Morgunblaðið - 23.10.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.10.1960, Blaðsíða 9
Sunnu3agUr 23. okt. 1960 niORCVNBf 4¥>l» 9 Geðvernd og sállækningar barna Samtal við Sigurjón Björnsson, sálfræðing, forstöðumann Geðverndar j deildar Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur | GEOVERNDARDEILD Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur hef- ur nýlega tekiö til starfa. — Morgunblaðið hafði af því tilefni tal af hinum unga forstöðumanni deildarinnar, Sigurjóni Björns- syni, sálfræðingi. Sigurjón Björnsson er fœdd- ur og uppalinn á Sauðárkróki. Hann varð student frá Mennta- skólanum á Akureyri vorið 191(9 og hélt þá um haustið til Frakklands. Þar lagði hann stund á sálfrœði og heimspeki við háskólana í Grenoble og Parts og lauk kandidatsprófi í þeimgreinutn sumariö 1953. Nœstu tvö árin dvaldist Sigur- jón í Reykjavík, kenndi í gagn- frœðaskólum og vann að stuðl- un greindarprófa dr. Matthías- ar Jónassonar, prófessors, á börnum. Sumarið 1955 hélt Sigurjón til Kaupmannahafnar, til þess að afla sér þekkingar og reynslu í kliniskri sálarfrœði og lagði hann þar stund á sál- frœðilegar rannsóknaraðferöir og meðferö á hugsýkissjukling- um. Þar dvaldist hann í fimm ár, eða þangað til nú í sumar. Fyrstu tvö árin vann harni sem nemandi við Barnasálfrœðistöð Hafnarháskóla, en seinustu 3 árin vann við ýmsar stofnanir, svo sem barnasjúkrahús og lœkningáhœli fyrir taugaveikl- uð börn. Jafnhliða þessu lagði hann einnig stund á að lœra sállcönnun, en þaö er einmitt i fimm ára nám. Sálkönnun lærði j um ,ækningati|n*unir, þótt bata- „. .. ... , , , horfur virðist litlar, og frá vis- Stgurjon hja kennslustofnun ^ inda1egu sjónarmiði getur oft Danska sálkönnunarfélagsins, yc- ið réttlætanlegt að reyna sem er deild úr Alþjóðafélagi lækni. þó að óvíst sé um sálkö.iiiuOa, (International d.s- ; árangur. Freuds, og þess vegna taldi ég rétt að læra þá aðferð til fulln- utu og þær kenningar, sem henni fylgja, enda þótt ég geri ráð fyrir, að ekki muni nema örlítill hluti þess fólks, sem ég mun fást við hér heima, hafa þörf fyrir þess háttar lækningu. En þessar aðferðir eru undirstöður sál- lækninga. ★ — Er mikið brugðið út af hinni klassísku eða sigildu að ferð Freuds? — Já, í fjölda tilvika. Það fer alveg eftir manninum, sem til iækningar er hverju sinni, og sjúkdómi hans. Segja má, að sín aðferð henti hverjum sjúklingi. ★ — Hverja reynslu hefurðu haft af slíkum lækningum, og hvern árangur hafa þær borið? — Sjúklingar við þær stofn anir, sem ég hef unnið við, hafa haft margvísleg vandræði við að etja.Oft vill verða svo, að þótt læknirinn viti fyrirfram, að lít ils árangurs er að vænta, þá er samt reynt að liðsinna sjúklingn- um eitthvað. Þess vegna getur verið örðugt að slá nokkru föstu um batalíkur, ef miðað er við ákveðinn sjúklingafjölda, sem sállækDÍnga nýtur. Annars er reynslan sú yfirleitt, að góður bati fæst í um það bil helming tilvika, þegar folk, sem á við huglæg vandamál að stríða, leit- ar sér lækninga. En ef geðfræð- ingur er sjálfráður um sjúklinga. val, þá getur hann valið sér sjúklinga til meðferðar þannig, að bati fáist í allt að 100% til- vika. Nú orðið er svo mikil reynsla fengin í þessum efnum, að oftast má segja fyrir um batalíkur, en erfitt er að neita s< ion of Psycho-Analysts). Kennslustofnanir alþjóðafélags ins eru hinar stœrstu og viður- kenndustu slkra skóla, og eru aöferðir þeirra kenndar við Sig- rnund Freud. Mjög erfitt er að fá aðgang afi þessum skólum og námið strangt. Er námið fólgið í rœkilegri sálkönnun nemans, lækningu sjúkra undir eftirliti og leiðsögn og kennslu í geðfrœöi, einkum hugsýkis- fræöi. Aðalkennari Sigurjóns í þessum frœöum var dr. med. Thorkil Vanggaard. lektor í geðlœkningum við háskó/ann t Kaupmannahöfn. Nám4 þessu lauk Higurjón með prófritgerð, sem fjállaði um sérstakt fyrir- bœri innan geðfrœðmnar. („Om M asochismen“). Sigurjón er kvnætur Mar- gréti Margeirsdóttur, og eiga þau 2 börn, dreng og telpu. —— Stundaði Margrét nám í félags- fræðum í Kaupmannahöfn með- an þau hjón dvöldust þar, og vinnur hún ásamt Stgurjóni við Geðverndadei Id Hetlsuverndar- stöövarinnar. — Er enn stuðzt við aðferðir Freuds í sálkönnun? — Flestar iækningaaðferðir við hugsýki byggjast að din- liverju ieyti á sálkönnunaraðferð — Hvers 1 r vandamálum býstu helzt vió að mæta hér heima? — Það eru ákveðin mál, sem liggja njér ofarlega í huga. Það er ákaflega ánægjulegt, að við skulum vera komnir svo langt hér í Revkjavík að hafa stofn- sett stöð, sem foreldrar geta leitað til, um leið og fer að brydda á taugaveiklun eða geð- veilu hjá börnum þeirra. Þessi stöð hér í Reykjavik er hin fyrsta sinnar tegundar á íslandi, og gleðilegt til þess að vita, að yfir- völd bæjatins skuii gera sér ljósa nauðsyn hennar. Ég vil nota tækifærið til þess að taka það fram. að foreldrar verða aldrei nógsamlega hvattir til að leita stöðvarinnar nægi- lega snemma, jafnvel þótt vanda- málið virðist smávægilegt í byrj- un, því að með því er hægt að koma í veg fyrir, að erfiðleik- arnir aukist svo, að örðugt eða ókleift verði við þá að ráða. Þeir Vilja hlaða utan á sig. — Annað mál er það, að þótt þessi deild taki til starfa þá er hún ekki nema fyrsta skrefið í geðvernd- armálum okkar. Þótt við höfum ekki starfað hér nema u. þ. b. mánuð, þá er okkur þegar Ijóst, hve mikið vantar. Einkum vant- ar tilfinnanlega lækningaheim- ili fyrir alvarlega taugaveikluð og geðveil börn, þar sem þau geta dvalizt eitt til þrjú ár og fengið viðeigandi lækningu og enduruppeldi. Nauðsynin ó, að heimili af þessu tagi verði kom- ið upp hið allra fyrsta, er ákaf- lega brýn. Þó að fjöldamörgum börnum megi hjálpa með því að gefa þeim vikulega lækninga- tíma á geðverndarstöð, eru vand kvæði margra annarra af því tagi, að ekkert dugir annað en hafa bæði haft í för með sér gríðarþungt álag á eldri kynslóð- ina, og svipt hana því' jafnvægi, sem ella myndi ríkja í nokk- urn veginn kyrrstæðu þjóðfélagi. Þær hafa kippt fótunum undan þeim uppeldislegu hefðum, sem til skamms tíma voru næstum einráðar. Af þessu leiðir almennt jafnvægisleysi, bæði í íjöls*yldu og þjóðlífi, og ekkert eðlilegra en að það komi illilega fram á þeim börnum, sem nú alast upp. Að sjálfsögðu er þetta ekki svo ýkja uggvænlegt fyrirbæri; það á sér hliðstæður annars staðar og er óhjákvæmilegt stundarfyr- irbrigði. Engu að síður er mjög mikil þörf fyrir aðstoð til handa börnunum. — Það er kannske ekki mikil aðgerð að kippa í lið- inn, en ef það er ekki gert í tíma, getur það haft örlagaríkar að allt umhverfi barnsins verði afleiðingar fyrir einstaklinginn. Sigurjón Björnsson, sálfræðingur. sérstaklega skipulagt í lækninga- skyni. Danir eiga 3 heimili af þessu tagi og þykja þau til mestu fyrirmyndar. í öðru lagi vantar litla sjúkradeild fyrir börn, sem þarfnast sjúkrahúss- vistar af geðrænum ástæðum. í þriðja lagi væri mjög æskilegt, ef hægt væri að koma upp dag- heimili fyrir afbrigðileg börn. Fram að þessu hefur verið til- gangslítið að hugsa um að koma þessum stofnunurr. upp, því að þær eru gagnslitlar nema til sé rannsóknarmiðstöð, sem getur valið börn á þessi hæli og haft yfirumsjón með þeim. ★ — Heldur þú, að mikið sé um geðræn vandkvæði meðal barna hér á landi, miðað við önnur lönd? — Ef dæma má eftir aðsókn- inni, sem þegar er orðin, myndi ég telja, að svo væri, og að þörfin fyrir þessa stofnun hafi verið orðin mikil. — Hvernig getur staðið á því? — Þótt við hófum losnað við hörmungar stríðsms, sem valdið hafa einna mestum örðug’.eikuin hjá öðrum þjóðum, þá eru aðrar ástæður fyrir hendi hér, sem eru fullt eins þungar á metunum. í stuttu.máli sagt: Hinar gífurlegu breytingar, — víðtækar og skjót- virkar —, sem orðið hafa á þjóð- lifinu á nærfellt öllum sviðum, IMAUÐUIMGAKIJPPBOÐ sem auglýst hefur verið í Lögbirtingarblaðinu á eign- inni Hrauntungu 7 (áður V.-Lindarveg), eign Jóhanns Siguiðar Gunnsteinssonar, fer fram samkvæmt kröfu Eggerts Kristjárissonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 24. þ. m. kl. 14 Bae jarfógetinn í Kópavogi. sú sjúkdómsmynd e. t. v. stafaS af því, hve málið ei erfitt), er haldið hræðslu, vætir rúmið eða þjáist af einhverjum öðrum hug- sýkiseinkennum. Aðalatriðið er að gera sér grein fvrir því, að kyrkingur hefur komizt í tilfinn- ingalegan þroska þess, og nauð- synlegt er að skapa því æski- legri vaxtarskilyrði. ★ — Heldurðu, að erfiðleikarnir stafi aöallega af mistökum for- eldra? — Að sumu leyti kann ég illa við að tala um mistök, því að flestir munu skilja það sem meira eða minna vísvitandi af- glöp í uppéldinu. Um það er sjaldnast að ræða. Það, sem sól- læknirinn verður oftast var við, er, að erfiðleikar barnsins eru ekki annað en bein afleiðing erfiðleika foreldranna, og þess vegna er sjaldan - beinlínis um það að ræða að leiðbeina for- eldrum — gefa þeim reglur og ráð —, heldur að aðstöða þá við að finna lapsn við sínum eig- in vandamálum. ★ — Hvort telur þú, að foreldr- ar eigi að banna börnum eða ekki, eftir reynsiu þinni í þess- um efnum? — Mér er vel ljóst, að í þess- um efnum hefur verið talsverð- ur ruglingur meðal foreldra. Margir hafa skilið nútíma upp- eldisfræði þannig, að alls ekki ætti að banna börnum, heldur láta þau að mestu sjálfráð. Þetta er reginmisskilningur. Til þess að börn geti þroskazt eðlilega, þarfn ast þau fastrar umgerðar um til- veru sína, — ákveðinna hegð- unarreglna. Þau þurfa að vita, hvað þau mega, og hvað þau mega ekki, og foreldrar þurfa að vera þess umkomnir að fylgja sannfæringu sinni eftir af festu. Þar með er ekki sagt að ég mæli — Hver virðist þér einna al- með líkamlegum refsingum. gengastur sálrænna kvilla meðal ^irra_ _er he]d barna hér? —• Sjálf sjúkdómsmyndin skiptir í rauninni afarlitlu máli, og oft er tilviljunum og alls kon- ar atvikum háð ,nvaða endanlega mynd hugsýkin tekur. T. d. skiptir það ekki miklu máli, hvort 5—6 ára gamalt barn stam- ar (en stam virðist mér vera furðulega algengt hér, og gæti En leggja ber áherzlu á, að allt formleysi í uppeldi og umgengn- isvenjum er börnum mjög skað- legt. Það er í þessum efnum, sem við syndgum hvað mest upp á náðina í þjóðfélagi okkar. Þetta formlevsi sést t. d. glöggt á því, að við vitum eiginlega aldrei nú orðið, hvort við eigum að þéra eða þúa. — M. Þ. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 73., 76., og 81. tbl. Lögbirtingablaðsins 1960 á eign við Kleppsmýrarveg, hér í bænum, talin eign Björgvins Bjarna'-onar fer fram eftir kröfu bæjargjald- kerans í Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. október 1960 kl. 31/? síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 71., 74., og 77. tbl. Lögbirtingablaðsins 1960 á húseignir.ni nr. 34 við Gnoðarvog, hér í bænum, talin eign Sverris Erlendssonar o. fl. fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðju- daginn 25. október 1960 kl. 3% síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Dyrasímar Útvegum cg setjum upp Vestur-þýzka dyrasima í ibúðarhús af óllum stærðum. Örfá sett fyrirliggj- andi. Önnumst einnig viðgerðir á dyrasímakerfum. Gjörið svo vel og hafið samband við okkur sem fyrst. Fr. MÁKIJSSON Kaplaskjólsvegi 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.