgunblaðið - 23.10.1960, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.10.1960, Blaðsíða 14
14 MORGVNHLADID Stmnudagur 23. okt. 1960 Drengjoskyrtur é/KtBL&Æ Mvítar t % ' í %1IP jlH *°i8,Mar ■r | |d|ij|| p i 19 ii ír: í W l Ak 'í'IiíRYLFJNE | lg|||||£jl| | ||^ Uliar-buxur fyrir drengi 'Wm-' ’*"“"** Í hJá Báta og Skipasalan Sem nýtt 250 lesta stálskip til sölu. Mjög lágir vextir og hagkvæmir greiðsluskil- málar. Lítil útborgun. Báta og Skipasalan Austu.rstræti 12 — Sími 3-56-39. Mjaltavélar Eigum nú til afgreiðslu hinar viður- kenndu sænsku Manus mjaltavélar. Hagstætt verð. Laugavegi 178 — Sími 17450. Bifreiða- eigendur Höfum opnað bílaverkstæði í Höfðatúni 2. Opið alla virka daga frá kl. 8—19 og laugar daga kl. 8—16. Framkvæmum allskonar viðgerðir stórar og smáar á flestum teg- undum bíia. Þvoum og bónum. — Sækjum og sendum ef óskað er. — Ábyrgð tekin á allri vinnu. Sími 19588. ÓIi Rafn Jóhann Baldurs. — Reykjavíkurbrét Framh. af bls. 13. mál á dagskrá. Eysteinn hróp- aði þá yfir ailan þingheim: „Er ætlunin að neita mér um orðið?“ Hinum fyrrverandi fjármála- ráðherra og formanni SÍS fannst óhugsandi. að hann væri látinn lúta sömu lögum og aðrir. Haan er orðinn sérréttindunum svo vanur, að honum finnst það fá- ■heyrð móðgun, að ekki sé brugðið frá föstum ákvæðum þingskapa, ef hann sjálfur á í hlut! Öðrum finnst betta ráðslag mannsins í meira lagi skoplegt, en slíkt hvarflar ekki að SÍS- herrunum. Þá er ástfóstur það, er þeir félagar hafa nú lagt á Harald ] Böðvarsson. útgerðarmann á t Akranesi, harla hlálegt Áva-1 tugum saman hefur æviscarf forráðamanna Framsóknar mið- að að því að törveldá verk | manna eins og Haralds Böðvars- j sonar og telja almenningi trú um, að þeir væru hans verstu böðlar. Nú eru orð Haralds tek- in sem guðleg opinberun og hóflegar ábendingar hans um sitthvað er hann telur * betur mega fara, vera fordæming á viðreisnarráðstöfunum ríkis- stjórnarinnar. Haraldi ólíkt farið Sjálfum er Haraldi Böðvars- syni ólíkt farið. í grein 's'mni, þeirri, er Tíminn reynir að gera sér sem mestan mat úr, viöur- kennir Haraldur, að bráðabirða örðugleikar hans, sem allir vita að er meðal fremstu og bezt- stæðu athafnamanna landsins, stafi að verulegu leyti af eigin sök. Hann segist hafa tekið fé til fjárfestingar úr rekstrinum umfram það, sem hann þoldi, ogj gefið út bankaávísanir, þó að yfirdráttur væri orðinn hærri en^ samningar stóðu til. Har>aldur Böðvarsson er bví miður ekki hinn eini sem þetta hefur gjört. j Hvorttveggja hefur tiðkast mjög undanfarin ár. í sk/óli uppbóta- óreiðunnar voru uppteknir og héldust við alls konar ósiðJr. En hvernig á nokkurt fjármálakerfi að standast. þegar stórfé er tek- ið úr rekstri og látið sem ekk- ert sé og haldið er áfram að ávísa á banka, eftir að öúum innistæðum og umsömdum lán- um er eytt? Haraldur Böðvarsson segir crá 1 þessu vegna þess að hann vill, I að myndin verðí : rétt. 'Hann | bendir á, eins og Morgunblaðið! hefur margoft .gert, að útvegs- menn þurfa vegna viðreisnarráð stafanna að fá föst lán og lösna. við óreiðuskuldir, sem þeir yttu á undan sér í skjóli uppbótá-1 kerfisins. Að vonum vill Harald- ur fá sem lægsta vexti á slík lán. Hann stendur í mörgu og óskar meiri lána en hann nú hefur og að sjálfsögðu vilja allir lántak- endur hafa vexti sem lægsta. Munurinn á Haraldi og SIS- herrunum er sá, að Haraldur gengur hreint til verks, segir Einbýlishús til sölu Til sölu er vandað einbýlishús við Digranesveg. Húsið er 5 herb., eldhús, bað og hall. — AUt á sömu hæðinni. — Ræktuð lóð, bílskúr fylgir. Allar nánari upplýsingar gefur: EIGNASALA • P EYKJAV í K « Irtgólfsstræti 9 B. Simi 19540. hvað fyrir sér vakir og í hverju sér hafi yfirsézt um leið og hann bendir á, hvað gera þurfij bæði sjálfs sín végna og. anu» arra. Hverjíi ei»a spariféð? SÍS-herrarnir íara öðruvísi að. Eigingirni á ekki að finnast í þeirra brjósti, ef trúa má orðum séra Guðmundar Sveinssonar skólastjóra í Bifröst. Að hans dómi gegur samvinnumönnum gott eitt til þótt margir aðrir séu fullir illvilja. Hræsnin ríður og ekki við einteymmg. Tíminn þrá stagast á því, að háir vextir sé hinum ríku til hags. Með viö- reisnarráðstöfunum sé verið að leiða auðmagnið í hásæti. En hverjir eiga spariféð á ís- landi? Háfa- ménn orðið ríkir á því undanfarið hér á landi að ávaxta1 fé sitt í bönkum eða sparisjóðum? Vextir hafa ekki éiou sinni nægt til að bæta upp verðrýrnun sparifjár, hvað þá að eigendur þess hafi. uppi bóriö umsaminn arð. V Nei, hinir eru ríkir, sem hafa keypt upp eignir hvérja af annarri, fyrir lánsfé bankanna með hverju því móti, sem vfir varð komizt, enda ætíð grætt á því að taka lán og binda það jafnóðum í eignum, vegna bess að skuldin lækkaði í gildi en eignin hækkaði. Margir hafa auðgazt á þassu verðbólgubraski, engin þó frek- ar en SÍS. Almennir félagar SÍS njóta hins vegar ekki þess geysi mikla auðs ,sem þannig hefur verið aflað. Það eru forsprakk- arnir, sem svælt hafa undir sig öll ráð yfir þeim miklu eignum. Aðrir hafa þurft að taka per- sónulega áhættu til að komast yfir eignir sínar. Þessir menn leggja aldrei í slíka áhættu, held ur búa þannig um reglurnar, að þeir sjálfir geti ráðið yfir eigum almenníngs, sem þeir hafa notað til hins mesta verðbólgubrasks, sem hér hefur þekkzt. Þai af kemur gremja þeirra nú þegar ekki er lengur unnt að ávísa endalaust á innistæður, sem ekki eru til, og féfletta soari- fjáreigendur. VEB Wittol Lutherstadt Witten- berg Austurþýzka alþýðuiýðveld- inu (Deutsche Demokratische Republik). Ríkulegt og umfangsmikið er framboð okfear af Wittollitkert- um, — allt frá hinum eftirsóttu jólatréskertum til hinna vin- sælu skrautkerta. Sérstaklega mælum við með kertum okkar blönduðum rósailmi, sem nú eru einnig fyrirliggjandi í.hvítgræn- um, gul-grænum og rauð-græn- um litum. Drerrgjaföt i miklu úrvali. Veltusundi 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.